Dagblaðið - 30.05.1981, Side 22

Dagblaðið - 30.05.1981, Side 22
22 Ný bandarísk MGM-kvik- mynd um unglinga sem eru að leggja út & listabraut í leit að frœgö og frama. Leikstjóri: Alan Parker (Bugsy Malone). Myndin hlaut i vor tvenn ósk-i arsverðlaun fyrir tónlistina. | Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkafl verfl. Konan sem hvarf „ . . . harla spaugileg á köfl- um og stundum æriö spenn- andi” SKJ, Visir. ,, . . . menn geta haft góöa skemmtan af” AÞ, Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5,7og9 laugardag og sunnudag. Siflasta slnn. Vfgamennirnir Hörkuspennandi mynd um glæpaflokka i New York. Leikstjóri: Walter Hlll. Endursýnd kl. 3 laugardag. Bönnufl börnum. Splunkuný tmarz ’81), dular- full og æsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerö af leikstjóranum Peter Yates. Aðalhlutverk: Sigoumey Weaver (úr Alien) WUIiam Hurt (úr Altered States) ásamt Christopher Plummer og James Woods. Mynd með gifurlegri spennu í Hitchcock stil. Rex Red, N.Y. Daily News. Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skemmtileg, ný bandarisk kvikmynd um frama- og ham- ingjuleit heyrnarlausrar stúlku og poppsúngvara. AöaJhlutverk: Michael Ontkean Amy Irving Sýnd kl. 9 i dag og á morgun. Siflasta sinn. Ófreskjan Spennandi amerisk hroll- vekja. Sýnd f dag ogsunnudag kl. 5. Bragflarefirnir með Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd sunnudag kl. 2.50. TÓNABÍÓ Sim. 1 I IHZ ! Lestarránifl mikia Scm hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar síðan „STING” var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki síðan „THF. STING” hefur verið gerð kvikmynd sem sameinar svo skemmti- lega afbrot, hina djöfullegu og hrífandi þorpara sem framkvæma það, hressilega tónlist og stílhreinan karakterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Críchton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland, Lesley-Anne Down. Tekin upp í dolby- Sýnd i Eprad-stereo. íslenzkur texti. Sýnd kl.5, 7.15 og 9.20. Síflustu sýningar. UGARÁS -mK*m Sími32075 Táningur f einkatímum Svefnherbergið er skemmtileg skólastofa. . . þegar stjarnan úr Emmanuelle myndunum er kennarinn. Ný, bráð- skemmtileg, hæfilega djörf bandarísk gamanmynd, mynd fyrir fólk á öllum aldri því hver man ekki fyrstu „reynsluna”. Aðalhlutverk: Sylvia Krístel, Howard Hesseman og Eric Brown. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnufl innan 12 ára. í kröppum leik Afar spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarisk lit- mynd, með James Coburn, Omar Sharíf, Ronee Blakcly. Leikstjóri: Robert Ellis Miller. íslenzkur textl. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ---------- aefcjr B---------- Convoy Hin afar vinsæla, spennandi og bráðskemmtilega gaman- mynd, sem allir hafa gaman af. Kris Kristofferuon, — Ali MacGraw. íslenzkur texti. Sýnd kl.3,5,7 9 og 11,10 -----aalur ---- ' Fflamaðurinn Hin frábæra, hugljúfa mynd; 13. sýningarvika. Sýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10. -----aafur 13--— PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. AIISTUBBtJftRRlí, Vændiskvenna- morflinginn (Murdor by Decree) Hörkuspennandi og vel leikin ný ensk-bandarisk stórmynd í litum þar sem „Sherlock Holmes” á í höggi við „Jack the Ripper”. Aöalhlutverk: Chrlstopher Plummer James Mason Donald Sutherland íslenzkur texti. Bönnufl börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. JÆJARBÍC* sniftd Simi 50184 Eyjan Ný mjög spcnnandi bandarísk mynd, gcrð eftir sögu Peters Bcnchleys. þess sama og samdi Jaws og The Deep. Mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby sterco. Íslenzkur texti. Aðalhlutverk: MichaelCaine David Warner. Sýnd kl. 5 laugardag, kl. 5 og 9 sunnudag. Bönnufl innan 16 ára. BARNASÝNING kl. 3, sunnudag Hrekkja- lómurinn Bráöskemmtileg gamanmynd. Oscars-verfllaunamyndin Kramer vs. Kramer íslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verðlaunakvikmynd sem' hlaut fimm Oscarsverðlaun. 