Dagblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1981. Guðsþjónustur i . Reykjavikurprófastsdæmi sunnudaginn 8. febrúar.. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 2. Altarisganga. Æskulýðssamkoma á sama stað mánudagskvöld 9. fcb. kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa að Norðurbrún I kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Sunnudagaskóli kl 10.30. Messa kl. 14 I Breiðholtsskóla. Æskulýðsfélags fundur kl. 20.30 að Seljabraut 54. Sr. Lárus Halldórs son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. ll.Guðs- þjónusta kl. 2. Helgi Elíasson bankaútibússtjóri flylur stólræðuna. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Félagsstarf aldraðra er á miðvikudögum milli kl. 2 og 5. Sr. ÓlafurSkúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. II. Guðs þjónusta í Kópavogskirkju k' 2. Sr. Þorbcrgur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Óskar J. Þorláks- son. Kl. 2 messa. Björg F.inarsdóttir flytur stól- ræðuna. Svala Niclsen óperusöngkona syngur faðir vorið. Fermingarbörn flytja bæn og texta. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. organisti Marteinn H. Friðriksson. LANDAKOTSSPÍTALI: Guðsþjónusta kl. 10. Skirt verður i guðsþjónustunni. Organleikari Birgir Ás Guð mundsson.Sr. ÞórirStephensen. FELLA OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 c.h. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Kcilufelli I kl. 2 e.h. Sr. Hrcinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Bamasamkoma kl. II. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr. HalldórS. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. II. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Engin messa kl. 2. Þriðjud. kl. 20.30. Fyrirbænaguðsþjónusta. Beðið fyrir sjúkurn. Kirkju skóli barnanna er á laugardögum kl. 2 í gömlu kirkjunni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalai Lárusson. HÁTEIGSKIRKJ \: Barnaguðsþjónusta kl. II. Sr. Tómas S'ein-.s(n. Messa kl. 2. Bragi Skúlason guðfræðincmi predikar. Sr. Arngrímur Jónsson., Messa og fyrirbænir fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kárs nesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju! kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Söngur. sögur. myndir. Jón Stcfánsson og sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Kirkjukaffi. Bænaguðsþjónustur á livcrju fimmludagskvöldi kl. 20.30. SF.LJASÓKN: Barnaguðsþjónusta i ölduselsskóla kl. 10.30 árd. Barnasamkoma aðSeljabraut 54 ki. 10 10 árd. Guðsþjónusta að Seljabraut 54 k 2. Sóknar- prestur. SEI.TJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. II árd. i Félagsheimilinu. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs son. FRtKlRKJAN I REYKJAVtK: Mcssa kl. 2. Organleikari Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róberlsson. FRtKIRKJAN I HAFNARFIRÐI: Barnatiminn cr kl. 10.30. Aðstandendur barnanna eru hjartanlega velkomnir lika. Guðsþjónusta kl. 14. Fundur með fermingarfólki eftir messu. Starfsmcnn kirkjunnai greina frá störfum sínum. Safnaðarstjórn. FÍLADELFlUKIRKJAN: Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Almcnn guðsþjónusia kl. 20. Ræðumenn Guðni Einarsson og Samúel Ingimarsson. Fjölbreytl ursöngur. Fórn fyrir Afrikutrúboðið. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háakitisbraut 5H: Sérstök messa sunnudag kl. 11 og 17. Prédikari er frá Kanada.GcncSlorer. Malurcftir morgunmcssu. HAFNARFJARDARKIRKJA: Guðsþjónuslá kl. 14 ..Ungt fólk mcð hlutverk" aðstoðar við guðsþjónustuna. Laugardagur ÁRTÚN: Lokað vegna einkasamkvæmis. GLÆSIBÆR: Hljómsvcitin Glæsir leikur. fyrir' dansi. Diskótck. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Lokað vegna einkasamkvæmis. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars. Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Stjörnusalur: Matur, framreiddur fyrir matargesti. Astrabar or Mímisbar: Opnir eins og venjulega. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Lóló frá Seyðisfirði leikur fyrir dasi. Diskótek á tveimur hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: Kabarett kl. 20.30,. Siðan vcrður leikin þægileg niúsík af plötum. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótck. SIGTÚN: Hljómsveitin Brimkló lcikuV fyrir dansi. Diskótek. SNF.KKJAN: Hljómsveitin Oliver lcikur fyrir dansi. Diksótek. ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskótek. Sunnudagur GLÆSIBÆR: Stefán i Lúdó meðsextett mun sjá um músikina. HOLLYWOOD: Diskótek. Módel 79 sjá um tizku- sýningu. sýnd veröa föt frá Flónni. Sýndur verður jazzballelt, sem sérstaklega var saminn fyrir Hollywood, nemendur úr Dansstúdiói Sólveigar sýna. Úrslit í rokkkeppni. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Samvinnuferðir/Land sýn. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matar gesti. Astrabar og Mímisbar: Opnir. Snyrtllegur klæðnaður. t ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Þórskabarett. Húsiðopnaðkl. 19. Leikiist LAUGARDAGUR ALÞVÐULEIKHÍJSIÐ: Kóngsdóltirin sem kunni, ekki aðtala kl. 15. Sljórnleysingi ferstafslysförum. kl„ 20.30. KÓPAVOGSLEIKHÍISIÐ: Þorlákur þrcytti. kl. 20.30. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR: Rommi. kl. 20.30 Grettir II Austurþæjarþiói), kl. 23.30. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ:OlivcrTwist. kl. 15. Dags hríðar sporkl. 20. SUNNUDAGUR ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Kóngsdóttirin scm kunni ekki að tala, kl. 15. Pæld’i'ði og hljómlcikar Utangarðsmanna. kl. 20. BRF.IÐHOLTSLEIKHÚSIÐ: Plútus (I Fellaskólal. kl. 20.30. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR: Ólemjan. kl. 20.30. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Oliver Twist. kl 15. Könnusteypirinn pólitiski. kl. 20. Ys og þys út af engu Á sunnudag hefjast að nýju sýningar Hcrranætur á gamanleiknum Ys og þvs úl af cngu eftir nokkurt hlé er varð vegna inflúensu sem lagði margan góðan drenginn í rúmið. Nú cru ullir búnir að ná heilsu á ný og eru þess albúnir að hefja leik af tviefldum krafti. Leikritið var frumsýnt þann 30. janúar við gifurlcg fagnaðarlæti áhorfenda og gekk fólk vart óstutl út að sýningu lokinni. Sýningar vcrða scm áður í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Næstu sýningar vcrða scm hér segir: 3. sýning sunnudag. uppsclt. 