Dagblaðið - 27.02.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 27.02.1981, Blaðsíða 14
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1981 Spáfl er suðúustan ótt um allt lond, nokkur rigning á sunnan og vestanverflu landinu en minni á Norflur og Austurlandi. Veflur ler hlýnandi. Klukkan 6 var austan B, rigning og 3 atig ( Reykjavlk, austan 4, rigning og 1 atig ó Gufuskólum, austsuflaustan 6, skýjafl og 6 atig á Galtarvita, suðaustan 3, skýjafi og 4 atig á Akureyri, suflaustan 4 þokumófla og 2 stig á Raufarhöfn, suflaustan 6, skúrir og 3 stig á Dalatanga, aust- suflaustan 6, rigning og 5 stig ó Höfn og austsuflaustan 9, rigning og 6 stig á Stórhöf fla. rigning og 6 stig á Stórhöffla. I Þórshöfn var þokumófla og 5 stig, snjókoma og -6 stig (Osló, hálfskýjafl og -8 stig ( Stokkhólmi, mistur og 0 stig ( London, láttskýjafl og -3 stig ( Hamborg, heiflskfrt og 1 stig ( Parfs, skýjafl og 7 stig ( Madrid, súld og 14 stig ( Lbsabon og skýjafl og 6 stig ( New York. J Veðrið AtKÍIát L. Sigurlina Ebenezerdóllir, sem lézt I9. febrúar sl., fæddist 6. maí 1893 í Reykjavík. Hún fór ung að vinna fyrir sér og starfaði lengstum í prent- smiðjunni Gutenberg. Árið 1922 giftist hún Magnúsi Helga Jónssyni og áttu þau4dætur. Anna SigrMlur Einarsdóttir, sem lézt 14. febrúar sl., fæddist 1. júni 1909 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Einar Einarsson og Margrét Jónsdóttir. Árið 1934 giftist Anna Ármanni Guðfreðssyni, bjuggu þau lengst af á Vífilsstöðum, þar sem Ármann var vistmaður. Anna starfaði í eldhúsi! spítalans en árið 1968 fluttu þau að Kleppsvegi 120 í Reykjavík, þar sem þau gerðust húsverðir. Halldór Davíflsson, sem lézt 12. febrúar sl., fæddist 30. janúar 1895 í Fagurhlíð i Landbroti, Vestur-Skafta- fellssýslu. Foreldrar hans voru Davið Davíðsson og Sigríður Jónsdóttir. Halldór fór ungur að vinna fyrir sér með sjómennsku og vinnumennsku. Árið 1927 kvæntist hann Halldóru Eyjólfsdóttur og hófu þau búskap á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi en árið 1959 fluttust þau til Reykjavíkur og komst hann strax í kynni við Blindra- heimilið í Hamrahlíð og starfaði þar meðan kraftar leyfðu. Halldór og Halldóra áttu 9 börn. Einar Dagbjartsson, Ásgarði Grinda- vík, verður jarðsunginn frá Grinda- víkurkirkju, laugardaginn 28. febrúar kl. 14. Rudolph J.Ejland. sem lézt 17. febrúar, sl., fæddist 24. júni 1923 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jenný Juul Eyland og Gísli Eyland. Rudolph ólst upp í Reykjavík en árið 1937 fluttist hann með foreldrum sínum til Akureyrar. Hann stundaði sjómennsku, bæði á farskipum og togurum, en síðustu ár ævi sinnar vann Rudolph í Hampiðjunni í Reykjavik. Guðriður Sigurðardóttir, fyrrum skólastjórafrú í Borgarnesi, lézt að Hrafnistu25. febrúar sl. Magdalena Sigurgeirsdóttir, Hvammi, Arnarneshreppi Eyjafirði, lézt 25. febrúar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Sigurður Helgi Guðmundsson skipa- smiður lézt að heimili sínu, Mosgerði 1, 26. febrúar sl. Guðrún Þorvaldsdóttir frá Kroppa- stöðum í önundarfirði, lézt að Hrafnistu 25. febrúar sl. Iþróttir íslandsmót í innanhússknattspyrnu dagana 27. og 28. feb., og 1. mar/. 