Dagblaðið - 11.09.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 11.09.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981. ð 31 Utvarp Sjónvarp S> FRELSA OSS FRAILLU -sjónvarp kl. 22,05: Ognvekjandi sjónvarpsmynd — umsexmenninga sem lenda íþjófnaði Föstudagsmyndin fjallar um sexmenninga sem leggja upp í öræfaferð sér til heilsubótar. Eitt lcvöldið þegar þeir eru að tjalda sér einn þeirra fallhlíf svífa til jarðar í fjarska. Hinir vilja þó ekki trúa honum en heyra síðan í útvarpi að ræningi hafi hent sér úr flugvél þarna skammt frá, með hálfa milljón dollara i fórum sínum. Þeir leggja þá af stað í leit að kauða. Forystusauður sexmenninganna kemur fyrst auga á manninn þar sem hann reynir að hlaupa í felur. Verður hann fljótur til og skýtur ræningjann til bana. Þeir finna peningana í bakpoka ræningjans og fara að deila um það hvað gera eigi við féð. Loks verða þeir þó ásáttir um að skila peningunum og fá í staðinn fundar- launin. Þá skipta þeir fjársjóðnum á milli sín, sem er of þungur fyrir einn mann að bera. Gamla græðgin fer að segja til sín og smitar út frá sér (eins og gerist í daglegu lífi). Sexmenningarnir kasta fyrir róða öllum góðum áformum og ákveða að deila peningunum milli sín. Ætla þeir þá að komast til Mexico en þurfa að fara yfir mikið fjalllendi. Myndin byrjar þá að verða virkilega ógnvekjandi því í fjalllendinu biða þeirra ævintýri sem þá óraði aldrei fyrir. Frelsa oss frá illu er bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1973 i Sjónvarpsmynd föstudagskvöldsins, Frelsa oss trá illu.er um sexmenmnga sem leggja af stað I öræfaferð sér til heilsubótar. Á áfangastað lenda þeir I þjófnaði og ógnvekjandi ævintýrum. Smurbrouðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 — Sími 15105 Þeir sem fara varhluta af snertingu eru líklegir til að veikjast —af hjartveiki, geðveiki, og jafnvel krabbameini Sálfræðingar hafa lengi vitað að líkamlegt snerdngarleysi geti leitt til sálræns óstöðugleika. En nú hafa læknar staðhæft að snertingarleysi hafi jafnframt áhrif á líkamlega heilsu. Snertifrumur húðarinnar eru hvorki meira né minna en fimm milljónir talsins og hljóta því að vera nokkuð þýðingarmiklar. í fræðslumyndinni um snertingu og næmi er fjallað um nýjar rannsóknir á þessu sviði á Bretlandi og í Banda- rikjunum. Margt athyglisvert hefur komið þar fram og myndin i heild mjög fróðleg. Þar geta þeir t.d. um að börn sem fara \ arhluta af blíðu og snertingu séu ekki einungis líkleg til að veikjast, heldur og geti þau seinna á ævinni fengið hjartveiki, geðveiki og jafnvel krabbamein. Þessar niðurstöður eru byggðar á tilraunum á nýfæddum öpum, er virtust eðlilegir þegar þeir voru látnir aftur til mæðra sinna, eftir langan og einmanalegan aðskilnað. Við athugun síðar meir kom í ljós að viðnám þeirra gegn veiki hafði minnkað verulega. Blóðfrumum fækkaði og starfsemi heila og hjarta breyttist. spurningin um snertingu vekur upp Þessi fræðslumynd er mjög áhrifa- fleiri spurningar en svör sem er liður i mikil og svo sannarlega þess virði að þróuninni. sitja yfir henni. -LKM. Sagt er að betra sé fyrir ungbörn að vera lögð á lambsull I stað bómullarlaka. Eitt er þó vfst, að ef börn fá ckki notið bliðu og snertingar eru miklar llkur til að þau veikist og geti seinna á ævinni fengið hjartveiki, geðveiki og jafnvel krabbamein. í einni kenningu um snertingu er leitt getum að því að við notum snertingu í stöðugum valdaleik. T.d. á yfirmaður „auðveldara” með að snerta starfsmann sinn en öfugt. Það gerir stéttamismunurinn. Snertilækningar hafa verið árangursríkar þegar átt er við t.d. táninga sem eiga í tilfinninga- örðugleikum. Einnig hafa þessar lækningar komið að góðu haldi í hjónaráðgjöf. Það sem meiri furðu vekur er vitnis- burðurinn um að betra sé fyrir ungbörn að vera lögð á lambsull en bómullarlök. Einnig það að hjarta- sjúklingar nái hugsanlega fyrr bata ef þeir eigi gæludýr. En eitt er víst að SNERTING OGNÆMI—sjónvarp kl. 21,15: þýðingu Kristmanns Eiðssonar. Jan-Michael Vincent, Bradford Leikstjóri er Boris Sagal en með Dillman og Charles Aidman. aðalhlutverk fara George Kennedy, -LKM. VIDEO Video — Tæki— fíimur Leiga — Sala — Skiptí Kvikmyndamarkaðurinn — 5>imi 15480. SkólavörAustig 19 (Klapparstígsmeginl. KVIKMYNDIR NÝR BÍLL Suzuki 1981 — siffur grár, 5 dyra, ekinn 6 þús. km. Verð kr. 66 þús. BILAMARKAÐURINN GRETTISGÖTU 12-18 - SÍMI25252 Fyrirgreiðsla Leysum út vörur, úr tolli og banka, með greiðslufresti. Lysthafendur leggi inn nöfn til Dagblaðsins fyrir 14. sept. nk. merkt „Fyrirgreiðsla”. EYRARBAKKI Dagblaðið óskar að ráða umboðsmann á Eyrar- bakka. Upplýsingar gefur umboðsmaður Dag- blaðsins, s. 99-3358 eða 91-27022. BREIÐDALSVÍK Dagblaðið óskar að ráða umboðsmann á Breið- dalsvík. Upplýsingar gefur umboðsmaður Dag- blaðsins, s. 97-5677eða 91-27022. HELLISSANDUR Dagblaðið óskar að ráða umboðsmann strax á Hellissandi. Upplýsingar ísíma 91-27022. MMBIAÐIÐ Chevrolet Malibu Classic árg. ’79. Gullfallegur, 8 cyl., 305 cub., sjálf- skiptur með vökvastýri. Brúnn. Vinsælasti ameriski billinn i dag. Dodge Aspen spec. edition árg. ’76. Þrumufallegur, 2ja dyra með 318 cub. vél. Ekinn 39 þús. km. Skipti möguleg. Chevrolet Malibu Classic station árg. Pontiac Grand Prix árg. ’79. Klassa- ’78. Vfnrauður, fallegur, vel með bill, eins og nýr úr kassanum. Ekinn farinn. 8 cyl., 305 cub., sjálfskiptur 27 þús. km, Ijósblár. 301 cub., spar- með vökvastýri, útvarp og segul- neytin vél. Skipti möguleg. Bíllinn band. Það er hagstætt að kaupa not- sem margir hafa spurt eftir. aða ameríska bila i dag. BÍLAKAUÞ Jjjiiii 1,111! llJmuÍTllli1llllllTiluTll^:::TiiiniiiTllilil lli.llllllll!!;, illlllllllllllliiliiiiMÍ SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 oð 86030

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.