Dagblaðið - 11.09.1981, Side 14

Dagblaðið - 11.09.1981, Side 14
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981. Veðrið Gert er ráð fyrir auatan- og norö- auatanátt um allt land, 5—7 vindatig. Á Veatfjörðum 7—9 vindatig fram aftir degi. Skýjað um allt land, rigning á norðanvorðu og auatanvorðu land- inu. t Reykjavik voru í morgun, norðan 5, akýjað og 7 atig, Gufuakólar norð- auatan 9, rigning og 6,Galtarviti norð- auatan 8, rigning og 4, Akureyri norð- an 5,rigning og 8, Raufarhöfn norð- auatan 4, rigning og 7, Dalatangi noröan 2, rigning og 8, Höfn norðan 5, rigning og 10, Stórhöfði rigning og 9. t Þórahöfn var þoka og 12 stig, í Kaupmannahöfn þokumóöa og 14, I Osló þokumóða og 13, í Stokkhóimi þokumóða og 11, London akýjað og 13, Hamborg þokumóða og 14, Poría þokumóða og 13, Madrid heiðskirt og 13, Lissabon skýjaö og 16 og Naw York láttskýjað og 22. V J Artdlát Karólína Guflmundsdóltir vefari lézt 29. ágúst. Hún var fædd að Þórodds- stöðum 29. apríl 1897. Foreldrar henn- ar voru Sigurveig Einarsdóttir og Guð- mundur Jónsson. Árið 1923 giftist Karólína Einari S. Jóhannessyni vél- stjóra en hann lézt 1966. Þau eignuðust tvo syni, Guðmund og Jóhannes, og ólu upp eina fósturdóttur, Guðrúnu Þórðardóttur. Karólína lærði vefnað i Kaupmannahöfn og síðar stofnaði hún Vefstofuna við Ásvallagötu 10 A. Karólína verður jarðsungin frá Nes- kirkju í dag, föstudaginn 11. septem- ber, kl. 13.30. Bjarni Sigbjörnsson menntaskólakenn- ari, til heimilis að Kleppsvegi 38 Reykjavík, varð bráðkvaddur 1. september. Bjarni gekk í Menntaskól- ann á Akureyri en fór síðan í fram- haldsnám í Danmörku. Um árabil kenndi hann við Menntaskóla Reykja- víkur. Hann lætur eftir sig eiginkonu og ungan son. Jóna Auflur Guðmundsdóttir og Viktor Sigurðsson, Heiðarhrauni 15 Grindavík, sem létust af slysförum 5. september verða jarðsungin laugar- daginn 12. september kl. 14 í Grinda- víkurkirkju. Björn Grétar Ólafsson, Kirkjubraut 8 Innri-Njarðvík, lézt af slysförum þriðjudaginn 8. september. Guðlaug Jóhannesdóttir dömuklæð- skeri, Ljósheimum 22, sem anaðist 3. september i Borgarspítalanum, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 1. september kl. 15.30. Anna Sigurðardóttir, áður að Hellubraut 6 Hafnarfírði, lézt í Cleveland, Ohio, 9. september. Pétur Sumarliðason kennari verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. septemberkl. 13.30. Sigurbjörg Bergþórsdóttir verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju 12. septemberkl. 14. Afmæli 75 ára er í dag, 11 september, frú Þór- heiflur Sumarliðadóttir, Sunnubraut 22, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Guðmundur Björnsson veggfóðrari. Hún tekur á móti gestum að Hörða- landi 18 (3. hæð til h.), Rvík, eftir kl. 20Í kvöld. Attræð er i dag, 11. sept., Sigurbjörg Benediktsdóttir frá Breiðabóli á Sval- barðsströnd, nú til heimilis að Klepps- vegi 130. 