Dagblaðið - 30.05.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 30.05.1981, Blaðsíða 9
DAGBLADID. LAUGARDAGUR 30. MAÍ1981. óstöðvandi, vann allar skákirnar. Kortsnoj þótti tefla af miklum krafti og miklu öryggi og virðist vera f „toppformi” þessa dagana, rétt eins og Karpov. Góökunningja okkar íslendinga, Gennady Sosonko, voru eitthvað misiagöar hendur að þessu sinni. Ein- hver bilun hefur orðið í jafnteflisvél- inni því hann hlaut aðeins 3 1/2 v. af 8 á móti óbreyttu skákmönnunum. Kortsnoj vann hann náttúrlega tvö- falt, eins og flesta aðra. Í seinni skák þeirra félaga kom Kortsnoj með mikilvæga nýjung I einu eftirlætisaf- brigði Sosonko, Catalan-vörninni. Hvitt: Sosonko Svart: Kortsnoj Catalan-vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Rf3 Auðvitað getur hvítur unnið peðið til baka með 5. Da4+. Textaleikur- inn er þó allt eins algengur enda hefur svartur oftsinnis fariö flatt á því að reyna að hanga á peðinu. Kortsnoj kærir sig kollóttan. 5. — a6 6.0-0 Annar möguleiki er 6. Re5 og líf c- peðsins er á enda. Hins vegar hefur Sosonko góða reynslu af hrókuninni: Sigur gegn Svíanum Schneider á ólympíumótinu í Buenos Aires 1978 í 21 leik og 18 leikja sigur gegn HUbner í Montreal 1979. Einhverja glompu hlýtur áskorandinn að hafa fundið. 6. — b5 7. Re5 Rd5 8. Rc3 Bb7 HUbner lék 8. — c6 og tapaði á sér- lega glæsilegan hátt: 9. Rxd5 exd5 10. e4 Be6 11. a4 b4 12. exd5 Bxd5 13. Dg4! h5 14. Bd5! cxd5 15. Df5 Ha7 16. Hel He7 17. Bg5 g6 18. Bxe7 gefið (Sosonko—HUbner, Montreal Kortsnoj sigraði með yfirburðum. 1979). 9. Rxd5 exd51 Hér breytir Kortsnoj út af. Schneider lék 9. — Bxd57 en eftir 10. e4 Bb7 11. Dh5! var hann þegar kominn með tapað tafl, þvi 11. — De7 strandar á 12. Bg5. Framhaldið varð: 11. — g6 12. Rxg6! fxg6 13. De5 De7 14. Dxh8 Rd7 15. h4 0-0-0 16. Bg5 DH 17. d5! He8 18. dxe6 Hxe6 19. Hadl Bc6 20. Bh6 Kb7 21. Hxd7! gefið (Sosonko—Schneider, Buenos Aires 1978). 10. e4dxe411. Dh5 g6! Þetta hafði Kortsnoj í huga. Hvítur vinnur skiptamun fyrir peð en 26. — Rxcl 27. Bxcl e3! 28. Hel c6 drottning hans lendir á hrakhólum og svarta staðan verður mjög virk. 12. Rxg6 fxg6 13. De5+ De7 14. DxbSRd7 15. h4 Sama hugmynd og i skák Sosonko við Schneider en I þetta skipti gefst hún ekki eins vel. Mögulegt var aö losa drottninguna úr prísundinni meö 15. d5, en það kostar annað peð og ljóst er að svartur hefur fullnægjandi færi fyrir skiptamuninn. 15. — 0-0-0116. Bg5 DH17. Bh3 Hótunin var 17. — Be7, sem nú er svaraö með 18. De5. Ekki gekk 17. Bxd87 vegna 17. — Bg7 18. Dxh7 Rf8 og drottningin fellur. 17. — He8 18. Hadl7 Nú verður hvita staöan óverjandi. Hann varð að reyna 18. Df6 þótt svarta staðan lofi góðu eftir 18. — Dd5. 18. — Kb8! Með hótuninni 19. — Bd6. Svar hvlts er þvingað því 20. Bxd7 jafn- gildir uppgjöf — kóngsstaða hans yrði of veik. 19. d5 Bc5 20. Be6 Eða 20. Dc3 Bxd5, ásamt Rd7-e5- d3 eða f3 eftir atvikum. 20. — Hxh8 21. Bxf7 Re5 22. Be6 Rd3 23. b3 Ef 23. Hd2, þá 23. — Bd4 og 23. Bf6 er svarað með 23. — Hf8 með þrýstingi á f2. 23. — c31 24. Kg2 Hf8 25. f3 c2 26. Hcl Hvítastaðan er töpuð. Ef 26. Hal, þá 26. — Bd4. 29. d6 Hf6 30. d7 Kc7 31. Bh3 Bd4 32. Hxe3 Bxe3 33. Bxe3 c5 34. b4 Hxf3 35. Bcl cxb4 36. Kh2 Bc6 37. Bg4 Hfl og hvitur gafst upp. í siöustu umferð samdi Kortsnoj um stórmeistarajafntefli við Hort I aðeins 12 leikjum. Fyrri skák þeirra félaga lauk aftur á móti með örugg- um sigri áskorandans. Út úr byrjun- inni fékk hann betri stöðu og hóf sókn á drottningarvæng gegn svarta kónginum. Á kóngsvæng voru peða- veikleikar í stöðu Horts svo hann hafði í mörg horn aö líta. Að lokum féll peð og hvita h-peðið brunaði upp I borð með eldingarhraða. Hvitt: Kortsnoj Svart: Hort Slavnesk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. e3 g6 5. Rf3 Bg7 6. Bd3 Bf5 7. Bxf5 gxf5 8. cxd5 Rxd5 9. 