Dagblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 14
•iTel DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1981. 15 iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir i INGIÞÓR MEÐ BEZTA AFREKID Sundmót Ægis var haldið i Sundhöll- inni i Reykjavik sl. mánudags- og þriðjudagskvöld. Keppt var i tólf ein- staklingsgreinum og i tveimur boð- sundum. Bezta afrek einstaklings sam- kvæmt stigagjöf var sund Inga Þórs Jónssonar ÍA í 200 m skriðsundi, en hann synti á 1:59.9, sem gefur 779 stig. Næstbezti árangur einstaklings var i 200 m bringusundi kvenna, en það synti Guðrún Fema Ágústsdóttir á 2:49,8, sem gefur 709 stig. Þessi tími er nýtt telpnamet. Einnig setti Katrín Lilly Sveinsdóttir nýtt stúlknamet í 1500 m skriðsundi kvenna á tímanum 18:49,4. Úrslit í einstökum greinum: 1500 m skriðsund karla: Þorsteinn Gunnarsson, Ægi 17:52.0 Jón Ágústsson, Ægi 18:27.2 Ólafur Einarsson, Ægi 18:49.6 1500 m skriösund kvenna: Katrín L. Sveinsd., Ægi 18:49.4 Elín B. Unnarsdóttir, Ægi 20:06.2 GuðrúnFemaÁgústsd.,Ægi 20:14.3 400 m fjórsund karla: Ingi Þór Jónsson, íA 5:05.9 Þorsteinn Gunnarsson, Ægi 5:07.2 Tryggvi Helgason.Self. 5:10.7 400 m fjórsund kvenna: Katrín L. Sveinsd., Ægi 5:45.8 Ragnheiður Runólfsd., ÍA 5:56.4 Lilja Vilhjálmsdóttir, Ægi 6:00.6 200 m bringusund karla: Magni Ragnarsson, ÍA 2:34.3 Tryggvi Helgason, HSK 2:43.0 Þórður Óskarsson, UMFN 2:51.8 200 m bringusund kvenna: GuðrúnF. Ágústsdóttir, Ægi 2:49.8 Sigurlín Þ. Þorbergsd., ÍA 2:56.6 Elín Unnarsdóttir, Ægi 3:04.1 200 m skriðsund karla:, Ingi Þór Jónsson, í A 1:59.9 Þorsteinn Gunnarsson, Ægi 2:07.2 Þröstur Ingvason, Self. 2:09.9 100 m skriðsund kvenna Katrín L. Sveinsd., Ægi 1:05.2 Magnea Vilhjálmsd., Ægi 1:06.6 Hrönn Bachmann, Ægi 1:07.2 200 m baksund karla: Ingi Þór Jónsson, í A 2:28.6 Eðvarð Þ. Eðvarðsson, UMFN 2:31.3 Svanur Ingvarsson, Self. 2:42.6 200 m baksund kvenna: Ragnheiður Runólfsd., ÍA 2:41.1 Lilja Vilhjálmsd., Ægi 2:46.7 Margrét M. Sigurðard., UBK 2:48.6 200 m flugsund karla: Ingi Þór Jónsson, í A 2:21.4 Þorsteinn Gunnarsson, Ægi 2:29.7 Guðm. Þ. Gunnarsson, Ægi 2:42.2 100 m flugsund kvenna: Margrét M. Sigurðard., UBK 1:11.4 Anna Gunnarsdóttir, Ægi 1:12.0 Magnea Vilhjálmsd., Ægi 1:16.3 4 x 100 m skriðsund karla: Sveit Selfoss 4:02.3 A-sveit Ægis 4:02.6 Sveit í A 4:04.3 4 x 100 m fjórsund kvenna: A-sveit Ægis 4:55.9 Sveit í A 5:10.3 B-sveit Ægis 5:25.6 EINKARITARAR: Ómissandi en vanmetnar Fatasýning og fótboltakrÝning Hver er nú pabbi og hver er mamma? Stefnumót — saga úr smásagnakeppninni ZAIRE Bekkur sem hentar öllum Uppdópaður fangi er til friös Bette Midler Einn dagur innbrotsþjófs Ungu piltarnir f Leikni, ásamt forráðamönnum félagsins, taka við viðurkenningunni frá Iþróttaráði. DB-mynd Sig. Þorri. HEIMSMET SEB. C0E í800 MINNANHÚSS —bætti þríggja ára met ítalans Gríppo um 4/10 úr sekú ndu Brezki millivegalengdahlauparinn I Englandi. Tími Coe var 1:46,0 mín., en I