75 ára er i dag, 11. september, frú Ólöf Slgvaldadóttir, Þórunnargötu 1 i Borg- arnesi. Afmælisbarnið dvelur um þess- ar mundir á Heilsuhæli NLFÍ í Hvera- gerði. „Þetta gengur engan veginn nógu vel hjá okkur,” sagði Jón L. Árnason, er DB ræddi við hann í Manchester í gær þar sem hann og Margeir Pétursson taka þessa dagana þátt í alþjóðlegu móti. „Ég náði aðeins jafntefli gegn Shipman frá Bandaríkjunum og Mar- geir gerði einnig jafntefli við Davies frá Englandi.” Jón hefur nú hlotið 4 vinninga úr 7 umferðum en Margeir er með 4,5 vinn- inga. Efstur á mótinu, sem fyrr, er Anthony Miles frá Englandi með 6 vinninga. Landi hans, Keene, er næstur með 5,5 vinninga. „Ég held að ég hafi hreinlega teflt of stíft undanfarið,” sagði Jón. „Það var engin hvíld eftir mótið i Lundúnum þannig að maður er e.t.v. ekki nógu vel SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235. a^wX'X'X'X'X'X'X'X'X'XwX'X'X'X'XvX'X'X Tilkynmngar Hjólreiðarall fjöiskyldu- fólks í Hafnarfirði Hjólreiðarall þar sem öllum almenningi gefst kostur á þátttöku verður haldiö í Hafnarfirði á morgun. Keppt verður í þrem aldursflokkum, frá níu ára og uppúr. Vegalengdin, sem hjóluð verður er sjö til þrettán kilómetrar, mislangar vegalengdir eftir aldursflokk- um. Skilyrði fyrir þátttöku er það eitt, aö reiöhjól þátttakandans sé í lagi. Þátttökugjald er 10 krónur. Músík og sport, Fálkinn og Superia-umboðið veita verðlaunagripi og allir munu þátttakendurnir í hjól- reiðarallinu fá viðurkenningarskjöl fyrir þátttök- una. Þátttöku þarf að tilkynna í verzluninni Parma, Reykjavíkurvegi 64, simi 53140, fyrir föstudags- kvöld. Þaö er JC Hafnarfjörður, sem stendur að þessu hjólréiðaralli og JC félagar hvetja fjölskyldufólk til að taka þátt í gamninu. Lagt verður af stað frá Engi- dal, þ.e. mótum Reykjavíkurvegar og Álftanesveg- ar, kl. 2 eftir hádegi á laugardag. Eddaleikur - ÍValaskjálf Edda Erlendsdóttir píanóleikari mun halda tónleika í Valaskjálf á Egilsstöðum sunnudaginn 13. septem- ber nk. Tónleikarnir hefjast kl. 5 slödegis. Krakkar, krakkar Bókaútgáfan Bjallan hefur nú sent frá sér bókina KRAKKAR, KRAKKAR sem ætluð er byrjendum i lestri. I bókinni eru ljósmyndir teknar utan dyra og innan. Við hverja mynd er stuttur texti hugsaður handa börnum sem hafa náð nokkru valdi á lestri. Reynt var aö velja myndir sem höfða til bama og voru börn á aldrinum 6—8 ára fengin til að velja myndirnar. Einnig var reynt að vinna textana úr þvi sem börnin sögðu um myndirnar. Þrír kennarar höfðu samvinnu um gerð bókarinn- ar. Jóhanna Einarsdóttir kennari við Æfrnga- og kennaraháskólann og Guðbjörg Þórisdóttir kennari’ við Kennaraháskólann sömdu textann við myndir Kristjáns Inga Einarssonar ljósmyndara. Myndimar gefa tilefni til umræöna um margvísleg efni, svo sem fæðingu, næringu, vináttu, atvinnu fólks, elli, dauða o.s.frv. Bókin „KRAKKAR, KRAKKAR. Hér er bók til aö lesa, skoöa og segja frá” er ætluð til að örva mál- þroska barna og auka orðaforöa þeirra. „Saman í kœrleika" „Saman í kærleika” nefnist bók sem kaþólska kirkj- an á íslandi hefur gefið út. Er það þriðja bókin í rit- röðinni ^um byrjendafræðslu í kristnum fræðum fyrir böm, sem kirkjan gefur út, og er þessi bók ætl- uð fyrir börn á aldrinum 8—9 ára. upplagður.” Tvær umferðir eru nú eftir á mótinu, sem lýkur um helgina. -SSv. Marokkóbúinn flýtti sér fráíslandi — er hann losnaði úr gæzluvarðhaldi Marokkóbúinn sem úrskurðaður var í gæzluvarðhald að kröfu rannsóknar- lögreglunnar er nú laus og floginn af landi brott. Maður þessi, sem kom ti! landsins 25. ágúst, var handtekinn eftir tilraun til nauðgunar. Einnig þótti lík- legt að hann hefði gerzt sekur um nauðgun áður. Rannsóknarlögreglan sendi máls- skjöl til saksóknara