4. sýning mánudag. 5. sýning þriðjudag. 6. sýning fimmtudag. Miðasala er á staðnum milli kl. 5 og 7 sýningar dagana og siminn cr 22676. Leikbrúðuland Sýning sunnudag kl. 15 að Fríkirkjuvegi 15: ..Sálin hans Jóns mins". Miðar verða teknir frá i sima 15937 frá kl. 13samadag. Pæld' í ðí og Utangarðs- menn — hljómleikar og leiksýning Nasstkomandi sunnudag klukkan 20 býður Alþýðu leikhúsið upp á tvöfalt prógramm í Hafnarfirði — hið umdeilda unglingaleikrit Pæld’ i ðí ásamt Utangarðs mönnum með Bubba Morthens i broddi fylkingar. Pæld’ i ði hefur nú verið sýnt yfir 40 sinnum i hart nær öllum skólum á höfuðborgarsvæðinu og byggðari lögunum i kring og hafa nú um 10.000 manns; aðal lcga unglingar, séð sýninguna. Á næstunni eru svo fyrirhugaðar leikferðir i fjarlægari byggðarlög. sú fyrsta á Austfirði vikuna 9.— 13.f ebrúar. íslandsmótið í handknattleik Laugardagur 7. feb. Laugardalshöll IR-KA. 2. deild karla. kl. 14. KR-FH. 1. dcild kvenna. kl. 15.15. Fram-Vikingur. I. deild kvenna. kl. 16.15. Ármann-HK. 2.deild kvenna. kl. 17.15. Fylkir-Fram, I. fl. karla A. kl. 18.15. Iþróttahúsið Hafnarfírði Haukar-Fram. I.deildkvenna.kl. 14. Haukar-Þór. 1. deild kvenna. kl. 15.15. FH-Vikingur, I. fl. karla A. kl. 16.15. Iþróttahúsið Varmá HK-UMFA,2.deild karla.kl. 15. UMFA-lBK, 2. deild kvenna A. kl. 16.15. UMFA-Týr. 2. fl. karla A. kl. 17.15. Ásgarður Garðabæ Stjarnan-Þór. 2. fl. karla A. kl. 16. Iþróttahúsið Seltjarnarnesi Sunnudagur 8. feb. Grótta-Reynir, 3. deild karla. kl. 18. Grótta-Þróttur. I.fl. karla B. kl. 19.15. Laugardalshöll Valur-Þór, 1. deild kvenna. kl. 14. KR-Týr. 2. fl. karla A.kl. 15. Þróttur-Þór, 2. fl. karla A. kl. 15.45. ÍR-Fylkir. 2. deild kvcnna A. kl. 16.30. KR-Fylkir. 1. deild karla. kl. 20. ÍR-Selfoss. 2. fl. karla C. kl. 21.15. Ármann-Haukar. 2. fl. karla C'. kl. 22. Iþróttahúsið Varmá HK-FH, 2. fl. karla B.kl. 15. Ásgarður Garðabæ Stjaman-Óðinn. 3. deild karla. kl. 20. Stjarnan-UMFN.2.deild kvenna A. kl. 21.15. Stjarnan-Haukar. I. fl. karla A. kl. 22.15. Unglingameistaramót Fimleikasambands íslands Nú um helgina verður unglingameistaramól FSl haldið í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Keppt verður i 4 aldursflokkum pilta og stúlkna og hefst keppnin kl. 10 f.h. á laugardaginn hjá piltunum. en kl. 13 hjá stúlkunum. íslandsmótið í körfuknattleik Laugardagur 7. feb. Íþróttahús Hagaskóla Ármann-KR, úrvalsdeild.kl. 14. Léttir-Bræður. 2. deild. kl. 16. Esja-ÍBV, 2. deild. kl. 17.30. íþróttahúsið Akureyri Þór-UMFS. l.deildkl. 14. Tindastóll-KA, 2. dcild kl. 15.30. Íþróttahúsiði Kefíavik ÍBK lR. 2. f!.. kl. 14. ÍBK-ÍR. 3. fl., kl. 15. Íþróttahúsið Sandgerði Reynir-UMFG, 5. fl. kl. 14. Sunnudagur 8. feb. Íþróttahús Hagaskóla Valur-iS, úrvalsdeild, kl. 20. Ármann-ÍR.4. fl., kl. 21.30. ' Íþróttahús Hafnarfjarðar Haukar-lBV, 2.deild. kl. 14. Haukar-KR. 5. fl. kl. 15.30. Haukar-KR, 4. fl.. kl. 16.30. Íþróttahúsið Keflavik ÍBK-UMFG, l.deild, kl. 14. íslandsmótið í blaki Laugardagur 7. feb. íþróttahúsið Hveragerði UMF Hveragerði—Samhygð. 