Dagblaðið - 24.06.1981, Side 20
20 i
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1981.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Höfum úrval notaðra varahluta i
Wagoneer árg. 73 Lada Safir '81
Bronco '66-72 F-Transit 71
Land Rover 72 M-Mont.ego 72
Mazda 1300 72 Mini 74
Datsun 100 A 73 Fiat 132 74
Toyota Corolla 72 Opel R. 71
Toyota Mark II 72 Lancer 75
Mazda 323 79 Cortina 73
Mazda 818 73 C-Vega 74
Mazda 616 74 Hornet 74
Datsun 1200 72 Volga 74
Volvo 142 og 14471 A-Allegro 7.6
Saab 99 1 og 96 73 M-Marina 74
Peugeot 404 72 Willys '55
Citroen GS 74 Sunbeam 74
Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið.1
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiðl
virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá1
kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd |
hf., Skemmuvegi -M 20, Kópavogi.
Simar 77551 og 78030. Reynið,
viðskiptin. i
Dodge Dart Svinger ’74
til sölu, lítið keyrður. Til sýnis og sölu'
hjá Bilakaupum, Skeifunni.
Trabant ’74,
vel útlítandi, góð vél, góð dekk, til sölu.
Uppl. í síma 36908 á kvöldin.
Skammastu þín að segja
manninum að þú værir
ég.
Citroén GS station
árg. 78, til sölu. Ekinn 37 þús. krn.^
Góður bíll og vel með farinn. Uppl. í
síma 92-2367 eftirkl. 18.
Hanomac Henscel disil
vél til sölu, fjögurra cyl., Boss olíukerfi
og 3ja gíra kassi. 1 góðu ásigkomulagi.l
Uppl. í síma 93-6690 og 93-6644 á
kvöldin.
Chevrolet Camaro árg.’70,
til sölu, 350 cub., vél árg. 73, Turbo
400 skipting. Breið dekk, þarfnast
viðgerðar. Fæst ódýrt. Staðgreiðsla.
Uppl. ísíma 12635.
Bifreiðaeigendur:
Eigum á lager steinkastsgrindur á eftir-
taldar bifreiðir: Daihatsu, Honda,
Mazda 323. Stálstoð Dugguvogi 19, simi
31260, kvöld- og helgarsími 71893.
Óska eftir Rússajeppa,
helzt dísil, í skiptum fyrir Mazda 818
station árg. 76. Uppl. í síma 85128 á
daginn.
Langur Land Rover
óskast til kaups, þarf ekki að vera i góðu
ástandi. Uppl. í síma 91-78577 eftir kl.
17.
4ra manna bfll óskast
gegn 5000 kr. staðgreiðslu. Skilyrði gott
ástand og skoðaður ’81, einnig óskast
Land Rover dísil eða station bifreið fyrir
ca 10.000 kr. með 1500 kr. mánaðar-
greiðslu. Skilyrði skoðaður ’81. Uppl. í
síma 12574.
Sendibfll óskast,
Ford, Dodge eða GM, árg. 76—78,1
helzt í skiptum fyrir Citroön CX Com-
fort árg. 77. Uppl. í síma 76019.
Óska eftir litið
notuðum jeppadekkjum, 700 x 15. Uppl.
ísima 42047 fyrirkl. 14.
Óska eftir að kaupa
ódýran VW 1200 eða 1300 gegn stað-
greiðslu. Má ekki vera ryðgaður. Sími
34937 eftir kl. 20 þriðjudag og miðviku-j
dag.
Vantar Volvo ’75.
Óska eftir að kaupa Volvo árg. 75.
Uppl. í sima 22662.
I
Húsnæði í boði
i
Leiguskipti.
Til leigu er frá og með september 3ja—
4ra herb. íbúð á Akureyri í skiptum
fyrir 3ja herb. íbúð i Reykjavik. Uppl. í
síma 97-7528 eða 96-24138.
