Dagblaðið - 29.06.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 29.06.1981, Blaðsíða 26
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ1981. Ný bandarlsk MGM-kvik- mynd um unglinga sem eru aö leggja út á listabraut í leit aö frœgö og frama. Leikstjóri: Alan Parker (Bugsy Malone). Myndin hlaut i vor tvenn ósk- arsverölaun fyrir tónlistina. Sýnd kl. 7 og 9.15 HækkaÖ verfl. í nauts- merkinu (I Tyrans Tegn) Hin afar vinsæla, skemmti- lega og djarfa, danska gamanmynd. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Karl Stegger. íslenzkur texti. Stranglega bönnufl börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Jb. Cruising Æsispennandi og opinská ný bandarísk litmynd, sem vakiö hefur mikiö umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar* lýsingar á undirheimum stór- borgar. Aðalhlutverk: Al Pacino Paul Sorvlno Karen Allen Leikstjóri: Willlam Friedkin íslenzkur textl. Bönnufl innan 16 ira. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. JÆJARBié* " ~n Sinu 5Q184 Valdatafl Hörkuspennandi, viðburöa- » rlk, vel gerö og leikin, ný, amerisk stórmynd um blóö- uga valdabaráttu i ónefndu riki. Aöalhlutverk: Peter O’Toole Böee.SI -eu I6ira. Sýnd kl. 9 DB lifi! Lestarránið mikla Sýnd kl.». Sim, 3707S Rafmagns- kúrakinn Ný mjög góö bandarisk mynd meö úrvalsleikurunum Robert Redford og Jane Fonda i aðalhlutverkum. Redford leikur fyrrverandi heims- meistara i kúrekaiþróttum en Fonda áhugasaman fréttarit- ara sjónvarps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið mikla aösókn og góöa dóma. íslenzkur texti. ★ ★ ★ Films and Filming. ★ ★ ★ ★Films Illustr. Sýndld. 9. Hækkafl verfll Ffflifl Ný bráöfjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd, ein af bezt sóttu myndum í Banda- rikjunum á siöasta ári. íslenzkur textl. Aðalhlutverk: Steve Martin og Bcrnadetta Peters. Sýnd kl. 5,7 og 11.10. Bjarnarey (Bear Island) Hörkuspennandi og viö- burðarik ný amerisk stór- mynd i litum, gerö eftir sam- nefndri metsölubók Alistairs Macleans. Leikstjóri Don Sharp. Aðalhlutverk: Donald Sutheriand Vanessa Redgrave Richard Wldmark, Christopher Lee o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnufl inann 12 ira. Hækkafl verfl. íslenzkur textl. TÖNABÍÓ Sirni i I 182 Tryllti Max Mjög spennandi mynd seni hlotið hefur mctaðsókn viöa um heim . Leikstjóri: Georgc Millcr Aöalhlutverk: / Mcl Gibson Hugh Keays-Byrnc Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síflustu sýningar. VIDEO MIDSTÖDIN LAUGAVEGI 97 sim|: 14415 •ORGINAL VHS MYNDIR * VIDEOTÆKI & STONVÖRP TIL - LEIGU 19 OOO Hanna Schypulla • Glancarto Giannini ín tíii TRorlcen ein Rlm von Rainer\Afemer Fassbinder Uli Marleen ! Spennandi- og skemmtileg ný þýzk litmynd, nýjasta mynd þýzka meistarans Ralnei Werner Fassblnder. Aöalhlutverk: Hanna Schygulla, var i Mariu Brown ásamt Giancarlo Glannlnl MdFerrer Islenzkur textl Id. 3,6,9 og 11,15 Capricorn One Spennandi og sérstæð Pana- vision litmynd meö Elliol Gould, Telly Savalas. Sýnd kl. 3,05,6,05 9,05 og 11,15. Lyftið Titanic Afar spennandi og frábær**. lega vel gerð ný ensk-banda- . rísk Panavision litmynd byggö á frægrí metsölúbók Clive Cussler Sýndkl.3,5,'7, 9 og 11.10. ;------Mkl. D --------- Ormaflóðifl Spennandi og hrollvekjandi bandarísk litmynd með Don Scardlno og Patrida Pearce. Bönnufl börnum. tslenzkur textl. Sýndkl. 3,15,5,15,7,15 9,15 og 11,15. Ný og afar spennandi kvik- mynd meö Steve McQueen i aöalhlutverki. Þetta er siöasta mynd Steve McQueen. Sýndkl. 5,7 og 9. Bönnufl innan 12 ára. Hækkafl verfl Inferno Ef þú hddur aö þú hræöist ekkert þá er ágætis tækifæri aö sanna þaö meö þvi að koma og sjá þessa óhugnan- legu hryllingsmynd strax i kvöld. Aöalhlutverk: Irene Mirade, Ldgh McCloskey og Alida Valli. Tónlist: Kdth Emerson. Bönnufl börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sjónvarp D Ci Útvarp Túlkun hins þekkta skopteiknara, Hirschfeld, á Svefnherbergisgamni Ayckbourn. SVEFNHERBERGISGAMAN - sjónvarp kl. 21,20: SJONARSPILIÞREM SVEFNHERBERGJUM — ekki svefnherbergisfarsi ívenjulegum skilningi Hér er á ferðinni gamanleikur eftir brezka leikritahöfundinn, Alan