Dagblaðið - 15.10.1981, Qupperneq 18
18
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1981.
Hœgt veður vorflur ( dag, bjart um !
sunnan- og vestanvert landifl, þykkn-
ar upp í kvöld og nótt. Él á Noröur- og 1
Austurlandi fyrri hluta dagsins, lóttir
til síðdegis. Frost um allt landifl f nótt,
frostlaust upp úr hódeginu, um
holgina fer afl rigna.
Kl. 6 var í Reykjavík logn, skyjafl -
2, Gufuskálar suðaustan 2, skýjafl — j
3, Galtarviti austnorðaustan 3, snjóél!
— 1, Akureyri suöaustan 1, skýjafl —!
5, Raufarhöfn vestsuflvestan 2,‘
alskýjað -2, Dalatangi logn, skýjafl.
—1, Höfn austan 5, alskýjafl 0, Stór-
höfði norflan 4, hálfskýjafl og 0.
í Kaupmannahöfn léttskýjafl 3,.
Osló léttskýjafl -3, Stokkhólmur
skýjað B, London rigning 5, Hamborgj
þoka 2, Parfs rigning 15, Madrid heifl-j
skfrt 8, Lissabon heiflskfrt 13, New|
York heiflskfrt 9.
Veðrið
GuAfinna Sigurðardóttir lézt 6. októ-
ber. Hún fæddist 18. febrúar 1894.
Foreldrar hennar voru Sigurður Jóns-
son og Guðrún Vigfúsdóttir. Guðfinna
giftist Emil Jónssyni, þau eignuðust sex
börn. Hún fór á hússtjórnarskóla og
lærði orgelleik. í Kaupmannahöfn
starfaði hún við saumaskap. Guðfinna
var einn af stofnendum Kvenfélags
Þjóðkirkjunnar einnig tók hún mikinn
þátl i Kvenfélagi Alþýðuflokksins
Guðfinna verður jarðsungin í dag frá
Hafnarfjarðarkirkju.
Johanne Bachmann, Sólheimum 23
Reykjavík, lézt 6. október. Hún
fæddist i Noregi 17. desember 1898.
Foreldrar Johanne voru Kalla Johanne
Hammerbeck og Karl Gustav Karlsson
Hammerbeck. Hún giftist Danna
Stefáni Bachmann, árið 1923, þau eign-
uðust tvær dætur. Johanne verður
jarðsungin frá Laugarneskirkju i dag
15. október kl. 15.00.
Gunnþóra Vigfúsdóttir, Skaftahlíð 27,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni
föstudaginn 16. okt. kl. 13.30.
Birna Bjarnadóttir, frá Vallholti,
verður jarðsungin i Kópavogskirkju
föstudaginn 16. okt. kl. 10.30. Jarðsett
verður að Einarsstöðum, Reykjadal,
sunnudaginn 18. okl. kl. 14.00.
Jakobína Jónsdóttir frá Hjarðarbóli,
sem andaðist í Landspítalanum 6.
október, verður jarðsungin frá
Grundarfjarðarkirkju laugardaginn 17.
þ.m. kl. 14.00.
Kjartan Ó. Bjarnason, lézt i Kaup-
mannahöfn 26. ágúst.
Kristinn Hclgason, Jórufelli 6 Reykja-
vík, andaðist þriðjudaginn 13. október.
Ragna P. Knudsen, Einimel 6, lézt að
heimili sínu 14. október.
Kagnheiður Magnúsdóttir frá Hvítar-
bakka verður jarðsungin frá Bæjar-
kirkju i Borgarfirði laugardaginn 17.
október kl. 14.00.
Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju
daginn áður, föstudag 16. október, kl.
15,00 — kl. 3 síðdegis.
AfmæJi
Svanhildur Þórðardóttir frá Votmúla,
til heimilis að Háaleitisbraut 115, lézt i
Landakotsspítala að kvöldi 13.
október.
Steingrímur Davíðsson, verður jarð-
sunginn frá Laugarneskirkju föstu-
daginn 16. október kl. 3. Jarðsett
verður á Blönduósi laugardaginn 24.
október kl. 2.
Purrkurinn leikur
í Þróttheimum
Hljómsveitin Purrkur Pillnikk skemmtir á tón-
leikum i Þróttheimum í kvöld. Hliómsveitina skioa
þeir Einar örn, Ásgeir, Bragi og Friðrik. Hljóm-
sveitin tók i sumar upp lög á LP plötu sem er
væntanleg áður en langt um líður.
