Dagblaðið - 27.02.1981, Blaðsíða 24
fijálst, óháð daghlað
FÖSTUDAGUR 27. FEB. 1981.
„Höfum okk-
arvaldfrá
Alþingi
—erum ó-
háðir ríkis-
stjórninni”
— sagði stjórnarmaður
Framkvæmdastofn-
unar eftir nýja
ákvörðun ríkis-
stjórnarinnarítog
arakaupamálinu
„Við liöfum okkar vald frá
Alþingi og crum ekki háðir
duttlungum einstakra ráðherra um
ákvarðanatöku sem varðar Fram-
kvæmdastofnun rikisins,” sagði cinn
af stjórnarmönnum stofnunarinnar í
samtali við DB í morgun.
..Hugsanlega keniur sú staða upp á
fundi stjórnar stofnunarinnar kl. 10
áraegis í dag, að fjórir stjórnarmenn
sitji hjá við atkvæöagreiðslu um
tiliögu sem gengur i sömu átt og
tiliaga rikisstjórnarinnar. Pá fellursú
tillaga á ónógri þátttöku. Greiöi hins
vegar cinn af þessum fjórum atkvæði
á móti tillögunni, þá er þátttakan
næg og tillagan nær fram að ganga.”
Tillagan á fyrirfram atkvæði frani-
sóknarmanna og fulltrúa Alþýðu-
bandalagsins I stjórn Framkvæmda-
stofnunar rikisins.
Rikisstjórnin tók i gær þá
ákvörðun i hinu landsfræga togara-
kaupamáli fyrir Þórshöfn og Rauf-
arhöfn, að ítreka samþykkt sína frá
I. ágúst unt kaup og innflutning tog-
arans. Taldi hún jafnframt eðlilegt
að Framkvæmdastofnun kæmi þeirri
ákvörðun í höfn. Fyrir þvi voru rn.a.
færð þau rök að stofnunin hefði áður
samþykkt kaupin, fyrir sitt leyti, for-
stjóra hennar hefði verið kunnugt um
þær breytingar, sem gera þurfti á
skipinu og hann (forstjórinn), og
starfsmenn Framkvæmdastofnunar
hefðu haldið tiða fundi með
kaupendum skipsins unt kaupin.
Rikisstjórnin lét þann vilja i Ijós i
gær að Framkvæmdastofnunin út-
vegaði 20% af kaupverði togarans
eins og það var upphaflega skráð,
þ.e.21 milljón n. kr. en ekki 10% af
siðara kaupverði togarans, þ.e. 28
milljón n.kr., eins og rlkisstjórnin
hafði áður lagt til og stjórn Frant-
kvæmdastofnunar fallizt á á þeim
grundvelli að með þvi væri unt lægri
ábyrgðarhlut að ræða fyrir
stofnunina en ef miðað væri við 20%
af2l milljón norskra kr.
Rikisstjórnin getur þó fallizt á þá
niðurstöðu Framkvæmdastofnunar
sem siðar var samþykkt, þ.e. 10% af
28 millj. n.k. Hvort sem er vantar þó
nokkuð tipp á að tryggt sé fjármagn
til kaupanna, en Ragnar Arnalds
tjáði fréttamönnum í gær ,,að sá
mismunur yrði tekinn af sérstakri
fjárveitingu sent rikissjóður ætlar að
tryggja Byggðasjóöi.” Þaö er fé úr
sjóði sem þingmenn hafa ýmist
kallað „sælgætis-” eða „mútusjóð”
og var ltugsaö til innlendra
skipasmíða.
— allir vilja gæta
Vigdísar
Tveir fílefldir óeinkennisklæddir lög-
reglumenn hafa það hlutverk með
höndum að gæta Vigdísar Finnboga-
dóttur forseta við hvert fótmál i Kaup-
mannahöfn. Á nóttunni er það svo að
sjálfsögðu lífvörður drottningar sem
stcndur vörð við íbúð gestanna. Lif-
verðirnir segja það létt verk og
skemmtilegt að gæta íslenzka forset-
ans. Þegar erlendir þjóðhöfðingjar
koma til Danmerkur er leitað eftir
sjálfboðaliðum í röðum lögreglu og líf-
varða til að fylgja þeim. Yfirleitt eru
fremur fáir sem sækjast eftir að ráða
sig lífverði þjóðhöfðingjanna en sagt
er að nú bregði svo við að menn standi í
röðum og vilji gæta Vigdísar! Eða eins
og lífvörður sagði við fréttamann Dag-
blaðsins: „Vigdís is something to
guard, I want to be her bodyguard!”
-ARH/DB-mynd: R.Th. i Khöfn.
Ekki gekk andskotalaust að komast til Krfsuvíkur:
Þrír vörubílar út af
DB-mynd: S.
Það gekk ekki andskotalaust að
koma vörubílum til Krísuvíkur í gær.
