Dagblaðið - 29.08.1981, Síða 13
DAGBLAÐIÐ. LÁUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1981.
13
Sumarmyndakeppninni íár að Ijúka:
Aldrei meiri
þátttaka
i sumarmynda-
keppni DB
— skilaf restur til mánudagskvölds
Nú eru síðustu forvöð að skila ljós-
myndum í keppnina um „Sumarmynd
Dagblaðsins 1981”. Skilafrestur rennur
út á miðnætti mánudagskvöld og má
koma myndum á ritstjórn Dagblaðsins
til þess tíma — í gegnum bréfalúguna
eftir kl. 22, hvort heldur vill á ritstjóm-
ina í Síðumúla 12 eða á afgreiðslu
blaðsins í Þverholti 11.
í dag birtum við nokkurn skammt af
myndum, sem dómnefndin hefur valið
úr því sem borizt hefur. Eftir helgina
kemur dómnefndin saman á ný og
velur endanlega þær fjórar myndir sem
verðlaunaðar verða í keppninni í ár.
Glæsileg verðlaun em í boði: Sólar-
landaferð með Samvinnu-
ferðum/Landsýn og Superia-reiðhjól
fyrir tvær beztu litmyndirnar og
Konika-ljósmyndavél frá Fókus og
jöklaferð með Snjóferðum sf. fyrir
tvær beztu svarthvítu myndirnar.
Reiknað er með að úrslit verði til-
kynnt um miðjan september og verð-
launinafhentþá. -OV
Innsigling heitir skemmtileg útfærsla á algengu myndefni í Eyjum. Höfundur er Sigurjón
Ingóffsson, Foidahrauni 42 Vestmannaeyjum.
V
r $
Hundaírf hertir þessi fjörlega mynd eftir Ómar Þ. Richter,
Sunnuflöt 41 Garðabæ.
Húsið á sléttunni, varð ein-
hverjum að orði þegar hann
leit augum þessa mynd eftir
Árna Þórð Jónsson.
Haustsýning
Haustsýning Félags íslenskra myndlistarmanna verður
opnuð að Kjarvalsstöðum þ. 26. september- nk. Tekið
verður á móti myndverkum á Kjarvalsstöðum föstudaginn
18. september, kl. 18—20 e.h. Öllum er heimilt að senda
myndverk til sýningarnefndar. Þátttökugjald er kr. 150,00
fyrir félagsmenn og kr. 250,00 fyrir utanfélágsmenn.
Stjórn og sýningarnefnd FÍM.
BrögðítafH— eðahvað?HöfundurerRitaP. Helgason, Túngötu21 Kefíavík.
Rafmagnsveitur ríkisins
óska eftir tilboðum
í þéttavirki fyrir aðveitustöð Akureyri.
Útboð nr.RARIK—81015
Opnunardagur 6. október 1981 kl. 14.00
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins,
Laugavegi 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartíma, þar sem
þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess
óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavégi 118, 105 Reykjavík, og kosta kr. 100,-
hvert eintak.
Reykjavík 28.08.1981
Raf magnsveitur rfkisins