A-Þjóðverjinn Busse á 1:47,1 min. og Sebastian Coe setti í gærkvöldi nýtt gamla metið, sem var i eigu ítalans þriðji Wagenknecht — einnig frá A- heimsmet innanhúss i 800 metra hlaupi Carlo Grippo frá árinu 1977, var 1:46,4 Þýzkalandi á 1:47,6 mín. Bretinn i landskeppni Englendinga og A- mín. Wittingham varð svo fjórði á 1:49,8 Þjóðverja, sem fram fór í Cosford í | Annar i hlaupinu í gærkvöld varð | mín. Sigur í heimsbikamum blasir við Stenmark Fátt getur nú komið í veg fyrir sigur Ingemar Stenmarks í heimsbikar- keppninni á skíðum því í gærdag sigraði hann glæsilega i stórsvigs- keppninni í Voss i Noregi. Kom Stenmark i mark á 3:08,60, en næsti maður, sem var Alexander Zhirov frá Sovétrikjunum, kom i markið á 3:10,09 min. Bruno Noeckler frá ítaliu varð þriðji og Phil Mahre, helzti keppinautur Stenmark um titilinn, varð aðeins í sjötta sæti. Eftir þennan sigur hefur Stenmark nú 260 stig í samanlögðu. Phil Mahre hefur 192 og Peter MUller hefur 140 stig. Þá kemur Steve Mahre með 107 stig og síðan þeir Steve Podborski, Harti Weirather, Bojan Krizaj og Christian Orlainsky allir með 105 stig. Um næstu helgi keppir Stenmark í Aaare í Sviþjóð og sigur þar í svigi og stórsvigi myndu færa honum nýtt met heimsmetasigra í röð. Fjölmargt íþrótta- fólk heiðrað ígær —íþróttaráð Reykjavíkur veitti fjölda einstaklinga ogfélaga viðurkenningar fyrír vel unnin afrek íþróttaráð Reykjavikur boðaði í gær til heljarmikils samsætis í Kristalsal Hótels Loftleiða þar sem bæði einstaklingum og hópum innan íþróttahreyfingarinnar í Reykjavík voru afhentar viöur- kenningar fyrir vel unnin afrek á undanförnu ári eða árum. Það var Eiríkur Tómasson, formaður íþróttaráðs Reykja- víkurborgar, sem hafði orð fyrir gestgjöfunum, og að loknum formála sínum afhenti hann viðurkenningarnar. Þau Sigríður Ólafsdóttir, Hörkuleikur verður á dagskrá í iþróttahúsi Kennara- háskólans í kvöld er þar mætast ÍS og ÍR í 8-liða úrslitum bikar- keppni Körfuknattleiks- sambandsins. Þegar hafa farið fram tveir leikir af fjórum. ÍBK lagði Ármann og síðan sigraði Valur Fram. Leikurinn i kvöld hefst kl. 20 (stundvíslega eins og Bretamir unnu Svfa Englendingar sigruðu Svia 4—3 í landsleik þjóðanna í borðtennis i úrvalsdeild Evrópu í gærkvöld. Áðalleikurinn var á milli Desmond Douglas og Stellan Bengtson. Douglas sigraði 21—18 og 21—19. Eng- lendingar eru þvi enn ósigraðir i keppninni. Aðeins Tveir leikir fóru fram i 4. deildinni ensku i gærkvöld. Bradford og Halifax skildu jöfn, 0—0, og Wigan sigraði Hereford 1—Ó. Heldur virðist gengi Halifax vera að lagast þótt hægt fari en George Kirby er sem kunnugt er við stjórn- völinn þar. Pétur Símonarson, Einar Jóns- son og Anton Bjarnason ásamt fjölskyldu hans fengu verðlaun fyrir trimm. Sigríður hefur stundað sund i áratugi upp á nær hvern einasta dag og svipaða sögu er að segja um Einar. Pétur hefur verið á skíðum svo lengi sem menn muna. Anton og hans fjölskylda