Dagblaðið - 27.02.1981, Blaðsíða 18
30
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1981
t
0
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Útsölumarkaður.
Herraterylenebuxur 159 kr., dömutery-
lenebuxur frá 70 krónum, gallabuxur
125 kr„ flauelsbuxur 125 kr„ herra-
flannelsskyrtur frá 49 krónum, barna
buxur frá 52 kr. Tækifærisfatnaður á
góðu verði. Bútar, flauel, gallaefni og
mörg önnur efni á góðu verði. Buxna- og
bútamarkaðurinn, Hverfisgötu 82, sími
11258.
1
Fyrir ungbörn
i
Til sölu vel meö farinn
kerruvagn, hvít barnavagga. ný hopp
róla. amerisk leikgrind og burtVirrúm.
Uppl. í síma 40469.
Óska eftir að kaupa
góða barnakerru. einnig sjónvarp.
svart/hvítt. 12 til 20 tomnui. Uppl. i
sima 16502 cl'tir kl. 5.
1
Vetrarvörur
0
Kvinrude vélsleði árg. ’75
til sölu. 21 hcstafl. I.iltir vel úl. Verð 8
lu'is. 7 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. i
sima 76629eftir kl. 6.
Til sölu er Ski-doo Evercst
árgerð ’80. ekinn 1400 milur ásaml
Harley Davidson aftanislcða. Sclst
saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. i sima
97-1531 ákvöldin.
Antik
0
Rýmingarsala.
Massíf borðstofuhúsgögn, svefnherberg-l
issett, klæðaskápar og skrifborð, bóka
skápar. lampar, málverk, speglar, stakir;
stólar og borð. gjafavörur. Kaupum og
lökum i umboðssölu. Antikmunir. Lauf
ásvegi 6, sími 20290.
1
Húsgögn
0
Gott sófasett
með borði til sölu. Sclst ódýrt. Uppl. i
sima 12553 til kl. 7.
l il sölu vel með l'arið
gamalt sól'aselt. 3ja sæta sól'i og Ijórir
stólar mcð nýlcgu Ijósleitu áklæði. Verð
1600. Linnig borðstofusell. þarl'nasl við
gerðar. Uppl. i sima 34514 el'tir kl.
17.30.
Mjög falleg hringlaga
sófaborð til sölu. sérsmiðuð. Uppl. i sima
76845.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar,
Grettisgötu 13, sími 14099.
Ödýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna
svefnsófar. svefnstólar, stækkanlegir
bekkir og svefnbekkir með
útdregnum skúffum og púðum, komrn-
óður, margar stærðir, skrifborð, sófa-
borð og bókahillur, stereoskápar og
veggsett, rennibrautir og vandaðir
hvíldarstólar með leðri. Forstofuskápur
með spegli, veggsamstæður og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i
póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr. 14 - S 21715, 23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615, 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
BIAÐIÐ.
Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi
Þórsgata.
Skólavörðustígur
Laugateigur:
Laugateigur, Hofteigur, Sigtún.
Búslóð til sölu
vegna brottflutnings, þar á meðal nýtt
sófaborð, „butlers tray”. skrifborð og
stóll. tveir hornskápar, borðstofuborð og
stólar, allt í Old English C’harm. Einnig
svefnherbergishúsgögn i hvílu. Paff
saumavél, rafmagnsorgel. gítar og Banió
rafmagnstæki, eldhúsáhöld og margt
fleira. Til sýnis og sölu laugardag og
sunnudag milli kl. 2 og 6 að Hamraborg
16.4—D Kópavogi.
Heimilisfæki
0
Til sölu Philco þvottavél,
mjög lítið notuð. Uppl. i sínia 73771
cftir kl. 20 í kvöld.
l il sölu gul KPS eldavél
árgerð ’77. Uppl. i síma 93-2204 cflir kl.
7.
Öska cftir að kaupa
notaða góða eldavél. Uppl. i sima 18469.
1
Teppaþjónusta
0
Teppalagnir — breytingar strekkingar.
Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og
góð þjónusta. Uppl. í síma 81513 alla
virka daga, á kvöldin. Geymið
auglýsinguna.
