Dagblaðið - 29.08.1981, Page 14
14
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1981.
Fundir
' AA-samtökin
í dag, laugardag, vcröa fundir á vegum AA-samtak-;;
* anna scm hér scgir: Tjarnargata 5 (s. 91-12010),’
græna húsið, kl. 14 og 16 (sporafundur)Tjamargata
3 (91-16373), rauöa húsið, kl. 21, Langholtskirkj.a
kl. 13, ölduselsskóli Breiðholti kl. 16.
Akurcyri (96-22373) Geislagata 39, kvennadeild, kl.
14.00 \
Akureyri (96-22373) Geislagata 39, kl. 16.00.
Höfn Hornafirði, Miðtún 21, kl. 17.00.
Staðarfell Dalasýslu (93-4290), Staðarfell, kl. 19.00. |
Tálknafjöröur, Þinghóll, kl. 13.00.
Vestmannaeyjar (98-1140), Heimagata 24, opinn, kl. }
17.00. )
Á morgun, sunnudag, verða fundir sem hér segir: ^
Tjarnargata 5, græna húsið, kl. 11, 14, 16 (spora-
fundur) og 21 (framsögumaöur). Tjarnargata 3,
rauða húsið, kl. 21.
Akureyri (96-22373), Geislagata 39, kl. 11.00.
ísafjörður, Gúttó við Sólgötu, kl. 14.00.
Ke.davík (92-1800), Klapparsíg 7, kl. 11.00.
Keflavik, ensk spor, kl. 21.00.
Grindavík, barnaskólinn, kl. 14.00.
Grundarfjörður, safnaðarheimili, kl. 17.00.
Egilsstaöir, Furuvellir 10, kl. 17.00.
Fáskrúðsfjörður, félagsheimiliö Skrúður, kl. 11.00.
Reyðarfjörður, kaupfélagshúsiö, kl. 11.00.
Selfoss (99-1787), Selfossvegur 9, kl.,11.00.
Staðarfell, Dalasýsla (93-4290), Staðarfell, kl. 21.00.
Vopnafjörður, Heimabyggð4,.kl. 16.00.
Ferðafólag fslands
Helgarferðir 28.—30. ágúst:
1. Hveravellir — Þjófadalir. Síðasta ferö sumarsins.
2. Gengið á Hrútfell. Gist á Hveravöllum.
3. Þórsmörk. Gist í húsi.
Allar upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Dagsferöir sunnudaginn 30. ágúst:
1. kl. 10 Skarðsheiöin (1053 m). Verð kr. 80. Farar-
stjóri: Þorsteinn Bjarnar.
2. Sveifluháls í Reykjanesfólkvangi. Verð kr. 40.
Farið frá Umferðarmiöstöðinni, austanmegin. Far-
miðarviðbll.
Útivistarferðir
Föstudagur 28. ágúst kl. 20.
1. Sprengisandur, vörðuhleðsla, skoðunarferð, gist
í húsi.
2. Þórsmörk, gist í nýja Útivistarskálanum 1
Básum.
Sunnudagur 30. ágúst
Kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferð
Kl. 13 Þingvellir (berjaferð) eða Skjaldbreiður.
Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni. Lækjar-
götu 6a, sími 14606.
Tveir vestur-þýzkir piltar skrifa og segjast vilja
skrífast á við íslenzkar stúlkur á aldrínum 17 til 20
ára. Þeir geta ekki eigin aldurs.
Frank Rledel,
Amstelstrasse 28,
2200 Elmshorn,
W-Germany
og
Steffen Sielaff,
Holzweg47,
2200 Elmshom,
W-Germany.
Fimmtán ára sænsk stúlka óskar eftir
pennavinum á aldrinum 14 til 17 ára. Tónlist,
feröalög, bókalestur, bréfaskriftir o. fl. eru meðal
helztu áhugamála hennar:
Annika Söderberg,
Risvágen 12,
S-29034 FJálkinge,
SVerige.
Norsk 38 ára húsmóðir óskar eftir bréfaskriftum
viö íslenzkar konur. Hún á tvær ættleiddar dætur,
11 og 12árastúlkur frá Kóreu:
Llllian Jensen,
Hilton 150 B
N-2040 Klöfta,
Norge.
