Dagblaðið - 25.04.1981, Side 16

Dagblaðið - 25.04.1981, Side 16
16 (í DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1981. Menning Menning Menning Menning D Dagblöð nútímans leggja allt upp úr flýtinum og mest bitnar hann kannski á ljósmyndurum þeirra sem er yfirleitt aetlað að taka úrvalsmynd- ir, framkalla þær og prenta á tæpum klukkutíma. Ég veit ekki hvort þessi vinnubrögð skýra þann voðalega asa sem á þeim er þegar þeir halda sýn- ingar á verkum sinum einu sinni á ári. Að vísu man ég ekki gjörla hvort sýn- ing fréttaljósmyndara í Ásmundarsal í fyrra stóð lengur en einn heilan dag, alltént var hún búin áður en margir áttuðu sig á tilvist hennar. Ekki var heldur verið að teygja úr sýningartíma þessarar sýningar fréttaljósmyndara i ár. Hún hófst á föstudaginn langa og lauk að kvöldi annars í páskum og því verður að skoða þessa umsögn sem eins konar eftirþanka án ábyrgðar. Fréttír á myndum Um sýningu fréttaljósmyndara í Norræna húsinu Sýning Vigdfsar En fréttir eru teygjanlegt hugtak, til þeirra teljast viðtöl með tilheyr- andi ljósmyndastemmningum og alls kyns frásagnir af mannlífi og mórum á liðandi stund. Áhorfandinn á sem sagt að vita að hverju hann gengur þegar hann fer að Myndlist r Fm AÐALSTEINN INGÓLFSSON L skoða fréttaljósmyndir. Hann þarf ekki að setja sig inn í listrænar hliðar ljósmyndarinnar, ýmsa effekta, mis- stórar og máttugar linsur og þ.u.l. Hann vill sjá fréttirnar eins og þær gerðust, myndir af Vigdísi, stjórn- málamönnum og markverðum at- burðum í lífi þjóðarinnar á árinu 1980. Og vissulega fékk þessi ímyndaði áhorfandi ýmislegt fyrir snúð sinn á sýningu fréttaljósmyndara í Norræna húsinu. Ragnar Axelsson (Mbl.) er hörkuduglegur fréttaljósmyndari — og frágangur hans á myndum til sóma — og þeir Sigurður Þorri Sigurðsson (DB), Guðjón Einarsson (Tímanum) og Gunnar Elísson (Þjóð- viljanum) gerðu allir úrvals frétta- myndir á árinu. Mér eru minnis- stæðar slysamyndir Rax’s, myndir Guðjóns af pólitíkusum, Þorra af þeim Grðndal & Kjartani og skriðu- föllum og Vigdísarmyndir GEL. Ekki nægar fróttir Sjálfur yrði ég í vandræðum með að velja bestu fréttamyndina en það ættu aðrir samt að gera til að hleypa frekara kappi í kinn ljósmyndaranna. En margtvar það þó semflæktist fyrir áhorfandanum okkar: auglýsinga- myndir Björgvins Pálssonar, list- rænir tilburðir sumTa, gamlar myndir, portrettmyndir. Þarna var einfaldlega ekki nóg af fréttamynd- um, sem slævði óneitanlega brodd sýningarinnar. Auk þess hefði mátt flokka hana rækilegar, eins og reyndar var byrjað á með þvi