2. d. kl. 14. Sunnudagur 8. feb. Íþróttahús Hagaskóla Þróttur-lS, 1. deild kvenna, kl. 13.30. Þróttur-lS, l.deild.kl. 14.45. Fram-Víkingur, l.deild.kl. 16. Bikarkeppni KKÍ1981 Laugardagur 7. feb. íþróttahúsið Borgarnesi UMFN-Haukar. 4. fl. karla, kl. 13. Sunnudagur 8. feb. Íþróttahús Hagaskóla Valur-KR. 3. fl. karla, kl. 19. Bikarkeppni Blaksambands íslands 1981 Karlar l.umferð Laugardagur 7. feb. Íþróttahús Glerárskóla Skautafélag Akureyrar-UMSEkl. II. Íþróttahús Hafralæk Bjarmi-ÍMAkl. I4. Unglingamót KR Borðtennisdeild KR heldur sitl árlcga unglingamót í iþróttasal Fossvogsskóla laugardaginn 7. febrúar 1980 og hefst þaðkl. 13.15. Keppt verður með hvitum Sliga þriggja stjörnu kúlum. Verðlaun verða fyrir þrjú efstu sætin. Firmakeppni SKRR Firmakeppni Skíðaráðs Reykjavikur 1981 fer fram i Bláfjöllum næstkomandi laugardag, 7. febrúar. og hcfst kcppnikl. 13. Nafnakall verðurkl. 12. Að þessu sinni verður reynd nýbreytni i keppnis formi. Hluti keppninnar fer fram sem tveggja braula keppni i svigi eins og verið hefur en annar hluti fer fram sem kcppni í skiðagöngu. Allt bezta svig- og göngufólk héraðsins tckur þátt i kcppninni. Keppt er um 12 farandbikara. Kökubasar Nemendur Hótel- og vcitingaskóla íslands halda kökubasar sunnudaginn 8. febrúar nk. frá kl. 15 að Hótel Esju þar sem skólinn er til húsa. Ncmendur hafa sjálfir bakað þær kökur sem verða á boðstólum og hafa hugsað sér að nota ágóðann i ferðasjóð. en þeir hyggjast fara utan að námi loknu og kynna sér vcitingahús út i í hinum stóra heimi. Tónleikar á Akureyri Fjórðu áskriftartónleikar Tónlistarfélags Akureyrar verða i Borgarbíói laugardaginn 7. fcbrúar kl. 17.00. Píanóleikarinn Martin Berkofsky leikur fimm sónötureftir Beethoven, þará meðalTunglskinssónöt una svonefndu. Þetta eru fjórðu tónleikar listamanns ins á Akureyri en auk þess leikur hann á Sauðárkróki sunnudaginn 8. febrúar kl. 16.00. Berkofsky er nú bú- settur í París og hefur haldið marga tónleika undan farið. bæði i Vinarborg. Búdapest. i Englandi og viðar. Sl. haust lék hann konsert fyrir tvö pianó og hljóm- sveit eftir Max Bruch ásaml önnu Málfriði Sigurðar Jóttur í Trier í Þýzkalandi. Margir sjónvarpsáhorf cndur muna sjálfsagt eftir þætti um Berkofsky sem ís- lenzka sjónvarpið lét gera og var sýndur i dcsember byrjun sl. Martin Berkofsky kemur hingaðá vegum Tónlistar- skóla Akureyrar og heldur námskeið fyrir pianónem endur og kennara skólans dagana 9.— 14. febrúar. Á Akureyri vcrður sala aðgöngumiða i Bókabúð inni Huld og við innganginn. Háskólatónleikar Þriðju Háskólatónleikar vetrarins verða í Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut laugardaginn 7. febrúar 1981 kl. 17.00. Flytjendur eru Manuela Wiesler flautuleikari og Julian Dawson-Lyell píanó- leikari. Lúðrasveit Hafnarfjarðar heldur tónleika Nú á sunnudaginn mun Lúðrasveit Hafnarfjarðar halda tónleika í iþróttahúsinu í Hafnarfirði og hcfjast þeir kl. 16.1 lúörasveitinni eru um 40 hljóðfæraleikar ar. ungir sem aldnir, efnisskráin verður fjölbreytt að vanda. Stjórnandi verður Hans P. Fransson sem hefur stjórnað lúðrasveitinni i um 16 ár. Kynnir verður Stcinþór Einarsson. Styrktarmeðlimir og aðrir velunn arar eru hvattir til að mæta. Skagfirðingafélagið Félagsvist