Dagblaðið - 27.01.1981, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 27.01.1981, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981. fjölkvæni náttúrunnar ráða stærstu og öflugustu einstaklingarnir, til að tryggja sterkar erfðir, en tímabundin skipti eiga sér tæplega stað. Margt ámœlisvert Varðandi mynd þá sem við sáum í sjónvarpinu á dögunum skal hér nefnt nokkuð mjög ámælisvert. Brotin loforð um framsetningu, gefin á fundi á Hótel Loftleiðum, einhliða áróður þar sem lygin er- höfð að leiðarljósi. Þeim var kunnugt um for- sendur atkvæðagreiðslunnar i Stokk- hólmi sumariö 1972 og sama haust á Hvalveiðiráðstefnunni. „Tvískinn- ungsháttur” okkar sem þeir nefna I myndinni er því vísvitandi ósannindi. Þeir gera mikið úr gróðasjónarmiði og drápsfýsn Hvals hf. og hvalveiði- manna. Hvers á Hvalur hf. að gjalda fyrir að hafa ekki legið vælandi á ríkisjötunni? Hvalveiðimenn hafa hingað til ekki haft landsmeðaltal tekna togarasjómanna, og „dráps- fýsn” þeirra vísa ég til fööurhúsanna sem ámælisverðum ósannindum. í myndinni er því haldiö fram að um tímabundin atvinnutækifæri sé að ræða hjá starfsmönnum Hvals hf. og slíkt sé létt á vogarskálum atvinnunn- ar, enn lygi þar sem þeir vissu betur. Hjá Hval hf. er fjöldi manna, liklega 30—40, í ársvinnu i tengslum við veiðarnar. Undarlegt þætti ef loðnu- veiðum, síldveiðum og slátrun búfjár væri hætt, þar sem atvinnan væri ekki samfelld og skipti ekki máli. f myndinni sjáum við einnig dráp sem grænfriðungar segja að hafi tekið 16 mínútur. Ég vona að þeir séu sælir að sínu, þetta langa dauðastríð verður að skrifa á þá, þar sem skutulsprengj- an var höfð óvirk þeirra vegna, og eins og þeir leggja fram sjálfir fóru þeir af vettvangi eftir 16 mínútur svo hægt væri að binda enda á þetta. Það eru þeir sem gerðu þetta dauðastríð langt, bara til þess að nota á óþverra- legan hátt i einstrengingslegri áróðursmynd. Ekki er ferillinn af mannúðinni einni. Hvalafurðir eru aöeins 1% af út- flutningsterkjum okkar, en um leið eitthvert öruggasta prósentið, sem mér sýnist hæpið að kasta á glæ aðeins til að skemmta skrattanum. Nýr samningur Þeir samningar voru síðan til með- ferðar í borgarstjórn nú. Aðalinntak þeirra er sem hér segir: 1. Formleg og endanleg sameining fyrirtækjanna skal eiga sér stað vorið 1983, en fulltrúi Laxár- virkjunar skal eiga rétt til setu á stjórnarfundum Landsvirkjunar til þess tíma með málfrelsi og til- lögurétti. 2. Eignarhlutdeild hvers aðila um sig í hinu sameinaða fyrirtæki er sem hér segir: Rikið 48,40%, Reykja- vík 45,95% og Akureyri 5,65%. Ríkið áskilur sér rétt til að auka hlutdeild sína i 50% með því að leggja fram fjármuni eða yfirtaka skuldir að upphæð 6,9 milljarðar g.kr. 3. Laxárvirkjun hafi samráð við stjórn Landsvirkjunar um hugsanlegar nýjar framkvæmdir fyrir norðan, meiri háttar viðhald og daglegan rekstur. 4. Akureyrarbær hefur rétt til, þar til formleg sameining hefur farið fram, að greiða til Lands- virkjunar eigið fjárframlag hlut- fallslega við eigin fjárframlög ríkis og Reykjavlkur. 