Dagblaðið - 25.04.1981, Page 7

Dagblaðið - 25.04.1981, Page 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1981. I Menning Menning I. Kvik myndir Frönsk kvikmyndavika í Regnboganum: Myndir við allra hæfi býr sér til ímyndaðan meðeiganda, Monsieur Davis. f fyrstu gengur allt mjög vel en þegar Pardot ætlar seinna að rjúfa samband sitt við Monsieur Davis er það ekki eins auðvelt ogætlamætti. * Kvikmyndin Heimþrá eftir Alex- andre Arcady fjallar um franska fjöl- skyldu sem verðurað flytja til Frakk- lands frá Alsír í kjölfar byltingar- innar þar.. Myndin þykir greina vel frá þeim vandamálum sem voru fyrir hendi hjá Frökkum sem urðu að flytjast „heim” eftir byltinguna en að sumu leyti er þetta fyrsta mynd Frakka um þetta sérstaka sögulega tímabil frá þessu sjónhorni. Myndin Horfm slóð eftir Sviss- Hin árlega franska kvikmyndavika hefst í dag og stendur til 3. mai. Ástæða er til að hvetja fólk til að veita þessari viku athygli því það er sjaldan sem kvikmyndaáhugafólk fær að sjá nýjar myndir frá Frakklandi, sem þó er með athyglisverðari kvik- myndaframleiðsluþjóðum heims. Einnig er ástæða til að þakka franska sendiráðinu fyrir lofsvert framtak. í þessa rúmu viku sem franska kvikmyndavikan stendur verða sýndar sjö kvikmyndir, allt svo til nýjar myndir utan ein frá árinu 1973. Enginn ætti að geta kvartað yfir myndavalinu því myndimar eru eins fjölbreyttar að efni og mögulegt er. Sýndar verða alvarlegar dramatískar myndir, grínmyndir, þrillar og ævin- týramyndir. Semsagt, flestir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. í tilefni af sýningu myndarinnar Elskan mín hefur franska sendiráðið boðið hingað til lands leikstjóra myndarinnar, Charlotte Dubreuil. Elskan mín fjallar um samtímamál; mannleg samskipti, nánar samband móður og dóttur. Myndinni, sem gerð er 1979, er lýst sem eðlilegri mannlífsathugun. Að búa til mann Meðeigandinn er kvikmynd sem lofar sérkennilegum söguþræði og að því er virðist mjög smellnum. Myndin fjallar um Julien Pardot sem væntir sér fjár og frama þegar hann lendinginn Patriciu Moraz er frá árinu 1980 og segir frá ungu barni sem neyðist til að gera upp á milli hugmynda sem foreldrar stúlkunnar standa fyrir annars annars vegar og afi hennar hins vegar. Myndin er leik- in af hinum kunnu leikum Charles Vanel og Delphine Seyrig. Stórmynd Eyðimörk tataranna er myndgerð Valerio Zurlini á skáldsögu Dino Buzzati. Þar segir frá afskekktu virki við landamæri óþekkts lands þar sem setuliðið vakir yfir að ekki sé ráðist á landið. Það hefur reyndar enginn ráðist á virkið í fjölda ára en her- mennirnir eru engu að síður viðbúnir öllu. Myndin sýnir litið annað en biðina eftir árás og er að því leyti kannski lík Beðið eftir Godot. Fánýti mannlífsins er í brennipunkti í' þessari mynd sem er full af heims- frægum leikurum eins og Vittorio Gassman, Philippe Noiret, Jean- Louis Trintignant og Max von Sydow. Beislið og Tveir menn eru svo þrillar. Sá síðamefndi er frá 1973 en ætti ekki að vera verri fyrir það. Myndin greinir frá Gino, tukthúslim sem reynir að gerast heiðarlegur borgari en samfélagið setur pressu á hann sem hann þolir ekki. Aðalhlut- verkin eru leikin af hinum heims- frægu Alain Delon og Jean Gabin, leikstjóri er José Giovanni. Á f framansögðu ætti að vera ljóst að franska kvikmyndavikan er mjög fjölbreytt og því ætti að vera auðvelt fyrir flesta að finna efni við sitt hæfi. Állar myndimar em með enskum texta. Alain Delon I kvikmyndinni Tveir menn. rs Úr kvikmyndinni Elskan mín eftir Charlotte Dubreuil. Hveragerði Dagblaðið óskar eftir umboðsmanni í Hvera- gerði. Uppl. ísíma 99—4628eða 91—27022. Óiafsvík Dagblaðið óskar eftir umboðsmanni á Ólafsvík. Uppl. ísíma 93—6373eða 91—27022. He/físsandur Dagblaðið óskar eftir umboðsmanni strax á Hellissandi. Uppl. ísíma 91—27022. imMBlABW BÆJARINS MESTA ÚRVALAF ENSKUM MATREIÐSLU- I YFIR TITLAR - VERÐ FRÁ KR. 11,80 TIL 249,35 BOKAhusio IAUGAVEG 178. SÍMI 86780. (NÆSTA HÚS VtD SJÓNVARPIO). Aðstaða. Á 2ja manna herb. með handlaug og útvarpi. Bókasafn, verslun og setu- stofa. Sturtur, gufubað og íþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöð og sími. Rómuð nátt- úrufegurð. Fæði. Stakar máltíðir eða afsláttar matarkort, hálft eða fullt fæði. Sjálfsafgreiösla. Börn. Frítt fæði með gistingu fyrir börn orlofsgesta til 8 ára aldurs. Matur á hálfvirði fyrir 8—12 ára. Matur og kaffi. Fyrir einstaklinga, starfshópa, fjölskyldufagnaði og hópferóir. Pantið með fyrirvara. Ráðstefnur — fundir — námskeið. Fyrir allt aó 90 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða. ÍSLENSKUR ORLOFSSTAÐU Pantanir og upplýsingar. 93-7500 Bifröst. Ollum opinn! 15.6, —19.6. 4 daga orlof 475.00 29.6, — 4.7. 5 daga orlof 595.00 6.7,—13.7. vikuorlof 930.00 13.7, —20.7. vikuorlof 930.00 20.7, —27.7. viku orlof 930.00 27.7. — 3.8. viku orlof 930.00 3.8. —10.8. viku orlof 930.00 10.8. —17.8. viku orlof 835.00 17.8. —24.8. viku orlof 835.00 Bifröst, sumarheimili allrar fjölskyldunna

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.