Dagblaðið - 03.03.1981, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 03.03.1981, Blaðsíða 4
4 , 4 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1981. --------------- * Gamall næl- onsokkur er tilvalinn til margra hluta. Þarna er hann látinn framan á ranann úr þurrkaranum. DB-mynd Bjarnleifur. CODIAEUM — Tfgurskrúð (Kroton) Tígurskrúöið er upprunniö í Ind- landi og Malasíu. Plantan er ein- göngu ræktuö vegna blaöanna, þó svo hún blómgist á veturna. Blómin eru afar lítilfjörleg. Blöö tigurskrúös- ins eru mismunandi aö lögun, stærö og lit. Nauösynlegt er aö staðsetja tígurskrúðiö á hlýjum og sólríkum stað. Litir blaðanna verða skærari eftir því sem birtuskilyrðin eru betri. Nauösynlegt getur þó reynzt að vernda hana fyrir mjög sterkri sól, ef plantan er í suðurglugga. Mikill loft- raki er nauðsynlegur fyrir tigur- skrúðið og þarf því að úða yftr plönt- una með vatni daglega. Haldið jafnri vökvun allt áriö og gætið þess að moldin þorni ekki upp á milli. Tígur- skrúðið er áburðarfrek planta og þarf áburðarupplausn með jöfnu millibili en gætiö þess að moldin sé ekki þurr þegar áburðarupplausnin er gefin. Séu vaxtarskilyrði heppileg getur tigurskrúðið náð mikiili hæð og er þá mikil stofuprýði. Það er ekki auðvelt að rækta tígur- skrúöið. Mistakist það þarf það ekki að vera vegna rangrar umönnunar, heldur frekar vegna of litils loftraka. Fjölgun fer fram á vorin, með græðlingum, sem þó sjaldan mynda rætur í heimahúsum. -JSB/VG Þarf að vera á sem hjörtustum stað, m.a. vegna litarmyndunar blaðanna. Haldið jafnri vökvun allt árið. Plantan er áburðar- frek og þarf að gefa henni reglulega áburð arupplausn. Þarf að standa á hlýj- um stað, en þarf mik- inn loftraka. Varizt þvi að staðsetja hana yfir miðstöðvarofni. r r RITZ-KEX DYRARA1NES- KAUPSTAÐ EN REYÐARFIRÐI Verðkönnun unnin af Neytendusamtökunum i Austur-Skaftafellssýslu. Verðlagsstofnun annaðist gagnavinnslu. Verðkönnunin varframkvæmd 5.12. hjá kjörbúð KASK. KASK KFFB Kaupfélag Veralun GunnarB Kaupfélagié Höfn Fáskrúðs- Héraðebúa Hjaltasonar Fram Hornafirði firði Fgilsstöðum Reyðarfirði. Neskaupstað Sykur 2 kg. 2160,- 2130,- 2155,- 2026,- 1958,- Fl&reykur 1/2 kg. 626,- 745,- 625,- 595,- 629,- Sirkku molasykur 1 kg. 1391,- -- — 1185,- — Pill6bury£ hveiti 5 lb». — — — 1160,- — Pobin Hood hveiti 5 lbs. 1300,- 1058,- 1050,- -- 1009,- Pama hrfsmjöl 350 gr. 495,- 505,- 561,- 515,- 392,- River rice hrfsgrjbn 454 gr. 418,- 425,- 489,- 440,- 420,- Solgryn haíramjöl 950 gr. 966,- 880 ,- 908,- 1020,- — KellogB corn flakes 375 gr. 1663,- 1270,- 1810,- -- — Ifilenskt matarsalt Katla 1 kg. 513,- — 542,- -- — Feykjanessalt ífnt 1 kg. 407,- 330,- 302,- -- — Royal lyftiduft 450 gr. 1079,- 970,- 1079,- 865,- 956,- Colden Lye'e eýrop 500 gr. 2305,- 2325,- 2305,- 2515,- 2311,- Royal vanillub&Cingur 90 gr. 298,- 220,- 231,- 170,- — Maggi sveppa6up>a 65 gr. 294,- 287,- 348,- -- 289,- Vilko sveskjugrautur 185 gr. 644,- 530,- — 670,- 614,- Melroses te 40 gr. 497,- — 485,- 445,- 488,- Fron mjolkurkex 