Dagblaðið - 11.09.1981, Side 20

Dagblaðið - 11.09.1981, Side 20
28 C< DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D Dodge Ramcharger árg. ’74 til sölu, 8 cyl., 318 cub., sjálfskiptur, afl- stýri og -hemlar. Skipti möguleg. Uppl. í síma 78014 eftir kl. 20. Mazda 929 árg. ’77 til sölu, keyrð tæpl. 60 þús. km. Uppl. í síma 53067. Dodge Mitsubishi Vagon station árg. ’74 til sölu. Ekinn 60.000 mílur. Gerður fyrir Ameriku- markað. Skoðaður ’81. Góður bíll. Verð 30.000. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í síma 73708 eftir kl. 17. SubaruGFT 5gíra árg. 79 til sölu, kom á götuna í júní ’80, ekinn 22 þús. km. Grjóthlíf og dráttar- beizli (kúla) fylgja. Fallegur og vel með farinn bill. Uppl. í síma 45589 eftir kl. 18. Til sölu Peugeot 504 GL árg. 74, ekinn 118 þús. km Uppl. í síma 51411 eftirkl. 18. Fíat 128 árg. 74 til sölu, lélegt boddi en nýupptekin vél og margt fleira. Uppl. í síma 50327. Datsun E 20 árg. ’80, með gluggum, til sölu. Góður atvinnu- bíll. Nýsprautaður. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 71798. Lancer árg. 74 til sölu, ekinn 70 þúsund km. Uppl. í síma 13558 frá 19 til 20 föstudag og 13 til 15 laugar- dag.. Javelin, árgerð ’68, 8 cyl., sjálfskiptur, til sölu, nýsprautaður, breið dekk og krómfelgur. Þarfnast viðgerðar á skiptingu. Uppl. í síma 93-1296 í kvöld og um helgina. Citroen CX 2500 dísil árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 72322. Mercedes Benz disil. Til sölu Mercedes Benz 220 D árg. 76. Skipti hugsanleg. Uppl. í síma 99-4423 milli 19 og 21. Til sölu Volvo 144 árg. 72, þarfnast lítils háttar viðgerðar. Uppl. í síma 95-6324 á kvöldin. Willys árg. ’66 til sölu, 8 cyl., með ónýtan startkrans. Uppl.ísíma 82799 eftirkl. 17. Til sölu Ford Cortina 72. Uppl. í síma 92-7448 eftir kl. 19. Citroen GS X3árg. 79, til sölu, vel með farinn bill, ekinn 33.000 km. Ýmsir aukahlutir fylgja. Uppl. í síma 33116. Lada 1200 árg. 77 til sölu, ekinn 74.000 km. gott lakk, góður bíll. Verð ca 25.000 kr. Uppl. í síma 53042. Vega 76. Til sölu Chevrolet Vega 76, sjálfskipt, ekinn 50 þús. km. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 45251 eftir kl. 18. Til sölu Ford Fairlane 500 árg. ’66, er gangfær en þarfnast við- gerðar. Verð tilboð. Uppl. í síma 31769 eftirkl. 19. Mjög fallegur Dodge Aspen Special Edition 76 til sölu. Bíll í toppstandi. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 12466 milli kl. 18 og 21 í kvöld og næstu kvöld. TilsöluFíatl27 árg. 73, vel með farinn, selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 74857 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Mazda 929 árg. 74, hagstætt verð. Skipti á sams konar árg. ’76—77 eða sambærilegum möguleg. Uppl. í síma 76692 eftir kl. 17. Til sölu Datsun 120 A 74, ekinn 90.000 km. Krómfelgur, lítur vel út, verð 24.000 kr. Uppl. i síma 31596 í dag og næstu daga. Til sölu Chevrolet Bel Air, árg. ’67, 8 cyl., 327 cub., sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, segulband, skoðaður ’81. Uppl. í síma 41937 eftir kl. 18. Mér finnst erfitt að leika sér með jójó, Mummi. Það eru engin stórtíðindi að ég skuli ekki kunna á jójó en ég er heldur ekki viss um að Níels Bohr eða Einstein hafi kunnað á jójó.. . . Tilsölu Malibu 72 og Maverick 70, báðir 6 cyl., sjálfskipt- ir, skoðaðir ’81. Góð kjör, lítil útborgun eða góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i síma 93-2624. t Húsnæði í boði 2ja herb. ibúð til leigu í miðbænum. Er laus strax og í góðu á- standi. Aðeins reglusamt og áreiðanlegt fólk kemur til greina. Tilboð merkt „Árs fyrirframgreiðsla 878” sendist DB fyrir , miðvikudagskvöld. Mjög skemmtileg 4ra herb. ibúð, fullbúin húsgögnum, á bezta stað í bænum til leigu 1 8 mánuði eða lengur. Gott útsýni. Verð 2500 á mánuði. Uppl. isíma 11619,11930 eða 71382. Til leigu herbergi með húsgögnum. Reglusemi áskilin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—551. Vönduð kona getur fengið fbúð í Reykjavík ásamt búnaði hjá ungum manni gegn heimilisaðstoð. Börn væru ekki til fyrirstöðu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB merkt „Samvinna”. 3ja herb. ibúð í Hafnarfirði til leigu frá byrjun október í 6 mánuði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—799 Til leigu 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Tilboð með greiðslu- getu sendist DB fyrir 15. sept. merkt „Kópavogur 723”. 2ja herb. ibúð til leigu, góð umgengni algjört skilyrði. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldu- stærð og greiðslugetu sendist DB merkt „Árbær 692” fyrir 14. sept. ’81. Atvinnuhúsnæði Til leigu. Iðnaðarhús, ca. 160 ferm,. til leigu strax á Reykjavikursvæðinu. Stórar innkeyrsludyr. Hentugt fyrir bílaverkstæði, viðgerðir á þunga- vinnuvélum og fl. Uppl. í síma 20573 á kvöldin. Til leigu rúmgott og snyrtilegt kjallarapláss í verzlunar- húsi nálægt miðbæ Reykjavíkur. Mjög gott sem æfingapláss fyrir hljómsveit og margt fleira. Uppl. hjá auglþj. DB : síma 27022 eftir kl. 12. H—841. Óska að taka á leigu. bílskúr undir vörulager. Uppl. í síma 74062. Til leigu bjart og skemmtilegt húsnæði, t.d. fyrir léttan iðnað eða verzlun. Stærð með skrifstofum og aðstöðu rúmir 700 ferm. Húsnæðinu má skipta. Uppl. ísíma 19157. Húsnæði óskast Athugið-athugið. Tvær stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu, helzt í Breiðholti. Reglusemi heitið. 15—20 þús. fyrirfram. Uppl. í síma 76806 eftir kl. 17. Ungan háskólanema, búinn öllum kostum hins fullkomna leigjanda, vantar herbergi. Vinamlegast hringið í sima 23588. Hjálp. Óska eftir lítilli ibúð strax, helzt i Breiðholti. Er á götunni. Uppl. í síma 32912 næstu kvöld. Halló. Ungt, rólegt og barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. i síma 75150 eftirkl. 19. Stúdent óskar eftir góðu herbergi, helzt einhvers staðar á svæðinu austan Lækjargötu og vestan Grensásvegar, er reglusamur. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 29269. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helzt í gamla bænum. Er með þriggja ára barn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Alger reglusemi. Uppl. i sima 17908. Rólegur afburða reglusamur og námsþyrstur læknanemi óskar að taka húsnæði á leigu í gamla bænum sem fyrst. Uppl. í síma 16241. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 74143 eftir kl. 19. Ungt par með 1 barn, eru bæði í skóla, óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Engin fyrirframgreiðsla, en örugg- ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 44734 eftirkl. 18. Ibúð óskast sem allra fyrst, einstaklings- eða 2ja herbergja. Við erum barnlaust, reglusamt par. Upplýsingar gefnar í síma 17624 milli kl. 6 og 8 í kvöld. íbúð i Keflavík eða Njarðvik óskast á leigu. Uppl. í síma 92-2658. Ungur og reglusamur maður óskai eftir að fá leigt herbergi með snyrtiaðstöðu á Reykjavíkursvæðinu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 75046. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu strax. Skilyrði að baðherbergi sé í góðu ásigkomulagi. Vinsaml. hringið í síma 34611 eftir kl. 18. Ungt par úr Tónlistarskóla Reykjavíkur vantar húsnæði til leigu fram á næsta sumar. Húshjálp kemur vel til greina ef með þarf. Uppl. í síma 75785. Þýzk stúlka óskar eftir herbergi á leigu 1 Reykja- vík Æskilegt er að eldunaraðstaða sé fyrir hendi. Uppl. í sima 77652 eftir kl. 17. Hafnarfjörður. Ungt par, kennaraháskólanemi og raf- virki, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 51137 eftir kl. 4 á daginn. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð sem fyrst á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Má þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 23017 eftirkl. 18. Fullorðin kona óskar eftir lítilli íbúð eða stóru herbergi sem fyrst sem næst miðbænum. Annað kemur til greina. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í sima 20029 frá kl. 13— 22. <i Atvinna í boði D Röskan starfskraft vantar í vinnu í bakarí við útkeyrslu og ýmislegt annað. Uppl. í síma 13234. Afgreiðslustarf. Góður starfskraftur óskast strax til af- greiðslustarfa í úra- og skartgripaverzlun við Laugaveginn. Vinnutími frá kl. 9—6, mánudaga-fimmtudaga og föstudaga. Æskilegur aldur 30—40 ára. Umsókn sendist DB merkt „Áhugasöm 839” sem fyrst. Lundarbrekka Kópavogi. Kona óskast til hreingerninga í 3ja herb. íbúð 2svar-3svar sinnum í mánuði. Uppl. ísima 42214. Get bætt við nokkrum mönnum í sandblásturs og zinkhúðunarstöð. Stálver hf„ Funahöfða 17, sími 83444, kvöldsími 27468. Pianóleikari óskast. Þarf að geta sungið. t boði er vel launuð staða í föstu húsi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—864. Kona óskast til almennra starfa á sveitaheimili. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—861. Tækjamenn-verkamenn. Okkur vantar nú þegar nokkra tækja- menn og verkamenn við hitaveitufram- kvæmdir í Borgarfirði. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Nánari uppl. í síma 85266 og 33171. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. i síma 54495. Múrarar óskast. Uppl. í sima 71328. Afgreiðslustarf. Rösk stúlka getur fengið starf í kjöt- verzlun, hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—898. Vantar mann í kartöfluupptöku strax. Uppl. í síma 99- 5688.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.