fengu viðurkenningu fyrir að taka upp hjólreiðaí- þróttina og fleyta henni áfram hérlendis. Hjólreiðar eru lítt stundaðar hér á íslandi en hafa á undanförnum misserum færst þeir segja i körfunni) og loka- leikurinn í 8-liða úrslitunum verður í Njarðvík á sunnudag er heimamenn mæta þá KR- ingum. Stúdínur unnu ÍR Stúdínurnar unnu ÍR 46—41 í 1. deild kvenna í körfuknatt- leik í fyrrakvöld. Staðan er nú þannig i mótinu að KR er efst með 8 stig að loknum 6 leikjum, en bæði IS og ÍR hafa nú 6 stig að loknum 7 leikjum. KR á eftir að leika við bæði ÍS og ÍR og nægir sigur i öðrum leiknum. Rótburst hjá Herthu Hertha Berlín rótburstaði Bayer Uerdingen 5—1 i 16-liða úrslitum v-þýzku bikar- keppninnar i fyrrakvöld. Það var miðherjinn Thomas Remark, sem var maðurinn á bak við sigur Herthu. Hann skoraði 4 mörk i leiknum. Þá sigraði Kaiserslautern Alemania Aachen örugglega 3—0 — einnig i 16-liða úrslituhúm. Báðum þessum leikjum varð að fresta fyrir nokkru vegna iss og snjóa. verulega í aukana. Ein þeirra fjölskyldna, sem gripið hafa bakteríuna er fjölskylda Antons. Þá fengu 8 deildir innan í- þróttafélaganna viðurkenningu fyrir góð afrek á siðastliðnu ári. Sundfélagið Ægir og Frjálsí- þróttadeild ÍR fengu hvort um sig 15.000 nýkrónur að gjöf, knattspyrnu- og körfuknatt- leiksdeild Vals fengu kr. 7.500, sem og handknattleiksdeild Víkings, júdódeild Ármanns og íþróttafélag fatlaðra. Þá fékk Leiknir kr. 5.000 vegna unglingastarfs félagsins. Hand- knattleiksdeild Vals fékk viður- kenningu fyrir óvæntasta af- rekið á síðasta ári en liðið komst, sem öllum er vafalítið enn i fersku minni, í úrslit Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik. Þeir Jóhann Jóhannesson og Óskar Pétursson fengu báðir viðurkenningu fyrir frábær störf að félagsmálum. _________________-SSv. Forest lá fyrir Nacional Urugaymeistararnir Nacio- nal báru sigurorð af Notting- ham Forest i keppni liðanna um heimsbikarinn. Það var Valdemar Vltorino, sem skoraði eina mark leiksins strax á 10. minútu. Nacional var betri aðilinn lengst af og leikurinn þótti nokkuð góður. Alls borg- uðu 62.000 manns sig inn á ieikvanginn og klöppuðu liðunum lof i lófa eftir leikinn. Þrátt fyrir tapið haföi Forest 100.000 sterlingspund upp úr krafsinu. Skíðaganga áMiklatúni Skiðafélag Reykjavíkur gengst fyrir keppni i skiðagöngu á Miklatúni i dag. Keppnin héfst kl. 18.00. Karlar ganga átta hringi — konur fjóra. Allir byrja á sama tíma. Toyota- umboðið gefur verðlaun. Hörkuleikur í bikarkeppni KKÍ LOTUS hefur einstæða lögun, sem leiðir til fullkominnar aðlögunar að líkaman- um, jafnvel í þrengstu flíkum. LOTUS veitir fyllsta öryggi, vegna tveggja trefjalaga og plasthúðaðrar bakhliðar. Á bakhliðinni er einnig límræma, sem eykur stöðugleikann. Hverjum pakka af LOTUS fylgja 10 plastpokar. LOTUS fæst í þremur stærðum: LOTUS mini, LOTUS futura og LOTUS maxi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.