5. Allir starfsmenn Laxárvirkjunar, sem þess óska, skulu halda áfram störfum sínum og réttindum hjá hinu sameinaða fyrirtæki. Hver er munurinn? Þetta eru meginákvæði hins pýja samkomulags og nú kunna menn að spyrja. Hver er munurinn á þessu samkomulagi og þvi, sem flutt var 1 borgarstjórn á sinum tima? Munurlnn liggur m.a. i eftirfar- andl: 9. EldH samnlngurlnn áttl að taka gp hmwfffl R? Wfí þfu verflHr ( mifim ffjFí mr jn &miðin Mh Mnw fíH m fífi) mm pfn faen 4 aö W prmnffí aðsraeðtrn). Sfj^Dir fyrir- tækjapna?iijafrwi3ðj?siip r m- þ. Þéssj nýi smmw (rypAwr afjgjps 4 m smmwu þgssm rvpggja vjrkjwp3rfyrjrtí£(tj3. sp mu fleíri 3friW vPrH í eidri samrrjjrgrram, Þau hafa ekki öll verið örugg prósentin okkar á þessari leið. Ég vona að spurningu Skúla Magnússonar i DB 14. jan. sé hér á undan í einhverju svarað. Skúli nefn- ir að langreyðarstofninn sé aðeins 1/5 af upprunalegri stærð í heim- inum. Ég er sammála Skúla og flest- um að þetta er sorglegt, og gott ef ástandið er ekki jafnvel verra saman- ber þekkingarskort vísindamanna, en hvar er þorsk-, ýsu- og loðnustofn- inn í þessum samanburði upphafs- stærða stofnanna og hvað gerum við 1 því? Alfriðum við stofnana? NEI! Að hvalinn eigi að friða vegna vits og þroska finnst mér hæpið, og ég er ekki viss um að allir samþykki, að sauðkindum, nautgripum, fuglum og hrossum, svo eitthvað sé nefnt, sé einvörðungu slátrað vegna heimsku sinnar, eða hverjir vilja gefa út „drepinn vegna heimsku” reglur? Þekkingarskortur Hugmynd Harðar Ólafssonar um heiðlóu niðursoðna í dósum er ekki svaraverð, auk þess sem þáttur hans í myndinni, þar sem íslenzk lög eru gerð mjög vafasöm og að dómsvaldið sé aðeins vasabók Hvals hf., er i fyllsta máta ámælisverður og vekur tortryggni hjá manni i garð manns- ins. Skúli nefnir i áðurnefndri grein að fáir séu til svara fyrir hvalveiðimenn. Það er mikið rétt og þó ekki svo undarlegt. Þeir eru flestir lítillátir og þolinmóðir og hafa ekki séð ástæðu til að svara þeim áróðri sem fram hefur komið, enda flest af því nánast skítkast og engan veginn rök á vogar- skálina. Þó hefur þvi miður tekist, I skjóli þess að engu er svarað, að gera veiðarnar tortryggilegar því svo oft má með rangt fara, að rétt virðist, við þekkjum það t.d. úr pólitikinni. Grein Skúla er i sjálfu sér ekki ámælisverö I raun og veru, hann hefur rétt eins og svo margir aðrir verið heilaþveginn af röngum upplýs- 'ingum. Ég er þess fullviss, að margir eru i sporum Skúla i þekkingarskorti um veiðarnar, t.d. um veiðisvæöi, af- urðir, veiöireglur, þ.e. um stærðir og fjölda hvala í hverri ferð, gildi hverr- ar tegundaro.s.frv. Oft hefur maður heyrt að hvalur- inn umhverfis landið gæti verið aðdráttarafl fyrir ferðamenn, þ.e. á sundi í sjónum. Hann getur vel veriö það. Hér úti I Faxaflóa, skammt undan, eru hrefnur að velta sér, hnúfubakar damla sláandi stórum bægslunum á hafflötinn, að ógleymdri steypireyðinni, 4—5 saman, og langreyöinni. Þaö þarf ekki að alfriöa langreyðina til að sjá þetta, það er misskilningur, en þaö er ekki öllum gefið að greina hval á sundi í einhverri fjarlægð, sllkt er æfing. Það verður ánægjulegur dagur þegar hvalveiðar verða ræddar af skynsemi, öfgalaust og ég vona að þeir