1981 í íþrótta- höllinni Laugardal, Reykjavík. Föstudagur 27. febrúar kl. 18.00 UBK-Fram, A. fl. I. riðill kl. 18.00 Haukar-FH A.fl. I.riðillkl. 18.23. Vikingur-lBK. A. fl. 2. riðill kl. 18.46. ÍA-KR. A. fl. 2. riðill kl.19.09. Óðinn-Grindavík. A. 11,4. riðill kl. 19.32. Fram FH. A. fl„ l.riðillkl. 19.55. Fylkir-ÍK.B. fl. 2. riðill kl. 20.18. UBK-Haukar. A.fl. I.riðillkl. 20.41. KR ÍBK. A. fl. 2. riðill kl. 21.04. ÍA-Vikingur. A. fl. 2. riðill kl. 21.27. Grindavik-þróttur. A. fl. 4. riöill kl. 21.50. Haukar Fram. A. fl. 4. riðill kl. 22.13. FH-UBK. A.fl. J.riðillkl. 22.36. Víkingur-KR. A. fl. I. riðill kl. 22.59. ÍBK-lA. A. fl. 2. riðill kl. 23.22. Þróttur-Óðinn. A. fl. 2. riðill kl. 23.45. Laugardagur 28. febr. 08.00 Grólta-Einherji B. fl. I riðill kl. 08.00. Magni Austri. B. fl. I. riðill 08.23. Aflurelding-Reynir. B. fl. 2. riðill kl. 08.46. Þróttur N.-Stjarnan. B. fl. 3. riðill kl. 09.09. Léttir-KS. B. fl. 3. riðill kl. 09.32. Víðir-Árroðinn. B. fl. 4. riðill kl. 09.55. Skallagrimur-Lciknir R.. B. fl„ 4 riðill kl. 10.18. Einherji-Austri. B. fl. I riðillkl. 10.41. Grótta-Magni. B. fl. I. riðill kl. 11.04. ÍK-ReynirS.. B.fl.,2. riðill kl. 11.27. Fylkir Aftureldning. B. fl. 2. riðill kl. 11.50. Stjarnan-KS. B. flokkur. 3. riðill kl. 12.13. Þróttur N.-Léltir. B. fl. 3. riðill kl. 12.36. Árroðinn-Leiknir R., B. fl. 4. riðill kl. 12.59. . Viðir-Skallagrímur. B. fl. R. riðill kl. 13.45 FH-Völsungur. kvennafl. A. riðill kl. 13.45. Fylkir-Haukar. kvennafl. A-riðill kl. 14.00. UBK-UMFK. kvennafl. B. riðillkl. 14.15. KR-Leiknir. kvennafl. B riðillkl. 14.30. Magni-Einhcrji. B. fl. 1 riðillkl. 14.45. Austri-Grótta. B. fl. I riðill kl. 15.08. Valur-FH. kvennafl. A. riðill kl. 15.31. Völsungur-Fylkir. kvennafl. A. riðill kl. 15.46. lA-UBK. kvennafl.. B. riðillkl. 16.01 UMFK-KR. kvcnnafl. B. riðill kl. 16.16. UMFK-KR. kvcnnafl. B. riðill kl. 16.16. Valur-Ármann. A. fl. 3. riðillkl. 16.31. tBl-Þór A„ A. fl. 3. riðill kl. 16.54. Haukar-Valur. kvennafl. A. riðill kl. 17.17. FH-Fylkir. kvcnnafl.. A. riðill kl. 17.32. Leiknir-Í A. kvennafl. B. riðill kl. 17.47. UBK-KR. kvennafl. B. riðill kl. 18.02. Afturelding-lK. B. fl. 2. riðill kl. 18.17. Reynir S.-Fylkir. B. fl. 2. riðill kl. 18.40. Þróltur-Þór V.. A. fl. 4. riðill kl. 19.03. Ármann-Þór. A„ A. fl. 3. riðill kl. 19.26. Valur-lBl. A. fl. 3. riðill kl. 19.49. Léttir-Stjarnan. B. fl„ 3. riðill kl. 20.12. KS-Þrótur N. B. fl„ 3. riðill kl.20.35. Þór V.