Svo sem DB greindi frá fauk þakið af
svínabúinu í Krísuvík i fárviðrinu 17.
febrúar sl., þannig að flytja varð svínin
í Krísuvíkurskóla. í gær fóru þrír vöru-
bilar með efni til endurbyggingar i
mikilli hálku og snjó. Fyrstur fór bíll
með járn á þakið. Er hann var kominr.
langleiðina til Krísuvíkur fór haim út af
veginum. Næstur fór bíll með refa-
fóður og fór hann sömu leið er hann
nálgaðist Krisuvík. En allt er þegar
þrennt er. Síðastur fór stór sendibill
með þilplötur í svinahúsið. Er hann var
kominn á slóðir hinna bílanna fór allt á
sömu leið. Tveir bílanna náðust upp í
gær en skilja varð bílinn með refafóðr-
ið eftir. En vonandi komast svinin
bráðlega á sinn stað. Halldór Júlíusson
veitingamaður og eigandi svínanna vill
koma á framfæri þakklæti til allra
þeirra sem aðstoðuðu við flutning svin-
anna óveðursnóttina. -JH
Sjópróf vegna strands Heimaeyjar:
Um „algjöra björgun”
heföiveríö að ræöa
— ef aðstoð varðskips hefði verið þegin og mjög há b jörgunarlaun. Sindri
metinn jafnhæfur varðskipi
Sjópróf hófust í gær i Vestmanna-
eyjum vegna strands Heimaeyjar VE
17. febrúar sl. Vitni sem voru kölluð
fyrir réttinn í gær voru Gísli Garðars-
son skipstjóri á Heimaey, Helgi
Ágústsson skipstjóri á togaranum
Sindra og Þórður Rafn Sigurðsson
skipstjóri á Ölduljóni. Það var sam-
dóma álit þeirra að aðstoð varðskips
væri afturkölluð af tveimur meginá-
stæðum:
í fyrsta lagi var togarinn Sindri
nálægur Heimaey eftir að skipið
hafði fengið net í skrúfuna. Sindri er
mjög lipurt og vel útbúið skip og var
vel i stakk búið til að aðstoða
Heimaey. Það kom fram að togarinn
var með nýja 3,5 tommu togvíra og
hugmyndin var sú að hafa tvo víra á
milli skipanna sinnihvort spilið á
Sindra.
Tvivegis tókst að koma línu á milli
skipanna. í fyrra skiptið slitnaði
línan, en I hið síðara rak hana frá
vegna fárviðrisins. Ekkert kom fram
í máli skipstjórnarmanna í réttinum
sem benti til þess að varðskipið Þór
væri hæfara til þess að fást við þetta
verkefni.
f öðru lagi kom það fram að ef
aðstoð varðskipsins hefði verið þegin
hefði verið um „algjöra björgun” að
ræða en það hefði þýtt mjög há
björgunarlaun.
Sjóprófum er haldið áfram í dag
og þá mætir m.a. fyrir dóm Garðar
Ásbjörnsson útgerðarstjóri Heima-
eyjar en hann hafði milligöngu um
fjarskipti milli skipanna frá landi.
-JH/FÓV, Vestmannaeyjum.
Albert á f undi með sjálf stæðismönnum í Breiðholti:
„Gef ekki kost á
mér tiI forystu”
„Fólkið í flokknum er ekki klofið
en það vantar kraft úr aðalstöðvun-
um,” sagði Albert Guðmundsson al-
þingismaður og borgarráðsmaður á
fjölmennum fundi með sjálfstæðis-
mönnum úr Fella- og Hólahverfi í
Breiðholti i gærkvöldi. Hann sat fyrir
svörum.
„Það er mikið starf framundan í
flokknum en menn mega ekki ætla
öðrum að vinna það sem gera þarf.
Þá skreppur flokkurinn saman í stað
þess að opnast eins og rós sem
springur út,” sagði Albert.
„Það þýðir ekki að bjóða upp á
krakka nýkominn af skólabekk,
heldur reyndan mann. Tíminn fram
að landsfundi er of stuttur til að búa
til formann fyrir flokkinn,” sagði
Albert.
„Ragnhildur Helgadóttir hefur
hæfileika til að gegna forystustöðum
innan flokksins. Ég vil ekki gefa kost
á mér til þessara starfa,” svaraði
Albert spurningu, sem til hans var
beint.
„Ég mun ekki styðja ópólitískan
borgarstjóra,” sagði Albert. Vegna
spurningar um Davíð Oddsson sagði
Albert: „Davíð er kjörinn formaður
borgarmálaflokksins út þetta kjör-
tímabil og síðan kemur hann þar til
greina eins og aðrir.”
sSjálf stædis-
flokknum
styðekki
ópólitískan
borgarstjóra
Um vegaframkvæmdir og orkumál
sagði Albert meðal annars: „Við
þurfum hraðari uppbyggingu. Hægt
er að fá erlend lán til 50—100 ára.
Útvegsbankinn fékk tilboð um 100
milljónir svissneskra franka til 30ára
með 7,5% vöxtum. íslendingum er
ekki gefið að hugsa I svona stærðar-
gráðum. Við viljum heldur pukra í
smámálum sem við höfum af per-
sónulegan hag.” -BS.
LÍFVERÐ-
IR í BIÐ-
RÖÐUM