Dagblaðið - 29.08.1981, Síða 23

Dagblaðið - 29.08.1981, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1981. 23 Utvarp Sjónvarp FANGINN A KRISTJÁNSEYJU—sjónvarp kl. 18,30: Vildi að þjóðin fengi að velja sér kóng —og var dæmdur í ævinlangt fangelsi í kvöld verður sýnd sannsöguleg mynd um lækni sem fyrir 160 árum var dæmdur til fangelsisvistar fyrir að vilja steypa konunginum af stóli. Dr. Dampe, sem einnig var guðfræð- ingur og kennari, lagði það til að þjóðin fengi að velja sér kóng en fyrir þá tillögu var hann dæmdur í ævilangt fangelsi. Fyrstu árin var hann geymdur á Kristjánseyju og lýsir þessi mynd kafla úr fangelsisvist hans þar. Á þess- um tíma voru frjálslyndisöldur sem höfðu gefið dr. Dampe hljómgrunn fyrir þennan málstað sinn. Á eyjunni kynntist dr. Dampe litilli stúlku sem gat á einhvern hátt náð sam- bandi við hann þrátt fyrir að hann var geymdur í fangelsi. En þessi kynni urðu til þess að breyta viðhorfum hans. Myndin er gerð af Nordvision — danska sjónvarpinu og þýðandi er Óskar Ingimarsson. - LKM Ætli nokkur sjái náttúruna frá betra sjónarhorni en þessir kappar sem þarna ætla að leggja i langferð i loftbelg? Á VÆNGJUM VINDANNA—sjónvarp kl. 21,00: LOFTBELGJAFLUG — Bíf ræf nir f lugkappar fl júga með vindi og veðrum Loftbelgjaflug. Það er vafalaust með þessa íþrótt eins og reyndar svo margar fleiri að mun skemmtilegra er í að komast en á að horfa. Þó gleður augað litadýrð belgjanna og andann biræfni flugkappanna sem streitast stöðugt við að gera betur en sá næsti á undan. Við heyrum frásögn af til- raunum til heimsmeta í háflugi og fall- hlífarstökki og vandamálum þeirra sem fljúga í allt að 60 stiga frosti i háloftum. Ekki spillir að fá í kaupbæti myndir af fögru landslagi. Líklega sjá engir náttúruna frá betra sjónarhorni Oskar Ingimarsson er þýðandi myndarinnar um fangann á Kristjánseyju. en loftbelgjakapparnir. í kvöld verður svo sýnd heimilda- mynd um heimsmót loftsiglingamanna sem haldið var í Bandaríkjunum á sfðasta ári. Þýðandi er Bogi Arnar Finnbogason. -LKM. Þessi mynd er tekm af þeim Bertolt Brecht og konu hans, Helene Weigel, árið 1954 í Berlín. Á sunnudagskvöld kl. 21.40 verður sýnd þýzk heimildamynd um leikskáldið Bertolt Brecht. Hún nefnist Brecht í útlegð. Hellissandur Dagblaðið óskar eftir umboðsmanni á Hellissandi. Uppl. hjá umboðsmanni, sími93-6677 eða 91-27022. MSBIABW' ettinn leikur Strengjakvartett nr. 9 í Es-dúr op. 2 nr. 3 eftir Joseph Flaydn. 20.50 Þau stóðu í sviösljósinu. Tólf þættir um þrettán íslenska leikara. Áttundi þáttur: lndriði Waage. Klemenz Jónsson tekur saman og kynnir. (Áður útv. 12. desember 19-76). 21.55 Sextett Olafs Gauks leikur og syngur lög eftir Oddgeir Kristjáns- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sól yfir Blálandsbyggðum. Helgi Elíasson les kafla úr samnefndri bók eftir Felix Ólafs- son (3). 23.00 Danslög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 31.ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Brynjólfur Gíslason flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þorpið sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat í þýöingu Unnar Eiríksdóttur. Olga Guðrún Árna- dóttir les (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Rætt er viö Grétar Einarsson hjá bútæknideild á Hvanneyri um rannsóknir á úti- húsum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Svcinpáli. Eyvindur Eiríksson les frumsamda smásögu. 11.15 Morguntónleikar: Robert Tear syngur Sonnettur op. 22 eftir Benjamin Britten. Philip Ledger leikur með á þianó / Garrick Ohisson leikur á pianó Pólónesur eftir Frédéric Chopin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- 'ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — ÓlafurÞórðarson. 15.10 Miödegissagan: „Á ódáins- akri” eftir Kamaia Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sina (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika Sellósónötu eftir Francis Poulenc / Pierre Barbizet og út- varpshljómsveitin i Strasbourg leika Fantasíu fyrir píanó og hijómsveit eftir Gabriel Fauré; Roger Albin stj. Nicanor Zabaleta og Spænska ríkishljómsveitin leika „Concierto de Aranjuez” fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo; Rafael Frtihbeck de Burgosstj. 17.20 Sagan: „Kumeúáa, sonur frumskógarins” eftir Tibor Sekelj. Stefán Sigurðsson les eigin þýðingu (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Sjónvarp Laugardagur 29. ágúst 17.00 íþróttir. Sýndur verður fyrsti leikur ensku knattspyrnunnar á þessu síðsumri, viðureign Englandsmeistaranna, Aston Villa, og bikarmeistaranna, Tottenham Hotspur. 18.30 Fanginn ~á Krisljánseyju. Dönsk mynd um lækni, sem fyrir 160 árum var dæmdur til fang- elsisvistár fyrir að vilja steypa konunginum af stóli. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 19.10 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.40 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréltir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson, 21.00 A vængjum vindanna. Heimildamynd um heimsmót loft- siglingamanna, sem haldið var 1 Bandaríkjunum á síðasta ári. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Ófreskjan. (The Hendersón Monster). Ný, bandarísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Waris Hussein. Aðalhlutverk Jason Miller og Christim- Lahti. Myndin er um vísindamann, sem reynir að skapa líf með ófyrirsjáanlegum af- leiðingum. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Páll Pálsson, sóknarprestur á Bergþórshvoli, flytur hugvekjuna. 18.10 Barbapabbi. Tveir þættir, annar endursýndur og hinn frumsýndur. Þýðandi Ragna Ragnars. Sögumaður Guðni Kolbeinsson. 18.20 Emil í Kaltholti. Áttundi þáttur endursýndur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögu- maður Ragnheiður Steindórsdótt- ir. 18.45 Síðustu tígrisdýrin. Bresk mynd um tígrisdýrin i Konunglega þjóðgarðinum í Nepal. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.10 Hlé. 1.9.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Annað tækifæri. Breskur myndaflokkur. Fjórði þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.40 Brecht í útlegð. Þýzk heimiidamynd um leikskáldið Bertolt Brecht. Þýðandi Franz Gíslason. Þulur Hallmar' > Sigurðsson. 22.25 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.