Dagblaðið - 24.06.1981, Side 9

Dagblaðið - 24.06.1981, Side 9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNl 1981. .9 Nú eru það tannlæknarnir: Tveir tannrétt- ingalæknar langhæstir —en á eftir þeim kemur kona Tannlæknar hafa oft verið á milli Magnússon og Ólafur Björgúifsson. tanna fólks þegar skattsvik hefur Þeir eru báðir sérfræðingar í tann- borið á góma. Skattskrárskoðarar réttingum og Þóður auk þess prófess- Dagbiaðsins eru enn flettandi skatt- or við tannlæknadeild Háskólans. skránni og í dag eru nokkrir tann- Athyglisvert er að á eftir toppun- læknar dregnir út. um tveimur kemur kona, Guðrún Ailir greiða þeir drjúgan skilding- Tryggvadóttir. Hún greiðir samtals inn til opinberra sjóða. Tveir bera þó tæplega 6,4 milljónir gamalla króna. verulega af, þeir Þórður Eydal -KMU. Tívolíá Borginni Hljómsveitin Tivoli heldur hljóm- hljómsveita sem hvað mesta og bezta leika á Hótel Borg annað kvöld, rækt hafa lagt við þungarokkið á fimmtudagskvöld, kl. 21. Þar kynnir undanförnum mánuðum. Aðgangs- flokkurinn væntanlega hljómplötu eyrir að hljómleikunum annað kvöld sína, þriggja laga, sem ber heitið erkr.40. Þrumuvagninn. Tívolí er ein þeirra -ÓV. Nöfn Tekjusk. Eignarsk. Útsvar Skattar alls Birgir J. Dagfinnsson 2.487.730 234.920 938.000 3.977.208 Hofgörðum 12 Seitj. Garðar Gíslason Heiðvangi 70 ~ Hafnarf. 1.981.992 96.669 932.000 3.540.741 Guðrún Tryggva- dóttir 3.738.252 451.760 1.511.000 6.387.823 Ægissiðu 84 Rvik. Gunnar Benediktsson Kjarrhólma 28 Kóp. 3.163.976 0 1.279.000 4.787.643 Hörður Einarsson Faxatúni 9 Garðabæ 1.715.914 62.929 860.000 2.874.895 Ingi Kr. Stefánsson Hraunbæ 120 Rvik. 932,086 65.520 1.105.000 2.715.348 Kjartan Guðmundsson 1.278.556 181.800 938.000 2.823.925 Búlandi 4 Rvik. Loftur Ólafsson 1.221.912 135.502 962.000 2.553.530 Bergstaðastræti 72 Rvik. Ólafur Björgúlfsson Tjarnarstig 10 Seltj. 16.630.210 1.074.180 5.137.000 24.491.514 Ólafur G. Karlsson 3.128.694 412.606 1.540.000 5.891.306 Byggðarenda 24 Rvik. Sigfús Þór Eliasson 2.864.158 20.218 1.421.000 4.674.031 Safamýri 48 Rvik. Sigurgeir Steingrímsson Holtsbúð 54 3.791.335 201.674 1.308.000 5.859.025 Garðabæ Tómas Á. Einarsson 1.416.432 60.000 1.002.000 2.765.028 Eyjabakka 28 Rvik. Þórarinn Jónsson Dalseli 31 Rvik. 1.242.610 0 998.000 2.435.864 Þórður Eydal Magnússon Fáf nisnesi 3 Rvík. 17.908.999 963.593 5.409.000 26.300.225 interRent Kí. ick car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr. 14 - S . 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis É0M SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI 2023S. MATTUR H/F S. 22590 Það er kajfi! Aukatekjur Vinnið ykkur inn allt að 1000,- kr. auka á viku með léttri heima- og frístundavinnu. Bœkling með u.þ.b. 100 ábendingum um auðveldan heimilisiðnað, viðskipti, umboðsverzlun eða póstverzlun sendum við ykkur gegn kr. 50,00 gjaldi. 8 daga frestur til að endurscnda bœkl- inginn og fá gjaldið endurgreitt. Án burðargjalds gegn fyrirframgreiðslu, en burðargjald greiðist ef sent er I póstkröfu til ykkar. Handelslageret Allegade 9, 8700 Horsens — Danmark. VINNINGUR í VIKU HVERRI ENN ER ÉFTIR AÐ DRAGA UM MEÐAL ANNARS: l 1 utanlandsferðir með UTSYN CROWN STEREOSETT FRÁ RADÍÓBÚÐINNI Myndsegulband FRÁ RADÍÓBÚÐINNI II 1 Tíu gíra 1 J reiðhjól frá 1 FÁLK ANU M Eftírtaldir áskrrfendur Dagb/aðsins hafa þegar unnið: 10 gíra reiðhjól frá Fálkanum: Vigfús Ásgeirsson, Reykjavík, Gunnar Loftsson, Akureyri. Apple-tölva frá Radíóbúðinni: Höröur Jónsson, Garðabœ. Útsýnarferð: Einar Ingvarsson, Reykjavík, og Erlingur Helgason, Garðabœ. dað'^gar upP^kSíðu á^biaðs-

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.