Tvitug japönsk stúlka hcfur áhuga á tónlist, mat-
reiðslu og að eignast islenzka pennavini:
Tomoko Konishi,
3-7 Kitamemachi,
Sendai-city 980,
Japan.
Tvitug frönsk ungfrú skrifar á mjög góðri ensku
og segist hafa hrifizt svo af landi voru við aö horfa á
sjónvarpsþætti í Frakklandi nýverið, að hún á
enga ósk heitari en að komast í samband viö jafn-
aldra sina hér á landi. Hún býr i litlum bæ i
Normandi og hefur hin margvíslegustu áhugamál:
Hélene Lefebvre,
150 Avenue de Nice,
76230 Bois Guillaume,
France.
Ung dönsk stúlka, sem hefur áhuga á íþróttum,
dansi, tónlist o. fl., óskar að komast i bréfasamband
viö islenzkar stúlkur á aldrinum 12 til 14ára.
Susanna Rlsager,
Kirkevangen 12,
8420 Knebel,
Danmark.
Sextán ára sænsk stúlka óskar að skrifast á við
íslenzka jafnaldra sína. Hún hefur mörg og fjöl-
breytilegáhugamál:
LenaTurhed,
Hagalundsgatan 34,
S-171 50Solna,
Sverigc.
Ðandarískur karlmaöur, 35 ára, likiega náms-
maður, hefur mörg og fjölbreytileg áhugamál, óskar
aö skrifast á viö íslendinga, helzt konur:
Wayne D. McHowell,
3105 Fairlea Lane,
Valrico,
Florida 33594,
USA
Fimmtán ára japönsk stúlka óskar að skrifast á
viö islenzka jafnaldra sina. Skrifar á ensku og helztu
áhugamálin eru tennis og tónlist:
Yumiko Imayoshi,
1945 Yachi Miyanojo-cho
Satuma-Gun,
Kagoshima-Ken,
895-18,
Japan.
21 árs piltur frá Sri Lanka (Ceylon), óskar eftir
pennavinum. Aðaláhugamál hans er að leika cricket.
P.G. Siril Jayarathna,
Gabbala,
Kotaarella,
Rambukkana
Sri Lanka.
Betty Henry,
Braehcad
Scalloway
Shetlands Islands
2EI — OTP
Safnar póstkortum. Hefur mikinn áhuga á íslandi.
TiSkymitngar
Trftla er týnd
Hún Trítla i Garðabæ hefur ekki komiö heim i
mánuö. Hún er dökkbrún, með ljósbrúnum
flekkjum. Læðan cr ómerkt, en heimili hennar er
Aratún 1 Garöabæ. Þeir sem kynnu aö hafa oröið
hennar varir vinsamlega hringi l sima : 44034.
Fundarlaun.
Sumarhátíð FUF
í Árnessýslu
Hin árlega sumarhátíð FUF í Árnessýslu verður
haldin í Árnesi Iaugardaginn 29. ágúst. Ávarp flytur
Dagbjört Höskuldsdóttir, Sigurður Sigurjónsson og
Randver Þorláksson skemmta. Hljómsveitin Rætur
leikur fyrir dansi. FUF Árnessýslu.
Ýmislegt
Ævar Kvaran
hefur framsagnarnámskeið í september. Uppl. í
síma 32175 eftirkl. 20.30.
Listakonan
Karen Cross
útskrifaðist frá Jackson Community Collage. Hún
stundaði siöan nám í arkitektúr við The Lawrence
Institute of Technology. Að þvi námi loknu stund-
aöi hún nám við Wayne State University og útskrif-
aöist með BA próf i listum. Karen settist að á íslandi
árið 1978 og málaði þá aðallega vatnslitamyndir.
Hún hefur lokiö námi í Myndlistaskólanum í
Reykjavík og málar nú eingöngu oliu- og akrylmál-
verk, margar þeirra eru Iandslags- og húsamyndir
frá Islandi.
Fyrir um það bil einu ári hélt Karen sýningu á
vatnslitamyndum sinum á Mokka-kaffi og keypti
Sólarfilm þá fjórar af myndum hennar og voru þær
gefnar út á jólakortum frá þeim um siðustu jól.
Málverkasýning Karenar sem hófst fimmtudaginn
27. ágúst á Mokka-kaffi er þvi önnur sýning hennar
á íslandi og sýnir hún nú bæði akryl- og vatnslita-
myndir. Sýningin mun standa i um það bil þrjár
vikur.
