Dagblaðið - 12.02.1981, Page 26

Dagblaðið - 12.02.1981, Page 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1981. Tólf ruddar Hin víðfræga bandaríska stórmynd um dæmda af- brotamenn sem voru þjálfaðir| til skemmdarverka og sendir á* bak við víglínu Þjóðverja í síðasta stríði. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5 og 9. Bönnuð innan lóára. 1 IjUSKfllBjOj Stund fyrir strfð Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta stríðsskip heims. Háskólabíó hefur tekið í notkun dolby stereo hljómtæki sem njóta sín sérstaklega vel i þessari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Ross Martin Sheen ’ Hækkað verð. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. AllSTURBÆJARRÍf.. Tengda- pabbarnir (Tha In-Laws) . . . á köflum cr þessi mynd sprenghlægUeg G^manmynd. þar sem manni leiðist aldrei. GB Helgarpósturinn 30/1 Peter Falk er hreint frábær I hlutverki sínu og heldur áhorfendum í hláturskrampa út aUa myndina með góðri hjálp Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa af góðum gaman- myndum ættu aUs ekki að láta þessa fara fram hjá sér. F.I. Tíminn 1/2 íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Síðustu sýningar. TÓNABÍÓ; Simi J118Z •( The Beatles: „LetltBe" Fram koma i myndinni: John Lennon, Yoko Ono, Paul McCartney, Ringo Starr, George Harrison. Endursýnd kl. 5,7 og 9. b Midnight Express (Mlðnwturhrafltost- M íslenzkur textl Heimsfræg ný amerísk verð- launakvikmynd í litum sann- jsöguleg og kynngimögnuð, Tim martröð ungs bandarísk háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raúnveruleikinn er í- myndaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. • Bönnuð innan 16 óra. Hækkað verð. Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er alls staðar hefur hlotið frábæra dóma og mikla aösókn. Því hefur verið hald- ið fram að myndin sé samin upp úr síðustu ævidöguin I hinu stormasama lífí rokk- stjörnunnar frægu Janis Joplin. Aðalhlutverk: Bette Midler Aian Bates Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. ■BORGARw DáOið •MtOJOVf 04 1 Kóf SIMI 4J301 Börnin #1® Ný, amerisk, geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni frá kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nál- inni og sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöðum sam- timis í New York, við met- aðsókn. Leikarar: A Marlin Shakar, Gil Rogers, Gale Garnett íslenzkur texti Sýnd kl, 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. JARBK 1 Simi 50184 ij Launráð í Amsterdam Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Robert Mitchum. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. DB \tfi i l ■GNBOGR TJ 19 000 Kvikmynda- hátfð 1981 Fimmtudagur 12. febrúar BUSTER KEATON (5) FYR- IR VESTAN ER BEZT (Go West). Frábær skopstæling á „vestra” með snillingi þöglu myndanna. Aukamynd: Leik- húsid (The Playhouse). Kl. 3.00 og 5.00. BUSTER KEATON (4) SJÖ TÆKIFÆRI (Seven Chanc- es). Sprenghlægileg gaman- mynd. Allar stúlkur vilja gift- ast milljónamæringnum Bust- er. Aukamynd: Bleikskinninn (Paleface). Kl.7.00,9.00 og 11.00. REGNIÐ I FJÖLLUNUM eftir King Hu (Hong Kong 79). Sérkennileg kvikmynd í anda leikhefðar Pekingóper- unnar. Kl. 3.05 og 5.05. BÖRNIN \ SKÁPNUM eftir Benoit Jacquot (Frakkland 77). Formfögur mynd um náið samband systkina. Síðasta sinn. Kl. 7.05,9.05 og 11.05. HVERSVEGNA ALEX- ANDRIA? eftir Y. Chahine (Egyptaland — Alsír 78). Mjög sérstæð og litrík kvik- mynd. Hlaut silfurbjörninn i Berlín 79. Siðasta sinn. Kl. 3.00og5.l0. ÓP (JR ÞÖGNINNI (Mourir a Tue-Tete) eftir Anne-Claire Porier (Kanada 78). Umdeild mynd um nauðganir innan og utan hjónabands. Bönnuð börnum innan lóára. Kl. 3.IOog5.lO. KROSSFESTIR ELSKEND- UR (Chikamatsu Monogatari) eftir Mizoguchi. Eitt frægasta meistaraverk Mizoguchi Kenji (Japan ’54). Kl. 7.30 og 9.30. SOLO SUNNY eftir Konrad Wolf (Austur-Þýzkaland 79). Ný kvikmynd um líf dægur- lagastjörnu. Renate Krössner hlaut verðlaun fyrir leik í Berlín 1980. Síðastasinn. Kl. 7.10,9.l0og 11.10. 1UGARÁ8 Sim,3?0;5 Olíupalla- rónið Ný hörkuspcnnandi mynd gerð cftir sögu Jack Davies. „Þegar næstu 12 tímar geta kostað þig yfir 1000 milljónir punda og líf 600 manna, þá þarftu á aö halda manni sem lifir eftir skeiðklukku.” Aðalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Anthony Perkins. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan*14ára Brubaker Fangaverðirnir vilja nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- burðum. Ein af beztu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endurvestanhafs. Aðalhlutverk: Robert Redford Yaphet Kotto Jane Alexander Sýnd kl.5,7.15 og 9.30. Bönnuð hörnum. Hækkað verð. TIL HAMINGJU... með 11. janúar og 12. febrúar, Sœi og Palli. Daddi, Adda og Ása. . . . mefl 12 ára afmœlis- daginn þann 11. febrúar •Aldis okkar. Þfnar vinkonur __Jóa, Dabbý, Áslaug og Gunnsa. ... . . . með 13 ára afmælið þann 5. febr. Adolf. Hrefna, Hafdis og Óskar. . . með 3 ára afmælið 9. febr., elsku Jórunn Di- ana. Guð glessi þig barnið mitt. Mamma. . . . með 13 ára afmælið þann 5. febr. Guðrún, Hrefna, Hafdís og Óskar. . . . með 16 árin Lauga mfn. Þin simavinkona Inga. . . . með afmællð þann 7. febrúar, elsku pabbi minn. Þin Thelma Dögg. . . . með afmælið, Ragn- heiður min, þann 30. jan. Fjöiskyldan Lundarbrekku 6. . . . með 15 ára afmælið Jóna litla. Bráðum verður þú jafnstórog við. Emle og Lindus . . . með afmæiið þann 7. febrúar elsku Ágústa (okkar). Fjölskyldan Hólabraut 12 . . . með 18 ára afmælið 5. febr., elsku Halldóra. Bráðum ferðu að telja afturábak. Þín vinkona Hafdis. Útvarp 23.00 Kvöldstund Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. með Sveini Fimmtudagur 12. febrúar .12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Mlðdegissagan: „Dansmærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Þýðandinn, Gissur Ó. Erlingsson, les (4). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Hundurinn, sem var öðruvisi” eftir Dale Everson í þýðingu Jökuls Jakobssonar. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. 17.40 Litli barnatiminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Avettvangi. 20.05 Samleikur í útvarpssal. Jonathan Bager og Philip Jenkins leika saman á flautu og píanó. 20.40 Hvað svo? Helgi Pétursson rekur slóð gamais fréttaefnis. 21.15 Frá tónlistarhátfðinni í Ludwigsborg sl. sumar. Brahms- tríóið leikur Trió i Es-dúr. fyrir pianó, Fiðlu og horn op. 40 eftir Johannes Brahms. 21.45 „Litli Kútur”, smásaga eftir Terjei Vesaas. Þýðandinn, Valdis Halldórsdóttir, les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Föstudagur 13. febrúar 7.10 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfiml. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð: Hilmar Bald- ursson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöidinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Þ. Vernharðsdóttir lýkur lestri sögunnar „Margt er brallað” eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzk tónlist. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur „Lýriska ball- öðu” eftir Herbert H. Ágústsson og „Helgistef” eftir Hallgrím Helgason; Páll P. Pálsson og Walter Gillesen stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn, þar sem uppistaðan er frásögn Valgerðar á Hólnum i viðtali við Vilhjálm S. Vilhjálmsson. 11.30 Morguntónleikar. Hljómsveit- in Philharmonia Hungarica leikur Sinfóniu nr. 54 i G-dúr eftir Jos- eph Haydn; Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Mar- grét Guðmundsdóttir kynnir óska- lögsjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigur- veig Jónsdóttir og Kjartan Stef- ánsson stjórna þætti um heimilið og fjölskylduna. 15.30 Tónleikar. Tiikynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Vladimír Ashkenazý leikur á píanó Húmor- esku op. 20 eftir Robert Schu- mann. / Nicanor Zabaleta og Spænska ríkishljómsveitin leika Hörpukonsert í g-moll op. 81 eftir Parish-Alvars; Rafael Frilbeck de Burgos stj. 17.20 Lagið milt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Nýtt undlr nálinní. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vik- unnar. 21.00 Frá tónleikum Norræna húss- ins 22. sept. sl. Strokkvartett Kaupmannahafnar leikur Kvartett nr. 15 í a-moll op. 132 eftir Lud- wig van Beethoven. 21.45 Vinnuvernd; síðari þáttur: Efnamengun. Umsjónarmenn: Gylfi Páll Hersir og Sigurlaug Gunnlaugsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumarferð á ís- landl 1929”. Kjartan Ragnars les þýðingu sína á ferðaþáttum eftir Olive Murray Chapman (7). 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.