Kvenfólag Kópavogs
Kópavogsbúar, munið spilakvöld að Hamraborg 1 i
kvöld, 15 október, kl. 20.30 til styrktar hjúkrunar-
heimilinu.
Samstarfsnefnd sjómanna
og útgerðarmanna síldveiði-
skipa
Nefndin hefur átt fundi undanfarna daga með sjáv-
arútvegsráðherra um verðlagningu á sild á yfirstand-
andi vertíö. I Ijós hefur komið að veruleg mistök
hafa átt sér stað við verðlagninguna, þar sem byggt
hefur verið á röngum upplýsingum opinberra aðila
um stæröarflokkun á síld.
Þessar röngu upplýsingar' hafa valdið þvi, að verð-
hækkun síldar varð verulega minni til sjómanna og
útgerðarmanna, en tilefni var til. Á fundi í dag með
sjávarútvegsráðherra lofaði hann að beita sér fyrir
þvi að verðákvörðunin verði tekin upp að nýju, ef
aðilar að Verðlagsráði fallist á það. Nefndin vekur
athygli á því, aðmál þetta hefur enn ekki fengið end-
anlega afgreiðslu og hvetur því sjómenn og útvegs-
menn sildveiðibáta til órofa samstöðu þar til viðun-
andi lausn er fengin.
Básar og kaffisala
Kvennadeild Barðstrendingafélagsins verður meö
basar og kaffisölu í Domus Medica sunnudaginn 18.
okt. Húsið opnað kl. 14.00.
Á basarnum verður mikið af prjónlesi, vettl-
ingum, sokkum, nærfötum barna, sokkabuxum
o.fl. Einnig verða seldar kökur. Kaffisala verður i
stóra sal og hlaðið borð af gómsætu meðlæti.
öllum ágóða er varið til aö gleðja eldri kyn-
Félag fatlaðra
í Reykjavík
Nú líður óðum að basar félagsins, sem verður i
fyrstu viku desembermánaðar. Basarvinnan er
komin í fullan gang. Komið er saman öll fimmtu-
dagskvöld kl. 20 í Félagsheimilinu Hátúni 12.
Vonazt er eftir stuðningi frá velunnurum félagsins
eins og undanfarin ár.
Haustskemmtanir Karlakórs
Fóstbræðra
Enn á ný efnir Karlakórinn Fóstbræður til haust-
skemmtana fyrir styrktarfélaga sína í félagsheimil-
inu að Langholtsvegi 109.
Skcmmtanir þessar sem kórinn endurvakti sl.
naust hafa haft tvennan tilgang, að efla tengsl kórs-
ins viö styrktaiféiaga hans, en stuðningur þeirra
gerir starf hans mögulegt. í öðru lagi hafa þær
reynzt drjúg tekjulind.
Fóstbræður hafa nú hafið undirbúning að mikilli
söngferð til Bandaríkjanna á næsta ári og eru haust-
skemmtanirnar upphafið á fjármögnun þeirrar
ferðar.
í þetta skipti verða skemmtanirnar einungis á
laugardagskvöldum og hefjast næstkomandi laugar-
dag, 17. október kl. 20.30 og verða síðan næstu
fjögur laugardagskvöld. Húsið verður opnað kl.
20.00.
Miðar verða afhentir og tekið á móti pöntunum
daginn fyrir hverja skemmtun og samdægurs kl.
17.00—19.00 í félagsheimilinu, sími 85206. Borð
veröaekki tekin frá.
Skemmtanirnar verða með svipuðu sniði og áður,
þ.e. söngur, grín og gaman og síðan dunar dansinn.
Kynnir á skemmtunum verður einn kórfélaga, Jón
B. Gunnlaugsson, en hann reynist litlu hafa gleymt
frá árunum í skemmtiiðnaðinum.
slóðina. Eldra fólki úr Barðastrandarsýslum er
boðið til fagnaðar á skírdag og mun svo verða í
vetur 8. apríl, i Domus Medica. Um Jónsmessuleytið
er þvi boðið í ferðalag. Sl. sumar var farið í Skálholt
og þar mættu á sjöunda tug manns og skein ánægjan
úr hverju andliti.
Þeir sem vildu leggja deildinni lið viö undirbúning
þessa fjáröfiunardags hafi vinsamlegast samband
viö formann deildarinnar, Þorbjörgu Jakobsdóttur í
sima 35513 eða formann fjáröflunarnefndar, Maríu
Jónsdóttur, í síma 40417.