eftir vikurannsókn eða meir. Saksóknari taldi ekki ástæðu til frekari aðgerða í máli Marokkóbú- ans. Var nú maðurinn afhentur útlend- ingaeftirlitinu. „Við skoðuðum máls- skjöl og sáum ekki ástæðu til að vísa honum úr landi,” sagði Árni Sigur- jónsson, forstöðumaður eftirlitsins, í morgun. „Maðurinn tók hins vegar þá ákvörðun sjálfur að hverfa við svo búið úrlandi.” Fataverzlunin Tinni Fellagörðum hefur nýlega verið stækkuð og skipt um innrétting- ar. Tilgangurinn með stækkun er að geta boðið upp Garður ársins á Seltjarnarnesi Veitt hafa verið vérðlaun fyrir garð ársins 1981 á Sel- tjarnamesi. Að þessu sinni var hafður sá háttur á aö leitað var til íbúa bæjarins og þeir beðnir að benda á fallega1 garða sem til greina gætu komið. Þessi aðferð mælt- ist vel fyrir og barst fjöldi ábendinga sem unnið var úr. Fegurstu garðar í Kópavogi Fegmnamefnd Kópavogs veitti verðlaun og viður- kenningar fyrir fagra og snyrtilega garöa i Kópavogi þ. 29. ágúst sl. Reynihvammur 40 var valinn fegursti garðurinn í Kópavogi 1981. Eigendur hans eru hjónin Guðrún Guðmundsdóttir og Kolbeinn Kolbeinsson. Fegrunarnefnd Kópavogs hefur á síðastliðnum á meira vöruúrval og betri þjónustu. Mesta áherzlan er lögö á Simba-bamafatnað, einnis Puss og Kram tízkufatnað. Eigendur verzlunarinnar eru hjónin Ægir Kópsson og Stefanía M. Jónsdóttir. Þau tóku við rekstri þessum um áramót og starfa bæði við af- greiðslu. Fyrir valinu varð garðurinn að Melabraut 78, eig- endur hjónin Valborg Bjarnadóttir og Sigurður Friðriksson. C-arðyrkjuáhugi hefur vaxið mjög á Seltjarnarnesi undanfarin ár og í ljós komið að ræktun á ekki eins erfitt uppdráttar og haldið var og bera hinir mörgu fögru skrúðgarðar, sem nú gefur að líta í bænum, þvi fagurt vitni. ámm veitt viðurkenningu fyrir fallegt og snyrtilegt umhverfi við sambýlishús. í ár varð fyrir valinu par- hús að Skólagerði 42 og 44. Eigendur þess eru hjónin Alda Guðmundsdóttir og Jón Óskar Magnússon, Skólagerði 42, og hjónin Margrét Karlsdóttir og Magnús Magnússon, Skólageröi 44. Að venju hefur fegrunarnefnd Kópavogs veitt fyrirtæki eða stofnun viðurkenningu fyrir snyrtileg- an frágang utanhúss. Þá viðurkenningu hlaut Rann- sóknarlögregla ríkisins, Auðbrekku 61. Athöfnin fór fram í Félagsheimili Kópavogs. Parhúsin Skólagerði 42 og 44 i Kópavogi. GENGIÐ GENGISSKRÁIMING NR: 172 Fe.aam.nno 11. SEPTEMBER 1981 KL. 09.15. gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 7.834 7.856 8.641 1 Sterlingspund 14.121 14.160 15,576 1 Kanadadoliar 6.488 6.504 7.154 1 Dönsk króna 1.0405 1.0434 1.1477 1 Norsk króna 1.3041 1.3078 1.4386 1 Saonsk króna 1.5070 1.5112 1.6623 1 Hnnsktmark 1.7257 1.7306 1.9037 1 Franskur franki 1.3542 1.3580 1.4938 1 Belg. franki 0.1983 0.1988 0.2187 1 Svbsn. franki 3.7914 3.8021 4.1823 1 Hollenzk florina 2.9382 2.9465 3.2412 1 V.-þýzktmark 3.2520 3.2611 3.5872 1 Itölakllra 0.00647 0.00649 0.00713 ’ 1 Austurr. Sch. 0.4633 0.4646 0.5110 1 Portug. Escudo 0.1192 0.1196 0.1315 1 Spánskurpesetí 0.0801 0.0803 0.0883 1 Japansktyen 0.03377 0.03387 0.03725 1 IrsktDund 11.839 11.872 13.059 SDR (sárstök dráttarráttlndl) 01/09 8.8814 8.9063 Sfmsvari vegno gengisskráningar 22190. Jafntefli hjá Jóni og Margeiri — gengur fremur stirölega hjá þeim f Manchester -A.St.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.