Dagblaðið - 06.03.1981, Page 3

Dagblaðið - 06.03.1981, Page 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981. 3 Nýbylgja í hæsta klassa — er t.d. The Clash og Peter Gabriel sé að meina Madness eða B.A. Robertson. Við skulum vona ekki, en ef svo er þætti mér fróðlegt að vita hvað hann kallar nýbylgju í hæsta klassa.” Garri, þér er alveg óhætt að trúa því að ef Alfreð þekkir eitthvað að ráði til nýbylgjunnar þá veit hann að úrkynjað skallapopp Madness og B.A. Robertsons flokkast vart undir annað en lægsta klassa. Reyndar er vafamál hvort hægt er að kalla út- þynningu Madness á ska-músík Jimmy Cliffs og Desmond Dekkers frá sjöunda áratugnum nýbylgju. Hvað þá væmna kóperingu B.A. Robertsons á aumasta skallapoppi fjórða áratugsins. Ég er viss um að Garri getur fundið þetta út sjálfur ef hann kynnir sér nýbylgju úr hærri klössum. Hvemig væri að kynna sér t.d. plötusamlokuna „Sandinista” með The Clash. Það er margt á henni sem flokka má í hæsta klassa. Sömu- leiðis megnið á plötum Patti Smith og ýmislegt á plötum Ninu Hagen, Joy Division, Tom Robinson og Public Image Ltd. Að ógleymdum smá- skífum Robert Watts. Og þótt Peter Gabriel og Marienne Faithful séu af eldri kynslóðinni þá teljast siðustu plötur þeirra hiklaust til nýbylgju í hæsta klassa. 4913-1038 skrifar: Ég hef oft lesið blaðagreinar Garra mér til ánægju. Lesendabréf hans í DB 25. febrúar sl. olli mér hins vegar vonbrigðum. Þar er hann að svara gagnrýni Alfreðs S. Böðvarssonar á skallapoppþáttinn Skonrokk og segir: „Hvað kallar Alfreð nýbylgju i lægsta klassa? Varla trúi ég að hann Raddir lesenda GÍSLI SVAN EINARSSON Hljómsveitin Clash spilaði fyrir land- ann i Laugardalshöllinni í fyrra. DB-mynd Sig. Þorri. Sjónvarp: Aldraðir og öryrkjar — hafaekkiaðra dægrastyttingu Öryrki hringdi: Ég vil skora á þetta fólk sem ætlar að vera með fund á Hótel Sögu nk. laugardag að taka til athugunar skrefatalninguna og styttingu sjónvarpsdagskrár. Ég held að þeir sem ráða þessum málum geri sér enga grein fyrir hvers virði sjónvarpið er okkur öryrkjum og öldruðum. Við höfum bókstaflega enga aðra dægra- styttingu og veit ég að margt af þessu fólki dauðkvíðir fyrir þessum eina mánuði sem ekki er sjónvarpað. Verðum við ef til vill að fara niður í sjónvarpshús og setjast þar niður á göngunum til að hlustað verði á okkur? Okurverð- lagning á aðgöngu- miðum — ádansleiki utan Reykjavíkur Ballgestur hringdi: Ég hef oft furðað mig á okurverði sem er á aðgangsmiðum að dans- leikjum í samkomuhúsum víða utan höfuðborgarsvæðisins. Fyrir stuttu var ég til dæmis á böllum á Húsavík og Hornafirði. Á báðum stöðum kostaði miðinn 100 krónur og þó voru böllin búin kl. 2 um nóttina en ekki kl. 3 eins og tíðkast til dæmis í Reykjavík. Ég hafði samband við Verðlagsstofnun og spurði hvort þetta verðlag væri lögum sam- kvæmt, en þeir sögðu að engin á- kvæði væru til um verð á ballmiðum. Ég vil koma þessari ábendingu á framfæri, enda finnst mér brotið á þeim neytendum sem stunda böll. Þeir vita sem þessu ráða að erfitt eða ómögulegt er fyrir ballgesti að mynda neins konar þrýstihóp til að koma í veg fyrir okurverðlagningu. Einar Steinsson neml: Nei, siálfsact leti. Spurning dagsins Arinbjörn Þorbjörnsson: Já, fjall- göngur í nágrenni Reykjavíkur. Friðþjófur Helgason Ijósmyndari og útivistarunnandi: Já, golf og skíði. Garðar Jónsson nemi: Já, skiði. Ingibjörg Ragnarsson nemi: Já, skiði og svo iabba ég I skólann.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.