Dagblaðið - 03.03.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 03.03.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1981. 21 I 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu í Til sölu eldhúsinnrétting með eldavél og tvöföldum stálvaski. Uppl. ísíma 53180. Til sölu blýteinar, flot og belgir. Uppl. í síma 92-6035 eftir kl.6. Til sölu ca 35 ferm af rósóttu akrílgólfteppi á hálfvirði, er sem nýtt. Uppl. í sima 74844. Til sölu baðborð og neðri skápar úr eldhúsinnréttingu. Uppl. isíma 71208. Til sölu nýtt blómahengi fyrir 1,2 eða 3 blóm, mjög fallegt. einnig veggteppi. Uppl. í sima 76438 eftir kl. 6 öll kvöld og allar helgar. Sólbekkur. Til sölu sólbekkur (samloka), v-þýzkur. mjög vandaður, loftkældur. Samþykktur af geislavörnum rikisins. Uppl. í síma 31322. Til sölu Rafha suðupottur, 100 lítra, og rimlaskilrúms veggur. Gott verð. Uppl. i síma 42935. Káetustill. Til sölu káetuskápur úr dökkum við. Á sama stað er til sölu siður samkvæmis kjóll (lítið númer). Uppl. i síma 22652 eftir kl. 3. Þvottavél til sölu. Selst ódýrt. Spái i spil og lófa. Uppl. i síma 38689. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. Herra terylenebuxur á 150,00 kr, dömubuxur úr flanneli og terylene frá 140 kr. Saumastofan Barmahlið 34, sími 14616. i Óskast keypt i Svalavagn óskast. Óska eftir að kaupa svalavagn. Uppl. í síma 75693. Þjóðleikhúsið óskar eftir gömlum skjalaskápum til kaups.| Uppl. í síma 11204. Gina óskast keypt. Uppl. í síma 31422. 225 cub. 6 cyl. vél I Plymouth eða Dodge óskast. Uppl. í síma 40444. Óska eftir að kaupa rafmagnsritvél. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—706 Pappírshnífur óskast. Rafknúinn pappírshnífur óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022 eftir kl. 13. H—713 Óska eftir að kaupa hjólbarðaverkstæði með rúmgóðu hús- næði á góðum stað i Reykjavík, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—742 Óskum eftir að kaupa notaða dekkjaviðgerðavél, suðuklemmu og járnrennibekk. Uppl. í sima 97-7646 og 7642 í hádeginu og á kvöldin. Óska eftir hjólhýsi, ekki minna en 16 fet. Uppl. í sima 92- 2805 eftir kl. 19. I Fatnaður Útsölumarkaður. ; Herraterylenebuxur 159 kr., dömutery- ,lenebuxur frá 70 krónum, gallabuxur 125 kr., flauelsbuxur 125 kr., herra- flannelsskyrtur frá 49 krónum, barna- buxur frá 52 kr. Tækifærisfatnaður á góðu verði. Bútar, flauel, gallaefni og mörg önnur efni á góðu verði. Buxna- og bútamarkaöurinn, Hverfisgötu 82, sími 11258. ÞjónusUt Þjónusta Þjónusta Pípulagnir -hreinsanir Er strflað? Fjarlœgi strflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið- urföllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bílaplönum og aörar lagnir. Nota' til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, simi 77028. Er stíf lað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stfflu|ijóniistan Anton Aðalsteinsson. þjónusta 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áli,stálj,bárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. Heimilistækjaviðgerðir Gerum við þvottavélar. þurrkara, kæliskápa. frystikistur og eldavélar. Breytingar á raflögnum og nýlagnir. Snögg og góð þiónusta. Reynið vipskiptin og hringið í síma 83901 miiu ki 9 og 12 f h Raftæk|averkstæði þorsteins sf. Höfðabakka 9. Dyrasímaþjónusta Viðhald, nýlagnir, einnig önnur raflagna- vinna. Sími 74196. Löggildur raf virkjameistari. BIAÐIÐ Garðahéðinn Forvinnur og fullvinnur alla hluti til járnsmíða. Efnissala, efnisútvegun, sandblástur, klipping, beyging, götun, völsun, rafsuða^CO2 suða. GARÐAHÉÐINN Stórás 4—6, Garðabæ, sími 51915. C Jarðvinna-vélaleiga MURBROT-FLEYGUM MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Harðarton. Vðlaklga SIMI 77770 LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími Snorra Magnússonar 44757 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek ad mér múrbrot, sprengingar og fleygur. í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefðn Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204-33882. TÆKJA OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 - Slmar 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Haftibyssur Höggborvólar Baltavóiar Hjólsagir Steinskurðarvél iMúrhamrar Viðtækjaþjónusta Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnét, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Ársiábyrgð á efni og vinnu. SJONVARPSMIÐSTÖÐIN Siðumúla 2,105 Reykjavik. Siman 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. HF. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á Verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Ber|>staóastræti 38. I)ag-, ksold- og hclgarsími 21940. Fagmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir, ársábyrgð á efni ojf vinnu. Greiðslu- kjör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSIMI27044 - KVÖLDSÍMI 40937. LOFTNE Oerum einnig viö sjónvörp !í heimahúsum. Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og 11308. Elektrónan sf. m IÉBIA BIB fijálst, úhád dagblað Verzlun Verzlun Verzlun ) Okkar árlega Gl«9ga/. TILBOÐSVERÐ oregonpine meö læsingu, húnum og þéttilistum. Verð kr. 1726,00 með söluskattí. Útihurðir frá kr. 1752.00 meö söluskatti úr oregonpine. GILDIR TIL15. MARZ. á svalahurðum úr vtfSZ*" TRÉSMIÐJAN MOSFELL S.F- 81 HAMRATÚN 1 - MOSFELLSSVEIT SÍMI 66606 -Smíðum bílskúrshurðir, glugga, útihurðir, svalahurðir o. fl. Gerum verðtilboð. VELALEIGA Ármúla 26, Slmi 81565, - 82715, - 44697. iLeigjum út Hjólsagir Bafsuðuvélar Traktorspressur Heftibyssur og loftprassur Juðara Gröfur Vibratora Dílara HILTI-naglabyssur Hrærivólar Stingsagir HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Hestakerrur Slfpirokkar Kerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að saga þensluraufar i gólf. IHHUT-I Hiuri

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.