Dagblaðið - 11.09.1981, Side 3

Dagblaðið - 11.09.1981, Side 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981. 3 Um bréf einstæðrar méður: Þessi kona ætti að flýta sér hægar — hún getur sjálf ri sér um kennt FRANZISCA að ræða? — ríkissjöði berað endurgreiða ofgreidda skatta með vöxtum DATEROLL PERFUME er Umvatn i Irtium gfösum á stærð við varaUt og fer því vel i veskjum. Svo að ekki fari oinn einasti dropi tíi spiiiis er höfð Dtii kúla trollí á glasinu sem þú strýkur HttUega á hákinn eða hak við oyrun og þá kemur tyktin nákvæmloga á þann stað sem þú vUt og i þvi magni semþúvUL Heildsölubirgðir J.S. Helgason hf. Sími:37450. jsh DATE DEO GOLOGNE er milt og þurrt „Deodorant" með fínum Umi. Lyktin er svo frísk og hrein, að þú getur notað Date Deo Cologne á allan lík- amann, og eins og önnur góð ilmefni er Date í gterflösku með „pumpspray" án þrýstigass þannig að innihakUð kemur mjúklega við hörtmtdið. Hugmyndin með Date ermjög einföíd: Þú færð sömu góðu lyktina i hárið og á ✓ líkamann. Þú blandar aldrei tveimur y/'.rtS tegundum saman og þess vegnaþarftþú Tp' ekki á fleiri að halda. DATE ínæstu vers/un Anna Vilhjálmsdóttir hringdi: Það stendur ekki á yfirvöldum að krefja okkur skattborgarana um fyrirframgreiðslur opinberra gjalda og er refsiaðgerðum óspart hótað ef ekki er greitt á tilgreindum tima. Þegar ríkið hefur síðan krafizt of mikils þá er upphæðin endurgreidd allra náðarsamlegast — á fimm heilum mánuðum og auðvitað vaxta- laust, en dráttarvextir eru óspart teknir af okkur ef dæmið snýst við. Mig langar til þess að fá skýringar á hver forsenda þess er að yfirvöld leyfa sér svona lagað. Svar fjármálaráðuneytisins: Hjá tekjudeild fjármálaráðuneytis- ins fékk DB þessar upplýsingar: Sé um ofgreiðslu skatta að ræða, skal ríkissjóður endurgreiða það, sem oftekið var, þegar í stað ásamt vöxt- um fyrir það tímabil sem féð var í vörzlu ríkissjóðs, sbr. 112gr. laga nr. 40, 1978, um tekju- og eignarskatt. Hvað bréfritara varðar, kann þó að vera um greiðslu barnabóta að ræða en ekki endurgreiðslu á oftekn- umsköttum. -FG. Jón Stefánsson hringdi: Ég hringi vegna bréfs einstæðrar móður í DB siðastliðinn þríðjudag. Ég tel víst að m.a. sé átt við mig, konu mína og dóttur í þessu bréfi, því allar aðstæður og lýsingar passa við okkar blokk. Ég vil taka fram að dóttir okkar býr hjá okkur og hefur gert allan sinn aldur. í sambandi við hin hjónin, sem get- ið er um í bréfinu, þá veit ég að dóttir þeirra, sem býr hjá þeim venjulega, er erlendis í bili en ungur dóttursonur þeirra býr þama hjá þeim á meðan. Ég vil einnig benda á að „einstæð móðir” segist hafa sótt um 2—3 her- bergja íbúð svo hún getur sjálfri sér leiraumhusnæoiseiuuiw. ómar fbúöir i verka- íiannabústöðum Sigurjóni væri nær að líta í eigin barm ° t>vi v il cit ctnmg ■uaru móðir hringdi. Ég er cinstæð móðir með ivO Mn. 7 og 3 ára. Ég var i húvnxði- indrxðum og sócti þsi um að kaupa _3ja hcrbergja ibuð hja \erka- lannatnisióöum. Þeita var seint a 'Tlctnúar 1980 fékk ég að viia að g fengi 2ja herbergja ibuð i U>k óvember þess ars Ibúðm er i blokk * þar