Kaupmannahafnarfarar:
2ja herb. íbúð í miðborg Kaupmanna-
hafnar til leigu fyrir túrista. Uppl. í síma
20290.
tbúð til leigu
í Ólafsvík, 130 ferm, fjögurra herb. íbúð.
Laus í júlí. Tilboð. Uppl. í síma 52689.
I
Atvinnuhúsnæði
8
Litil heildverzlun óskar
eftir ca 100—150 ferm húsnæði á jarð-
hæð, helzt með aðkeyrsludyrum. Má
vera í gömlu húsnæði. Uppl. hjá auglþj.
DBI sima 27022 eftir kl. 12.
H—377
I
Húsnæði óskast
I.
Erum þrjú og óskum
eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. ibúð
frá 1. ágúst i að minnsta kosti eitt ár,
helzt í Mýrunum eða nágrenni. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 96-
41469 á kvöldin.
Hjón með tvö stálpuð börn
óska eftir tveggja til fjögurra herb. íbúð I
4—6 mánuði frá 1. ágúst. Helzt í Breið-
holti. Uppl. í sima 72517.
Óska eftir að taka á leigu
íbúð eða hús á Stór-Reykjavíkursvæðinu
í 4—6 mánuði. Góðri umgengni heitið.
Vinsamlegast hringið i sfma 76441.
Óskum eftir að taka
á leigu 2ja—3ja herb. ibúð, strax. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 85465 á
kvöldin.
Erum ungt barnlaust par
og okkur vantar 2ja herb. íbúð til leigu.
Vinsamlegast hringið i síma 30651 eftir
kl. 19.
Tveggja til þriggja
herbergja íbúð óskast strax. Góð fyrir-,
framgreiðsla. Uppl. f sima 19741.
í Hveragcrði.
Til leigu frá 1. júli, ný 3ja herbergja ibúð
í parhúsi. Tilboð óskast. Nánari uppl.’
næstu kvöld eftir kl. 20 i síma 99-4442.
38 ára karlmaður óskar eftir
herbergi eða einstaklingsíbúð á leigu um
lengri eða skemmri tima, með eða án
húsgagna. Uppl. 1 síma 84523.
Algjör reglusemi.
Tvær reglusamar skólastúlkur utan af
landi óska eftirt lítilli íbúð á leigu næsta
vetur. Uppl. ísíma 97-7537 eftirkl. 18.
Herbergi óskast.
Herbergi eða lítil íbúð með húsgögnum
óskast til leigu i Háaleitishverfi frá 15.
júlí nk. i 3 mánuði fyrir norskan bygg-
ingaverkfræðing. Uppl. í síma 82970
milli kl. 9 og 16 virka daga.
Reglusamur maður,
rúmlega fimmtugur, sem dvelur part úr
ári í Reykjavík, óskar eftir góðu for-
stofuherbergi eða lítilli íbúð, helzt sem
næst miðbænum, mætti vera hjá eldra
fólki. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022
eftirkl. 12.
H—502
Systkini, trésmið
og tónlistarnema (einstæð móðir),
vantar annaðhvort tvær 2ja herb. íbúðir
eða 3ja—5 herb. íbúð saman. Reglusemi
og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 83193 eftir kl. 18.
Háskóianemi
og kennaraskólanemi óska eftir 2ja—3ja:
herb. íbúð, helzt i mið- eða austurbæ, ’
sem fyrst. Reglusemi og skilvísum.
greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í slma 36529 eftir kl.
16.30.
Óskum eftir að taka á leigu
2ja herb. íbúð strax. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Leigutími minnst eitt
ár. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í símal
44206 eftir kl. 8 á kvöldin.
Herbergi óskast
strax fyrir 29 ára gamlan mann utan af
landi. Góð fyrirframgreiðsla og fjárhagis
aðstoð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12.
H—357
Óska eftir 2ja til
3ja herb. ibúð strax. Get greitt 1 —
1 1/2 ár fyrirfram. Uppl. í síma 22094
eða 22902 eftir kl. 18.