að hengja íþróttamyndir saman (mynd Róberts af Pétri körfurisa var frá- bær . . .). Sem sagt, ekki nógu markviss sýn- ing. -AI Slgurður Þorri Sigurösson - arhylling. Vigdís- Fagurlist eða handavinna? Nú er hægt að lenda í hinum mestu ógöngum í allri umræðu um islenskar ljósmyndir. Sumir íslenskir ljós- myndarar eru sannfærðir um að ljós- myndagerð eigi að teljast meðal hinna fögru lista, aðrir eru sáttir við að kalla hana handavinnu og enn aðrir halda því fram að ljósmyndin þurfi hreint ekki að nudda sér utan í hinar gömlu listgreinar því hugtakið ,,góð ljósmynd” sé alveg nógu gott. Á þessum vettvangi hafa íslenskir Ijósmyndarar áður verið hvattir til skoðanaskipta um grein sína og skai sú áeggjun nú ítrekuð. En hugtakið „fréttaljósmyndir” ætti alltént ekki að koma manni í klandur. Um þær gildir jú hið sama og þegar um skrifaðar fréttir er að ræða: Hundur bítur mann er smá- frétt, maður bítur hund er stórfrétt. Og sterkust er fréttaljósmyndin þegar tekst að ná því augnabliki þegar maðurinn læsir tönnunum i hundinn, síðri er hún af hundinum einum og í sárum eftir manninn. um helgina Breiðholtsprestakall Ferming í Bústaðakirkju 26. apríl kl. 10.30 árdegis. Prestur sóra Lárus Halldórsson. DRENGIR Axel Ólafur Ólafsson,Urðarbakka 36 Bjarni Heiðar Matthíasson, Ósabakka 17 Einar Elísson, Ferjubakka IO Elías Jóhannesson, Grýtubakka I6 Gisli Þór Ragnarsson, Dvergabakka 20 Guðmundur Stcinar Guömundsson, Blöndubakka 9 Gunnar Ingi Sigurðsson, Víkurbakka 16 Hans Ellert Ágústsson, Rjúpufelli 42 Ingi Grétarsson, Hjaltabakka I4. Jóhann Helgason, Leirubakka 2 Jóhanncs Hcllertsson, Blöndubakka 15 Jón Pétursson, írabakka 14 Pétur Einar Traustason, Dvergabakka 24 Reynir Harald Jónsson, Maríubakka 24 Sigmundur Jóhannesson, Eyjabakka 26 Sigurður Jónas Gislason, Eyjabakka 32 Svafar Ragnarsson, Fcrjubakka 4 Torfi Ásgeirsson, Hjaltabakka 16 Viðar Rúnar Gcirsson, Blöndubakka 1 STÚLKUR Auður Sigurbjörg Hólmarsdóttir, Urðarbakka 14 Ásta ísafold Manfrcðsdóttir, Mariubakka 18 Guðrún Anna Matthíasdóttir, Dvergabakka 2 Guðrún Kolbrún llauksdóttir Otterstedt, Grýtubakka 22 Hafdís Hafsteinsdóttir, írabakka 6 Hrönn Hrafnsdóttir, Kóngsbakka 8 Iris Dagbjört Ingibergsdóttir, Jörfabakka 16 Kristin ívarsdóttir, Grýtubakka 14 Margrét Ósk Guöjónsdóttir, Þúfuseli 1 Sigrún María Eyjólfsdóttir, Ferjubakka 6 Sigrún Jónsdóttir, Seljabraut 80 Sigrún Pálsdóttir. Strýtuseli 20 Steinunn Hauksdóttir, Blöndubakka 13 Steinunn Ingibjörg Másdóttir, írabakka 12 Súsanna Gunnarsdóttir, Hjaltabakka 20 Digranesprestakall Ferming i Kópavogskirkju sunnu- daginn 26. april kl. 10.30. Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson. DRF.NGIR: Ásmundur Örn Guðmundsson, Digranesvcgi 63 Birgir Birgisson, Fögrubrekku 4 Einar Sigvaldi Viðarsson, Álfhólsvegi 15A Hclgi Pétur Birgisson, Vatnsendablctti 85 Hróbjartur Örn Guðmundsson, Auðbrekku 17 Kristján Magnús Arason, Hliðarvegi 13 Lárus Steinþór Guðmundsson, Lundarbrekku 6 Ólafur Ágúst Jóhannesson, Englhjalla 1 Rúnar Kristinsson, Lyngbrckku 9 Sveinn Trausti Hclgason, Engihjalla 1 Þorsteínn Sverrisson, Kjarrhólma 34 STÚLKUR: Aðalheiður Svana Sigurðardóttir, Kjarrhólma 22 Ása Valgerður Gunnsteinsdóttir, Stórahjalla 3 Auður Sveinbjörnsdóttir, Grænahjalla 3 Elfn Arnardóttir, Löngubrckku 19 Emiiia Sturludóttir, Áifhólsvegi 57 Unnur Friðþjófsdóttir, Hlaðbrekku 21 Digranesprestakall Ferming 1 Kópavogskirkju sunnu- daginn 26. apríl kl. 14. Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson. DRENGIR: Gisli Tryggvason, Hrauntungu 56 Guðlaugur Ingi Guðlaugsson, Löngubrekku 8 Haraldur Þór Björnsson, Digranesvegi 97 Helgi Jóhannesson, Nýbýlavegi 80 Ingimundur Ingimundarson, Vallartröð 1 Jón Egill Eyþórsson, Álfhólsvegi 119 Jón Viðar Guðmundsson, Fögrubrekku 32 Pétur Hákon Halldórsson, Hvannhólma 30 Pétur Viðarsson, Hrauntungu 115 Skúli Jakobsson, Digranesvegi 46 Sigurður Grétar Tómasson, Hjallabrekku 47 STÚLKUR: Alda Sigrún Magnúsdóttir, Hliöarvegi 31 Árdís Jóna Bjarnadóttir, Lundarbrekku 8 Björg Ragna Erlingsdóttir, Ilrauntungu 103 Berglind Söbech Friðriksdóttir, Selbrekku 21 Eyja Guðrún Sigurjónsdóttir, Hjallabrekku 6 Guðfriður Svala Ólafsdóttir, Nýbýlavegi 88 Valdís Steinarsdóttir, Álfhólsvegi 19 Dómkirkjan í Reykjavík Ferming og altarisganga í Dóm- kirkjunni 26. april kl. 11. Prestur séra Hreinn Hjartarson. DRENGIR: Ari Eyberg Sævarsson, Vesturbergi 52 Árni Þorbjörn Gústafsson, Völvufelli 46 Benedikt Ólafsson, Torfufelli 8 Birgir Bjarnfinnsson, Rjúpufelli 24 Egill Rúnar Sigurðsson, Vesturbergi 8 Elvar Örn Gunnarsson, Ljósheimum 12 Friðjón Unnar Halldórsson, Möðrufelli 9 Guömundur Árnason,Unufelli 18 Hjalti Einar Sigurbjörnsson, Vesturbergi 24 Jón Arnar Ingólfsson, Rjúpufelli 29 Ólafur Ágúst Gislason, Vesturbergi 33 Ólafur Magnús Einarsson, Asparfelli 12 Ragnar Haraldsson, Vesturbergi 52 Róbert Ólafsson, Torfufelli 8 Sigurjón Davið Karlsson, Völvufelli 46 Sævar Unnar Ólafsson, Unufelli 46 Tryggvi Kristinn Rúnarsson, Yrsufelli 7 Þráinn Vigfússon,Yrsufelli 11 Þröstur Helgason, Torfufelli 50 STÚLKUR Agnes Elsa Þorlcifsdóttir, Torfufelli 3 Ágústa Ólafsdóttir, Torfufclli 31 Berglind