Dagblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 12.02.1981, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1981. Veðrið Spáfl er austan og sfflan vestan átt á Suflurlandi, Mttskýjafl verflur framan af degi an ál afla snjókoma í kvöld. Vestan og norflanlands verflur aHhvöss norflaustanátt mafláljum.á Austurlandi varflur láttskýjafl fyrst mafl suflvestan kalda an gangur sfflan í norAaustan átt mafl áljum afla snjókomu f kvöld afla nótt Klukkan 6 var norflaustan 1, skýjafl og -2 stlg í Reykjavfc; norflaustan 7, snjókoma og -fl stig á Gattarvita;, haagvlflri, skýjafl og -1 stig á> Akureyri; suflvestan 2, láttskýjafl og -i 5 stig á Raufarhöfn; hœgvlflri, látt-. skýjafl og -1 stlg á Dalatanga; norflvastan 2, láttskýjafl og -2 stlg á Höfn og suflaustan 2, láttskýjafl og 1 stig á Stórhöffla. f Kaupmannahöfn var skýjafl og -2 stig, láttskýjafl og 0 stlg f Osló, snjókoma og -2 stig f Stokkhólml, skýjafl og 0 stlg f London, láttskýjafl og -3 stlg f Hamborg, halflakfrt og -3 stig f Parfs, skýjafl pg 0 stig f Madrid og láttskýjafl og 3 fctfcj f Lissabon, og skúr, skýjafl pg 3 stig í Npw York. Stefania Stefánsdóttir frá Eskifiröi, sem lézt 4. febrúar sl., fæddist 14. september 1891 aö Kóreksstaðagerði í. Hjaltastaöaþingá. Foreldrar hennar voru Stefán póstmeistari og Margrét Halldórsdóttir. Árið 1913 giftist Stefanía Snorra Jónssyni og bjuggu þau á Eskifirði þar til árið 1935 en þá lliiltu þau til Reykjavíkur og bjuggu þar síðan. Sæunn Þorleifsdóttir, sem lézt 17.1 janúar sl., fæddist 24. október 1909 áj ísafirði. Foreldrar hennar voru Herdis Jónsdóttir og Þorleifur H. Jónsson. Sæunn starfaði í Braunsbúð á ísafirði: þar til hún fluttist til Reykjavíkur en! þar vann hún hjá Verzlun Kristínar! Sigurðardóttur á Laugavegi 20. ÁriðJ 1930 giftist Sæunn Magnúsi Jenssyni ogáttuþau4börn. Magnús Stefánsson, sem lézt 14. janúar sl., fæddist 19. marz 1907 að Víðilæk i Skriðdal í Suður-Múlasýslu. Foreldrar1 hans voru Stefán Þórarinsson og Jónína Salný Einarsdóttir. Árið 1929 útskrifaðist Magnús úr Samvinnuskól- anum og réð hann sig skömmu síðar til starfa hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Reyðarfiröi. Árið 1938 flytur Magnús til Reykjavíkur og fór fljótlega að ýinna hjá KRON og var um tíma úti- bússtjóri þess í Hafnarfirði. Magnús starfaði um nokkurt skeið hjá Mjólkur- samsölunni þar til hann réð sig til starfa á skrifstofum ÁTVR þar sem hann| vann á meðan aldur leyfði. Árið 1945 kvæntist Magnús Lovísu Guðlaugs- dóttur áttu þau eina dóttur. Tómas Guðmundsson vélgæzlumaður, Skipholti 43, sem lézt 5. febrúar i' Landsspitalanum, fæddist 11. janúar' 1914 að Hvammi í Dýrafirði. Foreldrar hans voru Guðmunda Tómasdóttir og Guðmundur Tómasson. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum á Þingeyri við Dýrafjörð. Hann vann lengi við akstur fyrir Kaupfélag Dýr- firðinga en síðustu 12 árin sem vél- gæzlumaður í Áburðarverksmiðjunni i Gufunesi. Árið 1943 kvæntist Tómas Guðmundu Gunnarsdóttur og áttu þau 4 börn. Tómas verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. febrúar kl. 13.30. Sigriður Finnbogadóttir, Stóra-Núpi, lézt í sjúkrahúsinu á Selfossi 10. febrúar sl. Vigdis Kristjánsdóttir listvefnaðarkona lézt 10. febrúar sl. á Borgarspítalan- um. Gunnólfur Einarsson frá Þórshöfn