400 gr. 688,- 670,- 750,- 680 ,- 670,- Ritz saltkex rauCur 200 gr. — — 1095,- 715,- 1110,- Korni flatbröd 300 gr. 611 ,- 595 ,- 582,- — 563,- Fron kremkex 719,- — 770,- 700,- 1170,- Ora graenar baunir 1/1 d&s 902,- 870,- 902,- 740,- 896,- Ora rauCkál 1/2 dos — 740,- 839,- 935,- 898,- Ora bakaCar baunir 1/2 d&6 816,- 830,- — 810,- 830,- Ora íiskbúCingur 1/1 d&6 1563,- 1425,- 1358,- 1780,- 1535,- Ora lifrarkaefa 1/8 d&6 — 430,- — — Ora mafskorn 1/2 dos 949,- 845,- 949,- 810,- 880,- T&matsosa Valur 430 gr. 714,- 730,- 714,- .755,- 717,- T&mats&sa Libbye 340 gr. 668,- 610,- ‘ ’ 660,- 706,- Kj&klingar 1 kg. 4030,- 4160,- 4800,- 4870,- 4980,- Nautahakk 1 kg. 5642,- 4457,- 5642,- 5642,- 5642,- Kindahakk 1 kg. 3863,- 3245,- 3863,- -- 3683,- Cunnars majones 250 ml. 581,- — 600,- -- 592,- eEB 1 kg. 2860,- 3100,- 2800,- — — Sardfnur í olíu K. Jónsson 106 gr. — \ 515,- 238,245,- 511,- -- 512,- Regin WC pappfr 1 rúlla 278,- 270,- 240,- Meiitta kafíisfur No. 102 40 pokar 430,- 427,- — 488,- Cr 11 þvottaeíni 3 kg. 3770,- 3450,- -- — 3799,- Þvol uppþvottalögur 2,2 ltr. 1879,- 1955,- 1802,- 1734,- — Hreinol graenn 0,5 ltr. — — 503,- 575,- 560,- Lux handsápa 90 gr. 338,- 345,- 297,- 370,- 350,- Dún mýkingarefni 1 ltr. 1072,- 885,- 1072,- 1003,- 1175,- Colgate tannkrem fluor 90 gr. -- 659,- 646,- 695,- 696,- Eplasjampú Sjöfn 29S ml. 1083,- — 1100,- 965,- — Ntvea krem 60 ml. 618,- 620,- 617,- 755,- 620,- DB á ne ytendamarkaði Þurrkarinn getur verið nauðsynlegur — Gott ráð þegar ekki er hægt að láta ranann út um gluggann I orkukreppunni höfum við brýnt fyrir fólki að hengja þvottinn sinn upp til þerris þegar þess er nokkur kostur, í stað þess að nota þurrkara. Fyrir getur þó komið að nauðsynlegt er að nota þurrkara. Þar sem svo hagar til að laus rani er á þurrkaran- um, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, er ætlazt til þess að raninn sr látinn út um glugga. í rysjóttri tíð eins og verið hefur undanfarið, hefur þetta svo sannar- lega ekki verið neinn leikur. Raninn hefur hreinlega fokið niður eða þá að hann hefur fyllzt af snjó. — Ef hann er látinn blása beint út í þvottaher- bergið fyllist allt af gufu.sem er alls ekki hentugt. Þá getur verið gott ráð að láta gamlan nælonsokk framan á ranann. Það er eins og það taki mestu gufuna, í það minnsta helzt þvottaherbergið að'mestu þurrt ef þetta er gert. - A.Bj. GOTT AÐ VITAIHVAÐ PENINGARNIR FARA „Allt er með seinni skipunum hjá mér. Sendi hér með janúarseðilinn. BLÓMAHORNIÐ Þaö er mjög gott að halda heimilis- bókhald, því það gefur manni upp- lýsingar um í hvað maður eyðir pen- ingunum sínum,” segir m.a. í bréfi frá einstaklingi, búsettum í Reykja- vik. Einstaklingurinn er með 1.217 kr. í mat og hreinlætisvörur og yfir 3 þúsund kr. í „annað”. „Það er nóg að borga þótt jólin séu liðin. Nú eru það fasteignagjöld- in, afborganir af íbúðunum, ália vega tryggingar af bíl og íbúð. En þetta er víst svona hjá flestum. Mínar beztu óskir til ykkar.”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.