-Grindavik. A. fl. 4. riðill kl. 20.58. iBl Ármann. A. fl„ 3. riðill kl. 21.21. Þór A. Valur. A. fl. 3. riðill kl. 21.44. Skallagrímur Árroðinn. B. fl„ 4. riðill kl. 22.07 Leiknir R Viðir. B fl 4 riöillkl 22 30 Óðinn Þór V. A. fl. 4. riðill kl. 22.53. Völsungur Haukar. kvennafl.. A. riðill kl. 23.16. Valur-Fylkir. kvcnnafl.. A. riðill kl. 23.31. UMFK Lciknir. kvennafl.. B. riðill kl. 23.46. ÍA-KR. kvennafl.. B. riðill kl.00.01. Sunnudagur 1. mar/ kl.08.00 Snæfell-Baldur. C. fl. I riðill kl. 08.00. Njarðvík-HSÞ B. fl. I. riðill kl. 08.23. Þór Þ.-Selfoss, C. fl„ 2. riðill kl. 08.46. lR-Efling.C. fl„ 2. riðill kl.09.09. Tindastóll-Týr. C. fl„ 3. riðill kl. 09.32. Bolungarvik-Sindri. C. fl„ 3. riðill kl. 09.55. w I GÆRKVÖLDI Smfóníur númer 1,2 og 3 Ja, nú geta aðdáendur sinfóníutónlistar verið ánægðir en ég er ekki ein af þeim svo að ég er reglulega óánægð, eiginlega fokill. Hvernig í ósköpunum stendur á því að ekki er hægt að hafa fimmtudags- útvarpið fjölbreyttara? Þetta er nú einu sinni eina kvöldið sem ekki er sjónvarp og ætti því að leggja ofur- litið meira upp úr því að hafa eitthvað fyrir alla á þessu kvöldi. Útvarpsdagskráin í gær var svo að segja ein sinfónía, fyrir hádegi voru morguntónleikar og þáttur Atla Heimis. Síðan rofaði nokkuð til með Miðdegissyrpu en svo kom meiri sinfóníutónlist í síðdegis- tónleikunum. Eftir kvöldfréttir var svo útvarpað frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands. Loks var Kvöldstund Sveins Einarssonar á dagskrá þar sem hann fjallaði um ballettónlist. Ég verð að viðurkenna að ég hef aldrei áður hlustað á Kvöld- stund Sveins en hef heyrt talað um þætti hans, sem eitt af þvi betra í út- varpi. En ég var svo óheppin að viðfangsefni Sveins fór hreinlega í taugarnar á mér sem hann á kannski ekki skilið en ég var bara búin að fá nóg af hástemmdri músik þennan daginn. En fróðleikurinn sem Sveinn hafði fram að færa um balletttónlist og íslenzka ballettdansara var vel þeginn, og mun ég líklega reyna í framtíðinni að hluta á Kvöld- stundina. Þáttur um Dómsmál var á dagskrá á undan tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. Þar var fjallað um lítinn pakka sem varð stór því hann týndist. Hvar hann endaði veit nú enginn en málið snerist ekki aðallega um það heldur hver bar ábyrgðina. Málið var til lykta leitt á þremur árum, vel af sér vikið. (Svona er nú kerfið). Hvað ætli þetta hefði tekið langan tíma ef pakkinn hefði verið stærri? Eftir Sinfóníutónleikana kom Myndbrot. Þar var rabbað um alla heima og geima og fannst mér þátturinn ágætur þótt hann hefði mátt vera liflegri, t.d. með því að skella fieiri plötum á fóninn og þá ekki sinfóníutónlist. Björn Magnússon gerði heiðar- lega tilraun til að útskýra vísitölu í þættinum Félagsmál og vinna. En um fátt annað er eins mikið rætt þessa dagana (nema kannski heimsókn Vig- dísar til Danmerkur). Skilningur minn á þessu fyrirbæri óx en ég hefði viljað gefa honum lengri tíma til að útskýra mál sitt. Annars held ég að þessi þáttur ætti að vera fyrr á dag- skránni því að þarna eru rædd mál sem varða flesta og líklega kæmi sér betur að hafa hann fyrir eða rétt eftir fréttir. Sem sagt, í útvarpi má margt betur fara en mín helzta ósk þar um er að jafnvel verði gert fyrir aðra tónlist í útvarpi og sinfóníutónlist. KAStefnir.C. fl..4. riðill kl. 10.18. Hv-Leiknir F..C.fl.4. riðillkl. 