Dagblaðið - 30.05.1981, Side 1

Dagblaðið - 30.05.1981, Side 1
7. ÁRG. —LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1981 — 120. TBL. RITSTJÓRN SÍÐLIMÍJLA 12. ALIGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. ' ' ' .- - Cargolux undir eftiriiti bandarískra embættismanna —vegna kaupa á Hercules herff lutningaf lugvél og sölu til Líbíu —sjábls.7 Dagblaðsvinningur í viku hverri: Fyrsti vinningshafinn á /e/ð i so//na — sjá bls. 6 Bjórinn drukkinn afþriggja pela flöskum með sogröri — frá páskaferð um Kína — Sjá FÓLK á bls. 16 Alltumúrslit íyngri flokkunum — sjá íþróttir bls. 16 Verölaunahaf i marzmánaðar: „Metnaður að hafa töluna ekki of háa” — sjá neytendasíðu bls. 4 Hlýtt suðvestan- lands um helgina — þar ættu menn jaf nvel að geta brugðið sérísólbað Litlar breytingar verða um helgina kulda um helgina. Hitinn hjá þeim á því veðri sem verið hefur undan- verður rétt yfír frostmarki. farna daga. Áfram verður ríkjandi Ef heppnin er með ættu þeir sem hæg, norðaustlæg átt sem þýðir að dvelja á Suður- og Vesturlandi jafn- íbúar á suðvesturhortii landsins njóta vel að geta brugðið sér í sólbað en þó áfram hlýindanna. er dálítil hætta á skúraleiðingum, að íbúar norðausturhornsins fá ekki sögn Veðurstofunnar. eins góðar fréttir. Þeir munu búa við -KMU. Það var 0f og fjör hjá kúnum á hleðra-Hálsi i Kjós í fyrradag en þá kom vorið tH þeirra. Fjós- dyrnar voru opnaðar upp á gátt og þær fengu að hlaupa upp um öll tún með rassaköstum og halann upp i loftið. En bolakálfurinn Hnýfill var ekki eins upplitsdjarfur og ærslafenginn og kýrnar sem flugust óspart á. Hann hafði trúað því statt og stöðugt að heimurinn væri ekki stærri en kátfastían sem hann hafði búið í alla ævi sina og varð Kristján bóndi Oddsson að leiða hann út i heiminn á halanum. DB-myndir Jóhann Kristjánsson.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.