sem setjast niður eftirleiðis og skrifa um hvalveiðar geri þaö af meiri þekkingu en hingað til hefur verið. Ég vil svo taka fram I lokin aö ég er á engan hátt tengdur hagsmunum Hvals hf. umfram það að vera fyrr- verandi starfsmaður þar. Þetta er hvorki ritað aö þeirra tilstuðlan né vitneskju, mér aðeins ofbauö' sú mynd sem grænfriðungar sendu frá sér, og grein Skúla Magnússonar fyllti mælinn. Það hefur allt of oft verið skrifað rangt mál um hval- veiðar við fsland. Þökk þeim, er lásu. Sveinn Geir Slgurjónsson vélstjóri. iami inaiU hljóu «8 huu *8 itl,.n UilvKg Þ« <8 htnn > tjállui ivo mihi8 I hjlfi RSk 6M6l vftiU viVu ivuncUUull þynfii * mciunum in Kiiiijlni þftu hmn tim o» UUi »8iii c,. ,8 i)AII>ftf&u kiftfu lll a6 ichin i< cfnnle, afiuftn lil méinuimn*» hant Kanntki aftild KnUJknt ki6i I Ijftt •» fkn vilja vci8a lil þm» •« *»'!• mél tl«6 hvalvciftimanna Skyldu þcati' „vift" vcu miklu flcm cn ÞOfftui o, Kntljkn’ Ekki vif6i»l J6n Jonuon. fouioftumaftui IUft»nn»'ikn«tlofn- I RIIIIII||^ rft. . hnUþvuii aft Hverjir verje hvalveiöar? hluia O* .ift icljum okku' ekki tiftii Ivkii4uifacni.il hlulhafa ■ Hva! hf I þnftja U|< >«i umueftucfni þauaimt hvon hvaUtlofnainn >ift itland cru i hktiu cfta ekki Emm# hcc cf hftffvift i tama knéiunn o, lyi Mcft tpuinmpinm »|tlfri •' þ»i þc,ai <k«ft ffttlu aft chkcn t* vtft hvalvctftai aft aihufa. bara cf þc' kifta ckki iil ofuifti cfta jafnnvd uirýmmfai Af hmju ci máiift ekki ikii i viftaia »amh«nfi’ Af hvciju Cl •kki »pi«i hvon hvalvciftar Uu yf»- Idlt idilKianlcf ai’ Af hvcju ci chkj Af hvaiju cr chki ipuH um þ4 rlUkun VihRWOR ^NttrtiOVl y Borgarstjórn felldi eldri samninginn eins og yfirtaka byggðallna og látiö aö þvl iiggja aö Kröfluvirkjun myndi sameinast hlnu nýja fyrirtæki. Eldri samningurinn stefndi ótvirætt að nýrri Islandsvirkjun, sem hinn nýi gerir ekki. c. Eignahlutur Reykjavikur sam- kvætnt hýja samningnum er 45,95 en Ipp 1 50%. W mflwnMPfíinnmffln- 4- fluö óhagræði og 4 Itpsípaðpr. sepn fyjgir réfffífíffí£ éflmffíW ^wrisvjrKjum vænssjíoris nú, lénrtir eM 4 Ewrts- Sjcv. eldri saipninp Béykl4v!Nr wm?m virkjun og þ.m.t. Reykvikingum. Samkvæmt eldri samningi hefði það orðið. Þetta atriði gagnrýndum við harðlega I eldri samningunum. Þessi atriði sem hér hafa verið talin upp sýna, að vinstri meiri- hlutinn 1 Reykjavik var tilbúinn til þess 1 október 1979 að samþykkja mún óhagstæðari samning en riú hefur verlð gerður. Árvekhi sjálf- stæðismanna i þessu máli hefur þvl orðið til þess að úrslit þessa máls eru Reykvlkingum eins hagstæð og frek- • ilíH stefndl ótvfrætt að jiýrri Íp llÍBíl ÍÍW ast er kostur miðað við aðstæður. Það kann vel að vera að viðsemjendum okkar á Akureyri hafi fundist að við værum nokkuð óbil- gjarnir á stundum i þessum samningaviðræðum. Við þvi er i rauninni ekkert að segja, en þó held ég að aliir megi vel una þessum niður- stöðum. Reykvíkingar ganga nú til satnstarfs vlð Akureyringa um raf- magnsmál af heilum hug óg við i borgarstjórn og stjórn Lands- virltjunar hyggjum gott til samvinnu ý(ð fpfjáðamenn AkUreyrar og ri%mmft""

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.