Dagblaðið - 03.03.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 03.03.1981, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1981. 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 t) 9 Fyrir'ungbörn i Barna- eöa kerruvagn óskast til kaups, aðeins vel með farinn vagn kemur til greina. Uppl. i síma 86494. Til sðlu barnakcrra sem hægt er að sofa í. Uppl. i síma 19746. Vil kaupa notaðan búðarkassa I góðu ásigkomulagi. Uppl. í sima 84450 frá kl. 9—18. 9 Verzlun i Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Urvalsmálning, inni og úti, i öllum tizkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litarkort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bíla- siæði. Sendum I póstkröfu úl á lanl Rcynið viðskiptin. Verzlið þar sein varan er góð og vciiðið hagstæii. Stjörnu-litir sf., Höfðatúni 4, sími 23480, Reykjavík. Ód.ýr fcröaútvörp, bilaútvörp og segulbönd. bilahátalarar og loftnetsstengur. stereoheyrnartól og heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK. Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á' gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími' 23889. Kndurskin á hillHirðum eykur (>r\<»j»i i umlcrðinni SJÁUMST MEÐ ENDURSKINI u UMFERÐAR RÁD Áskrrftarsími Eldhúsbókarinnar 24666 ELDHÚSBÓKIN I rev juuolu 14 Snap on bila- og vélaverkfæri. Toppfyklasett og átaksmælir. rafmagns handverkfæri. borvélar og fylgihlutir Master hitablásarar, rafsuðutransarar o fl. o. fl. „JUKO”, Július Kolbeins, verk færaverzlun, Borgartúni 19. Opið kl 4—6. Simi 23211 eftirkl. 6. I Vétrarvörur 0 Vélsleðar. Til sölu tveir vélsleðar, 40 hestafla, verð kr. 10 þúsund og 15 þúsund. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—751 Til sölu Elan-skíði, J 701, með bindingum. Uppl. i ima 82362. Til sölu Klan RC 06 skíði. lengd 185 cm, ásanit Look N77 bindingum. Einnig K2 Comp 710 skiði. lengd 175 cm. Uppl. í síma 52737. 9 Antik ii Rýmingarsala. Massif borðstofuhúsgögn, svefnherberg- issett, klæðaskápar og skrifborð, bóka- skápar, lampar, málverk. speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, simi 20290. 9 Húsgögn 0 Nýlegt rúm til sölu með bólstruðum höfðagafli. 1.50x2. Verð 2.800 kr., góð greiðslukjör. Uppl. i sima 81853 og 35035. Til sölu sófasett. Uppl. isima 52304 milli kl. 19og20. Einstaklingsrúm til sölu, stærð 1,15 mx2,00 m, úr Ijósum álmi. Náttborð fylgir. Verð 1800 kr. Uppl. I síma 32758 eftirkl. 17.30. Til sölu Happy sófasett: tveir stólar, eitt borð, einn sófi. Selst ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—664 Til sölu tekk borðstofusett, kringlótt borð, 120 og 180 stækkað. yfirdekktir stólar með rauðu áklæði. skápur, 115 á hæðog 155 á breidd, með gleri i hurð. Uppl. i síma 15126 eftir kl. 6. Til sölu 2 djúpir stólar, sjónvarpsvegghillur. fyrir sjónvarp o.fl. og gardínubrautir. Uppl. i síma 51513. 4ra sæta sófi, tveir stólar, tvö borð. tveir stakir stólar ogsímaborð tilsölu. Uppl. isíma 83712. Til sölu mjög gott sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar, mjög fallegt og ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 45772. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, komrh- óður, margar stærðir, skrifborð, sófa- borð og bókahillur, stereoskápar og veggsett, rennibrautir og vandaðir hvíldarstólar með leðri. Forstofuskápur með spegli, veggsamstæður og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiösluskilmálar. Sendum i póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. 