verður spiluðsunnudaginn 8. febrúar kl. 14 í Drangey (félagsheimilinu). Byrjað verður á keppni sem stendur yfir i fjögur skipti. Allir velkomnir. Funtíir Félag einstæðra foreldra Fundur um skóladagheimilismál verður haldinn að Hótel Heklu við Rauðarárstig laugardaginn 7. febrúar kl. 14. Foreldrar barna á skóladagheimilum eru sérstaklega hvattir til að mæta og taka börn sin með. Gestir og nýir félagar eru velkomnir. Kynningarfundur Málfreyju- . deildarinnar íris Málfreyjudeildin Iris í Hafnarfirði verður meði- kynningarfund laugardaginn 7. febrúar í Snekkjunni Strandgötu 1 —3 kl. 14.30—17. Eins og kunnugt er er tilgangur starfsemi Alþjóðasambands málfreyja að gefa konum tækifæri til að: þjálfa hæfileika til forystu. auka hæfni sem áheyrandi og flytjandi, þjálfa skipu- lagshæfileika. öðlast þroska með þvi að byggja upp sjálfstraust, ná meiri viðurkenningu í starfi og sam- félagi sem einstaklingur, vera þátttakandi í alþjóðleg um félagsskap sem starfar á fræðilegum grundvelli án gróðasjónarmiða. Við bjóðum allar konur velkomnar en þó sérstak lega konur frá Álftanesi. Garðabæ og Hafnarfirði. Stórstúkan beitir sér fyrir stórátaki gegn áfengisbölinu Stórstúka lslands hefur nú boðað milli 30 og 40 félaga- samtök til að undirbúa stórátak í áfengismálum í svipuðum dúr og gerzt hefur í Noregi og Svíþjóð. I framhaldi af því heldur stórstúkan útbreiðslufund i Iðnaðarmannahúsinu i Keflavík laugar- daginn 7. febrúar kl. 13.30. Klukkan 15 verður almennur opinn fundur um áfengismál á sama stað. Frummælandi verðurGuðsteinn Þengilsson læknir. Mæðrafélagið Fundur verður haldinn 10. febrúar kl. 20 að Hallveig- arstöðum. Rætt verður um afmæli félagsins. Umræður um ár fatlaðra 1981. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 8. febrúar: 1. kl. 11 f.h. Básendar — Hvalsnes. ennfremur verður komið við i Helguvik. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verðkr. 70.- ?. kl. 13. Skiðaganga i nágrenni Bláfjalla. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verð kr. 40. Farið frá Umferðar miðstöðinni austanmegim Farmiðar v/bíl. Útivistarferðir Sunnud. 8. febr. kl. 13: Fjöruganga á Kjalarnesi. létt og góð ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð 40 kr.. fritt fyrir börn með fullorðnum. Farið frá BSÍ. vestan- verðu. Mynda- og skemmtikvöld verður þriðjudaginn 10. febr. kl. 20.30 að Freyjugötu 27. Emil Þór sér um kvöldið. Árshátíð Átthagafélags Snæfellinga og Hnappdæla á Suðurnesjum verður í Stapa laugardaginn 7. febrúar nk. og hefst með borðhaldi kl. 19. Heiðursgestir verða Guð- mundur Jónsson og frú, Emmubergi. Tex-sex tríó skemmtir. Hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Lárusi Sumarliðasyni, Baldursgötu 8, s. 1278 þriðjudags- kvöld frá kl. 20—22 og hjá Þorgils Þorgilssyni. Lækjargötu 6 A. s. 19276. Kvikmyndir í MÍR-salnum UNESCO. Menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna. hefur lýst árið 1981 Ár Dostoévskís i tilefni þess að á þessu ári (9. feb.) er liðin rétt öld frá andláti hins fræga rússneska skálds og 160 ár frá fæðingu hans(l 1. nóvember). Laugardaginn 7. febr. kl. 15 verður sýnd stutt heimildarkvikmynd um