Dagblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1981. 3 Hvað er að ske, eru ámar farnar að renna upp í móti? Guttormur Sigurðsson, Aðalstræti 16, Reykjavik, skrifar: Nú á síðiístu vikum er ágóðinn af stóriðjustefnunni að koma í ljós. Verksmiðjurnar tvær, járn- blendiverksmiðjan og álverið, sem byggðar voru í anda stór- iðjustefnunnar, þurfa um 50% raf- orkuframleiðslunnar sem þær greiða smánarverð fyrir, eða um 4 nýaura á kílóvattstund. Fólk ætti að líta á síðustu rafmagnsreikninga sína til samanburðar og reyna síðan að trúa því að dreifingin sé svona dýr. Verð á rafmagni til stóriðjunnar er langt undir framleiðslukostnaði sem táknar að rafmagnið er niðurgreitt til hennar með erlendum lántökum og okurálagningu á rafmagni til almennings. Nú, þegar raforkufram- leiðslan hefur dregizt saman vegna óhagstæðs tíðarfars, aukast álögurnar enn. Með undraverðum hætti þurfa landsmenn nú að kaupa raforku af stóriðjunni, nánar tiltekið járnblendiverksmiðjunni, fyrir 4,3 milljónir nýkr. á mánuði. Hvað er að ske? Eru árnar farnar að renna upp í Járnblendiverksmiðjan Grnndartanga. Raddir lesenda móti? Kannski eykur það ferða- mannastrauminn. Ofan á þetta bætist olíukostnaður vegna keyrslu dísilstöðvanna, um lOmilljónir nýkr. Plástur sem eyðir vörtum 1621—8898 skrifar: upplýsingar um þessa lækningar- aðferð eru þær vel þegnar. I fyrsta lagi vil eg þakka gott 1 6 blað. í öðru lagi skilst mér að blaðið hafi á sinum vegum lækni sem stundum að minnsta kosti svari spurningum lesenda. Pakkningar þær sem plásturinn cr í. á mánuði. Gáið að, að stóriðjan tekur ekkert af þeim kostnaði á sig en reynt er að dylja þá staðreynd með því að básúna tap hennar og halla- rekstur. Stóriðjan er erlendur gestur í íslenzku efnahagslífi og það er að verða anzi dýrt að halda þeim gesti uppi. Mediplast plaster, dampen with wet cloth. CAUTION: To be applied on calloused tissue only. I( re-application to calloused tissue is necessary, allow time between applications. Upon evidence of irritation, remove plaster immediately and do not re-apply. Do not use on or near irritated or inflamed sites. Not to be used by diabetics or persons with local circulatory problems except under the advice of a physician. CAUTION: Keep Out Of The Reach Of Children Store at room temperature (68°-76‘,F) í Bandaríkjunum eru vörtur á iljum læknaðar af sérfræðingum i húðsjúkdómum, með þeim hætti að á vörtuna er settur plástur, sem er „40% salicylic acid plaster”, síðan er eins konar gifs sett yfir eða um fótinn á þeim stað sem plásturinn er. Þetta er látið bíða í viku og má bleyta fótinn. Þegar gifsið er tekið af kemur vartan með plástrinum. r Nú langar mig að spyrja: Þekkist þessi aðferð á islandi og hvernig má það vera, ef svo er, að hvorki plásturinn eða þetta gifs fæst í apótekum hér. Fyrir þessu þarf ekki lyfseðil í Bandaríkjunum. SVAR: Læknir DB hefur því miður látið af störfum. En ef einhverjir sem þetta lesa geta látið í té Miðdegis- sagan verði flutt kl. 14,30 Dagmar hringdi: Ég vil byrja á þvi að þakka útvarp- inu fyrir að hefja aftur flutning á mið- degissögu. En það sem mér finnst ekki nógu gott er útsendingartími hennar. Ég veit að það eru t.d. margir sjúkl- ingar sem vilja fylgjast með lestri mið- degissögunnar en geta það ekki vegna þess að á þessum tima, kl. 15.20, stendur yfir heimsóknartími á spítöl- unum. Ekki er svo gaman að vera að hlusta á lestur sögu þegar ættingjarnir koma í heimsókneða vcra-alltafannað slagið að missa úr lestrinum. Ég vil því skora á ríkisútvarpið að breyta útsend- ingartímanum og færa hann til kl. 14.30. Davíð Oddsson, Magnús L. Sveinsson og Markús örn Antonsson fíytja ræður og svara fyrirspurnum. Fundurinn verður haldinn að Se/jabraut 54 oghefstki. 14.00. FUNDARSTJÓRI: Hreiðar Jónsson k/æðskerameistari DAVtÐ RITARAR: Kristján Guðbjartsson fuiitrúi. Guðmundur H. Sigmundsson kaupmaður. HREIÐAR MAGNUS L. MARKÚS Reykvíkingar — Tökum þátt í fundum borgarstjórnarfíokksins. SELJABRAUT 54 - í DAG - KL 14:00 kristjAn gudmundur BORGARMÁLIN í BRENNIDEPLI Hverfafundur borgarstjórnarflokks Sjátfstæðisfíokksins 5. BAKKA- OG STEKKJAHVERFI, FUNDUR fella- og hólahverfi, skóga- OG SELJAHVERFI VERÐUR í DAG. ArnheiAur Glsladótlir, vinnur við húshjálp: Ég hlusta nú á ýmislegt í út- varpi. Sjónvarpið glepur oft fyrir á kvöldin, þannig að maður missir af góðu efni í útvarpi. Spurning dagsins Hvað hlustarðu helzt á í útvarpi? Sigrún Guðbrandsdóttir, vinnur i möluneyti: Allt mögulegt, útvarpið ei á allan daginn, svo það er ekki hægt að segja að ég hlusti á eitthvað sérstakt. Haiidór Þorstemsson skerpingar- mafiur: Ekkert sérstakt, og þó, ég hlusta alltaf á fréttir. Lára V. Júliusdóttir lögfræfiingur: Ég hlusta alltaf á fréttir, og svo hlusta ég á morgunpóstinn þrjá daga vikunnar. Bjarni Bjarnason hreingerningamafiur: Ég hlusta helzt á fréttir og frétta- skýringaþætti. Svo hlusta ég á morgunpóstinn þegar ég get, mér finnst hann alveg frábær. Vaigeir Scheving, vinnur hjá Pósti og sima: Ég hlusta á leikritin þegar þau eru. Svo hlusta ég yfirleitt á fréttir, einnig hef ég gaman af sönglist i út- varpi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.