VIII. fulltrúafundur Lands-
samtaka klúbbanna öruggur
akstur
haldinn að Hótel Sögu, Reykjavík, dagana 15. og
16. okt. 1981.
Dagskrá:
Fimmtudaginn 15. okt.:
kl. 12.00 Sameiginlegur hádegisverður.
Ávarp: Hallgrímur Sigurðsson, aðalfram-
kvæmdastjóri.
kl. 13.00 Fundarsetning: Hörður Valdimarsson,
formaður LKL, öruggur akstur.
Kosning starfsmanna fundaríns.
kl. 13.30 Ávarp: Dómsmálaráðherra, Friðjón.
Þórðarson.
Fyrirspurnir.
kl. 14.00 Erindi — afieiöingar umferðarslysa:
Ólafur ólafsson, landlæknir.
Umræöur — Niðurstööur af rannsókn
umferðarslysa á íslandi: Bjarni Torfason,
læknir.
Fyrirspurnir.
kl. 15.00 Erindi — Akstur og vímugjafar: Stefán
Jóhannsson.
Umræður og fyrirspurnir.
kl. 16.00 Kaffihlé.
kl. 16.30 Ársskýrsla stjórnar LKL 1979—1981:
Formaður, Hörður Valdimarsson.
Umræður.
kl. 17.30 Kosningí nefndir fundarins:
a. Umferðaröryggisnefnd.
b. Fræðslu-og félagsmálanefnd.
c. Allsherjarnefnd.
kl. 18.00 Kvöldverður.
kl. 19.30 Útbýting fyrirliggjandi tillagna meðal
nefndarmanna.
Nefndastörf á fundarstað fram eftir
kvöldi.
Föstudaginn 16. okt.:
kl. 9.00 Lok nefndastarfa. Frágangur tillagna.
kl. 10.00 Fundarfrh. Fréttir úr heimahögum. P
Ársskýrslur klúbbanna, fluttar af fulí-
itrúum þeirra..
kl. 12.00 Hádegisverður.
kl. 13.30 Nefndir skilastörfum. — Umræður.
kl. 16.00 Káffihlé.
kl. 16.30 Framhaldsumræða um framkomnar
lögur.
kl. 17.00 Samþykktir tillagna.
kl. 18.00 Stjórnarkjör. — Fundarslit.
kl. 19.00 Sameiginlegur kvöldverður.
70 ára verður á morgun, 16. október,
frú Sigurlin Guðmundsdóttir frá
Háhóli í Mýrasýslu. Maður hennar var
Valdimar Sigurðsson sjómaður, sem
látinn er fyrir allmörgum árum. Á
laugardaginn kemur, eftir kl. 16, ætlar
hún að taka á móti gestum á heimili
sonar síns og tengdadóttur-, sem búa að
Heiðargerði 14, Vogum á Vatnsleysu-
strönd.
Jöklarannsóknafélag
íslands
Fundur verður haldinn að Hótel Heklu fimmtudag-
inn 15. október 1981, kl. 20.30.
Fundarefni: 1. Helgi Björnssón talar um þykktar-
mælingar á Vatnajökli 1981.2. Kaffidrykkja. 3. Sig-
fús Johnsen segir frá borun á Grænlandsjökli
sumarið 1981. Félagsstjómin.
80 ára er í dag, 15. október, frú Kristín
Aðalsteinsdóttir frá Lyngási, Lyngholti
10 Akureyri. Eiginmaður hennar var
Björn Árni Björnsson sjómaður, sem
látinn er fyrir nokkrum árum.
Afmælisbarnið er i dag hjá syni sinum
og tengdadóttur að Hlíðarási 2 i Mos-
fellssvéit.
Digranesprestakall
Kirkjufélagið heldur sinn fyrsta fund á þessu hausti í
Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg fimmtudaginn
15. október kl. 20.30. Jónas Þórisson segir frá
kristniboði og sýnir myndir. Kaffiveitingar. Nýir fé-
lagar velkomnir.
70 ára er i dag, 15. október, Aðalsteinn
Guðmundsson trésmiður frá Stakkadal
í Aðalvík, Furugerði 1 i Rvík. Kona
hans er Gyða Guðmundsdóttir.
