Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.06.1981, Qupperneq 21

Dagblaðið - 24.06.1981, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1981. 21 <! DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Þegar dyrunum hefur verið lokað pif man ekki hvenær okkur gafst síðast færi á að vera eina fólkið á jörðinni Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum. Viðgerðir, breytingar og nýsmíði. Tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 44258, 72751 og 11029 á kvöldin. Tek að mér þakviðgerðir, klæðningar utan á hús, skipti um glugga, lausafög, gler og fleira. Uppl. i síma 24613. Sprunguviðgerðir, glerísetningar. Önnumst allar þéttingar utanhúss með viðurkenndum þéttiefnum sem málning loðir vel við. Setjum einnig i einfalt og , tvöfalt gler. Höfum körfubil í þjónustu okkar. Vönduð vinna, vanir menn. 12 ára starfsreynsla tryggir gæðin. Uppl. i síma 30471 eftir kl. 19. Garöaúðun — Gróðurmold. Úðum tré og runna. Höfum ennfremur igróðurmold, blandaða húsdýraáburði og kalki, Garðaprýði, sími 71386 og 81553. ökukennsla Ökukennsla, æfingartíma. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980 með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, simi 45122. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. Timatjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamat litmynd i ökuskir- teinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 2I924. I7384 og 2 i 098. Ökukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323 árg. ’8l. Hringið í síma 74974 eða 14464 og þú þyrjarstrax. Lúðvík Eiðsson. Óska eftir að passa eitt til tvö börn. Er vön. Helzt í austurbæ í Kópavogi. Get byrjað strax. Uppl. ísíma 41756. Dagmamma. Get bætt við mig börnum, hálfan eða allan daginn, i lengri eða skemmri tíma. Er í Norðurmýrinni. Uppl. í sima 24579. 12—14 ára stúlka óskast til barnagæzlu og heimilisaðstoð- ar í þorpi á Norðurlandi. Uppl. í síma 95-4527. Keflavik. Óska eftir 11—14 ára stúlku til að passa 2ja ára dreng allan daginn. Uppl. í síma 92-3019. Get passað börn á kvöldin, ekki á sunnudögum. Simi 25728. Geymið auglýsinguna. -----------------N Einkamál V- ______________J Ung kona óskar að kynnast ungum manni með góða sambúð i huga. Óskar eftir að mynd fylgi tilboðum, verður send til baka. Tilboð leggist inn á DB fyrir föstudag 26. júní merkt „Trúnaður 309”. Ungur maður óskar eftir að kynnast stúlku milli 20 og 30 ára sem fyrst með nánari kynni í huga. Vinsamlegast sendið tilboð til DB fyrir 30. júní merkt „Einmana 57”. Karlmaður óskar eftir að komast í samband við konu 38— 40 ára, sem trúnaðarvin og félaga. Með öll tilboð verður fariö sem trúnaðarmál. Tilboð óskast send til DB merkt: „Vinskapur 257”. Reglusamur maður á miðjum aldri vill kynnast heiðarlegri og góðri einhleypri stúlku á aldrinum 30—40 ára með náin kynni eða búskap í huga. Algjört trúnaðarmál. Uppl. send- ist DB fyrir 27. júni merkt „Sumar úti á landi — 382”. Vil kynnast góðum og traustum manni á aldrinum 20—25 ára því ég er mjög leið. Svar sendist aug- lýsingadeild DB, helzt með mynd merkt „17361”. Kona óskar eftir að kynnast góðum, reglusömum manni, aldur 55— 60 ára. Þarf að eiga bíl. Tilboð sendist á auglýsingadeild DB fyrir 30. þ.m., merkt: „Góður félagi 513”. 3 Sveit l 8—12ára stelpa óskast í hálfan—einn mánuð út á landi. Uppl. ísima 35527. 3 Skemmtanir i) Dansstjórn Disu auglýsir: Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta árið í röð. Plötukynnar í hópi þeirra beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson, Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen, Haraldur Gíslason og Magnús Magnús- son. Líflegar kynningar og dansstjórn í öllum tegundum danstónlistar. Sam- kvæmisleikir, fjöldi ljósakerfa eða hljómkerfi fyrir útihátíðir eftir því sem við á. Heimasimi 50513. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Ýmislegt Notarðu Stypen kúlupenna? Ef svoer — gott hjá þér. 2332 matt is. Spákonur Les 1 lófa og spil og spái í bolla alla daga. Tímapantanir i síma 12574. Hreingerníngar i Hrcingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagim.i.eins- un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Teppahreinsun. Hreinsum allar teg. gólfteppa i heima-' húsum, stofnunum og fyrirtækjum. 