Ayckbourn, sem lætur allt sjónar- spilið fara fram í þrem svefnherbergj- um. Sögupersónur eru átta, þau Ernest og Ðelia, Trevor og Susan, Jan og Nick, Kate og Malcolm. Ernest og Delia eru dæmigerð ensk efri- miðstéttarhjón og foreldrar Trevor sem var trúlofaður Jan áður en hann giftist Susan. Jan er núgift Nick. Þá erum við vfst komin að Mal- colm og Kate. Þauhalda boð og þangað koma Trevor og Susan, hvort í sínu lagi því þau hafa lent i rifrildi. Jan kemur ein síns liðs þar eð Nick er bakveikur og verður að dúsa heima. Jan tekur nú upp á þvi að ætla að sætta Trevor og Susan en tekst ekki betur en svo að Susan rýkur heim til tengdaforeldra sinna. Það sem eftir er nætur er Trevor á hrakhólum. Hann er svo leiðinlegur að enginn virðistþolahann. Leikritið snýst um hvers konar manneskjur þessir einstaklingar hafa að geyma en er ekki neinn svefnher- bergisfarsi f hvimleiðum, venjulegum skilningi þess orðs. Leikendur eru: Joan HicksonPolly Adams, Derek Newark og Stephen Moore, Michael Denison, Michael Kitchen, Brenda Blethyn og Maria Aitkin. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. Mánudagur 29. júní 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þórðarson. 15.10 Miðdegissagan: „Læknlr segir frá” eftir Hans Killian. Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Mðllerles(lO). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sfðdeglstónleikar. Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur „Sex PáH P. Pálaaon itjémsr flutnlngl Sinfónádmómavnitar (aianda á „Sax viklvökum" Karla O. Runótfa- aonar og „LaHWu" Jána Nordal kl. 18.20 á mánudag. rrMSEEi ■V. ii;1 - « vikivaka” eftir Karl O. Runólfs- son og „Leiðslu” eftir Jón Nordal; Páll P. Pálsson stj./Sin- fóníuhljómsveit danska útvarpsins ieikur Sinfóníu nr. 2 op. 16 eftir Carl Nielsen: Herbert Blomstedt stj. 17.20 Sagan: „Hús handa okkur öll- um” eftir Thöger Birkeland. Sigurður Helgason les þýðingu sína (4). 17.50 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 Daglegt mái. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.30 Utvarpssagan: „Ræstinga- sveitln” eftlr Inger Alfvén. Jakob S. Jónsson les þýðingu sina (14). 22.00 Sverre Kieven og Hans Berg- gren leika og syngja létt lög frá Noregi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 fþróttir fatlaðra. Sigurður Magnússon stjórnar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Islensk þjóðlög. Sigrún Gests- dóttir syngur „Fimm islensk þjóðlög” i útsetningu Sigursveins D. Kristinssonar. Einar Jóhannes- son leikur með á klarinettu / Hafliði Hallgrímssor. og Halldór Haraldsson leika á selló og píanó „Þrjú íslensk þjóðlög” i útsetninguHafliðaHallgrímssonar. 11.00 Áöur fyrr á árunum”. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. Guðrún Guðvarðardóttir les frá- sögu sína. „Unaö á Ingjalds- sandi”. 11.30 Morguntónleikar. Blásara- kvintettinn í New York leikur Kvintett i g-moll fyrir blásara op. 56 nr. 2 eftir Franz Danzi / Mason Jones og Fíladelfíu-hljómsveitin leika Homkonsert nr. 3 í Es-dúr (K477) eftir W. A. Mozart; Eugene Ormandystj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. í Sjónvarp D Þriðjudagur 30. júnf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Ólafur Haukur Árnason talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbi. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 9.,00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna. „Gerða” eftir W. B. Van de Hulst, Guðrún Bima Hannesdóttir les þýðingu Gunnars Sigurjónssonar (7). Mánudagur 29. júnf 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Frétttr og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Múmínálfamir. Áttundi þáttur endursýndur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.45 Iþróttlr. Umsjónarmaður Sverrir Friðþjófsson. 21.20 Svefnherbcrgisgaman. Leikrit eftir Alan Ayckbourn. Aðalhlut- verk Joan Hickson, Polly Adams, Derek Newark og Stephen Moore. Eins og nafn leikritsins gefur til kynna, er þetta gamanleikur og fjallar um sambúð hjóna. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 23.00 Dagskráriok. i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.