Jón Óskar
skáld mun lesa upp i Rauða húsinu á sunnudags-
kvöld um næstu helgi þann 30. ágúst. Jón Óskar er
löngu kunnur fyrir ljóö sin og ljóöaþýðingar. Á
seinni árum hefur hann birt endurminningar sinar.
Upplesturinn hefst kl. 21.
Ljóðadagskrá
f Norrœna húsinu
Gestur Norræna hússins um þessar mundir er
sænska ljóöskáldið og rithöfundurinn Jan
Mártcnson.
Laugardaginn 29. ágúst kl. 17.00 les hann upp
eÍRÍn lióð í Norræna húsinu. Einar Bragi og Þor-
steinn frá Hamri koma einnig fram og lesa úr Ijóða-
bókum sínum.
Jan Mártenson er fæddur 1944 í Tidaholm í Sví-
þjóð. Hann er þekktastur sem Ijóðskáld og kom
fyrsta ljóðabók hans, Dikter nu, út 1968. Auk Ijóða-
gerðar hefur hann fengizt viö skáldsagnagerö og nú
er væntanleg 10. bók hans, Skilda, og fjallar hún um
uppvaxtarárin á 6. áratugnum. Er hún fyrsti hluti af
þrileik (trilogi). I bókum sinum og Ijóöum lýsir Jan
Mártenson oft þeim heimi smábæjarins, sem hann
óx upp i. Hann skrifar um utangarösmenn þjóð-
félagsins, en þeim hefur hann kynnzt og með þeim
hefur hannsamúð.
Jan Mártenson hefur starfað sem blaðamaður frá
1961 og skrifar nú fyrir dagblaðið Arbetet i Malmö.
Einnig skrifar hann greinar um menningarmál i ýmis
tlmarit.
Jan Mártenson hefur tvivegis gist Norræna húsið,
1973 er hann las upp úr ljóðum sinum og 1977, en þá
talaði hann um sænskar bókmenntir.
Uppeldismálaþing
Kennarasamband Islands gengst fyrir uppeldismála-
þingi sem ber yfirskriftina: „Skóli fyrir öll börn”.
dagana 28. og29. ágúst.
Þingið verður haldið aö Hótel Esju og hefst k1.
15.00.
Aðalfyrirlesari er prófessor Andri ísaksson.
Einnig munu verða flutt fjölmörg stutt erindi.
Munu þar tala fulltrúar kennara, foreldra, mennta-
málaráöuneytis og KHÍ.
Mezzoforte í
Stúdentakjallaranum
Hljómsveitin Mezzoforte leikur jazz og jazzrokk i
Stúdentakjallaranum í kvöld, laugardagskvöld.
Mezzoforte er senn á förum til Englands, þar sem
tekin verður upp þriöja hljómplata hljómsveitar-
innar. Lög af þeirri plötu verða kynnt á tónleikunum
ásamt eldri lögum.
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir:
ROTTERDAM: KAUPMANNAHÖFN:
Arnarfell .26/8 Helgafell . . 27/8
Arnarfell . 9/9 Helgafell . . 10/9
Arnarfell .23/9 Helgafell . . 24/9
Arnarfell ANTWERPEN: . 7/10 Hvassafell SVENDBORG: . . 30/9
Amarfell .27/8 Helgafell .28/8
Arnarfell . 10/9 Hvassafell . .4/9
Amarfell .24/9 Disarfell . 7/9
Amarfell . 8/10 Helgafell Helgafell . 11/9 .25/9
GOOLE: Arnarfell . .24/8 Hvassafell . 1/10
Arnarfell . 7/9 HELSINKI:
Arnarfell .21/9 Disarfell .. 4/9
Arnarfell LARVIK: . - 5/10 Dísarfell. ^ r. v HAMBORG: .. 30/9
Helgafell Helgafell .. 25/8 .. .8/9 Disarfell . .31/8
Helgafell . . 22/9 GLOUCESTER, MASS:
Helgafell . . 28/9 Jökulfell , . . 9/9
GAUTABORG: Skaftafell . . 30/9
Helgafell . . 26/8 HALIFAX,
Helgafell . . 9/9 KANADA:
Helgafell . .23/9 Jökulfell .. 14/9
Hvassafell . .29/9 Skaftafell . 2/10
'í' ''' ,,
Málverkasýning
í Hamragörðum
ólöf E.K. Wheeler frá ísafirði opnar málverkasýn-
ingu aö Hamragörðum i dag, laugardag, kl. 14.