lézt í Sjúkrahúsi Keflavíkur 10. febrúar sl. Jón Á. Bjarnason rafmagnsverkfræð- ingur lézt í Landspitalanum 11. febrúar sl. Jóná Jónsdóttir frá Munaðarnesi, Árneshreppi, sem lézt að elliheimilinu Grund4. febrúar sl., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, 12. febrúar, kl. 15. Erlingur Thorlacius bifreiðastjóri verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju föstudaginn 13. febrúar kl. 10.30. Sigrún Stefánsdóttir Langholtsvegi 183 lézt að Hátúni 10 B 10. febrúar sl. Þórey Steinþórsdóttir, Ránargötu 31 Akureyri, sem lézt 7. febrúar sl. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 14. febrúarkl. 13.30-. Ola Aadnegard fyrrverandi lögreglu- þjóhn, Skógargötu 1 Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá Sauðárkróks- kiijtju laugardaginn 14. febrúar kl. 14. Samkomur Hvað er Bahá' í trúin? " Opið hús að óðinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. TónSeikar Vísnatónleikar endurteknir Sakir þess, hve margir urðu frá að hverfa, er Thor- stein Bergman, visnasöngvarinn sænski, hélt tónleika i Norræna húsinu sl. laugardag hefur hann góðfúslega orðið við þeirri ósk að endurtaka tónleikana. Thor stein Bergman syngur þvi aftur i Norræna húsinu fimmtudagskvöldið 12. febrúar kl. 20:30. Aðgöngu miðar eru seldir í kaffistofu hússins og við innganginn og kosta 20 kr. Iþróttir íslandsmótið í körfuknattleik Fimmtudagur 12. febrúar Íþróttahús Hagaskóla KR-lBK 4. fl. kl. 19. Valur—Ármann úrvalsdeild kl. 20. Spilakvöld MMMMMOMMMMMMSMBMHBMBSF Framsóknarfélögin í Kópavogi gangast fyrir félagsvist í kvöld kl. 8.30 að Hamraborg 5. uppi. Góð verðlaun. Matarbingó Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur matarbingó að Norðurbrún 1 laugardaginn 14. febrúar nk. kl. 15. 12 umferðir verða spilaðar. Glæsilegir matarvinningar ásamt matarboðum á veitingahús. m I GÆRKVÖLDI Sami illviðrishrollurinn Verkalýðsbarátta ætti vissulega að vera gott kvikmyndarefni og spennandi 1 góðum höndum. í irsku myndinni „Vændisborg” í sjón- varpinu tekst þó að gera þetta efni fráhrindandi með afbrigðum. Ekki vantar að nóg er sýnt af baslinu. Almenningur í grárri eymd. Menn brosa helzt aldrei, llfsbaráttan tekur alla orku fólksins. Myndin er vel leikin. En að minum dómi er hún misheppnuð' sem sjónvarpsþáttur á íslandi áfið 1981. Hún hrífur menn éinfaldlega ekki með sér. eins og hún ætti að gera. Mest ber í myndinni á klerki nokkrum, sem syngur falsettó hjá fína fólkinu, meðan húskofarnir hrynja yfir fátæklingana. Kannski er ætlun höfundar, að klerkur verði sósíalisti undir lok myndarinnar og biðji afsökunar á fyrra skilnings- leysi. Það skiptir engu. Myndin er svo leiðinleg að áhorfendum er nokk sama hvað um persónur hennar verður. Ég horfði líka á fréttamynd frá E1 Salvador. Þar er ekkert „miðju- moð”, sem skilja má á frjáls- hyggjumönnum, að helríði vestræn- ;um ríkjum. í E1 Salvador berjast róttæk öfl, til hægri og vinstri. Talað er um að Bandaríkin muni nú, undir Regan, skríða út úr Víetnamskelinni og fara meira að skipta sér af málum annarra ríkja. Sennilega gæti þar átt við eftirlætisorð útvarpsfréttamanna, íhlutun, þótt orðið hæfi illa innrás Sovétríkjanna í Afganistan. Ég óttast að „íhlutun” Reagans verði til að styrkja hægri sinnuðu morðingjana í E1 Salvador og víðar um