Dagblaðið - 27.01.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. JANUAR 1981.
19
Austur gefur. Allir á hættu. Eftir að
suður hafði opnað á einum tígli —
norður sagt eitt hjarta — varð loka-
sögnin siðan þrjú grönd 1 suður. Austur
dobjaði og það var greinilegt að hann
bað félaga sinn í sæti vesturs um
hjartaútspil með því. Vestur spilaði líka
út hjartaáttunni.
Norður
A Á105
V Á732
9 G105
+ K94
VtSTUR
* D9762
V 85
0 D7
+ G863
Auttur
*G4
<?.KD1064
0 Á63
+ 1072
SuðuR
+ K83
5? G9
0 K9842
+ ÁD5
Lítið hjarta var látið úr blindum.
Austur drap á hjartadrottningu og
spilaði síðan laufi. Drepið á kónginn í
blindum og tígulgosa svínað. Vestur
fékk slaginn á tíguldrottningu. Spilaði
hjartafimminu. Þristurinn úr blindum.
Austur drap á kóng og átti 10-6-4 í
hjartanu en i blindum var Á-7. Allt og
sumt sem vörnin fékk voru tveir hjarta-
slagir og tveir tígulslagir. Unnið spil.
Nokkur athugasemd? — Var hægt
að hnekkja spilinu? Jú, og leiðin til
þess er tiltölulega einföld. í fyrsta slag,
eftir að vestur hefur spilað út hjarta-
áttu og lítið hjarta er látið úr blindum,
átti austur að láta hjartasexið nægja.
Suður fær slaginn en þegar vestur
kemst inn á tíguldrottningu og spilar
hjarta getur austur náð út hjartaásnum
meðan hann á tígulás. Vörnin fær þá
þrjá hjartaslagi auk tveggja tigulslaga.
KRITARKORT
HF.
Kiriq Feaiures Svndicate, Inc. World rights reserved.
Á skákmóti í Baden í Austurríki
1980 kom þessi staða upp í skák Nunn,
Englandi, sem hafði hvítt og átti leik
og Vaganjan, Sovétríkjunum.
VAGANJAN
abcdefgh
NUNN
29. Hxe4! og sá sovézki gafst upp.
Enski stórmeistarinn stóð sig mjög vel
á mótinu. Varð í þriðja sæti — hálfum
vinningi á eftir sovézku stórmeisturun-
um Spassky og Beljavski.
Gæti ég fengið nýtt kort. Gamla kortið virðist hafa
orðið fyrir skyndilegum skemmdum af hendi eigin-
manns míns.
Siökkvllið
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra
bifreiösími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkvilið og,
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörður. Lögreglan sími 51166, slökkvilið og1
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 22221
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö
1160, sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökicviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna
23.-29. jan. er i Laugavegsapóteki og Holtsapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar i sim -
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóieki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum eropiðfrá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19*
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—,
h.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaö í hádegihu milli kl. 12.30 og 14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.
9.00— 19.00, laugardaga frá kl. 9.00— 12.00.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjókrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi
22222.
Taiftilæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Gætirðu komið við í bankanum fyrir mig og beðið
fyrirgefningar.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
i hcimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl.
17—08. mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnaríslmsvara 18888.
Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvakiir lækna eru i slökkvi
stöðinni j sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstööinni
í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni. Upjv^.
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi meðupplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1.966.
Helmsóknartítni
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæóingarheimili Reykjavtkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandió: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard.ogsunnué.á sama timaogkl. 15—16.
KópavogshæUó: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitatinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
BamaspitaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjókrahúsió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahósió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúóir: Alla daga frákl. 14—l7og 19—20.
VifilsstaóaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUó VlfiLsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl.
20--21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrír miövikudaginn 28. janúar.