Þetta er yfirlitssýning á verkum hennar, scm hún
heldur í minningu móður sinnar, Margrétar Jó-
hönnu Magnúsdóttur. Verk ólafar eru unnin í olíu-,
pastel-, vatns-, akrýl- og ítalska liti. Um 80 verk
verða sýnd, bæði stór og smá. ólöf sýndi um 20 verk
á sýningu i Grikklandi i júli sl. Fengu verk hennar
frábæra dóma þar. Þetta er 15. sýning Ólafar.
óperusöngkonan og dóttir ólafar, Margrét Jóhanna
Pálmadóttir, sem nýkomin er frá námi í sönglist og
tónfræðum í Austurriki og á Ítalíu mun syngja
italskar aríur viö opnun sýningarinnar. Sýningin
stendur yfir i tíu daga frá kl. 14—22 alla daga.
Guðsþjónustur i Reykjavíkurprófastsdæmi sunnu-
daginn 30. ágúst 1981.
KEFLAVÍKUR- og NJARÐVÍKURPRESTA-
KÖLL: Morgunsöngur i Kefiavíkurkirkju kl. 10
árdegis. Sr. ólafur Oddur Jónsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guösþjónusta í
safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr.
Gúðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa að Norðurbrún 1 kl. 11
árd. Sr. Ámi Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari
Guðni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Þórir
Stephensen. Kl. 18 tónleikar. Gústaf Jóhannesson
leikur á orgeliö og Halldór Vilhelmsson syngur
einsöng. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Prestursr.
Árclíus Níelsson. Fél. fyrrv. sóknarprcsta.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta í umsjá Arnars
B. Jónssonar djákna. Organleikur Jón G. Þórarins-
son. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl.
20:30. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRlMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Þriðjudagur 1. sept. kl. 10:30.
Fyrirbænaguðsþjónusta. Beðið fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari
Birgir Ás Guömundsson. Sr. Tómas Sveinsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjónusta fellur niður
nk. sunnudag 30. ágúst vegna dvalar kirkjukórs og
organista á kóramóti í Skálholti. Sr. Árni Pálsson.
LAUGARNESKIRKJA: Laugardagur 29. ágúst:
Helgistund að Hátúni lOb, niundu hæð, kl. 11 árd.
Sunnudagur 30. ágúst: Messa að Norðurbrún 1 kl.
11 árd. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Frank
M. Halldórsson.
KIRKJA ÓHAÐA SAFNAÐARINS: Messa kl. 11.
Emil Bjömsson.
FRÍKIRKJAN 1 Reykjavík: Messa kl. 2. Fyrsta
messa eftir sumarfrí. Organleikari Siguröur ísólfs-
son. Prestursr. Kristján Róbertsson.
FRÍKIRKJAN 1 Hafnarfirfll: Kl. 14 guösþjónusta.
Sr. Heimir Steinsson, rektor i Skálholti, annast
messugjörðina. Safnaðarstjórn.
Hjónavfgsla
I dag verða gefin saman i hjónaband Eygló Ást-
valdsdóttir og Jóhann Vilbergsson lagerstjóri.
Heimili ungu hjónanna veröur að Engjaseli 86.
Afnnæii
50 ára er í dag, 29. ágúst, Óskar Sigur-
finnsson bóndi, Meðalheimi, Torfa-
lækjarhreppi, A-Húnavatnssýslu.
Kona hans er Guðný Þórarinsdóttir og
eiga þau 4 börn. Óskar er að heiman í
dag.
Mirmirsgarspjöíd
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna á Austur-
landi
fást i Reykjavík i verzluninni Bókin, Skólavörðustig
6 og hjá Uuðrúnu Jónsdóttur^Snekkjuvogi 5. Sínii
34077.
Minningarspjöld
Kvenfélags Háteigssóknar
eru afgreidd i Bókabúð Hliöar, Miklubraut 68, simi
22700. Hjá Guðrúnu Stangarholti 32. sími 22501.
Ingibjörgu, Drápuhliö 38, simi 17883. Gróu, Háaleit
isbraut 47, simi 31339 og Úra og skartgripaverzl^
Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3. sími 17884.