Mæðgur, 34 og 14 ára,
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúðsem fyrst.
Eins árs fyrirframgreiðsla ef óskað er
Uppl. hjá auglþj. DB 1 sima 27022 eftir
kl. 12.
H—368
Reglusaman nemanda
vantar gott herbergi með eldunarað-
stöðu við Hagaskólann í vetur. Mundi
vilja fá það í sumar ef það væri laust.
Uppl. í síma 17385.
Ung hjón
óska eftir að taka á leigu ibúð. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast
hringið í sima 71218.
Stúlka utan af landi
meðeitt barn óskar eftir íbúð til leigu frá
1. október eða fyrr. Uppl. í síma 44654
eftirkl. 15.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast 1 4—5 mánuði, helzt í Hafnar-
firði. Uppl. i síma 43514 eftir kl. 14.
Menntaskólakennari
(einhleyp) óskar eftir 2—3 herb. íbúð frá
20., ágúst eða fyrr. Helzt í austurbæn-
um. Uppl. í síma 39818 eða 34306 eftir
kl. 6.
Stúlka utan af landi
óskar eftir herbergi til leigu, helzt strax,
þarf að vera með baðaðstöðu. Er reglu-
söm og gengur vel um. Uppl. í síma
318351 dag og á morgun.
Atvinna í boði
8
Menn óskast i ýmsa vinnu.
Löng vinna, vel borguð góðum mönn-
um, góður vinnustaður. Uppl. i síma
32326.
Cagtækur maður
óskast til ryðbætinga á bifreið nokkra
tíma í viku. Uppl. í síma 39861.
Atvinna-Hafnarfjörður-Atvinna.
Starfskraftur óskast til starfa strax.
Framtíðar- og afleysingarstarf. Uppl.
fyrir hádegi á staðnum. Kökubankinn,
Miðvangi 41, Hafnarfirði.
Stúlka óskast
til afgreiðslu 1 skóverzlun í miðbænum.
Tilboð merkt: „Skóverzlun 524” sendist
auglýsingadeild DB.
Sýningarsafnvörður.
Starfskraftur óskast til afleysinga í sýn-
ingarsal Náttúrufræðistofnunar íslands
27. júni til 30. júli. Uppl. ísíma 12728.
Kona óskast allan daginn.
Drífa, Laugavegi 178.
Unglingar óskast
í tímabundna vinnu við dreifingu. Uppl.
i síma 86642.
Vélvirkjar — vélstjórar.
Viljum ráða menn til vélaviðgerða.
Uppl. í sima 50445.
Kvenfólk óskast
nú þegar í eftirtalin störf: snyrtingu og
pökkun og við rækjuvinnslu. Einnig
vantar okkur karlmenn til ýmissa
starfa. Húsnæði og fæði á staðnum.
Aðeins vant fólk kemur til greina. Uppl.
í sima 94-6909 (Súðavík).
Smiðir eða vandvirkir menn,
vanir uppsetningum, óskast nú þegar.
Árfell hf., Ármúla 20. Simi 84635.
Óska eftir konum
sem geta tekið heimasaum (overlock).
Verða að vera vanar ullarsaumi. Uppl. i
síma 43993.
Atvinna óskast
Strax.
30 ára maður óskar eftir vel launuðu
starfi, er með meirapróf. Hefur víðtæka
reynslu á ýmsum sviðum. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12.
H-519
Samvinnuskólamenntun.
Óska eftir atvinnu sem fyrst. Hef sam-
vinnuskólapróf og er vön skrifstofustörf-
um. Allt kemur til greina. Uppl. i síma
75735.
Stelpa óskast
út á land til að gæta 4ra ára barns.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—476.
Öska eftir 10—11 ára stúlku
til að gæta tæplega 2ja ára gamals
drengs úti frá kl. 2—5. Þarf helzt að búa
í Hólahverfi i Breiðholti eða þar í
grennd. Uppl. í síma 72836.