cru se* 3ja herbergja. fjorar ja herbergja og ivxr einvtaklings- bUu!n leið og ég fékk lyklana fluiii g inn með bornin min tvO og haioi ■kki búið lcngi i blokkinni. þcgar ég JPPgOtvaði það að i tveim af 3ja nerbergja ibúöunum bua fullorðin hjón og i báfium lUfeUunum er þnöji afiili tilgreindur viö dyrabjollu. Þos- ar tvxr manneskjur eru þfi alls ekki búsettar hji eigendum þessara ibuða^ Þetta er ágxtn aðferð nl þess aö fa úthlutaö stxrri ibúö. Hversu ofl skyWi henni hafa verið beiii? Eg mi hins vcgar lála mér nxgja eiti svefnherbergi. þar sem með naumindum er hxgi aö koma fynr 3 rúmum, minu og barnanna iveggja.- Tvennum fuUorönum hjónum var hins vcgar úthlutaö aukaherbetgi fyrir saumavél og hugsanlegar heitmóknir vina og vandantanna. 2ja herbergja ibúfiirnar Éjorar hafa siðan fariö til hjóna með e:tt barn. tvxr þeirta. ein til min og ein ilkonumeðeitt barn. Auk þess er onsiaklingsibuð i ninni blokk sem hefur staðið galiom nánuðum saman og virðist nú vera totuðsem geymsla. j verkamannabústaöablokk við hliðina á mér hefur siftan 3ja herbcrgja ibúð staöiö auð fra þvi að henni var úihlutað um miöjan desember 1980 - og þeua er a vegum Verkamannabústaöa. Ai herju mátti ekki úthluia mér þorri ibúö? Siöan talar Sigurjón Petursson um aft fullorftiö fólk eigi aö vikja ur slóru eignarhúsnxði. Mer finnst honum ekki farast aft veg^ m.kið^ þcgar svona er farið með ibgðir sem u á vegum Reykjavikurborgar mvi .il cg onnig bxia við að kunn.ngjakona min. *'m cr rukkari. scgivl hala oröið vor við mjog margar loinar ibuðir i Brciðh.*lli Sigurjom vxri nxr að lua i cigm Greinin, sem Jón Stefánsson vitnar i, um tómar íbúðir i verkamannabú- stöðum i Breiðholti. CHRIS—JESSICA Um kerfíð: Hvorterum ofgreiðslu skatta eða bamabætur um kennt að hún fékk úthlutað 2ja herbergja fbúft. Til gamans og samanburðar vil ég geta þess að fjórði aðili er nú til- greindur við hennar dyrabjöllu og er þar um sambýlismann hennar að ræða, svo ekki er að furða þótt þröngt sé í 2 herbergja íbúðinni. Þessi kona ætti að flýta sér hægar. PAMELA—NADJA Svo að þú getir vatið þina persónulegu lyk er Date framiertt í 4 mismunandi tegundum. Hver og ein er einkennd með stúlku sem gefur lyktinni Pamela-Chris- Jessica og Nadja. Stúlkumar gefa Date persónulegan svip og gera þór auðvett að þekkja þær aftur. DATE COLOGNE SHAMPOO aðskilur sig frá öðrum shampootegundum með sinni sórkennilegu og persónu- legulykt Date er milt shampoo sem nota má daglega. STÚLKUR 4 tegundir Auður Jónsdóttir nemi: Já, gjarnan. Spurning dagsins Viidir þú vera barn að byrja í skóla? Brynjólfur Pálsson bóndi, Dalbæ, Hrunamannahreppi: Nei, börnin eru að mörgu leyti ekkert ánægð með skólann- Guðrún Vfkingsdóttir nemi: Nei, ég er fegin að vera laus við þetta.” Gunnar Þór Indriðason prentari: Nei, ég er búinn að vera barn einu sinni og þaðer nóg.” Pálmey Kristjánsdóttir húsmóðir: Ætli það ekki, vilja ekki allir vera í skóla og lausir við vinnu.” Gunnhildur Kristinsdóttir rfkisstarfs- maöur: Já, dóttir mín er i skóla og ég öfunda hana.”

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.