Dagblaðið - 21.02.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 21.02.1981, Blaðsíða 15
15 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1981. Reyndu þessar i viku. Ég veit svo sem ekkert um þær en eftir auglýsingum að dæma gera þær kraftaverk. Raykjavlk: Logreglan simi II166, slökkvilið og* sjúkrabifreiðsimi 11100. Saltjamamas: Lögreglan simi 18455. slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi .51100. Kaflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra hússins 1400. 1401 oí 1138. Vastmannaayjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955. 'Akurayri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 20,—26. febrúar er I Laugarnesapóteki og Ingólfsap- óteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10 13ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. (Akurayrarapótak og Stjömuapótak, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikutta hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12. 15-16 09. 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplvsingar eru gefnar i sima 22445. Ápótak Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19. almenna fridaga kl. 13 15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótak Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Stysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabtfraifl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlasknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411 Rey kja vfk — Kópa vogur-Sahjamamas. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækiii, simi 11510. Kvöld og nætur- vakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknaslofur lokaðar, en læknir er til viðtals á' jöngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt cr frá k'l. 8 17 á Læknamiö miöstöðinni i sima 22311. Nsstur og hatgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá togreglunni í sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Kaflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vastmannaayjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966. Minningarspjöld Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Landspítalanum, Bóka verzlun isafoldar, Þorsteinsbúö. Snorrabraut, Geysi Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið- hollsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun Snæbjarnar og hjá Jóhannesi Norðfjörð. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guömundar, Bergþóru,- götu 3. Á Selfossi. Kaupfélagi Árnesinga. Kaupfélag- inu Höfn og á simstöðinni. I Hveragerði: Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galta felli. Á Rangárvöllum. Kaupfélaginu Þór, HeHu. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjár götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti', Mosfellssveit, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi 12177, hjá Magnúsi, simi 37407, hjá Sigurði, simi 34527, hjá Stefáni, simi 38392, hjá Ingvari, sími 82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, simi 71416. Hvað segja stjörnurnar Spáin gUdir fyrir sunnudaginn 22. febrúar. Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb.): Vandræðadagur er framundan. Bréf sem hefur mikil áhrif á einhvern sem þér stendur nærri berst og krefst skjótrar úrlausnar. Kvöldið verður aftur á móti nokkuð gott. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Allt hópstarf er heppilegt I dag og verður árangursrikt. Ef þér gefst tækifæri til að fara í samkvæmi i kvöld skaltu gripa það. Þú munt ekki sjá eftir þvi. Hrúturinn (21. marz—20. april): Málefni heimilisins'krefjast meiri tíma. Hlustaðu vel á það sem aðrir hafa að segja, en taktu ;kki einhliða ákvarðanir. Nautið (21. aprii—21. mai): Þér verður kennt um mistök sem einhverjum öðrum hefur orðið á. En þú' munt fá afsökunar- beiðni sem þú ættir að taka til greina. Þú hjálpar vini þinum í vandamáli hans. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Ef þú þarft á persónulegum ráð- leggingum að halda skaltu leita til einhvers innan fjölskyldunnar. Ástalífið er svolítið leiðinlegt i dag. Þú þarft að gera fjárhags- áætlun. Spáin gildir fyrir mánudaginn 23. febrúar. Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb.): Vinskapur sem þú metur mikils verður að blossandi ástarævintýri bráðlega. Það verður til mikill- ir hamingju, í það minnsta á meðan á því stendur. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú hittir ákveðinn aðila sem býður fram hjálp sína, en þér finnst sú hjálp of dýru verði keypt. Einhver af yngri fjölskyldumeðlimunum fær ærna ástæðu til að gleðjast. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú færð bréf sem veldur áhyggjum. En vegna góðra hæfileika þinna finnurðu leið úr vandanum án þess að nokkur skaðist. Góður gestur kemur í heimsókn. Nautið (21. april—21. mai): Dagurinn er eitthvað hálfleiðinlegur svo ekki er ráðlegt að byrja á nýju verki. Ljúktu heldur við þau sem þú hefur verið aö glima við að undanförnu. Tvíburarnir (22. mai—21. júni): Nú geturðu tekið lífinu með ró, því þú hefur veriö duglegur undanfarið. Þér berst bréf með tóðum fréttum langt að og þú ættir að svara því strax. Krabbinn (22. júní—23. Júlí): Eitthvað sem gerist i dag mun hafa áhrif eftir nokkra daga. Þú færð betri samvinnu með þvi að sýna lipurð í samskiptum þinum við ákveöna aðila. Þú verður fyrir einhverju happi í dag. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú átt til að sýna mikla skynsemi og það kemur sér vel fyrir þig i dag. Þú lærir að meta ákveöinn aðila sem þú hefur nýlega kynnzt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Fólk í kringum þig reynir að gera þér allt til geðs og þú ættir að sýna að þú kannt að meta það. Góður dagur til þess aö sinna nýjum vinum af alúð. Vogin (24. sept.