10.18. Baldur-HSÞb. C. f!.. I.riðill kl. 11.04. Snæfell-Njarðvík. C. fl.. I. riðill kl. 11.27. Sclfoss-Efling. C. fl.. 2. riðill kl. 11.50. Þór. Þ. lR.C.n.,2. riðillkl. 12.13. Týr-Sindri. C. fl.. 3. riðillkl. 12.36. Tindastóll-Bolungarvik. C. fl„ 3. riðill kl. 12.59. Stefnir-Leiknir F„ C. fl. 4. riðill kl. 13.22. KA-HV. C. fl„ 4. riðill.kl. 1145. Njarðvik-Baldur.C. fl„ l.riðillkl. 14.08. HSÞb.-SnæfellC. fl„ l.riðillkl. 14.31. IR-Sclfoss. C. fl„ 2. riðill kl. 14.54. Efling-Þór Þ„ C. fl„ 2. riðill kl. 15.17. Bolungarvik-Týr. C. fl„ 3. riðill kl. 15.40. Sindri Tindastóll. C. fl„ 3. riðill kl. 16.03. HV-Stefnir. C. fl„ 4. riðillkl. 16.26. Leiknir F-KA. C. fl. 4. riðill kl. 16.49. Haukar-FH. kvennafl.. A. riðill kl. 17.12. Völsungur-Valur. kvennafl., A. riðill kl. 17.27. Leiknir-UBK. kvennafl.. B. riðill kl. 17.42. UMFK-ÍA. kvennafl. A. riðill kl. 17.57. A.flokkur undanúrslit kl. 18.12 Sigurv. 4. riðli-sigurv. I. riðrli. A. flokkur undanúrslit kl. 18.35 Sigurv. 2. riðli-sigurv. 3. riðli. C. fl. seta i B. fl. 1982 kl. 18.58 Sigurv. 4. riðli sigurv. 2. riðli. C. fl.setaíB. fl. 1982 kl. 19.21 Sigurv. 3. riðli-sigurv. I. riðli. B. fl.setaíB.fl. 1982 kl. 19.44 Neðsta lið I. riðli — neðsta lið 2. riðli B. fl.setaíB. fí.!982kl. 20.07 Neðsta lið 3. riðli — ncðsta lið 4. riöli. B.fl.setaí A.fl. 1982 kl. 20.30 Sigurv. 4. riðli-sigurv. 2. riðli. B. fl. seta i A. fl. 1982 kl. 20.53 Sigurv. I. riðli-sigurv. 3. riðli. A.fl.setai A.fl. 1982 kl. 21.16 Neðsta lið 4. riðli-nesta lið 1. riðli Fundir Kvenfélag Háteigssóknar Skcmmtifundur verður þriðjudaginn 3. marz kl. 20:30 i Sjómannaskólanum. Spiluð verður félagsvist. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Neskaupstaður Opinn umræðufundur til kynningar á Bahái trúnni verður að Blómsturvöllum 15 föstudaginn 27. febrúar kl. 21. Verið velkomin. AA-samtökin I dag. föstudag. verða fundir á vcgum AA samlak anna sem hér segir: Tjarnargata 3c kl. 12 og 21. Tjarnargata 5b kl. 21 lopinnl. 14 og 21 (uppil. Nes kirkja kl. 21 og 18. Akureyri. Geislagata 39 (96 223731 kl. 12, Húsavík. Garðar kl. 20.30. Egilsstaðir. Safn aðarheimili kl. 20. Flaleyri kl. 21. Hcllissandur. Hcllis braut 18 kl. 21. I hádeginu á morgun. laugardag. verða fundir scm hér segir: Langholtskirkja kl. 13. Tjarnargata 5b kl. 14. Akurcyri. kvennadcild. Geislagötu 36 kl. 14. að$ Félagslíf eldri borgara í Reykjavík Norðurbrún 1 — Föstudagar (þar til í júní) Kl. 13:00 Fjölbrcyti handavinna. Kl. 13:00 Smíðaföndur. útskurður o.fl. Kl. 13:00 Leirmunagerð. Kl. 13:00 Hársnyrting. pantanir í sima 86960. kl. 