Dagblaðið - 18.03.1981, Síða 9

Dagblaðið - 18.03.1981, Síða 9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1981. (I .9 Erlent Erlent Erlent Erlent i Richard Dreyfuss leikur Einstein —íkvikmynd sem Disney-fyrirtœkið gerir um œvi vísindamannsim Rlchard Dreyfuss fagnar óskarnum sem hann fékk fyrir leik sinn i The Goodbye Girl. Richard Dreyfuss hefur gert samn- ing við Disneyfyrirtækið um að leika Albert Einstein í kvikmynd sem fjalla á um ævi vísindamannsins. Einstein, sem lézt árið 1955, er án efa mesti vísinda- maður á þessari öld og sumir telja hann þann mesta frá upphafi. Þekktastur er hann fyrir afstæðiskenningu sína. Richard Dreyfuss varð fyrst verulega þekktur fyrir leik sinn í American Graffity. í kjölfarið kom Close En- counters of the Third Kind og fyrir leik sinn í The Goodbye Girl fékk hann óskarsverðlaun sem bezti leikari ársins 1978. Leiður ávani Diönu Spenœr: Hún nagar neglumar Albert Elnstein (1879—1955). Diana Spencer, kærastan hans Kalla, hefur vist aðeins einn galla — hún nagar neglurnar. Þegar trúlofunin var tilkynnt reyndi hún allt til þess að fela þetta leyndarmál fyrir sjónvarpsvélum og ljósmyndurum. En hún næstum því gleymdi sér þegar hún var beðin að sýna ljósmyndurum trúlofunarhring- inn. Hún rétti fram höndina en skyndilega beygöi hún fingurna og faldi þannig neglurnar. Náinn vinur hennar segir að hún hafi nagað neglurnar eins lengi og hann muni eftir. „Hún nagar þær Diana faldi neglurnar þegar hún sýndi fréttamönnum trúlofunar- hringinn. þegar hún er taugaóstyrk eins og margir aðrir gera,” segir hann. Hljómsveitin Police, Stewart Copeland, Sting og Andy Summers. George Harrison gerir kvikmynd —söngvari Police íaðalhlutverkinu Tríóið Police er í þann veg- inn að missa aðalsöngvara sinn, Sting, í kvikmyndabrans- ann. Sting verður aðalstjarnan í kvikmynd sem George Harri- son ætlar að gera og nefnist While My Guitar Gently Weeps. Kvikmyndatökur hefjast þó ekki fyrr en Police hefur lokið tónleikaför sem búið er að skipuleggja seinna á árinu. Stjáni blái slærígegn — þráttfyrirlélega dóma hjá kvikmynda- gagnrýnendum Þrátt fyrir að kvikmyndin um Stjána bláa hafi fengið Ballettflokkur líkir eftir íþróttagreinum Það eru víst engar ýkjur þegar sagt ingamenn, glímumenn, lyftingamenn er að Bandaríkjamenn geti fundið og fimleikamenn og setur á svið grein upp á öllu. Nú eru þeir farnir að sem kalla mætti ballettsport. blanda saman ballett og íþróttum. Á myndinni sem fylgir sjáum við Að vísu má segja að þessar tvær tvo meðlimi ballettfiokksins reyna greinar blandist í isdansi og jafnvel körfuskot' gegn Julius Erving, eða fimleikum. Dr. J eins og hann er oftast nefndur, Ballettflokkur einn í Bandaríkjun- en hann er einn frægasti körfuknatt- um hefur fengið til liðs við sig skylm- leiksmaðurinn í Bandaríkjunum. Ekki tókst listdönsurunum að skora hjá Dr. J. Robin Williams i hlutverki Stjána bláa. mjög lélega dóma hjá gagnrýn- endum vestanhafs hefur hún engu að síður slegið í gegn. Fyrsta mánuðinn sem hún var sýnd komu inn 32 milljónir doilara í tekjur af henni og stefnir myndin í flokk bezt sóttu mynda frá upphafi. Að vísu er stór hluti áhorfenda börn sem fá aðgöngumiða á hálfvirði. diet pepsi MINNA EN EIN KALÓRÍA í FLÖSKU Sanitas interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabf114 - S 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615. 86915 ^esta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis i/M MED S !IIBfei4WIUWaHI» SKÓLAVÖRDUSTÍG 41 - SÍMI 20235.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.