Dagblaðið - 11.09.1981, Qupperneq 15

Dagblaðið - 11.09.1981, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981. 23 t0 Bridge D Eitt stærsta mót í Evrópu 1 tvímenn- ingskeppni er „Cino del Duca”. Spilað til skiptis í París, Milanó og Versölum. A mótinu í ár voru 622 pör. Sigurvegar- ar urðu kunnir, franskir spilarar, Chemla og Abecassis. Spil dagsins kom fyrir í keppninni. Lokasögnin á nær öllum borðum 4 spaðar á spil n/s. Sagnhafar fengu almennt tíu slagi. Pólverjinn Ostrovski fékk 11 slagi sem suður og mjög góða skor. Vestur spilaði út hjartaás og meira hjarta. Noumm AD832 D6 >ÁG84 * Á42 Ai'*. i i.'K A G97 G983 1063 + 976 Sl'OUK A Á1054 K102 K975 * D3 Vivn II A K6 . Á754 0 D2 * KG1085 Ostrovski átti slaginn á drottningu blinds og var ekki ánægður með að fá 10 létta slagi. Hann spilaði tígli á kóng- inn. Tók hjartakóng og kastaði tígli úr blindum. Þá lítill tígull og þegar drottn- ing vesturs kom var vandamálið með tígulinn leyst. Nú var kominn tími til að fara í trompið. Ostrovski spilaði spaða á ás- inn og síðan litlum spaða. Vestur átti slaginn á kónginn og var um leið fastur í netinu. Hann varð að spila frá lauf- kóng eða hjarta í tvöfalda eyðu. Sama hvað hann gerir. Vestur spilaði laufi, sem hleypt var heim á drottningu. 11 slagir árangurinn. Vestur var ekki alveg með á nótunum hvað vörninni viðkom.Hann átti að sjá fyrir lokastöðuna. Einasti möguleiki hans var að austur ætti spaðagosa. Þess vegna átti vestur að kasta spaðakóng í ás suðurs. Þá kemst austur inn til að spila laufinu í gegn. lf Skák Á ólympíuskákmótinu i Tel Aviv 1964 kom þessi staða upp í skák sænska stórmeistarans Stahlberg og Danans Börge Andersen, sem hafði svart og átti leik. 28.------Ba6!! 29. Bxa6 — Hxc7 30. Bxd4 — Dd8 31. Bxg7 — Dxdl 32. Bxh6 — Hc2 og Stahlberg gafst upp. Hvernig geturðu sagt að ég vilji ekki gera fram- (tíðaráætlanir? Ég sem er strax búin að gera áætlun um sumarfötin sem ég ætla að kaupa. siökkvéfíd Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Sdtjaraarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sin.i 22222. Ap$teic Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 11.-17. sept. er í Vesturbæjarapóteki og Hóa- leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröur- baCjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á oþnunar- tíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá II —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Það er rétt hjá þér. Það er ekki hæst að ætlast til þess að þú þr;eðir hinn injóa ves dysgðanná. t>ú ert of feitur. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—flmmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Helmsóknartímt BORGARSPtTALINN: Virka daga frá kl. 18.30-' 19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðlngarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslð Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudagafrá kl. 14-15. Sdfitiii Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. september. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Fréttir úr fjarska valda þér furðu. Fáðu svar við vissu atriði áður en þú heldur áfram við fyrirframgerðar áætlanir. Gott kvöld framundan. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þú verður að Ijúka vissu verki áður en þú getur slakað á að fullu. Láttu í ljós þakklæti til annarra fyrir að hjálpa þér. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Þú færð óvænt tækifæri til að hitta sérkennilega persónu þegar þú ferð í heimsókníil vinar. Þú þarft á þolinmæði að halda þegar þú átt við eldri persónu i fjöl- skyldunni. Nautið (21. apríl-21. maí): Láttu ekki óvönduð ummæli annarra koma þér úr jafnvægi. Þessari persónu er vel við þig en er öfund- sjúk út í velgengni þina. Eitt verk heima fyrir er leiðiniegt en vel þess virðiaðljúka því. Tvíburarnir (22. mai-21. júní): Láttu skoöanir þinar vel í Ijós. Stattu fas. á þinu og láttu ekki teyma þig út i hluti sem þig gæti iðrað. Kvöldið hefur á sér rómantískan blæ Krabbinn (22. júní-23. júlí): Láttu ekki glepjast af vand- ræðalegum afsökunum þegar ung persóna hefur ekki ncnnt að vinna sín verk . Þú færð fréttir sem lyfta huga þínum og losa þig viðáhyggjur. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þér veitist erfitt að skilja afstöðu vinar þíns. Ástamálin ætla að taka óvænta stefnu. Varúðar er þörf þvi annars gætirðu blandazt inn í hluti sem þú vildir vera laus við. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Undarlegt hátterni vinar þíns veldur vandræðum á opinberum vettvangi. Ræddu málið rólega viö þessa persónu. Óvænt ánægja er í uppsiglingu. Vogin (24. sept.-23. okl.): Þú færð góða innsýn í nýja hluti eftir viðræður við skemmtilegan hóp af fólki. Þú verður að hafa fjölskylduna i huga þegar þú gerir áætlanir.um daginn. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): í dag er gott að setjast niður og hugsa um gang lífsins. Ert þú á fullu i ýmsu sem kemur þér alls ekkert til góða í lífinu? Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Stjörnurnar sýna áhrif á ástamálin. Kvöldið verður ánægjulegast heima við i faðmi fjölskyldunnar. Reyndu að vera einmana persónu til huggunar. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Fjölskyldan ætti að eiga allan þinn tíma i dag. Þú verður dreginn inn í umræður um breytingar heima fyrir. Gamall vinur hefur samband við þig í kvöld. Afmælisbarn dagsins: Þetta ár verður ár mikilla viðburða. Ástin ruglar þig þó í ríminu á miðju tímabilinu og veldur óróa um tima. Fjármálin lagast og þú getur eytt meiru í sjálfan þig. Nýtt ástar- samband í lok tímabilsins er þér mikils virði. RORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí; Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13-19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814. Opið mánudaga— föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa •og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuö vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga—föstudagakl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: OpiS virka daga ki. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Áraagarðl vlð Suðurgötu: Handritasýning opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til 15. september. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. Strætis- vagn nr. 10 frá Hiemmi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- legafrá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. SSiamr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selljarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnés, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavlk. simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311. S\arai alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allEn sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minníngarkort Barna- spítaiasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæhjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstíg 16. Verzl. Ge>sir, AÖalstræti. Verzl. Jóh. •; ,;öíjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Elliiigsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótck. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.