14:00 til 16:00. Kl. 14:00 Létt leikfimi. Langahlíð 3 — Föstudagar iþar m i júní) Kl. 13:00 „Opið hús", spilað. teflt. lesið. Kl. 13:00 Hársnyrting, pantanir í síma 39255. Kl. 15:00 Kaffiveitingar. Kl. 16:00 Bókaútlán. Aðalfundur fjölmennustu samtaka sveitarfélaga Samtök sveitarfélaga i Reykjaneskjördæmi. SASlR. héldu aðalfund sinn laugardaginn 17. janúar í félags- heimilinu á Seltjarnarnesi. Um 28 þús. mannseiga bú- setu i þeim sveitarfélögum sem að sambandinu standa. en þau eru: Kópavogskaupstaður. Garðabær. Sel tjanarnesbær, Mosfellshreppur. Kjalarnes. Kjósar- og Bessastaðahreppur. Fundarstjóri var Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og fundarritari Guðmundur Oddsson bæjarfulltrúi. Kópavogi. Formaður samtakanna. Salome Þorkelsdóttir al þingismaður, minntist í upphafi Björgvins Sæmunds sonar bæjarstjóra i Kópavogi er andaðist þann 20. ágúst 1980. Risu fundarmenn úr sætum i virðingar- skyni við hinn látna. „Aðalfundur SASÍR. haldinn i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi laugardaginn 17.janúar 1981. minnir á að sumarið 1978 urðu eigendur Krisuvíkurskólans. þ.e. menntamálaráðuneytið, sem á 75%. sveitarfélög- in á Rcykjanesi og Vestmannaeyjakaupstaður. sem eiga 25%. sammála um að hverfa frá fyrri hugm.vnd- um um skólahald í Krlsuvík, en leggja húsnæðið fram til starfrækslu hælis fyrir drykkjusjúka, enda höfðu Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, SÁÁ. þá þegar sýnt verulegan áhuga á að fá húsnæðið til af- nota fyrir slika starfsemi. Með tilvisun til þess hve starfsemi SÁÁ hcfur reynzt félagslega mikilvæg og þjóðfélagslega hag- kvæm harmar fundurinn að þessi hugmynd um nýt- ingu húsnæðisins skuli enn ekki hafa náð fram að ganga og skorar á heilbrigðisyflrvöld að taka málið nú þegar til jákvæðrar afgreiðslu og nýta bygginguna til þessarar starfsemi eða til annarra verkefna, sem brýnni kunna að teljast í heilbrigðisþjónustunni i dag.” Eftirfarandi tillaga var samþykkt samhljóða: „Aðalfundur SASÍR haldinn 17. janúar 1981 telur óþolandi það mikla misrétti sem nú er í vægi atkvæða i kosningum til Alþingis. Fundurinn krefst þess að hlutur Reykjaneskjördæmis sé leiðréttur þannig að vægi atkvæða verði jafnað." 1 greinargerð bendir fundurinn á að minnihluti kjós- enda á tslandi kýs samkvæmt núverandi skipan meiri- hluta alþingismanna. I Reykjaneskjördæmi og Reykja vik eru búsett 60% kjósenda landsins. en þessi meiri- hluti kjósenda hefur við núverandi kerfi enga mögu- leika á að fá kjörinn helming fulltrúa á Alþingi. hvað þá meirihluta. Meðan slik skipan mála ríkir, að meiri- hluti kjósenda getur ekki valið meirihluta fulltrúa til æðstu valdastofnunar þjóðarinnar, þá sé hæpið að telja að við búum við lýðræðisskipulag. Af þessum ástæðum m.a. skorar aðalfundur SAStR á þingmenn að beita sér tafarlaust fyrir breytingum á kjördæma- skipan og kosningareglum. Stjórn Samtaka