Brynjólfsdóttir, Jórufelli 2 Berglind Rós Elliðadóttir, Kötlufelli 9 Dagmar Pálsdóttir, Gyðufelli 16 Elín Björk Gunnarsdóttir, Torfufelli 27 Erna Guðmundsdóttir, Torfufelli 50 Ester María Guðmundsdóttir, Gyðufeili 2 Fanncy Harðardóttir, Unufclli 29 Fjóla Hrönn Guðmundsdóttir, Unufelli 21 Guðbjörg Ása Gylfadóttir, Fannarfelli 8 Guðrún Kristbjörg Björnsdóttir, Völvufelli 46 Halldóra Auður Guðmundsdóttir, Gyðufclli 2 Hrafnhildur Harðardóttir, Unufelli 35 Hulda Bcrglind Gunnarsdóttir, Vesturbergi 70 Júlia Yngvadóttir, Æsufelli 6 Lina Þyri Jóhannesdóttir, Völvufelli 48 Maria Guðmundsdóttir, Yrsufelli 42 Rósa Morthens, Rjúpufclli 29 Rut Hrelnsdóttir, Torfufelll 12 Sigrún Benedikta Guðmundsdóttir, Torfufelli 23 Unnur Munda Friðriksdóttir, Unufeili 29 Ferming og altarisganga í Dóm- kirkjunni 26. april kl. 14. Prestur sára Hreinn Hjartarson. DRENGIR Árni Kjartansson, Vesturbergi 72 Árni Freyr Þorsteinsson, Unufelli 27 Ásgeir Árni Ragnarsson, Krummahólum 6 Brynjar Björgvinsson, Arahólum 2 Einar Birgisson, Yrsufelli 4 Guðmundur Jón Friðriksson, Vesturbergi 37 Gunnar Þór Ásgeirsson, VölvufelU 44 Helgl Hilmarsson, Unufelll 36 Jón Halldór Grétarsson, Unufelli 50 Karl Bcrgmann Reynisson, Möðrufelli l Kristinn Baldvin Gunnarsson,Unufelli 25 Magnús Birgisson, Yrsufelli 4 Ólafur Jónsson, Vesturbergi 48 Reynir Sigurbjörn Hreinsson, Torfufelli 31 Róbert örn Sigurðsson, Suðurhólum 6 Sigurjón Steindórsson, Þórufelli 16 Stefán Örn Þórisson, Þórufelli 12 Svanur Óðinn Þórhallsson, Gyðufelli 10 Þorsteinn Einarsson, Vesturbergi 9 STÚLKUR Anna Ingvarsdóttir, Vesturbergi 5 Árný Björk Árnadóttir, Iðufelli 4 Bjarghildur Finnsdóttir, Vesturbergi 12 Elin Hrönn Einarsdóttir, Vesturbergi 39 Ella Kristín Geirsdóttir, Vesturbergi 6 Guðlaug Erlendsdóttir, Iðufelli 8 Guðrún Bjarnadóttir, Vöivufelli 50 Hrafnhildur Scheving, Torfufclli 11 Ragnheiður Guðbjörg Jóhannsdóttir, Keilufelli 21 Ragnhildur Margrét Kristjánsdóttir, Þórufelli 12 Sólrún Jörgensdóttir, Gyðufelli 14 Unnur Guðfinna Guðmundsdóttir, Vesturbergi 4 Þórunn Rúnarsdóttir, Torfufelli 35. Ferming i Hallgrímskirkju 26. april kl. 11 árd. DRENGIR: Aðalsteinn Gunnarsson, Grettisgötu 6 Guðmundur Rúnar Dagbjartsson, Mjölnisholti 10 Hilmar Vignir Guðmundsson, Miðtúni 14 Lárus Milan Bulat, Hallveigarstíg 7 Magnús Elfar Magnússon, Engihlið 10 Marteinn Þór Skúlason, Lindargötu 61 Niels Guðmundsson, Miklubraut 16 Sæþór ívarsson, Disarási 2 Þórarinn Kristjánsson, Keilufelli 30 STÚLKUR: Anní Margrét Ólafsdóttir, Grettisgötu 33B Guflrún Aslaug Jósefsdóttir, Grundarstfg 3 Dagný