Dagblaðið - 07.09.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 07.09.1981, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1981. Iþróttir Íþróttir____________________Iþróttir______________Iþróttir______________Iþrótt STAÐAN íl.DEILD Staðan eftlr slgur Vikings á Vest- mannaeyjum f gær er nú þannlg: Víkingur Í7 10 3 4 28—23 23 Fram 17 6 9 2 26—22 21 Akranes 17 7 6 4 26—16 20 Brelðablik 17 6 8 3 26—20 20 ÍBV 17 8 3 6 29—20 19 KA 17 7 4 6 22—16 18 Valur 17 7 4 6 28—23 18 KR 17 3 6 8 13—23 12 Þór 17 3 6 8 17—33 12 FH 17 2 3 12 19—39 7 Staðan í 2. deild Úrslit í 17. umferð 2. deildar um helgina: Reynir-Keflavik 0—2 ÍBÍ—Haukar 5—1 Þróttur N.-Þróttur R. 1—1 Rylkir-Völsungur 2—0 Selfoss-Skallgrimur 1—3 Staðan i 2. deild er nú þessi: Keflavlk 17 13 2 2 36—8 28 tsafjörður 17 11 3 3 30—16 25 Þróttur R. 17 6 7 4 17—12 19 Reynir 17 7 5 5 20—16 19 Fylkir 17 7 3 7 18—15 17 Völsungur 17 6 5 6 21—21 17 Skallagrimur 17 5 5 7 20—20 15 Þróttur N. 17 3 6 8 15—23 12 Selfoss 17 3 3 11 9—30 9 Haukar 17 2 5 10 18—42 9 Bikarkeppni í fjölþrautum Bikarkeppni FRÍ f fjölþrautum fer fram í Reykjavfk helgina 12. og 13. september. Keppt er f tugþraut karla og sjöþraut kvenna og hefst keppnl laug- ardaginn 12. sept. kl. 13.00. Tveir bestu keppendur frá hverju félagi reiknast tll stiga f keppninni, blkar- meistari f tugþraut karla og sjöþraut kvenna. Þátttaka tilkynnlst til FRÍ. Fylkirvann Völsung Fylkir sigraði Völsung 2—0 i 2. deildinnl á laugardag. Leikurinn einkenndist af mlkilli hörku og var' fremur leiðinlegur á að horfa sökum þess. Ekkert mark var skorað i fyrri hálfleik, en á 10. min. þess siðari skoraði ögmundur Kristinsson, mark- vörður Fylkis, úr vftaspyrnu af miklu öryggi 1—0. A 75. min. innsiglaði svo Anton Jakobsson sigur Fylkisliðsins. Einum leikmanni Völsunga, Páli Rikharðssyni, var vikið af leikvelli fyrir kjafthátt og nokkrir fengu að sjá gula spjaldið. -VS. Vestur-þýzki handboltinn afstað Handknattlelksvertiðin i Vestur- Þýzkalandi hófst á laugardag með fyrstu umferð i Bundesligunni. Úrslit urðu þessi: Grosswallstadt-Leverkusen 28—14 Nettelstedt-Gunzburg 30—11 Göppingen-Kiel 18—15 Hofwleer-Niirnberg 24—22 Gummersbach-Dortmund 25—11 Berlin-HUttenberg s.dagskvöld Sigurlás Þorlcifsson, miðherji ÍBV, var i strangrí gæzlu Vikinga. Þar með fór mesti jbroddurinn úr sókn Eyjamanna. Hér er Sigurlás með knöttinn, Ómar Torfason, Helgi Helgason og Gunnar Gunnarsson kríngum hann. DB-mynd Ragnar Sigurjónsson. ViggóSigurðsson skrifarfrá Leverkusen: Bayem Miinchen lék ekki en heldur þó efsta sætinu en Hamburger og Bochum fylgja fast á eftir Frá Viggó Sigurðssyni f Leverkusen: Fimmta umferðin i vestur-þýzku Bundesligunni var leikln um helgina. Leik Bayern Mttnchen gegn Karlsruhe var frestað tll þriðjudags, (sjá nánar annars staðar á sfðunnl) en Bayern er samt efst i deildinni. Hamburger vann góðan sigur á Köln og er nú f öðru sæt- inu en Bochum, sem komið hefur mjög á óvart það sem af er keppnistimabil- inu, er f þríðja sæti með jafnmörg stig og Bayern og Hamburger. Arm. Bielefeld-Elntr. Braunachwelg 