sveitarfélaga í Reykjaneskjördæmi var öll endurkjörin, en hana skipa: Salome Þorkels- dóttir alþingismaður. en hún gegnir jafnframt störfum framkvæmdastjóra samtakanna, Björn Ólafsson bæjarfulltrúi. Kópavogi. Magnús Erlendsson bæjar- fulltrúi. Seltjarnarnesi. Sigurður Sigurjónsson bæjar fulltrúi, Garðabæ. og Guðmundur Oddsson bæjartull trúi. Kópavogi. Skip Sambandsins munu ferma til tslands á nasstunni sem hér segir: ROTTERDAM: KAUPMANNAHÖFN: Arnarfell .. 2/3 Hvassafell . . . 26/2 Arnarfell . 18/3 Hvassafell . . . 11/3 Arnarfell . . 1/4 Hvassafell . . . 25/3 Arnarfell . 15/4 Hvassafell . ... 8/4 ANTWERPEN: SVENDBORG: Arnarfell ..4/3 StarSea . . . 18/2 Arnarfell . 19/3 Cherry Ship. . . . . .. 20/2 Arnarfell . . 2/4 Hvassafell . . . 27/2 Arnarfell . 16/4 Hvassafell .. . 12/3 GOOLE: Skip ... 20/3 Arnarfell ..6/3 Hvassafell . . . 26/3 Arnarfell . 16/3 Hvassafell . ... 9/4 Arnarfell . 30/3 HELSINKI: Arnarfell . 13/4 Hclgafell . ... 9/3 LARVlK: Dísarfell . ... 2/4 Hvassafell . 24/2 HAMBORG: Hvassafell . . 9/3 Disarfell . ... 6/3 Hvassafell . 23/3 GLOUCESTER, MASS: Hvassafell . . 6/4 Skaftafell .... 3/3 GAUTABORG: Jökulfell . . . 11/3 Hvassafell . 25/2 Skaftafell . ... 2/4 Hvassafell . 10/3 HALIFAX, KANADA: Hvassafell . 24/3 Skaftafell . ... 6/3 Hvassafell . . 7/4 Jökulfell . . . 14/3 Skaftafell . ... 4/4 | M t r> m Minningarkort Laugarneskirkju fást í SÓ búðinni, Hrisateigi 47, sirni 32388. Einnig i Laugarneskirkju á viðtalstima prests og hjá safnaðar systrum.simi 34516. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins. Laugavcgi 11. Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Lækjargötu 2. Bókaverzlun Snæbjarnar. Hafnarstræli 4 og 9. Bókavcrzlun Olivcrs Steins. Strandgötu 31. Hafnar firði. Vakin er athygli á þcirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum i sima skrifslofunnar 15941.. en minningarkortin siðan innhcimt hjá sendanda með gíróseðli. Þá cru einnig lil sölu á skrifstofu félagsins minningar kort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferflamanna Nr. 39 — 25. febrúar 1981 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 6,511 6,529 7,182 1 Sterlingspund 14,529 14;589 16,026 1 Kanadadollar 5,441 5,456 6,002 1 Dönskkróna 0,9903 0,9930 1,0923 1 Norskkróna V103 1,2137 1,3351 1 Sœnsk króna 1,4146 1;4185 1,5604 1 Finnskt mark 1,6037 1,6081 1,7689 1 Franskur franki 1,3220 1,3257 1,4583 1 Belg. franki 0,1899 0,1904 0,2094 1 Svissn. franki 3,4093 3,4188 3,7607 1 Hollenzk florina 2,8028 2,8106 3,0917 1 V.-þýzkt mark 3,0961 3,1046 3,4151 1 Itölsk l(ro 0,00645 0,00647 0,00712 1 Austurr. Sch. 0,4368 0,4380 0,4818 1 Portug. Escudo 0,1160 0,1163 0,1279 1 Spánskur pesetj 0,0757 0,0759 0,0835 1 Japansktyen 0,03141 0,03150 0,03465 1 Irakt ound 11,402 11,434 12,577 SDR Uóratök dróttarróttindll 8/1 8,0145 8,0367 * Breyting frá sfflustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.