Vatnsbcrinn (21. jan.—19. feb.): Hlutirnir munu verða sam-
kvæmt þínu höfði i dag. Hægt verður að gera góð kaup fyrri
partinn. Láttu ekki flækja þér í erfið vandamál vina þinna.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Einhver mun misskilja framkomu
þina. Eitthvað sem þú hefur lengi leitað kemur fram heima fyrir
öllum að óvörum. Kvöldið verður skemmtilegt.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Góður dagur til þess að spjalla
við þá sem hafa í hyggju að aðstoða þig í ákveðnu máli. Kvöldið
er ágætt fyrir samkvæmi og þú munt sennilega hitta nýja vini.
Nautiö (21. apríl—21. mai): Vertu ekki stúrinn vegna ákveðins
máls. Hlustaöu á sjónarmið annarra. Þú munl bráðlega eiga
áriðandi fund með áhrifamiklum mönnum og ættir aö búa þig
undir þaö.
Tviburarnir (22. mai—21. júní): Þú þarft aö gefa meiri gaum að
heilsu þinni. Reyndu að slappa svolítið af í kvöld og njóta lifsins
heima fyrir. Vertu ekki að ergja þig vegna fjárhagsins, hann er á
góðum batavegi.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Vinur mun þiggja hjálp þína og
eftir þér verður munað fyrir tiivikiö. Góöur dagur til þess að
skipuleggja stutta ferð, sennilega á nýjar slóðir.
Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Láttu ekki hugleysi aftra þér frá að
takast á við nýtt verkefni. Þú ert miklum hæfileikum búinn en
dálítið feiminn. Vertu frakkur í dag.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð Iiklega eitthvað í póstin-
um í dag. Þér berst tilboð sem þú átt erfitt með að hafna.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver i þinum vinahópi þarf á
upplyftingu að halda. Þú munt heyra frá fjarlægum vini.
Ferðalög eru framundan.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Nýtt ástarævintýri tekur upp
ailan hug þinn og endar mjög sennilega meö hjónabandi. Þeir
sem eru giftir ættu að eyða meiri tíma i návist maka sins og vera
betri við hann.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þér gcngur allt i haginn i dag
og áhyggjur þinar munu hverfa eins og dögg fyrir sólu. Þú ættir
að taka ákvarðanir í dag.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú verður að sinna máiefnum
heima fyrir, sem biöa úrlausnar. Þú færð sennilega óvæntan
gest. Reyndu að slappa svolítið af, þrátt fyrir mikið annríki.
Afmælisbarn dagsins: Búðu þig undir margar breytingar á árinu
og sumar mjög óvæntar. Fjárhagurinn mun batna og verða kom-
inn í gott lag i kringum miðbik ársins. Ástamálin verða i góðu
lagi og hjónaband ekki ósennilegt hjá mörgum.
Söfnín
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — ÍJTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27,slmi aðalsafns.Eftir kl. I7s. 27029. Opið mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN - AfgreiósU I Þingholts-
stræti 29», simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814.
Opiðmánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólbeimum 27, slmi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaöa og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudag-' W|. 10—
12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgtrói 34, si ni 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.-
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — HofsvaQagötu 16, slmi
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bóstaóakirkju, slmi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR — Bækistöó i Bóstaðasafni, simi
36270. Viókorhustaöir vlösvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu
daga föstudaga frákl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opið
mánudaga föstudaga frá kl. 14—21.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök taekifæri.
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaóaslræti 74: Ir opið
sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—
16. Aðgangurókcypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið i'rá I. scptembcr sam
.kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og
10 fyrir hádcgi.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag
lega frákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA H(iSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá9—18 ogsunnudagafrákl. 13—18.
Pilaiiir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
slmi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, simi’
11414, Keflavík.sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveítubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um ,
helgar slmi 41575, Akureyri, slmi 11414, Kcflavik,
slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 óg 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Slmabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Minntrsgarspjöld
Félags einstsaðra foreldra
fást I Bókabúð Blöndals, Vfesturvcri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn
arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafiröi og
Siglufiröi.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar i Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá.
GulJ- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Gcitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggflasafninu i Skógum.
©PIB
cdwiimm
S5V9