2-1 Bielefeld sigraði Braunschweig 2-1 i, slökum leik. Þetta var fyrsti sigur Biele- feld í deildinni og nú styttist i að Lienen komi i liðið að nýju eftir meiðslin miklu er skurður opnaðist á læri hans. Bielefeld var betra liðið og átti sigurinn skilið. Hollendingurinn Bregmann var beztur hjá Bielefeld en Sviinn Hasse Borg hjá Braunschweig. Mörk Biele- feld skoruðu Dirk Hupe á 24. mín. og Krumbein á 43. min. en þeir voru báðir keyptir frá 2. deildarliöinu Solingen sl. sumar. Wolfgang Grobe lagaöi stöð- una fyrir Braunschweig á 55. min. Áhorfendur 20.000. Bor. M'gladbach-Kalaarslautern 2-2 Gladbach komst 12—0 en það dugði ekki til sigurs. Kaiserslautern, sem nú er allt annað og lélegra lið en í fyrra, og munar þar um að snillingurinn i mark- inu, Sviinn Ronnie Hellström, er meiddur, náöi óvænt að jafna. Þokka- legur leikur sem skilur ekkert eftir sig. Frank MUl á 24. mín. og Wilfried Hannes úr víti á 35. min. komu Glad- bach í 2—0, en Bratne á 39. min. og Dusek á 66. min. jöfnuðu fyrir gestina. Áhorfendur 25.000. Stuttgart-Dortmund 0—2 Óvæntustu úrslit helgarinnar. Nú er allt farið að ganga betur hjá Dortmund eftir þjálfaraskiptin. Atli Eðvaldsson fær enn ekki tækifærí i liðinu og blöðin segja aö hann hafi óskað eftir að vera seldur og þá til Fortuna Dtlsseldorf. Bæöi framkvæmdastjórinn og Branko Zebec þjálfari segja að þaö komi ekki til greina svo AtU verður að sitja á vara- mannabekknum enn um sinn. Leikurinn olU að sjálfsögðu áhang- endum Stuttgart miklum vonbrigðum en Dortmund spiiaði mjög skynsam- lega. Markaskorarinn mikli hjá Dort- mund, Manfred BurgsmíiUer, er farinn að skora aftur eftir lægð að undan- förnu. Miklu munaði fyrir Stuttgart að miðjumaðurinn sterki, Hansi MiUler, varð að yfirgefa vöUinn á 30. min. vegna meiðsla. Didier Six og Dieter MúUer, markaskorararnir hjá Stutt- gart, sáust ekki í leiknum og það virðist vera sama hvaða sóknarmann Russ- mann hjá Dortmund tekur úr umferð, þeir sjást ekki i leiknum. Nú var það MúUer. Burgsmúller náði forystu fyrir Dortmund á 14. min. og á 54. mín. varði Eike Immel, markvörður Dortmund, vítaspyrnu frá Bernd Martin. Sibieray skoraði síðan annað mark Dortmund á 64. min. Áhorf- endur 38.000. Dulsburg-NUrnberg 3—2 Duisburg réð lögum og lofum á velUnum og var komið i 3—0 eftir 36 minútur. Norbert Fruck skoraði strax á 4. mín. og Rudolf SeUger bætti tveimur við á 33. og 36. mín., þvi siðara úr vítaspyrnu. Heck á 39. mín. og Dieter Lieberwirth á 47. min. löguðu stöðuna fyrir Ntlrnberg sem þó var fjarri því að jafna. Hamburger-Köln 3—1 Þetta var ieikur helgarinnar f Bundes- Ugunni. Hamburger sýndi og sannaöi að þeir ætla að ieika sóknarleik 1 vetur. Þeir sóttu frá upphafi en gegn gangi leiksins skoraði Pierre Littbarski óvænt fyrú Köta á 46. min. En það er eins og Hamburger þurfi að fá á sig eitt mark til þess að markaskoraramir taki við sér og eftir faliegan einleik Manfred Kaltz upp hægri kantinn gaf hann vel fyrú, betat á kollinn á Horst Hrubesch sem hamraði knöttinn í netið. Þetta geröist á 56. min. og á 67. mta. skoraöi