Scout n
Fjallamaraþonkeppni
Landssambands
hjálparsveitar skáta
og Skátabúflarinnar
I tilefni tiu ára afmælis LHS hefur verið ákveöið í
samráði við Skátabúðina aö gangast fyrir fjalla-
maraþonkeppni. Tilgangur keppninnar er aö efla
félagsanda og samheldni félaga hinna ýmsu
björgunarsveita ásamt þvi að auka áhuga þeirra á
göngu og gildi líkamlegrar þjálfunar. Einnig aö
vekja þá til umhugsunar um góöan og heppilegan út-
búnað þannig að þeir veröi sem hæfastir í starfi.
Með þátttöku sinni viU Skátabúöin vekja athygli á
þeim góða og vandaða útbúnaöi sem þeir leggja
áherzlu á. Keppnin felst i þvi að komast á sem
skemmstum tíma milli tveggja staöa, með viökomu á
sérstökum eftirlitsstöðum, sem þátttakendur verða
sjálfir að finna eftir staðarákvörðun meö hjálp átta-
vita og landabréfs.
Þátttaka er heimil öllum félögum i björgunar-
sveitum landsins. Keppt verður í tveggja manna
liöum og er hverri björgunarsveit heimilt aö senda
Hjálparsveltir skáta eiga sporhunda sem eru
ómetanleg hjálp i leit afl týndu fólki. Skemmst er afl
minnast þess er sporhundur fann stúlku sem týndlst
í Þórsmörk i sumar. Þessi hundur heitir Comet.
DB-mynd Bjarnlelfur.
eins mörg lið og hún óskar. Strangar kröfur eru
gerðar um útbúnað þannig aö fyllsta öryggis sé gætt.
Keppt verður i opnum flokkum kvenna og karla á
sömu vegalengd. Skátabúðin veitir sigurvegurunum i
hvorum fiokki vegleg persónuleg verðlaun.
Lagt verður af stað úr Landmannalaugum laugar-
daginn 19. sept. i fyrsta áfanga. Annar áfangi hefst i
Þórsmörk á sunnudeginum og lýkur síðdegis sama
dag á Skógum undir Eyjafjöllum.
Ef vel tekst til vonumst við til aö hér verði um ár-
'vissan viðburð að ræða, hugsanlega siðar með þátt-
töku almennings.
Nánari upplýsingar og móttaka þátttökutilkynn-
inga, sem þurfa að hafa borizt fyrir 4. september,
veröa veittar á skrifstofu LHS.
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stöflum:
Reykjavík: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9,
3. hæð, sími 83755; Reykjavíkurapóteki, Austur-
stræti 16; Skrifstofu DAS, Hrafnistu; Dvalarheim-
ili aldraðra við Lönguhliö; Garðsapóteki, Sogavegi
108; Bókabúöinni Emblu v/Noiðtirfdl, Breiðholti;
Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102 a; Bókabúö Glæsi-
bæjar, Álfheimum 74 og Vesturbæjarapóteki,
Melhaga 20—22.
Kópavogur: Kópavogsapóteki, Hamraborg 11.
Hafnarfjörflur: Bókabúö Olivers Steins, Strand-
götu 31 og Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandgötu
8—10.
Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, og
Samvinnubankanum, Hafnargötu 62.
Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaöarsbraut
3.
ísafjörflur: Hjá Júliusi Helgasyni rafvirkja-
meistara.
Siglufjörflur: Verzluninni ögn.
Akureyri: Bókabúðinni Huld, Hafnarstræti 97, og
Bókavali, Kaupvangsstræti 4.
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga íslands
fást á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVlK: Loftið Skólavöröustig 4. Verzlunin
Bella Laugavegi 99. Bókaverzlun Ingibiargar Einars-
idóttur Kleppsvegi 150, Flóamarkaður SDÍ, Laufás
. vegi 1, kjallara, Dýraspitalinn Viðidal.
KÓPAVOGUR: Bókabúðin Veda Hamraborg.
HAFNARFJÖRÐUR: Bókabúö Olivcrs Steins
^trandgötu 31.
AKUREYRI: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafn
arstræti 107.
VESTMANNAEYJAR: Bókabúöin Hciðarvcgi 9.
SELFOSS: Engjavegur 79.
