Dagblaðið - 21.01.1981, Side 24
24
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JANUAR 1981
fl
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Bilapartasalan Höfðatúni 10.
Höfum notaða varahluti 1 flestar gerðir
bíla, t.d. Cortina '67—74, Austin Mini
75, Opel Kadett '68, Skoda 110 LS 75,
Skoda Pardus 75, Benz 220 '69, Land
Rover '67, Dodge Dart 71, Hornet 71,
Fiat 127 73, Fiat 132 73, VW Variant
70, Willys '42, Austin Gipsy '66,
Rambler American '65, Chevrolet
Chevelle '68, Volga 72, Morris Marina
73, BMW '67, Fiat 125 P 73, Citroen
DS 73, Peugeot 204 71. Höfum einnig
úrval af kerruefnum. Opið virka daga
frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3.
Opið i hádeginu. Sendum um land allt.
Bílapartsalan Höfðatúni 10, símar
II397 og 26763.
Til sölu notaðir varahlutir í:
VW 1300árg. 70 til 73,
Cortinu árg. 70,
Franskan Chrysler 180 árg. 71,
Sunbeam 1250 árg. 72,
Sunbeam 1500 árg. 71,
Sunbeam Arrow árg. 71,
Hillman Hunter árg. 72.
Singer Vogue árg. 71.
Fíat 124specialT árg. 72,
Fíat 127 árg. 73,
Fíat 128 árg. 74,
Fiat 125 P og ítalskan árg. 72,
VW Fastback árg. '69,
VW Variant árg. '69,
Skoda llOLárg. 74,
Volvo Amason árg. '66,
Volvo 544 (kryppal árg. '65,
Willys árg. '46.
FordGalaxie árg. '65 og fleiri.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Viðgerðir á sama stað. Bílvirkinn
Síðumúla 29 R. Sími 35553 á
vinnutímaog 19560 á kvöldin.
Bilabjörgun— varahlutir.
Til sölu varahlutir i
Benz árg. 70
'Citroen
Plymouth Chrysler
Satellite VW
Valiant Fiat
Rambler Taunus
Volvo 144 Sunbeam
Opel Daf
Morris Marina Cortina
Peugeot og fleiri
Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að
okkur aðflytja bíla. Opiðfrá kl. 10—18.
Lokað á sunnudögum. Uppl. I síma
81442.
í
Höfum úrval notaðra varahluta:
Bronco 72. Datsun 1200 72,
C-Vega 73. Benz dísil '69,
Cortina 74. Benz250’70,
Mazda818’73, Skoda Amigo 78.
Land Rover dísil 71, V W 1300 72,
Saab 99 74, Volga 74,
Austin Allegro 76, Mini 75,
Mazda6l6’74, Sunbeam 1600 74,,
Toyota Corolla 72, Volvo 144 '69.
Mazda 323 79
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—7. laugardaga frá
kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd,
hf., Skemmuvegi 20 Kópavogi, símar
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Ö
Húsnæði í boði
Akranes.
2 herb. ný íbúð til leigu. Leiguskipti á1
íbúð í Reykjavik koma til greina.
Tilboð ásamt upplýsingum um fjöl
skyldustærð sendist augld. DB fyrir 26.
jan. merkt „15. febrúar 3416”.
Rúmgóður bilskúr
til leigu nálægt Laugarneshverfi. Tilboð
með upplýsingum um notkun sendist
Dagblaðinu merkt „ 1968”.
Rúmgott herb. til leigu
frá og með 1. feb. með aðgangi að sal-
erni, fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð
sendist DB fyrir 26. jan. merkt
„Herbergi 212”.
''FIann er að taka
brothljóð í gleri upp á
segulband. . . .
'Hann ætlar nefnilega að setja
bandið á fullt næst þegar móðir
hans fer að pússa gömlu
kristalsglösin þeirra.
Geymsluherbergi
til leigu, ýmsar stærðir.
37226.
Uppl. I síma
Ytri-Njarðvík.
Til leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 92-!
3449.
Húsnæði óskast
Þritugur einhleypur maður
óskar eftir eins, tveggja eða þriggja her-
bergja íbúð á leigu. Er reglusamur og
getur borgað fyrirfram ef óskað er. Uppl.
ísima 45753 á kvöldin.
Einstaklings
eða 2ja herb. íbúð óskast til leigu strax
fyrir unga konu með eitt barn. Fyrir-
framgreiðsla. Reglusemi heitið og góðri
umgengni. Uppl. í síma 31681 fyrir kl.
18.
Reglusamur maður
sem dvelur part af árinu í Rvík. óskar
eftir góðu forstofuherbergi, helzt sem
næst miðbænum. Mætti gjarnan vera
hjá eldra fólki. Uppl. í síma 84278 frá kl.
7 — 101 dag og á morgun.
Ungur námsmaður óskar
eftir herbergi, helzt I Hraunbænum.
Uppl. í síma 93-8669 á kvöldin.
Reglusöm, barnlaus, |
ung hjón utan af landi óska eftir 2ja
herb. íbúð I eða nálægt miðbænum.
Uppl. ísíma 83585.
Stúlka utan aflandi
óskar eftir 1 til 2ja herb. íbúð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Er með 1 barn.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I
stma 94-8235.
3ja—4ra herb. ibúð
óskast á góðum stað fyrir einhleypan
mann með 18 ára dóttur. Fyrirfram-
greiðsla í 1 ár. Uppl. i símum 15605 —
36160.
