Dagblaðið - 18.03.1981, Page 17

Dagblaðið - 18.03.1981, Page 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1981, 17 vegna frjálslegri.” Það er einkenni á DB-myndir: Einar Ólason. „Úg lærði aldrei tréskurð,” segir Sigurjón, „ég held að myndir mínar séu þess mörgum verka hans að það er eins og efnið sé að brjótast út úr forminu. N Þú ert eins og nýkominn af Vatnajökli „Ég var svo heppinn þegar ég var barn,” segir hann glottandi, „að móðir min lét mig alltaf í friði svo ég gat leikið mér hvernig sem mér datt í hug.” Svo rekur hann glaða æsku sína á Eyrarbakka þar sem fjaran var eins og stórkostlegur sandkassi. Við þyrftum að gefa út aukablað til að segja frá því öllu saman. Við þyrftum annað aukablað undir sögurnar frá Hafnarárunum, ekki sist af hinum óborganlega Otto Gelsted sem var ráðgjafi hjá þrem dönskum bókafor- lögum og mikill vinur íslendinga. Hann hafði þann ágæta sið að þegar hann fékk útborgað kaup greiddi hann fyrst alla reikninga en fór síðan með afganginn af kaupinu á ýmis veitingahús í borginni og bað þjónana að geyma það ef ske kynni að hann liti inn seinna! Honum fannst Sigurjón stundum nokkuð óheflaður á danskan mæli- kvarða og áminnti hann þá jafnan með þessum orðum: „Þú ert eins og nýkominn ofan af Vatnajökli.” Á stríðsárunum komu þeir Sigur- jón og Gelsted eitt sinn upp í spor- vagn þar sem þrír þýskir liðsforingjar sátu fyrir. „Ég vorkenni ykkur, ég vorkenni ykkur (Mitleid! Mitleid!),” sagði þá Gelsted hátt á þýsku..Þeir gláptu eins og bjánar, herraþjóðin, og spurðu hvers vegna. „Das wollen Sie spáter verstehen können (Þið skiljið það seinna),” sagði Gelsted og rataðist réttámunn. Kötturinn er vaknaður Birgitta, kona Sigurjóns, er dönsk og alin upp á Fjóni en hefur nú búið í 25 ár samfleytt á fslandi. Börn þeirra fjögur eru flogin úr hreiðrinu og leggja flest stund á tónlist. Hún hefur því meiri tima en áður til að sinna hugðarefnum sínum og hefur nýlokið BA-prófi við háskólann i dönsku og íslensku. Þegar okkur ber að garði er hún að kenna og ekki heima. Sigur- jón hristir höfuðið yfir þessu og segist vera alveg hættur að ráða við hana. Loks birtist hún þó með eitt- hvert góðgæti matarkyns eins og Dana sæmir, graflax og fleira. Og hún segir dálítið mjög merki- legt um verk eiginmanns síns: „Sjáðu hvernig það er eins og efnið sé að brjótast um, eins og það sé að reyna að sprengja af sér formið sem mynd- höggvarinn hefur gefið því, útlin- urnar verða eins og klemma sem þröngvar efninu saman. Þannig myndast spenna milli efnisins sem hann vinnur i og formsins sem hann lokar það inni í — næstum eins og þegar blómknúppur býst til að springa út. Þessi spenna gefur verk- inu líf.” En Sigurjón hnussar yfir tilraunum okkar til að skilgreina og útskýra galdurinn við myndir hans! „Æ, hann segir aldrei neitt nema skemmtilegheit,” stynur Birgitta. Skelmissvipur kemur á andlit Sigurjóns. „Kötturinn er vaknaður,” tilkynnir hann og drekkir gáfulegum rökræðum okkar í nýju söguflóði af kötéum, draumum, ástamálum sínum innan við fermingaraldur, Forn- Egyptum, nýlist, draugum og fólki sem misst hefur eftirtektargáfuna og þar með dómgreindina á umhverfi sitt. - IHH Nýjasta listaverkið, kross úr rekaviði, gerður í tilefni af „krossinum” sem DB sæmdi Sigurjón fyrír myndlist á árinu 1980. Þverspýtan er gjöf frá Aðalsteini Ingólfssyni, sem fann hana í fjörunni fyrir framan heimili sitt á Seltjarnarnesi, en margir aðrir gauka rekavið að Sigurjóni, auk þess sem sjórinn færir honum beint. 1X2 1X2 1X2 28. leikvika — leikir 14. marz 1981. Vinningsröð: XX1-221-121-101 t. VINNINGUR: 11 róttir - kr. 85.710.- nr. 37427 (4/10) 2. VINNINGUR: 10 róttir - kr. 2.295.- 172 14933+ 30054(2/10) 35564 38821+ 44957 7182 15282+ 34419 37741 44855 Kærufrestur er til 6. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skrif- legar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna ifyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðin - REYKJAVÍK Kreditkorthafar velkomnir ®[^(©^M®©TrfoXÐ)DRí] Laugalæk 2, Reykjavík, Sími 86511 EUROCARD VIDEO Video — Tœki — Filmur Leiga — Sala Kvikmyndamarkaðurinn — Simi 15480. Skólavörðustig 19 (Klapparstigsmegin). KVIKMYNDIR Iðnaðarhúsnæði 300—400 ferm með verzlunaraðstöðu óskast til leigu í Múlahverfi eða Kópavogi. Vinsamlegast hringið í auglþj. DB eftir kl. 13 í síma 27022. H—909. Ný byrjendanámskeið hefjast 23. marz. Kennari: Viðar Guðjohnsen. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 13-22. JÚDÓDEILD ÁRMANNS Ármúla 32.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.