—23. okt.): Hlutirnir munu ganga vel eftir að morgunverkunum er aflokið. Einhver sem skuldar þér mun greiða þér aftur skuldina meö vöxtum og vaxtavöxtum. Svaraöu áriöandi bréfi sem þér berst strax. Krabbinn (22. júni—23. júli): Eitthvert verk sem þú hefur kviðið lengi reynist miklu auðveldara en þú hélzt. Þú kemur fyrirætlun- um þínum i framkvæmd án nokkurrar fyrirhafnar. Þú lendir í smávegis ástarsorg. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú hittir líklega einhvern í dag sem þú hefur ekki hitt lengi. Það verða gleðilegir endurfundir. Vertu heima í kvöld i stað þess að fara i heimsóknir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú getur komið þinum málum fram með því að beita klókindum. Það gerir ckkert til þótt svo- leiðis sé gert svona stöku sinnum. Farðu varlega í umferðinni seinnipart dagsins. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér tekst vel i samskiptum við gagn- stæða kynið í dag. Gott samkomulag verður á milli þeirra sem ;ru ástfangnir og hjón gera upp gamia misklíð. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Áhyggjur þínar af framtíö- /inni reynast óþarfar. Þú hefur margt til að gleðjast af en kemur kannski ekki auga á það í bili. Þú hittir einhvem sem hefur mik- inn áhuga á þér persónulega. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú ferð á ókunnar slóðir í dag skaltu gefa gaum að klæðnaði þinum og útliti og leggja þig allan fram um að hafa góð áhrif á þá sem þú hittir. Það getur komið sér vel seinna. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Góður dagur yfirleitt. Þér kemu vel saman við samstarfsmenn þína. Þér berst smápeningaupp hæð og kvöldinu er vel varið i hópi vina og kunningja. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hafðu hugann ekki svona bundinn við fortíðina. Framtíöin er miklu meira viröi. Þér berast ánægjulegar fréttir langt að seinnipartinn. Vertu heima I kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú hefur ráðgert ferðalag en einhverjar tafir verða á því. Það veldur þér vonbrigðum fyrst í stað en þú jafnar þig fljótt á þvi. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir að gefa gaum að fjár- málunum, þvi þú hefur veriö alltof eyðslusamur upp á siðkastið.' Þér berst skemmtilegt bréf sem þú ættir aö svara strax. Afmælisbam dagsins: Láttu ekki dragast á nýju ári að koma hlutunum i lag. Einnig fjármálunum. Þá liggur gott ár fyrir þér. Þú lendir í ástarævintýri sem hæglega getur leitt til hjónabands. Afmælisbarn dagsins: Þú skalt athuga þinn gang vel Uvað varðar fjármálin. Einhverjar breytingar eru í vændum hjá þér á nýja ár- inu. Þér mun takast vel upp og þeir sem eru ólofaðir lenda í skemmtilegum ástarævintýrum. Heimsóknartimi Borgarspitnlinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kL 13.30—14.30 og 18.30—19. HnilsuvnnKÍaf'stöflin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. fasflingardnild Kl. 15—16 og 19.30 — 20 FaaAingartieimiii Reykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaNnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15— fó og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. GransásdaHd: Kl. 18.30—19.30 alla daga ogkl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.ogsunnud.ásamatjmaogkl. 15—16. Köpavogshasllfl: Eftir umtali og kl. 15—J7 á helgum dögum. Sólvarvgur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspHaHnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—[6 alla daga. Sjúkrahúsifl Akurayri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vastmannaayjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúflir Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VHilsstaflaspitali: Alla daga frá ’ kl. 15-16 og 19.30-20. Visthaimaifl VWHsstöflum: Mánudaga — laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23._ Söfnín Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Wngholtsstrxtí 29A. Slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27399. Opið mánud—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrætí 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN - AfgreiðsU 1 Þingholts- strætí 29A, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sóthelmum 27, slmi 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN — H6lmgirAl 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.— föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16— 19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðikirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó 1 Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga—föstudaga frá kl. 13—19, sln\i_81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FéUgsbeimlÍinu er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR rió Slgtún: Sýning á verk um er I garðinum en vinnustofan er aöeins opin við_ sérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN Bergstaóastrætí 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að- gangur. KJ ARVALSSTAÐIR rió Miklatún. Sýning á verkum Jóhanncsar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá cru ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS rió Hringbraut Opiö dag legafrákl. 13.30- 16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ rió Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30T—16. NORRÆNA HÚSIÐ rió Hringbraut Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. ! 3— 18 D.IÍ'PII). Ilatiurstraii: Opiða vcr/lun.iiiima 'Hornsins. Siianir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HRavaltubiUnir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður.simi 25520, Seltjarnarncs r:mi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Scltjarnarnes. simi «85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 ogMm aelgar simi 41575, Akureyri. simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, símj 53445. '.Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vqstrpannaeyjum tilkynnist i 05. BHanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar teiia sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.