Minningarkort Hjúkrunar-
heimilis aldraðra í Kópavogi
eru seld á skrifstofunni aö Hamraborg I, slmi 45550.
og einnig í Bókabúðinni Vedu og Blómaskálanum viöi
Nýbýlaveg.
Minningarkort
Styrktarfálags vangefinna
fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins,
Háteigsvegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4 og 9, Ðókaverzlun Olivers Steins, Strand-
götu 31 Hafnarfirði.
Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að
tekið er á móti minningargjöfum í sima skrifstof-
unnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt
hjá sendanda með gíróseðli.
Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn-
ingarkort Barnaheimilissjóös Skálatúnsheimilisins.
Mánuðina aprll—ágúst verður skrifstofan opin kl.
.'9—16, opið i hádeginu.
Minningarkort kvenfélagsins
Seltjarnar
vegna kirkjubyggingarsjóðs eru seld á bæjarskrifstof-
jinum á Seltjarnarnesi og hjá Láru í síma 20423.
Opnir kappleikir GSÍ
29.—30. ágúst Fannarbikarinn, framhald.
29.—30. ágúst Nesklúbburinn, Afrekskeppni Fl., 72
holur.
29.—30. ágúst Golfklúbbur Húsavikur Norður-
landsmót.
29.—30. ágúst Keilir, Ron Rico, fiokkakeppni 36
holur.
Knattspyrnumót
Laugardagur 29. ágúst
Borgarnesvöllur
2. deild SkallagrímunÞróttur N.kl. 14.
Húsavíkurvöllur
2. deild Völsungur:Þróttur kl. 14.
Hvaleyrarholtsvöllur
2. deild Haukar:Reynir kl. 14.
Keflavíkurvöllur
2. deild ÍBK:Selfoss kl. 14.
Laugardalsvöllur
2. deild FylkirrÍBÍ kl. 14.
Árbæjarvöllur
Rm. 4. fi. A Fylkir:Víkingur kl. 13.
Árbæjarvöllur
Rm. 4. fi. B Fylkir:Víkingur kl. 14.15
KR-yölIur
Rm. 4. fi. A KR:Fram kl. 13.
KR-völlur
Rm. 4. fi. B KR:fram kl. 14.15.
Þróttarvöllur
Rm. 4. fl. A Þróttur:ÍR kl. 13.
Ármannsvöllur
Rm.4.fl. A —Ármann:Leiknir kl. 13.
Vikingsvöllur
Rm. 5. fl. A Víkingur:Fylkir kl. 13.
Vikingsvöllur
Rm. 5. fi. B Vikingur:Fylkir kl. 14.
Framvöllur
Rm. 5. fl. A Fram:KR kl. 13.
Framvöllur
Rm. 5. fl. B Fram:KR kl. 14.
Brimkló um helgina
Föstudag 28. ágúst: Patreksfjöröur.
Laugardag 29. ágúst: Hnifsdalur.
GENGIÐ
GENGISS5KRÁNING Nr. 161 - 27. ágúst 1981 Ferflamanna gjaldeyrir
Einingkl. 12.00 K»up Sala Sala
1 Bandarfkjadollor 7,878 7,898 8,6878
1 Sterilngspund 14,492 14,529 15,9819
1 Kanadadollar 6,496 8,611 7,1621
1 Dönsk króna 1,0179 1,0206 1,1226
1 Norskkróna U864 U886 1,1417
1 Sœnsk króna 1,4981 1,6019 1,662
1 Hnnsktmark 1,7182 1,7226 1,8948
1 Franakur franki 1,3330 1,3384 1,470
1 Belg. franki 0,1962 0,1967 0,2152
1 Svissn. franki 3,6638 3,6731 4,0404
1 Hollenzk florina 2,8697 2,8770 3,1647
1 V.-þýzkt mark 3,1888 3,1969 3,5185
1 ítölsk lira 0,00639 0,00641 0,0070
1 Austurr. Sch. 0,4647 0,4669 0,5014
1 Portug. Escudo 0,1191 0,1194 0,1313
1 Spánskur peseti 0,0797 0,0799 0,0878
1 Japansktyen 0,03418 0,03426 0,0376
1 írsktDund SDR (sórstök dráttarróttindi) 8/1 11,666 8,9043 11,695 8,9268 12,8646
• -- isvari vegna gengisskráningar 22190.