Daninn Lars Bastrup, sem er orðinn einn vinsælasti leikmaður Uðsins, pot- mark eftú að Hrubesch hafði skallað að marki. Milewski skoraði þriðja mark Hamburger á 82. mín. eftir góðan samieik við Bastmp. Hamburger var mun betra i leiknum og hefði getað unnið stærri sigur. Hjá Köta vúðist allt ætla að fara að ganga á afturfótunum. Nú var markaskoraranum Klaus Fisch- er skipt út af en i tveimur siðustu leikj- um hefur hinn ákveðni þjálfari Kölnar, Rinus Michels, skipt Kalus AUofs út af. Leikurinn var mjög góður og mikill hraði frá upphafi til enda. Áhorfendur 40.000. Darmatadt-Wardar Bremen 1—1 Darmstadt var betri aðiUnn en Brem- en náöi samt jafntefli á útivelU. Leikur- inn var frekar slakur en Darmstadt óheppið að sigra ekki. Guido Stetter náði forystunni fyrir Darmstadt á 54. Skipting verð- launa á HM í júdó Japanir urðu slgursælastir i heims- meistarakeppninnl i Judo, sem háð hefur veríð i Maastrícht i Hollandi sið- ustu daga og lauk i gær. Einn þelrra, Yasuhiro Yamashita, hlaut tvenn gull- verðlaun á mótinu — sigraði i opna flokknum i gær. Vann Wojviech Reszko auðveldlega i úrslitum. Hann sigraði elnnlg i þungavigt. Nokkrír is- lenzklr judomenn tóku þátt f keppninnl en árangurs þeirra var ekki getið i fréttasendlngum Reuters. Sldptlng verðlauna á mótinu var þannig: G S B Japan 4 2 0 Sovétrikin S-Kórea Frakkland Bretland Tékkóslóvakia Belgia Rúmenia Pólland A-Þýzkaland Kanada ítalfa Búlgaria Júgóslavia Flnnland Ungverjaland min. en Kostedde jafnaði strax á 55. mta. Áhorfendur 15.000. Bayar Leverkuaan-Dúaaaldorr 1—1 „Aðeins 30 sek. eftú og fyrsti sigur Dússeldorf í deildinni í ár,” sagði út- varpsþulurinn. „Nei”, hrópaði hann upp yfú sig, því Peter Szech skoraði óvænt jöfnunarmark Leverkusen með siðustu spymu leiksins. Rúdiger Wenzel skoraði mark Dússeldorf á 66. mín. Ágætlega leikinn leikur hjá tveimur miðlungsliðum. Áhorfendur 10.000. Bochum-Eintr. Frankfurt 3—2 Bochum heldur sigurgöngu sinni á- fram og það vúðist ekki vera nein tilviijun því nú voru bikarmeistararnir sjáiftr sigraðú. Bochum spilar mjög skemmtilega sóknarknattspyrnu með tvo sérlega fljóta framherja. Uúich Bittdorf skoraði fyrir Bochum strax á 9. mín. en Austurrikismaðurinn Bmno Pezzey jafnaði á 16. mta. og Bittdorf á 87 min. komu Bochum i 3—1 áöur en Anthes skoraöi á siðustu minútu leiksins fyrir Frankfurt. ömggur sigur Bochum. Áhorfendur 20.000. Staðan að loknum fúnm umferðum i Bundesligunni er nú þessi: Bayern 4 4 0 0 13—5 8 Hamburger 5 3 2 0 13—6 8 Bochum 5 4 0 1 11—5 8 Stuttgart 5 3 0 2 9—7 6 Gladbach 5 2 2 1 9—8 6 Köln 5 3 0 2 8—7 6 Bremen 5 2 2 1 7—6 6 Duisburg 5 2 12 9—8 5 Frankfurt 5 2 12 9—8 5 Dortmund 5 2 12 6—6 5 Kaisersl. 5 13 1 9—10 5 Darmstadt 5 12 2 7—7 4 Karlsruhe 4 12 1 5—6 4 Bielefeld 5 12 2 5—6 4 Leverkusen 5 12 2 6—12 4 Dússeldorf 5 0 2 3 5—9 2 Braunschweig 5 10 4 5-10 2 Núrnberg 5 0 0 5 4—14 0 Bayern MUnchen og Karlsruhe leika á þriðjudag. í 2. deild sigraði lið Janus- ar, Fortuna Köta, RW Essen 2—0 og er í fjórða sæti. -Vlggó/VS.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.