Hafsteinsdóttir, Bragagötu 23 Elísabet Ley, Sjafnargötu 2 Guflrún Björk Gunnarsdóttir, Grettisgötu 42B Guðbjörg Daníelsdóttir, Laugavegi 55 ída Guðrún Þorgeirsdóttir, Goðheimum 6 Ingveldur Þóra Eyjalín Stefánsdóttir, Engihlíð 12 Jóhanna Þorstcinsdóttir, Snorrabraut 67 Sigriður Kolbrún Viggósdóttir, Hátúni 1 Kristin Hulda Þorbergsdóttir, Njálsgötu 35 Eskifjarðarkirkja Fermlng 1 Eskifjarflarklrkju sunnu- daglnn 26. aprll kl. 10 f.h. Prestur er sr. Davlfl Baldursson. Andrea Guðlaug Guflnadóttir Hliflarendavegi 3 Guðbjöm Gylfason, Túngötu 9A Guðný Ragnheiður Guflnadóttir, Bleiksárhlifl 67 Helga Guflrún Sturlaugsdóttir, Bleiksárhlifl 55 Hilmir Þór Asbjörasson, Lambeyrarbraut 1 Kristján Bóasson, Bleiksárhlifl 10 Hörflur Hólm Másson, Hátúni 24 Kristin Geirsdóttir, Hátúni 9 Magnús Rúnar Skúlason, Bleiksárhlífl 27 Pétur K. Kristinsson, Hátúni 11 Ragna Dagbjört Daviflsdóttir, Túngötu 1 Sveinn Benedikt Jónasson, Strandgötu 69 Sœvar Guðnason, Hliflarendavegi 4B Vilberg Fannar Elisson, Strandgötu 25 Ævar Freyr Ævarsson, Hátúni 16. Hafnarfjarðarkirkja Fermlng í Hafnerfjarflarklrkju 26. aprfl 1981 kl. 10:30. ' Aldis Harpa Stefánsdóttir Krókahrauni 8 Birgir ísleifsson Móabarfli 25 BJaraþór Slgvarflur Harflarson Arnarhrauni 22 Björk Harflardóttir Álfaskeiði 90 Brynhildur Gunnarsdóttir Álfaskeifli 104 Hafsteinn Jakob Pétursson Smyrlahrauni 33 Hannes öra Ólafsson Öldugötu 19 Helena Rlchter Kviholti 3 Halldór Snæfells Ilverfisgötu 54 Hlif Hreinsdóttir Svalbarfli 11 Hreinn Jónsson Selvogsgata 8 Kristin Guflný Sæmundsdóttir öldutúni 7 Kristján Þorsteinsson Álfaskeifli 98 Maria Strange Þrastarhrauni 5 Óskar Steinar Jónsson Smyrlahraunl 26 Sigrún Ósk Jóhannesdóttlr Álfaskeiði 70 Sindri Grétarsson Sunnuvegi 10 Hafnarfjarðarkirkja Fermlng ( Hafnarfjarflarklrkju 26. aprfl 1981 kl. 14:00. BJöra Ingl Rúnar Sverrisson Smyrlahrauni 4 Gunnar Gunnarsson Sléttahrauni 28 Gunnar Kolbeinsson Viflihvammi 1 Halidóra Björk Sigurflardóttir Sunnuvegi 8 Henrý Berg Guflmundsson Brekkugötu 24 Hörflur Þór Harflarson Hringbraut 46 Ingibjörg Bára Hilmarsdóttir Smyrlahrauni 28 Ingvar Reynisson Sléttahraunl 24 Jóhann Lúflvik Haraldsson Háabarfli 9 Jonna Magdalena Poulsen Álfaskeiði 86 Ketill Gunnarsson Lækjarhvammi 6 LUJa Björg Eysteinsdóttir Hliflarbraut 2 Ólöf Ásgelrsdóttir Álfaskeifli 123 Sigriflur Sigurflardóttir Alfaskelfli 74 Steinunn Jóhanna Sigfúsdóttir Holtsgötu 5 Sveinbjöra Áraason HJailabraut 17 Þór Guðmundsson Kvihoit 6 Þórdis Þórsdóttlr Lindarhvammi 8 Hallgrímskirkja

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.