9 Heimilistæki Til sölu gömul Rafha eldavél. mjög vel með farin. Uppl. i síma 51716 eftir kl. 7. Notuð Candy þvottavél óskast, má vera biluð. Uppl. 32999. sinta Harmónika til sölu. Transicord de luxe harmóníka til sölu með eða án magnara. Er i mjög góðu standi. Uppl. ísíma 71082. Pianó til sölu, þarfnast viðgerðar. selst ódýrt. Uppl. i síma 17646. 9 Hljómtæki 0 Til sölu Kcnwood magnari og plötuspilari og 2 litlir Marantz hátalarar. Uppl. I sima 30473 eftirkl. 16. Til sölu vel með farin Marantz tæki. Seljast ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 40322 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Til sölu Pioneer hljómtæki X 900 sería, mjög vel með farnar, aðeins þriggja mánaða gamlar. Uppl. i síma 92-7451 eftir kl. 7. Hvers vegna kaupa notuð hljómtæki, þegar nýju tækin okkar kosta oft minna. Líttu við eða hringdu. Við sendum þér verðlista það borgar sig. JAPIS, Brautarholti 2, simi 27192. Siðustu eintökin af lítið útlitsgölluðum Tran-scriber plötuspilurum á afsláttarverði. Greiðslu- kjör. Nánari upplýsingar hjá Rafrás, Hreyfilshúsinu. símar 82980 og 84130. Til sölu glæsileg ný JVC hljómtæki (plötuspilari. magnari) ásamt nýjum Epicure hátölur- um. Selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 41361 i dag og næstu daga milli kl. 2 og 8. 9 T eppaþjónusta 0 Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 81513 alla virka daga, á kvöldin. Geymið auglýsinguna. 9 Video 0 Tækifæri: Sony SL 8080 segulbandstæki. afsláttar- verð sem stendur i viku, staðgreiðsluverð kr. 12.410. Mynd- þjónusta fyrir viðskiptavini okkar. Japis hf., Brautarholti 2. Simi 27192 og 27133. 9 Ljósmyndun 0 Til sölu myndavél, Ashai Pentax KX. taska fylgir 28 og 50 millimetra linsa og Sigma Zoom 80— 200 millimetra. Uppl. í síma 45416 eflir kl. 17. Skrúfaðar original Autolinsur á Mamiya DSX og MSX og zoomlinsur óskast. Uppl. í síma 50307 á kvöldin. 9 Kvikmyndir 0 Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali, jsöglar, tónn. svart/hvítt, einnig i lit. Pétur Pan. Öskubusku. Júmbó i lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmæliðog fyrirsamkonur. Uppl. í síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Véla- og kvikmyndaleigan — Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka dagakl. 10—18e.h.. laugardagakl. 10— 12. Simi 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og mcð hljóði. auk sýningavéla (8 mrn og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Wall Disney. Blciki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman, Deep, Grcase. Godfalh er. Chinatown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. 9 Dýrahald Hey. Gott vélbundið hey til sölu. Uppl. í 99-6342. 0 Til sölu 6 vetra klárhestur með tölti. Uppl. i síma 77388. 6 vetra klárhestur með tölti til sölu. alþægur. Uppl. i sinia 13070. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 26297 eftir kl. 18. Fallegur fresskettlingur fæst gefins.Uppl. í slma 24663. 9 Safnarinn 0 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt. frímerki og frímerkjasöfn. umslög, islenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skóla vörðustíg 21 a, sími 21170. 9 Hjól Til sölu vel með farið DBS de Luxe, karlmannsreiðhjól með gírum á mjög hagstæðum kjörum. Uppl. í síma 92-3647 milli kl. 18 og 20 öll kvöld. 9 Bátar 0 Tveir vanir sjómenn óska eftir að taka 10—20 tonna bát á leigu í minnst 6 mánuði. Tilboð sendist DB fyrir 5. marz merkt „Bátur”. Drif. Óska eftir inboard-outboard drifi fyrir 140 ha. dísilvél. Á sama stað er til sölu 40 ha. Evinrude utanborðsmótor. Uppl. i síma 94-3853.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.