0
Teppi
0
Notað ullargólfteppi
til sölu. u.þ.b. 27 fermetrar. Selst fyrir
litið. Uppl. í síma 52993.
Hljómtæki
0
Til sölu Toshiha samstæða:
magnari 2x18 RMS, útvarp með mið
bylgju, langbyjgju. FM-stcreo. scgul
band. hálalarar. Einnig Kcnwood KX
830 segulbandstæki. Tæki i toþplagi.
Sanngjarnt vcrð. Uppl. i sima 36976
eftirki. 5.30.
Hvers vegna
kaupa notuð hljómtæki, þegar nýju
tækin okkar kosta oft minna. Líttu við
eða hringdu. Við sendum þér verðlista
það borgar sig. JAPIS, Brautarholti 2.
simi 27192.
Sundlaug Sjálfsbjargar
Aðstoðarfólk óskast til starfa við endurhæfingardeild
vinnu- og dvalarheimilis Sjálfsbjargar. Vinnutími frá kl.
10—16 virka daga og tvo daga kl. 16—20 og á laugar-
dögum kl. 13—16.
Störfin eru aðallega að aðstoða fólk í sundlaug, búnings-
klefum og böðum. Umsóknir sendist í pósthólf 5016 fyrir
5. marz nk.
Vinnu- og dvaiarheimili Sjálfsbjargar.
Hljóðfæri
Notaður bassagítar
óskast. Uppl. i sima 21586.
Til sölu 200 vatta HHSslavc
maghari og tvær 120 vatta hátalara
súlur. Einnig Ludvig trommusett. Á
sama stað óskast FM stereo sendir.
Uppl. í sínia 93-2204 eftir kl. 7.
0
Sjónvörp
0
Öska eftir að kaupa
notað svarthvitt sjónvarpstæki scm er i
góðu lagi. Uppl. isínta 12998.
Óska eftir svarthvítu
sjónvarpstæki. Uppl. i sima 92-6054.
1
Ljósmyndun
0
Til sölu aðcins 5 mánaða
Praktica EE3 með 50 mnt linsu og
tösku. Uppl. í sima 35299 eftir kl. 16.
0
Video
0
Tækifæri:
Sony SL 8080 segulbandstæki. afsláttar-
verð sem stendur i viku.
staðgreiðsluverð kr. 12.410. Mynd-
þjónusta fyrir viðskiptavini okkar. Japis
hf„ Brautarholti 2. Simi 27192 og
27133.
Nýlegt myndsegulband
til sölu. Uppl. í sima 15437 og 20480.
0
Kvikmyndir
I
Kvikm.vndamarkaðurinn.
8 mni og 16 nim kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali í sluttum og
löngurn útgáfum. bæði þöglar og mcð
hljóði. auk sýningavéla |8 mm og 16
nintl og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin. Walt Disney. Blciki pardusinn.
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.
Marathonman. Decp. Grease. Godfath-
er. C’hinatown o.f). Filmur til sölu og
skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir
liggiandi. Mvndsegulbandstæki og
spólur til leigu. Einnig eru til sölu
óáleknar spólur á góðu verði. Opið alla
daga nema sunnudaga. Simi 15480.
Véla- og kvikmyndaleigan
— Vidcobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir.
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum og kaupum vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10- 18 e.h„ laugardaga kl, 10—
12. Simi 23479.
Kvikm.vndalcigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilntur.
tónmyndir og þöglar. Einnig kvik-
myndavélar. Er með Star Wars myndina
í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir i
miklu úrvali, þöglar. tón. svart/hvítt
einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku. Jómbó
í lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið
í barnaafmælið og fyrir samkomur.
Uppl. i síma 77520. Er að fá nýjar tón-
ntyndir.
0
Dýrahald
0
Hvolpar fást gcfins.
Uppl. i sima 82771.
tskappreiðar við Selfoss.