0-0 Rd7 10. Dc2 e6 11. e4 fxe4 12. Rxe4 Dc7 13. Bd2 R7f6 14. Hacl Rxe4 15. Dxe4 De7 16. Hfel 0-0-0 17. a3 Kb8 18. b4 h6 19. a4 Dd7 20. Dg4 Hdg8 21. Dh5 Ka8 22. b5 cxb5 23. axb5 Bf6 24. Hc5 Hc8 25. Hxc8 Hxc8 26. Bxh6 b6 27. Re5 Bxe5 28. fxe5 Hh8 29. h4 Dc8 30. Dg5 Hh7 31. Dd2 Dc4 32. Hcl Dxb5 33. Dc2 Hh8 34. Bg7 Hg8 35. h5 Rf4 36. h6 Re2+ 37. Kh2 Rxcl 38. h7 Hd8 39. Dxcl Dd3 40. Dh6 og svart- ur gafst upp. Ég hugsa að erfitt sé að taka feil á leirmunum Steinunnar Marteinsdótt- ur og nokkurs annars, svo sér á parti sem þeir eru I íslenskri leirmunagerð, afsakið, leirlist. Þar sem aðrir kappkosta að ein- falda leirmuni sína, finna hið full- komna form og staðla það svo og til- heyrandi skreytingar, þá prjónar Steinunn við og bróderar uns munir hennar virðast hluti af náttúrunni. Þeir breiða úr sér eins og skrautblóm eða tútna af frjómagni. En ýmsar hættur fylgja slíkri beit- ingu náttúrulögmálanna, í leirmuna- gerð sem öðrum listgreinum. Hin frjálsu form geta tekið völdin af lista- manninum eða snúist upp í náttúru- legasta ástand sem til er, kaos og óstjórn. Skapandinn verður ætíð að vera reiðubúinn að beita efnivið sinn hörðum aga. Veröldin hamin Á fyrri stórsýningu Steinunnar að Kjarvalsstöðum 1975 fannst mér einum of mikið eftirlæti að finna í leirmunum hennar. Þar var leirinn og postulínið hnoð- að og teygt endalaust og helftin af sýningunni var eins og ofvaxnar plöntur. Þar á ofan var mikill glassúr í taumum. Nýir munir Steinunnar að Kjar- valsstöðum eru stórum ásjálegri stykki. Listakonan hefur haft hemil á glysgirninni, í mótun sem í litun, og AÐALSTEINIM INGÓLFSSON Keramík Steinunnar Marteinsdóttur Stelnunn Marteinsdóttir á sýningu slnnl. vinnur nú eins einfalt og hnitmiðað og henni er unnt. Kveikja flestra verka hennar er enn hin lífræna veröld, en hamin og list- inni undirgefm. Hinir stóru gapandi vasar Steinunnar setja enn sterkan svip á sýninguna, svo og gríðarstórar skálarnar með óreglulegum jöðrum. En þetta eru stórum rennilegri gripir en fyrr, fínlega skreyttir og tónaðir. Eigulegir gripir Þarna eru lfka veggmyndir Stein- unnar af landslagi, bakkar og ker og loks stórar púnsskálar. Þær eru eigu- legir gripir en er þaö bara mín glám- DB-mynd Bj.Bj. skyggni eða eru bollarnir sem með fylgja of margir og of stórir? Ekki skil ég hvers vegna Steinunn hefur tekið þann kost að halda á lofti teikningum sinum við Stjörnur vors- ins eftir Tómas en það eru einstak- lega veikburða myndir og beinlínis ósmekklegar á köflum. .ai. RENNILEGRI ENFYRR LAUSSTAÐA Slaða fulltrúa við Menntaskólann á Egilsstöðum er laus til umsóknar. Um er að ræða hálft starf. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 22. júni nk. Menntamálaráðuneytið 26. maí 1981. Til sölu glæsilegur 30 feta bátur til sportveiða eða skemmtisiglinga. — Ný 130 ha.Volvo Penta TM 040 dísil. , Svefnpláss fyrir 6. Eldhús með vaski; wc; Sóló kabyssa. Davíður fyrir léttabát. 12 manna björgunarbátur, 600 lítra olíutankar, 100 lítra vatns- tankur, dýptarmælir og talstöð. Sam- þykktur og skoðaður af S.R. Uppl. í síma 28625 og 42646. Effect UÓSMYNDAÞJÓNUSTA KLAPPARSTÍG 16 - SÍMI 14044 Auglýsinga- og iðnaðarljósmyndir. Barna- og fjölshylduljósmyndir. Brúðkaups- og fermingarljósmyndir. Myndir frá Islandi — London — Parls fyrir útgefendur og til veggskreytinga

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.