50 aura afsláttur á fermetrann í tómu hús- næði. Nýjustu vélar og tækni. Fljót og vandvirk þjónusta. Uppl. i síma 38527, Rafael og Alda. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn i íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- krafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullarteppi. Ath. að við sem höfum reynsluna, teljum núna þegar vorar, rétta timann til að hreinsa stigagangana. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- fhreinsivél, sem hreinsar með góðum ár- angri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Kennsla '—_____________> Skurðlistarnámskeið. Námskeið i tréskurði og teikningu verður 6.—30. júlí næstkomandi. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. Garðyrkja Gróðurmold og húsdýraáburður til sölu. Heimkeyrt. Uppl.ísíma 44752. Lóðaeigendur athugið: Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrir- tækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar og garð- yrkjuvinnu. Útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróðurmold, þökur og fleira. Annars ennfremur viðgerðir, leigu og skérpingu á mótorgarðsláttu- vélum. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur A. Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi, sími 77045. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Slæ einnig með orfi og ljá. Geri tilboð ef óskað er, einnig viðgerðir, leiga og skerping á mótorgarðsláttuvélum. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi, sími 77045. Geymiðauglýsinguna. Til sölu úrvals gróðurmold, heimkeyrð. Uppl. í síma 24906 allan daginn og öll kvöld. Úrvals gróðurmold til sölu alla daga vikunnar. Pantanasími á kvöldin 75214. Vélskornar túnþökur til sölu. Heimkeyrðar. Sími. 99-4566 og 66397. Skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantið timanlega. Garð- verk.simi 10889. r -------------> Teppaþjónusta >________________Á 'Teppaiagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjöl- býlishúsum, tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 (og 30290) alla virka daga á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Þjónusta i Slæ lóðir með orfi, Ijáog vél. Uppl. ísíma 15357. Leiggjum út álstiga, stærðir 5—8 m. Pallar hf., Birkigrund 19, Kópavogi, sími 42322. Leitið ekki langt yfir skammt. Hjá Smíðaþjónustunni fáið þið allt smíðað, jafnt stórt sem smátt, verk- stæðisvinnu eða útivinnu, Okkar kjör- orð er fljót og vönduð þjónusta. Tilboð — tímavinna — greiðsluskilmálar. Ath. að Smíðaþjónustan starfar um allt land. Uppl. í síma 54731 eftir kl. 18. Vélritun. Tek að mér vélritun fyrir einstaklinga og fyrirtæki á IBM kúluritvél. Unnið eftir handritum og hljóðritum. Leigi út hljóð- rita. Uppl. í síma 75571 daglega kl. 10 til 16. GciL. - v- málningarviniK. . 54. Tökum að okkur að einangra frysti- og kæliklefa um land allt, einnig þakpappalagnir í heitt asfalt. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 72073. ! Pipulagnir. Alhliða pípulagningaþjónusta. Uppl. i síma 25426 og 45263. Ökukennarafélag tslands auglýsir: Hannes Kolbeins, 72495 ToyotaCrown 1980 Haukur Arnþórsson, 27471 'Mazda626 1980 Helgi Sessilíusson, 81349 Mazda 323 JóhannaGuðmundsdóttir, 77704 'Datsun V-140 1980 Jóel Jacobsson, 30841 FordCapri 14449 Jón Arason, 73435 ToyotaCrown 1980 JónJónsson, 33481 Galant 1981 Sigurður Sigurgeirsson, 83825 Toyota Corolla 1980, .bifhjólakennsla, hef bifhjól Rey nir Karlsson, 20016 ^Subaru 1981, fjórhjóladrif 27022 Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323 1979 Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728 Datsun 280 1980 Þórir S. Hersveinsson. 19893 Ford Fairmont 1978 33847 Arnaldur Árnason, 43687 Mazda 626 1980 52609 Friðrik Þorstéinsson, 86109 Mazda 626 1980 Geir P. Þormar, 19896 ToyotaCrown 1980 40555 Guðbrandur Bogason, 76722 Cortina Guðjón Andrésson, 18387 Galant 1980 GuðmundurG. Pétursson, 73760 Mazda 1980 Hardtopp 83825 GunnarSigurðsson 77686 Lancer1981 Gylfi Sigurðsson, 10820 Honda 1980 HallfríðurStefánsdóttir. 81349 Mazda 626 1979

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.