Dagblaðið - 30.05.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 30.05.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1981. 23 Utvarp Sjónvarp ALAN PRICE—sjónvarp í kvöld kl. 21: Skallapoppari í sjónvarpinu —endurfundir með Alan Price Alan Price fæddist f Durham, Eng- landi, 19. apríl 1942. Hann var einn af stofnendum hljómsveitarinnar The Animals. 1965 stofnaði hann síðan The Alan Price Set. Hljómsveitin lét fara frá sér sitt af hverju, m.a. The price to play og The price on his head, auk einstakra laga eins og Put a spell on you og Hi-Lili, hi-Lo. The Alan Price Set leystist þó upp, eins og fyrri hljómsveitin og þá sneri Alan Price sér að gerð sjónvarps- þátta. Georgie Fame vann að einum þeirra með honum. Árangurinn varð Fame and Price, Price and Fame together en samstarfið varð ekki langlíft. 1973 lék hann sjálfan sig í mynd- inni O, Lucky Man og samdi einnig lögin og sömuleiðis í myndinni Between today and yesterday. Þess má geta að 1975 var eitt laga hans, Jarrow Song, meðal þeirra efstu á brezka vinsældalistanum. -FG. Laugardagur 30. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Lelkfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Kristín Sverrisdóttir talar. 8.50 Leikflmi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskaiög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Þetta erum við að gera. Val- gerður Jónsdóttir aðstoðar nemendur í Gagnfræöaskóla Keflavikur við að búa til dagskrá. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Iþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 í umsátri. Jón Sigurðsson flytur þriðja og siðasta erindi sitt úr ísraelsferð. 14.20 Tónlelkar. 15.00 Hvaðsvo?— Siðasti geirfugl- inn? Helgi Pétursson rekur slóð gamals fréttaefnis. 15.40 Túskildingsóperan. Kummer- sveit undir stjórn Arthurs Weisbergs leikur lög úr Túskild- ingsóperunni eftir Kurt Weill. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. André Saint-Clivier og Kammersveit Jeans-Francois Paillards leika Mandólínkonsert í G-dúr op. 73 eftir Johann Nepomuk Hummel; Jean-Francois Paiilard stj. / André Gertler og Kammersveitin í Ztirich leika Fiðlukonsert í G-dúr eftir GiuseppeTartini; Edmond de Stoutz stj. / Anton Heiller og Kammersveit Ríkisóperunnar í Vín ieika Sembalkonsert nr. 1 i d-moll eftir Johann Sebasatian Bach; Miltiades Caridis stj. 17.20 Gönguleiðir i nágrennl Reykjavikur. Eysteinn Jónsson fyrrverandi ráðherra flytur erindi. (Aður útv. i apríl 1962). 18.00 Söngur i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Þáttur af Walter Schnaffs. Smásaga eftir Guy de Maupas- sant. Arni Blandon les. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 20.30 Roger WUIIams leikur vinsæl lög á píanó með hljómsveit. 20.45 Um byggölr Hvalfjarðar — annar þáttur. Leiðsögumaður: Jón Böövarsson skólameistari. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Valdemar Helgason. (Þátturinn verður endurtekinn daginn eftir kl. 16.20). 21.20 Hljómplöturabb Þorstcins Hannessonar. 22.00 Reynir Jónasson lelkur létt lög á harmóníku. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (30). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrarlok. Sunnudagur 31. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurð- ur Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Semprinis leikur. 9.00 Morguntónlelkar. a. Sinfónía nr. 4 i G-dúr eftir Carl PhUipþ Emanuel Bach. Enska kammer- sveitin ieikur; Raymond Leppard stj.b.Konsert i Es-dúr fyrir tvö horn og hijómsveit eftir Joseph Haydn. Zdenék og Bedrich Tylsar leika með Kammersveitinni i Prag; Zdenék Kosler stj. c. Pianókon- sert nr. 9 i Es-dúr (K271) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Maria Joao Pires leikur með Gulbenkian-kammersveitinni; Theodor Guschlbauer stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Hvammskirkju i Norðurárdal. Prestur: Séra Brynjólfur Gislason. Organleik- ari: Sverrir Guðraundsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Suður-amerisk tónlist. Fíl- harmóniusveitin 1 New York leik- ur tónlist eftir Heitor Villa-Lobos, Camaro Guarnieri, Silvestre Re- vueltas, Oscar Lorenzo Fernandez og Carlos Chaves; Leonard Bem- stein stj. 14.00 ,,Til hvers er maðurinn að skrifa svona bók?” Þáttur um „Bréf til Láru” eftir Þórberg Þórðarson í umsjá Þorsteins Mar- elssonar og Ásu Helgu Ragnars- dóttur. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Fiðlu- konsert nr. 2 i d-moll (K219) eftir Henryk Wieniawski. Itzhak Perl- man leikur með Fílharmóníusveit- inni í Lundúnum; Seiji Ozawa stj. b. Sinfónía nr. 5 i B-dúr eftir Franz Schubert. Nýja fil- harmóniusveitin í Lundúnum leik- ur; Dietrich Fischer-Dieskaustj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um byggðir Hvalfjarðar — annar þáttur. Leiösögumaður: Jón Böðvarsson skólameistari. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Valdemar Helgason. (Endurt. þáttur frá kvöldinu áður). 16.55 Grimsá. Björn Blöndal rithöf- undur flytur erindi. (Áður útv. í þættinum „Árnar okkar” í okt. 1965). 17.15 Siðdegistónleikar. Lög úr ýmsum áttum sungin og leikin. 18.00 Sextett Jiirgens Franke leikur sígild danslög. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Kaptjan Blöndal og montör Frederíksen undirbúa för Frekl- unnar”. Pétur Pétursson ræðír viö Björgvin Frederiksen; siðari þáttur. 20.00 „Raddir vorsins”. Fii- harmóniusveitin í Lundúnum leikur valsa eftir Johann Strauss. Antal Dorati stj. 20.30 Sjóferð fyrir vestan — með IS-13 á skaki og í útilegu. Stein- grímur Sigurðsson segir frá. 21.05 Frá tónleikum Norræna húss- ins 5. nóvember s.l. Nils-Erik Sparf og Marianne Jacobs leika saman á fiðlu og píanó. a. Sónata nr. 5 i a-moll eftir Emil Sjögren. b. Carmen-fantasía eftir Pabio de Sarasate. 21.50 Sprek. Helga Bachmann leik- ari les ljóð eftir Þröst J. Karisson. 22.00 Agustin Anlevas lelkur á pianó valsa eftlr Frédéric Chopin. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Séð og llfaö. Sveinn Skorri Höskuldsson ies endurminningar Indriða Einarssonar (31). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Har- aidur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 1. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikflmi. Umsjónarmenn: Valdimar ömólfsson ieikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7,25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Haraidur Biöndal. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð. Hóimfríður Péturs- dóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White; Anna Snorradóttir byrjar að lesa þýðingu sina (1). 9.20 Leikflml. 9.30 Tílkynningar. Tónleikar. Laugardagur 30. maí 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Einu sinni var. Sjötti þáttur. Þýðandi Óiöf Pétursdóttir. Sögu- maður Þórhallur Sigurðsson. 18.55 Enskaknattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnssón. 21.00 Alan Price. Tónlistarþáttur meö Alan Price. Meðal annars er brugðið upp myndum frá tónleik- um, sem hann hélt i Manchester. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.50 J.W. Coop. Bandarisk bió- mynd frá árinu 1971. Höfundur handrits. og leikstjóri er Cliff Robertson, sem leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Christina Ferrare og Geraldine Page. J.W. Coop er látinn laus eftir að hafa afplánað tíu ára fangeláisdóm. Hann var atvinnumaður i kúreka- íþróttum, áður en hann hlaut dóm, og nú tekur hann upp þráð- inn að nýju. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 31. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Halldór Gröndal, sóknarprestur í Grensásprestakalli, flytur hug- vekjuna. 18.10 Barbapabbi. Tvær myndir, önnur endursýnd og hin frum- sýnd. Þýðandi Ragna Ragnars. Sögumaður Guðni Kolbeinsson. 18.20 Áln. Finnsk mynd um nátt- úrulíf við litla á. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Finnskasjónvarpið). 18.40 Vatnagaman. f vetur voru í Sjónvarpinu þættir með skoska sundkappanum David Wilkie, sem kynnti sér ýmsar greinar vetrar- iþrótta. Næstu sunnudaga verða sýndir fimm þættir, þar sem Wilkie kynnist ýmsum vatna- íþróttum. Fyrsti þáttur. Sjóskiðl. Þýðandi Björn Baidursson. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 SJónvarp næstu viku. 20.55 Rigoletto. Ópera í þremur þáttum eftir Verdi. Sviðsetning svissneska sjónvarpsins. Stjórn- andi Nello Santi. Aðalhlutverk Peter Dvorsky, Piero Cappuccilli, Valerie Masterson og Gillian Knight. Paul-André Gaillard stjórnar Suisse Romande-hljóm- sveitinni og kór Grand Théatre i Genf.Þýöandi Óskar Ingimarsson. (Evróvision — Svissneska sjón- varpiö). 22.55 Dagskráriok. rriboð óskast Til sölu Páll Nfelsson ÍS 23. Nánari uppl. gefur Jens Jóns- son f síma 94-3907 og Jón Helgason í sfma 94-3189. Við Fjölbrautaskólann á Akranesi eru lausar kennarastöður í hagfræði og viðskiptagreinum ein staða og í heilbrigðisfræði hálf staða. c Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans kl. 9—15 daglega í síma 93-2544. Skólameistari. BMW 525 árg.1974 RenaultlBTL árg.1977 BMW 520 árg. 1980 Renault 12 station i árg.1974 BMW320 árg.1980 Renault 5 TL árg.1980 BMW320 árg. 1979 Renault 4 TL árg.1980 Renault 20 TS árg.1980 Renault 4 Van F6 árg. 1978 Renault 20TL árg.1979 Renault Van F4 árg. 1977 Renault 14TL árg.1979 Renault 12 TL árg. 1977 Vantar BMW bifreiðar Renault 4 TL árg.1971 á söluskrá. 1 Opið laugardaga frá kl. 1—6. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.