Dostoévski i MlR-saln um. Lindargötu 48. Einnig verður sýnd kvikmynd um nokkra unga listamenn i Sovétrikjunum sem hafa haslað sér völl í fremstu röð á sviði tónlistar og dans i listar. — Aðgangur að kvikmyndasýningum i MlR salnum er ókeypis og öllum heimill. ' Aðatfundir Safnaðarfélag Ásprestakalls Aðalfundur safnaðarfélags Áspreslakalls verður haldinn sunnudaginn 15. febrúar nk. að Norðurbrún I eftir messuna sem hefst kl. 14. Kaffi og aðalfundar störf. Aðalfundur Torfusamtaka verður haldinn í Norræna húsinu sunnudaginn 8. febrúarkl. 15. Á fundinum mun stjórn samtakanna gera grein fyrir starfi þeirra frá siðasta aðalfundi. Reikningar samtakanna verða lagðir fram og tillögur stjórnar að breyttum lögum samtakanna bornar undir atkvæði. Breytingar þessar leggur stjórnin fram i kjölfar fenginnar reynslu síðastliðsins árs. Telur stjórnin þær nauðsynlegar vegna aukins og breytts rekstrar þeirra. sem séð er fram á að vcrður æ meiri. Þar verða einnig ræddar hugmyndir stjórnar að framtiðarskipan mála varðandi endurbyggingu Bernhöftstorfu og önnur verkefni er hugmyndir hafa komið fram um að Torfusamtökin taki sér fvrir hendur. Samtök Svarfdælinga í Reykjavík og nágrenni Aðalfundur og spilavist Samtaka Svarfdælinga i Reykjavik og nágrenni verður laugardaginn 7. febrúar kl. 16 i Safnaðarheimili Langholtssafnaðar. Mætum öll. Sljórnin. Stjórnmálafundir Alþýðubandalagið á Akranesi Opið hús verður í Rein laugardaginn 7. febrúar frá kl. 13.30. Gisli Sigurkarlsson kennari les úr Ijóðum sinum og situr fyrir svörum. Hjálmar Þorsteinsson leikur tónlist milli atriða. Alþýðuflokkurinn ií Reykjavík: Borgarframkvæmdir 1981 Stjórn fulltrúaráðs Alþýðuflokksins í Reyjcjavík efnir til kjördæmisþings um borgarframkvæmdir I98l i Kristalsal Hótels Loftleiða laugardaginn 7. febrúar nk. Rétt til þingsetu eiga allir aðalfulltrúar og varafull- trúar í fulltrúaráðinu sem og allir trúnaðarmenn Al- þýðuflokksins í borginni i siðustu kosningum. Dagskrá þingsins verður í aðalatriðum á þessa leið: Kl. 10.00: Þingsetning. Sigurður E. Guðmundsson. formaður fulltrúaráðsins. Kl. ÍO.IO: Menningarmál og a^kulýðsmál í borginni: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, stjórnarformaður, Kjarvals- staða og formaður Æskulýðsráðs. Kl. 10.30: Atvinnumál i Reykjavík: Björgvin Guð- mundsson borgarfulltrúi. stjórnarformaður BÚR og formaður hafnarstjórnar. Kl. 10.50: Húsnæðismál i borginni: Sigurður E. Guð mundsson varaborgarfulltrúi, stjórnarformaður Bygg- ingasjóðs Reykjavikurborgar og stjórnarmaður í Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik. Kl. I I.IO:Skipaðístarfshópa. Kl. 12— 13.15: Matarhlé. Kl. 13:15— !5.30:Starfshóparstarfa. Kl. 15.30— 17: Starfshópar skila áliti. Umræður. Kl. 17.00: Þingslit. Fundarstjóri verður Ragna Bergmann. varafor- maður Verkakvennafélagsins Framsóknar og fulltrúa- ráðs alþýðuflokksfélaganna I Reykjavik. Þingfulltrúar eru beðnir um að koma tilkynningum um þátttöku sína í þingstörfunum á skrifstofu Alþýðu flokksins, sími 15020. Félög sjálfstæðismanna í Breiðholti boða til hverfafundar í félagsheimilinu að Seljabraut 54 laugardaginn 7. febrúar og hefst fundurinn kl. 