GÆRKV0LDI
JÓNAS
HARALDSSON
Fréttaritarar til fyrirmyndar
Fréttir í útvarpi eru orðnar til Washington. Allir eru þessir strákar sjálfsagt er að geta þess þegar vel er
muna fjölbreyttari, þökk sé frískum
fréttariturum útvarpsins erlendis.
Dæmi um þessa góðu þjónustu var í
kvöldfréttum í gær, þegar Atli Rúnar
Halldórsson sendi vænan pistii frá
Osló og bróðir hans, Jón Baldvin frá
Dublin. Svarfdælingar geta verið
stoltir af þeim bræffrum. Þá var
Eiríkur Jónsson með Kaupmanna-
hafnarpistil og i sjónvarpinu stóð
Ingólfur Margeirsson fyrir sínu.
Ekki má gleyma Helga Péturssyni,
sem hefur vakið verðskuldaða athygli
fyrir snögg tilþrif og árvekni í
blaðamenn og kunna sitt fag. Meira
af þessu, þetta færir umheiminn nær
okkur. Þá er gott til þess að vita að
félagar okkar, sem halda utan til
náms, eiga fyrir ölkrús og e.t.v. ýmsu
öðru, sem umbun fyrir fréttirnar.
Sjónvarpið nýtti möguleika sína
og skaut inn á milli dagskrárliða
glóðvolgri íþróttafrétt. Margir biðu
eftir úrslitum í landsleik okkar við
Walesbúa og glöddust í hjarta er
jafnteflisfréttin barst. Einhvern tíma
kvartaði ég yfir því, að sjónvarpið
stæði sig ekki að þessu leyti, en
gert.
Sautjándi Dallas-þátturinn var í
gærkvöldi. Vonandi tekur einhver sig
til og skýtur J.R. hið bráðasta, svo
þessu fari að ljúka. En J. þessi R. er
þó ekki verstur. Sérlega magapinu-
legur er þessi bróðir hans, Bobbý,
sem sést vart ógrátandi.
Endurteknir voru þættir um
meðferð kjöts og er ekki nema gott
eitt um jrað að segja. Sjónvarpið
mætti að skaðlausu sinna neytenda-
málum meira.
-JH.
Opið húshjá
bahá'íum í Reykjavík
Scm fyrr hafa Bahá’íar opið hús að Óðinsgötu 20 öll
fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Þar er hægt að
kynna sér uppruna, sögu og helztu kenningar þess-
ara yngstu trúarbragða heims sem svo mjög er sam-
tvinnuð sögu írans, eins helzta sögusviðs nútimans.
Einnig er ætlun Bahá’ia að halda almennar kynn-
ingar á trúnni i ýmsum hverfum borgarinnar, þar
sem almenningi gefst kostur á að fræðast um grund-
vallarkenningar trúarinnar, en Bahá’íar telja að í
þeim sé að finna lausn ýmissa veigamestu vandamála
mannkyns.
Bahá’íar i Reykjavík leggja áherzlu á aö á þessar
kvöldvökur og kynningar eru allir velkomnir.
Aösetur æflstu stofnunar Bahá’i trúarinnar, efst í hlíflum Karmelfjalls 1 tsrael.
GENGIÐ
GENGISSKRÁIMIIMG NR. 196. FerAamanna-
15. OKTÓBER 1981 gjaldeyrir
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarfkjadollar 7,617 7,639 8,402
1 Starfingspund 14,213 14,254 15,679
1 Kanadadollar 6,351 6,369 7,005
1 Dönsk króna 1,0713 1,0744 1,1818
1 Norsk króna V982 1,3019 1,4320
1 Sœnsk króna 1,3938 1,3978 1,5375
1 Finnskt mark 1,7482 1,7533 1,9286
1 Franskur franki 1,3762 1,3801 1,5181
1 Belg.franki 0,2057 0,2063 0,2269
1 Svissn. franki 4,1240 4,1359 4,5494
1 Hollenzk florina 3,1268 3,1359 3,4494
1 V.-þýzktmark 3,4552 3,4652 3,8117
1 Itöbklfra 0,00648 0,00650 0,00715
1 Austurr. Sch. 0,4940 0,4954 0,5449
1 Portug. Escudo 0,1204 0,1208 0,1328
1 Spánskur peseti 0,0812 0,0814 0,0895
1 Japanskt yen 0,03332 0,03342 0,03676
1 irsktDund 12,235 12,270 13,497
80R (sérstök dráttarréttindU 01/08 8,8881 8,9137
Sfmsvari vegna gengisskránlngar 22190.