Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 30.05.1981, Qupperneq 20

Dagblaðið - 30.05.1981, Qupperneq 20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. MAÍ1981. 20 I Hfe- ÐAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLT111 Óska eftir að kaupa aftaníkerru fyrir vörubíl.'Uppl. í sima 94-7243 eftir kl. 19. Óska eftir Broncojeppa til niðurrifs og Saab 99. Uppl. I síma 76133. Óska eftir Volvo árg. ’79—’80 í skiptum fyrir Mazda 929 station árg. 77. Staðgreiðsla á milli. Uppl. i sima 86865 og 83331. Cortina 1600 ’77. ÓskumeftirCortinu 1600árg. 77 ígóðu ástandi. Góðar greiðslur fyrir réttan bil. Uppl. á Bílasölu Garðars, Borgartúni I, sími 18085og 19615. Opiðsunnudaga. Vil kaupa Willys Overland eða frambyggðan Rússa. Uppl. í sima 40284 eftirkl. 18. essœszc^si Skóviðgerðir. Húsnæði óskasl fyrir skóvinnustofu. Uppl. i síma 39525. Iðnaðarhúsnæði óskast. 60—100 ferm iðnaðarhúsnæði óskast á leigu fyrir l'rckar lyktsterkan iðnað. Uppl. í síma 84806. Til leigu í Garðabæ 450 ferm atvinnuhúsnæði nú þegar. leigist í einu eða tvennu lagi. Uppl. í síma 78210. < Húsnæði í boði & Lítið forstofuherbcrgi til leigu í lengri eða skemmri tíma. Engin fyrirframgreiðsla. Er I Bústaðahverfinu. Reglusemi áskilin. Uppl. laugardag og sunnudag í síma 81687. • Til leigu er 3ja herb. íbúð I Hlíðunum. Leigist í 3—4 mánuði. Uppl. I síma 36681 milli kl. 13 og 18 i dag. Til leigu 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Tilboð sendist DB l'yrir 4. júní '81 mcrkt „Kópavogur 761". Regiusöm og barngóð kona getur fengið herbergi leigt gegn barna- gæziu. Uppl. I síma 54146 eftir kl. 18 föstudag og allan laugardag. i% FILMUR OG VELAR S.F. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SIMI 20235. < I Húsnæði óskast Tveir iæknanemar á öðru og þriðja ári óska eftir 2ja—3ja ■ herb. íbúð á rólegum stað í gamla bænum á vetri komanda. Uppl. í sínia 16241, Hjón mcð citt barn óska eftir íbúð á Slór-Reykjavikúrsvæð- inu I sumar. Uppl. í síma 41233. 2—3 herb. íbúð óskast strax. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 76893. Tvær systur utan af landi óska eftir litilli 2ja herb. ibúð frá og með 15. júní i miðbænum eða þar sem næst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 53693 eftir kl. I5 i dag. Ath.: Tvær systur óska eftir 2ja, 3ja eða 4ra herb. ibúð sem fyrst. Öruggar mánaðar greiðslur og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 19587 eða 85960 næstudaga. LAUSARSTÖÐUR Við Ejölbrautaskólann i Breiðholti eru lausar til umsóknar þrjár kcnnara stöður. Kennslugreinar: stærðfræði, efnafræði og eðlisfræði og heil- brigðisgreinar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Unísóknir. ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferi og storf. skulu hafa borisl menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6. 101 Revkjavík. fyrir 22. júni nk. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 26. maí1981. Teikninámskeið Teikninámskeið verða haldin í húsakynnum Myndlista- skólans í Reykjavík í sumar. •Námskeiðin eru fyrir fullorðna og verða tvískipt, byrj- endur og lengra komnir, og hefjast l. júní. Nánari upplýsingar I síma 82901 sunnud. kl. 17—20 og mánud. kl. 11 —16. Sigurður Þórir myndlistarmaður Einhleyp kona óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð strax. Helzt I gamla bænum. Fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 78439. Herbergi eða einstaklingsibúð óskast á leigu með eldunaraðstöðu og snyrtiaðstöðu. Uppl. í sima 40541. Háskólanemi á 3ja námsári óskar eftir lítilli íbúð til leigu, helzt i nágrenni Háskólans. Reglu- semi og góðri umgengni heitið, fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 93- 1428. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð. Hugsanleg skipti á 4 herb. íbúðá Akur- eyri sem verður laus I. júlí. Uppl. i síma 27107. Par með tvö börn, 3ja og 6 ára, óskar eftir íbúð í 5—6 mánuði, jafnvel lengur. Geta greitt góða leigu og fyrirfram eftir samkomulagi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli. Uppl. í síma 74910, Björn B. Bragason. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir húsnæði, gjarnan rúmgóðu forstofuherbergi með aðgangi að snyrt- ingu. Getur veitt einhverja húshjálp cf óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 84630 á daginn og 30549 eftir kl. 6.30 (Auður). Herbergi óskast á friðsælum stað í vesturbænum sem næst Dunhaga fyrir ungan bindindis- niann. Uppl. hjá auglþj. DB I sínia 27022 eftirkl. I2. H—707. Herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann, helzt i vesturbæ, samt ekki skilyrði. Uppl. í sínia 19771 laugardagogsunnudag. Litil íbúð óskast fyrir einstakling á góðum stað í borginni. Uppl. í sima 73899 á kvöldin. Herbergi óskast fyrir einstakling, helzt í vesturbæ — eða nálægt miðbænum. Uppl. í síma 73899 á kvöldin. Stór-Reykjavik. Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð, fyrirframgreiðsla 10— 12 þús. kr. Uppl. í síma 99-1451. Stúlkautan aflandi óskar eftir góðu herb. með aðgangi að baði og eldhúsi, gæti veitt heimilishjálp ef óskað er. Uppl. í sima 99-4542 eftir kl. 18 virka daga. Hjón frá Kaliforníu með eitt barn óska eftir l —2 herb. íbúð i júní og júlí (frá ca 8. júní). Uppl. í síma 15341 eða 99-4016 í dag og næstu daga. Atvinna í boði i Framtíöaratvinna — Landbúnaöur. Óskum eftir að ráða reglusöm og lag- hent hjón til starfa við sérhæfðan bú- rekstur, vaktavinna, vélagæzla. Starfinu fylgir nýtt ibúðarhús ca 100 ferm. Stutt í skóla og læknisþjónustu. Starfið veitist frá og með I. sept. 1981, í eitt ár eða lengur. Umsækjendur tilgreini aldur og fyrri störf. Umsækjendur skili umsókn- um til auglýsingadeildar DB fyrir 5. júní merkt „Landbúnaður”. Vanir beitingamenn óskast. Beitingamenn vantar á mb. Sigurvon frá Súgandafirði. Útilega. Uppl. i simum 94- 6105 eða 94-6160. Vil ráða snyrtilega ræstingakonu í nýtt hús í miðbænum.-Gæti verið fram tíðarvinna. Tilboð sendist augld. DB merkt „Ræsting 774” fyrir 5. júni. Kranamaður óskast. Vanur kranamaður óskast nú þegar. Uppl. í síma 51450. Óskum að ráða konu, 35—40 ára, til starfa i glerungsdeild. þarf aðgeta byrjaðsem allra fyrst. Uppl. gefur verksmiðjustjóri milli kl. 3 og 4. Ath. ekki i síma. Glit hf. Höfðabakka 9. Starfsmaður óskast til lagerstarfa sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. I2. H—311. Óska eftir ráðskonu í sveit á Norðurlandi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. ________________________ H—620. Múrarar óskast til að múra einbýlishús að innan sem allra fyrst. Uppl. i síma 93-6243 á kvöldin. Rafvélavirki óskast. Rafver, Skeifunni 3. I Atvinna óskast Vön matráðskona óskar eftir starfi, má vera úti á landi. Uppl. í síma 73891. Tveir smiðir geta tekið að sér verkefni, uppslátt eða innréttingar. Uppl. í síma 12463 eða 26284. Ráðskona — Sveit. Hef áhuga á að komast í sveit í sumar, er vön og mér fylgja tvö Iítil börn. Þeir sem áhuga hafa, hafi samband við auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—597. 1 Einkamál i Lesbíur, homniar: Fundur 5. júní. Hópför á „homosexuella frigörelseveckan” i Stokkhólmi. Brottför 20. ágúst. Pantið far sem fyrst. Símatími þriðjudaga kl. 18—20, sími 91-28539. pósthólf 4166. Samtökin 78. Reglusamur maður um þrítugt óskar eftir bréfaskiptum við konu milli 30 og 35 ára með nánari kynni í huga. Svarbréf vinsamlega sendist DB merkt „Traustur vinur 404”, algerum trúnaði heitið. Barnagæzla i Óska eftir 12—13 ára stúlku til að passa eins árs dreng hálfan daginn. Er í Kleppsholtinu. Uppl. i sirha 30263 eftir kl. 14. Get tekið börn í pössun, hálfan og allan daginn, hef leyfi. Uppl. I síma 76302. 13—15 ára stúlka óskast til að gæta tveggja systra 1 1/2 og 3 ára, fyrri hluta dags meðan móðirin vinnur úti. Erum i Seljahverfi. Uppl. I síma 76863 i dag og næstu daga. Óska eftir 14—15 ára stelpu til að passa 6 mánaða barn i sumar. Þarf að búa nálægt Furugrund í Kópavogi. Uppl. í síma 45881.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.