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikari Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta lcikstjórn, Robert Benton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Hækkafl verfl. Sýnd kl. 5,7 og 9. Siflustu sýningar. Við skulum kála stelpunni Bráöskemmtileg bandarisk gamanmynd meö leikaranum Jack Nicolson. Sýnd kl. 11. FISKIMESSA öll kvöld 25 tegundir fisk og sjávarrétta ð hlaðboréi • Kaffivagninn Grandagarði Símar 15932 og 12509 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1981. Utyarp Sjónvarp Úr Ánnl, flnnskrl mynd nm n&ttúrulff vlð litla á. AIN—sjónvarp á morgun kl. 18,20: Víða leynast ævintýrin —ánægjuleg dagstund Táningsstelpa fer í gönguferð með föður sínum meðfram lítilli á. Þau eyða saman ánægjulegum hluta úr degi við að skoða þarna dýra-, fugla- og jurtalif sem reynist fjölskrúðugra enáhorfðistffyrstu. Svo fer að þau róa til fiskjar á ánni og veiða sér f soðið. Jafnframt bítur krabbadýr stúlkuna f höndina en það er góðs viti, því tilvera þessa dýrs i ánni sannar að hún er hrein og ómenguð. Stutta dagstund tókst þeim feðg- inum að gera að litlu ævintýri, enda varla seinna vænna, alvara lífsins fer að taka við, leyfinu að ljúka og skól- inn biður. -FG. Þeir Arnþór Helgason, formaður KIM, og Friðrik Páll Jónsson fréttamaður skála við gestgjafa sfna. UT 0G SUÐUR—útvarp ífyrramálið kl. 10,25: KÍNAFERD — margtbarfyrir auguogeyru { Út og suður verða svipmyndir frá Kinaför 5 íslendinga er fóru þessa ferö í boði Vináttusamtaka kinversku þjóð- arinnar viö erlend riki. Ferðalangarnir voru þeir Kristján Guðlaugsson, fyrrverandi formaður Kinversk-íslenzka menningarfélagsins, KÍM, Arnþór Helgason, núverandi for- maður félagsins, Kristján Jónsson, for- stjóri Kynnisferða, Magnús Karel Hannesson, kennari, og Friðrik Páll Jónsson, fréttamaður. Ferðuðust þeir um Kína í 2 vikur. Meðal þeirra staða sem komið var til voru Peking, höfuðborg kinverska alþýöulýðveldisins, Kanton, Chengtu sem er höfuðborg fjölmennasta héraðs í Kina, að ógleymdri Sían. Sían er ná- lægt Gulafljóti, gömul keisaraborg og var aðsetur þess keisara er tókst að sameina allt Kína, auk þess sem hann átti víst heiðurinn af þvi að láta ljúka gerð Kínamúrsins mikla. Sían hefur verið mikið í fréttum vegna stórkost- legra fornleifa er þar hafa fundizt. Árið 1974 fannst ótölulegur fjöldi af leir- styttum, hver um 185 cm á hæð. Þær eru allar af hermönnum í fullum skrúða og álitið er að alls séu þær um 6000 en uppgreftri er ekki nærri lokið. Jafnframt veröur fjallað um Mao og menningarbyltinguna en hún tafði fyrir menntun og ýmsum öðrum þjóðþrifa- þáttum Kínverja, eins og raunar er kunnugt. Óánægju með þessi áhrif byltingarinnar gætti mjög og kom fram í viðtölum við fólk, enda fór þjóðfé- lagið úr skorðum. Þátturinn á morgun verður sá fyrri tveggja um feröalagið til Kina. Umsjónarmaður þáttarins er Friðrik Páll Jónsson. -FG.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.