14. Borgarfulltrúarnir Davið Oddsson. Magnús L. Sveinsson og Albert Guðmundsson mæta á fundinn og hafa framsögu um stefnu Sjálfstæðisflokksins i borgarmálum. Að loknum framsöguræðum munu borgarfulltrúarnir svara fyrirspurnum. Fundarstjóri Hreiðar Jónsson klæðskerameistari. FundarritararKristján Guðbjartsson fulltrúi og Guð mundur H. Sigmundsson kaupmaður. íbúar hverfanna eru hvattir tif að fjölmenna. Launþegafélag sjálfstæðisfólks á Suðurnesjum heldur fræðslufund laugardaginn 7. febrúar i sam- komuhúsinu í Garðinum. Fundurinn hefst kl. I4.00. Frummælandi verður prófessor Sigurður Lindal. Um- ræður og fyrirspurnir. Aðalfundur Framsóknar- félags Eyrarsveitar verður haldinn sunnudaginn 8. febr. kl. 14 í kaffistofu Hraðfrystihúss Grundarfjarðar. Grundarfirði. Fundarefni: I. Venjulega aðalfundarstörf. 2. HjálmarGunnarsson kynnir hreppsnefndarstörf. Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni Garðar Sigurðsson alþingismaður verður með viðtals- tima að Kirkjuvegi 7 laugardaginn 7. febrúar kl. I4. Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 8. febrúar kl. 14 i barnaskólanum. Fundarefni: l.Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Garðabær — Bessastaðahreppur Fundur um bæjarmálin verður haldinn laugar- daginn7. febr. kl. 14 í Goðatúni 2. Thorstein Bergman kemur til landsins Thorstein Bergman. hinn kunni sænski vísnasöngvari. kemur til íslands i byrjun febrúar á veguni Menningar- og fræðslusambands alþýðu og Norræna hússins í Reykjavík. Hann mun halda þrenna tónlcika hérá landi. Thorstein Bergman hefur um árabil notið mikilla vinsælda i Sviþjóð fyrir söng sinn og flutning. en hann hefur meöal annars sungið lög við Ijóðskálda eins og Dan Andersons. Nils Fcrlin og Emil Hagström. auk eigin laga og Ijóða. TónleikarThorsteins Bergman vcrða: Laugardaginn 7. febrúar kl. 16.00 í Norræna húsinu. Mánudaginn 9. febrúar kl. 20.30 í Amtsbókasafninu á Akurcvri. Miðvikudaginn II. fcbrúar kl. 21.00 i Fjölbrauta skólanumá Akranesi. Tónleikarnir á Akureyri cru haldnir i samvinnu við Tónlistarfélagiðá Akureyri og lónleikarnir á Akranesi í samvinnu við Norræna félagiðá Akranesi og Verka- lýðsfélag Akranes. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamanna- Nr. 25 — 5. febrúar 1981. gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Koup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 6,230 6,248 6,873 1 Storlingspund 14,684 14,727 16,200 1 Kanadadollar 5,221 5,237 5,760 1 Dönsk króna 0,9563 0,9591 1,0550 1 Norskkróna 1,1621 1,1655 U821 1 Sœnskkróna 1,3659 1,3899 1,5069 1 Finnsktmark 1,6487 1,6511 1,7062 1 Franskur franki 1,2740 1,2777 1,4055 1 Beig.franki 0,1830 0,1835 0,2019 1 Svissn. franki 3,2385 3,2478 3,5726 1 Hollenzk florina 2,7063 2,7142 3,9856 1 V.-þýzktmark 2,9366 2,9451 3,2396 1 ítölsk líra 0,00618 0,00620 0,00682 1 Austurr. Sch. 0,4148 0,4160 0,4576 1 Portug. Escudo 0,1119 0,1122 0,1234 1 Spánskur peseti 0,0744 0,0746 0,0821 1 Japanskt yen 0,03088 0,03097 0,03407 1 (rsktpund 10,935 10,967 12,064 SDR (sórstök dróttarróttindi) 8/1 7,7273 7,7496 * Breyting fró síðustu skróningu. Símsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.