heim. Sjónvarpið í gærkvöld var illa fallið til að ná úr mönnum illviðris- hroilinum. Lifið i El Salvador. Fundir AA samtökin 1 dag, fimmtudag, veröa fundir á vegum AA sam takanna sem hér segir: Tjarnargata 3c kl. 21; Tjarnar- gata 5b (ungt fólk) kl. 21; Laugarneskirkja kl. 21; Tjarnargata 5b kl. 14; Kópavogskirkja 21. Ólafsvik: Safnaðarheimili kl. 21; Sauðárkrókur, Aðalgáta 3 kl. 21; Akureyri, Geislagata 39 (s. 96- 22373) kl. 21; Seyðisfjörður, Safnaðarheimili kl. 21; Vestmannaeyjar, Heimagata 24 (s. 98-1140) kl. 20.30, Selfoss, Selfossvegi 9 kl. 21; Keflavik, Klapparstíg 7 (s. 92-1800) kl. 21; Patreksfjörður kl. 21; Blönduós, Kvennaskóli kl. 21; og Dalvlk kl. 21. Á morgun föstu- dag verða fundir sem hér segir: Tjarnargata 3c kl. 12; Tjarnargata 5b kl. 14; Neskirkja kl. 18; Akureyri Geislagat 39 (s. 96-22373) kl. 12. Fyrirlestur Dr. Þorgeir Pálsson, dósent. flytur fyrirlestur á vegum Verkfræðistofnunar Háskóla Islands, fimmtu daginn 12. febrúar. Fyrirlesturinn nefn- ist „Tölvukerfi íslenzku flugstjórnarmiðstöðvar- innar” og fjallar um þróun tölvukerfis til skeytadreif ingar í flugstjómarmiðstöðinni í Reykjavík. Jafnframt verður gerö grein fyrir hlutverki úthafsflugstjórnar og framtíðarhugmyndum um tölvuvæðingu þessarar starfsemi. Fyrirlesturinn verður haldinn i húsi verkfræði- og ráunvisindadeildar Háskóla íslands við Hjarðarhaga. í stofu 158 og hefst kl. 17.15. Þroskaþjálfar styðja fóstrur Fundur í Félagi þroskaþjálfa. haldinn í húsi BSRB Grcttisgötu 89 R. miðvikudaginn 28. janúar sl. gerir eftirfarandi samþykkt. Félag þroskaþjálfa lýsir yfir stuðningi sínum við Fósturfélag Islands i kjarabaráttu þeirri sem nú stendur yfir. Viljum við ennfremur lýsa því yfir að við þroskaþjálfar komum ekki til með að gegna störfum fóstra ef til vinnustöðvunar kemur af þeirra hálfu. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík Aðalfundinum sem átti að vera fimmtudaginn 12. febrúar nk. er frestað. Nánar tilkynnt síðar. Aðalfunöir , íþróttafélagið Leiknir Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 14. febrúar nk. kl. 14 að Seljabraut 54 í húsi Kjöts.og fisks. Venjuleg aðalfundarstörf. kosning stjórnar og önnur mál. Stjórnmélafundir Æskulýðsfélag sósíalista hefur ákveðið að efna regluiega til funda þar sem framámenn í þjóðfélaginu sitja fyrir svörum. Þar mun fólki gefast tækifæri til að spyrja þá I þaula. Er það von félagsins að þeir sem áhuga hafa á þjóðmálum kunni vel að meta nýbreytni af þessu tagi. Sá sem fyrst situr fyrir svörum verður Svavar Gestsson félagsmála- ráherra. Fundur þessi verður haldinn í kvöld kl. 20.30 aðGrettisgötu 3. Allir velkomnir. Herstöðvaandstæðingar Hafnarfirði Kynningarfundur Samtaka herstöðvaandstæðinga verður í Skálanum í kvöld kl. 20.30. ræðumenn Erling ólafsson og Arthur Morthens. Umræður. Mætum öll. Alþýðubandalagið Húsavík Opinn stjórnmálafundur verður haldinn að Hótel Húsavik í dag, 12. febrúar. Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra ræðir um málefni iðnaðarins. Framsóknarmenn Hafnarfirði Almennur fundur um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 1981 vcrður haldinn í Framsóknarheimilinu Hverfisgötu 25 i kvöld kl. 20.30. Frummælendur Markús Á. Einarsson og Eiríkur Skarphéðinsson. Verzlunarskólanemendur sýna Markólfu eftir Dario Fo 1 kvöld sýna verzlunarskólanemendur gamanleik- inn Markólfu eftir Dario Fo. Sýningin er í húsnæði skólans við Grundarstíg, hátíðasal. Leikstjóri er Jón Júlíusson. Þetta er í fyrsta sinn sem Verzlunarskólinn er með sína eigin Herranótt og hafa neméndur lagt mikla vinnu í sýninguna. bæði hvað snertir leik og ytri um- gjörð. Verðaðgöngumiða er 25 krónur. Frumsýning hjá Leikfélagi Akureyrar í kvöld frumsýnir Leikfélag Akureyrar leikritiðSkáld- Rósu eftir Birgi Sigurðsson. Leikstjóri er Jill Brook Árnason. leikmynd hefur Steinþór Sigurðsson gert og Freygerður Magnúsdóttir sér um búninga. Hlutverk í leikritinu eru 23 og eru þau í höndum 17 leikara. Með hlutverk Rósu fer Sunna Borgen meðönniír helztu hlutverk fara Gestur E. Jónasson, Guðmundur Sæmundsson, Theodór Júlíusson, Þuríður Schiöth, Heimir Ingimarsson og T Þórey Aðalsteinsdóttir. Um Ieikritið Skáld-Rósu og höfund þess segir Sigurður A. Magnússon: Með Skáld-Rósu færist Birgir Sigurðsson meira i fang en með fyrri verkurm sínum, því það getur varla talizt á meðfæri annarra en'* þjálfaðra og þroskaðra höfunda að taka til leikrænnar • krufningar persónur á borð viö Vatnsenda-Rósu og Natan Ketilsson, sem löngu eru orðnar þjóðsagnaper- sónur á íslandi og standa þjóðinni Ijóslifandi fyrir hug skotssjónum. Það er til marks um þroska og skáldgáfu höfundarins að hann kemst mætavel frá þeirri raun og skapar heilsteypt listaverk með skáldlegum tilþrifum og mörgum minnisverðum persónum. í þessu leikriti eru okkur leiddar fyrir sjónir aðstæður örbirgðasamfélagsins á öndverðri nitjándu öld, sem voru ekki siður til þess fallnar að afskræma mannlifið og manneskjuna en gerist í okkar nýrika þjóðfélagi. Lögreglan á Setfossi: Hver keyrði á Skódann? Aðfaranótt sl. sunnudags var ekið utan í bifreiðina A-4820, Skoda árgerð ,1974, sem skilin hafði verið eftir biluð austarlega á Hellisheiði. Verulegt tjón hefur orðið á vinstri hlið bifreiðar- innar. Lögreglan í Árnessýslu óskar eftir vitneskju um það hver valdið hef- ur þessu tjóni og eru þeir sem geta gefið upplýsingar beðnir um að gefa sig fram. Gunnar Bjarnason, fyrrverandi skóla- stjóri Vélskóla fsiands, er áttræður í dag, 12. febrúar. Gunnar, sem nú er búséttur að Merkjateig 2, Mosfellssveit tekur á móti afmælisgestum sínum í húsakynnum Stangaveiðifélagsins, Háaleitisbraut 68, í dag kl. 4—7 síð- degis. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferflamanna- Nr. 29 — 11. febrúar 1981. gjaldeyrir Eining kl. 12.00 Knup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 6,474 6,492 7,141 1 Steriingspund 15,117 15,159 16,675 1 Kanadadollar 5,407 5,422 5,964 1 Dönsk króna 0,9817 0,9844 1,0828 1 Norsk króna 1,1944 1,1977 1,3175 1 Sœnsk króna 1,4085 1,4124 1,5536 1 Finnskt mark 1,6005 1,6049 1,7654 1 Franskur franki 1,3072 1,3109 1,4420 1 Belg.franki 0,1878 0,1884 0,2072 1 Svissn. franki 3,3183 3,3275 3,6603 1 Hollenzk florina 2,7793 2,7870 3,0657 1 V.-þýzkt mark 3,0112 3,0195 3,3214 1 Itölsk Ifra 0,00636 0,00638 0,00718 1 Austurr. Sch. 0,4258 0,4270 0,4897 1 Portug. Escudo 0,1156 0,1159 0,1275 1 Spánskur posoti 0,0759 0,0761 0,0837 1 Japansktyen 0,03181 0,03190 0,03509 1 (rsktpund 11,240 11,272 12,399 SDR (sérstök dréttarréttindll 8/1 7,9997 8,0220 * Breyting frá síflustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.