íþróttadeild Sleipnis verður með
ískappreiðar laugardaginn 28. febrúar
kl. 2 á túninu við Björk við Eyrarbakka
veg. ef veður leyfir. Keppt verður í 150
metra skeiði og ístölti. Skráning á
staðnum. Ef veður leyfir ekki. verður
reynt sunnudaginn 1. niarz á sama tima
eða næstu helgar.
Hestakaup ársins.
Til sölu vel taminn. viljugur. 9 vetra.
brúnn tölthestur. reistur. 4ra og 8 vetra
tölthryssur, þíðgengar. reistar og
viljugar. 7 vetra brúnn klárhestur með
tölti. Efnilegur sýningarhestur. Sími 92
7670.
Til sölu 9 hesta hús
að C-tröð 3 í Víðidal, 3ju dyr frá götu.
Húsið verður til sýnis iaugardag 28. feb.
og sunnudag 1. marz kl. 14— 16.
0
Safnarinn
0
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt. frímerki og
frímerkjasöfn, umslög. islenzka og
erlenda mynt og seðla, prjónmerki
(barmmerkil og margs konar söfnunar
muni aðra. Frimerkjamiðstöðin. Skóla
vörðustig 21 a. simi 21170.
Til bygginga
0
Timbur óskast.
1x6. 1x4. Uppl. i sinia 92 8168 og
8422 á kvöldin.
Einangrun.
Ódýr glerull 3ja og hálfrar tommu með
og án álpappírs til sölu. Uppl. í sima
45810.
0
Hjól
0
Til sölu Yamaha 360 RT ’75,
nýsprautað og yfirfarið, lítið keyrt. hjól i
toppstandi. Uppl. í síma 93-2749 eftir kl.
19.
tt&
UPPL.
ÍSÍMA 27022.
Bátar
Til sölu Hvítingur HE 62,
4 tonn. Honum fylgia fjórar vökvadril'n
ar rúllur. 13 linuballar. Sirnrad dýptar
mælir mcð hvítri linu. sóló kabyssa. nýr
geymir. linuspil. Bálurinn er smíðaður á
Fáskrúðsfirði 1970. Vcrð 114 þús. Bál
urinn er i sérklassa. Uppl. i síma 42807
eflir kl. 7 föstudag og laugardag og lil 4
á sunnudag. Sigurður..
21/2tonns trilla
til sölu, ný vél, tvær rafmagnsrúllur. tal-
stöð. dýptarmælir og fleira. Uppl. í sima
'94-7688 milli kl. 20 og 21 á kvöldin.
0
Verðbréf
0
Verðbréfamarkaðurinn.
Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa.
Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf.
Útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga.
Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó.
Laugavegi 96. 2. hæð, sími 29555 og
29558.
1
Fasteignir
0
Til sölu grunnur
undir raðhús í Hveragerði. Gott verð.
Uppl. í síma 35649.
Til sölu í Hveragerði,
einbýlishúsagrunnur ásamt nokkru
byggingarefni. Á sama stað óskast Ford
Fairmont 1978 í skiptum fyrir
japanskan station. Uppl. í sinia 99-4447.
Til sölu er þriggja herb. ibúð
í Þorlákshöfn. Einnig kemur til greina
að skipta á ibúð í Hveragerði. Uppl. í
síma 99-4504 milli kl. 17 og 19.
Vörubílar
0
Bfla- og vélasalan Ás, auglýsir:
6 hjóla bílar:
Scania 80s árg. '12.
Scania 85s árg: '72 frámb.
M. Benz 1619 árg. ’74
M. Benz 1618 árg. '67
Volvo N7 árg. '77 og '80.
Volvo 85 árg, '67 framb.
MAN 9186 árg. '69 frárrib.
10 hjóla bilar:
Scania 140 árg.'73 og'74 framb:
Scania 141 árg. '11
Scania 111 árg. ’76
Scania I lOs árg. '70— '12 og '74.
VolvoF12árg. ’79og’80.
VolvoFlOárg. ’78og’80
VolvoN12árg. ’74
Volvo N88 árg. '71 og F88 árg. '70
MAN 30240 árg. ’74 m/krana
Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8D og
C.ogjarðýtur.
Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2. simi
2-48-60.