Reglusöm kona óskar
eftir herbergi. Skilvís greiðsla. Uppl. eftir
kl. 6 i síma 40969.
Óska eftir 2ja—3ja herb.
íbúð. Má þarfnast lagfæringar. Helzt
sem næst miðbæ eða vesturbæ. Reglu
semi og góðri umgengni heitið. Uppl. I
síma 11440 (Kolbrún).
Húsnæði óskast
í Kópavogi eða Breiðholti. Uppl. I síma
40659.
íbúð óskast.
Ungur háskólakennari, nýkominn úr
námi í Bandaríkjunum, óskar eftir 2—
3ja herb. íbúð til leigu. Staðsetning I ná-
grenni við Háskólannm er æskileg.
Uppl. I síma 36258 eftir kl. 5.
Kópavogur.
Ungur reglusamur maður þarf að taka
strax á leigu i Kópavogi rúmgott herb.
með hreinlætis- og eldunaraðstöðu eða
litla 2ja herb. íbúð. Góð fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 44877 eftir kl. 7.
Óskum eftir 4ra herb.
íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Góðri umgengni heitið. Uppl. I síma
16183 eftir kl. 8 á kvöldin.
Góð 2—3ja herb. ibúð
óskast. Mánaðargreiðslur. Tveir í
heimili. Höfum góð meðmæli. Uppl. í
vinnusíma 22438 og heimasíma 19475.
Stórt einbýlishús —
íbúðarhúsnæði — óskast á leigu sem
fyrst. Góðar mánaða/greiðslur fyrir gott
húsnæði. Uppl. í síma 21,360 eftir kl. 18.
Ung barnlaus hjón
utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 75218 eftir kl. 7.
d
Atvinna í boði
9
Húshjálp óskast
tvisar í viku frá kl. 1—5 á Starhaga.
Ekki framtíðarvinna. Sími 16375.
Sölubörn óskast
til sölustarfa. Vinsamlega hafið sam-
band í sima 38223.
Beitingamann vantar strax
á góðan línubát frá Sandgerði, sem fer
síðan á net. Uppl. i síma 40694.
Maður óskast
á 11 tonna bát sem rær með linu frá
Sandgerði. Uppl. í síma 92-2784.
Verkamenn vantar
í byggingarvinnu. Uppl. í síma 30150
eftirkl. 19 á kvöldin.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa frá kl. 1 til 6. A og B
bakarí Dalbraut 1. Uppl. i sima 81745
kl. 5 til 7.
Starfsfólk óskast
til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun í
Kópavogi. Uppl. i síma 43544.
Óskum eftir að ráða strax
hálfsdags- og heilsdagsstúlku. Lágmarks-
aldur 20 ár. Hafið samband við verk-
stjóra á morgun, fimmtudag, milli kl. 4
og 6 á staðnum. Fönn, Langholtsvegi
113.
Menn óskast í járnavinnu.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H-152.
Óska eftir góðum þýðanda,
ensku og íslenzku, að bók. Þeir sem hafa
áhuga leggi nafn og síma inn á augld.
DB merkt „166”.
Óskum að ráða sendil.
Vinnutími 1 —5 e.h. Umsónir skal senda
fyrir 28. jan. til Verzlunarráðs lslands.
Laufásvegi 36,101 Reykjavík.
(i
Atvinna óskast
9
Dugleg og stundvís
kona utan af landi óskar eftir vinnu.
Uppl. í síma 37277 milli kl. 5 og 7.
16 ára stúlka óskar
eftir atvinnu, hefur lokið grunnskóla.
Uppl.isíma 21998.
Tvítugur maður óskar
eftir starfi i sambandi við bókhalds- eða
skrifstofustörf. Er í kvöldnámi í sam
bandi við slik störf. Getur byrjað fljót-
lega. Uppl. í sima 99-3330.
Múrari, vanur, getur tekið
aðjér múrverk, flísalagnir og viðgerðir
strax, utanbæjarsem innan. Uppl. i síma
99-5878 og 15011 í Reykjavík.
1
Innrömmun
8
Býtiló, 8ogl2 kanta ramma
fyrir spegla, útsaum, og hvers konar
myndverk, fjölbreytt úrval af ramma-
listum. Myndprentum á striga eftir
nýjum og gömlum Ijósmyndum. Sýnis
Ihorn á staðnum Ellen, Hannyrðaverzl
un.Kárastíg l.simi 13540.
Vandaður frágangur
og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld,
og tekin Lumboðssölu. Afborgunarskil-
málar. Opið frá kl. 11 — 19 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate
Heiðar. Listmunir og innrömmun,
Laufásvegi 58,sími 15930.
1
Kennsla
Glermálun.
Námskeið I glermálun að hefjast. Litir
og föndur. Skólavörðustíg 15.
Spákonur
8
Spái f bolla og spil.
Timapantanir. Uppl. í sima 2031, Kefla-
vík.
8
Barnagæzla
8
Vantar stúlku til að gæta
2ja drengja nokkur kvöld í viku. Er í
Efstasundi. Uppl. i sínia 84274 eftir kl.
7.
Get tekið börn
i gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef
leyfi. Er i síma 19855.
Óska eftir barnagæzlu
3—4 daga í viku. Vinn vaktavinnu.
Helzt í Kópavogi, bý við Furugrund.
Uppl. í síma 45290.
j