Dagblaðið - 15.10.1981, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1981.
21
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
9
Til sölu
8
Til sölu loftpressa,
ca 1000 ml með 500 1 kút. Uppl. í sima
92-1059 eftirkl. 19.
Furusófasett, ásamt borði,
ísskápur með frystihólfi og eldhúsborð
ásamt fjórum stólum til sölu. Uppl. í
síma 73846 eftir kl. 19.
Fataskápar óskast
til kaups. Hvítt baðker til sölu á sama
stað. Uppl. í síma 50315 eftir kl. 19
næstu daga.
Bækur til sölu:
Strandamenn og Dalamenn eftir séra
Jón Guðnason, íslenzkir samtíðar-
menn, Árbækur Reykjavíkur eftir Jón
Helgason, Alþýðubókin (frumútgáfa)
eftir Laxness, og stórt safn fágætra ís-
lenzkra bóka nýkomið. Bókavarðan
Skólavörðustíg 20. s. 29720.
Singer hraðsaumavél
með ziksaki til sölu og tvö stór borð úr
eik, einnig ísskápur og frystikista, selst
ódýrt. Uppl. ísima 19178.
Til sölu eru velúrgluggatjöld,
5 lengjur með kappa. Uppl. í síma
37506.
Til sölu notuð eldavél
og stuðlaskilrúm. Uppl. í sima 34474
eftirkl. 19.
Til sölu innanhússhurð
með hurðargereftum og hurðarkarmi
ásamt læsingu, selst á hálfvirði. Uppl. í
síma 74595 eftir kl. 17.
4 litið notaðar felgur
á Volvo 244. Einnig amerísk borðstofu-
og svefnherbergishúsgögn og barnastóll.
Uppl. ísíma 31576.
Nýjar krómfelgur
á VW Golf til sölu. Uppl. í síma 30512.
200 litra neyzluvatnskútur
ásamt hitatúpu, þriggja elementa til sölu
á Egilsstöðum. Uppl. í síma 97-1444 eða
97—1147.
Tilsölu.
Svefnbekkur, sófaborð, ennfremur
frystiskápur og strauvél, selst ódýrt.
Uppl.ísíma 23459 eftirkl. 17.
Toyota prjónavél
til sölu, blá með borði.
Uppl.ísíma 71793.
Verð kr. 3000.
Til sölu JP eldhúsinnrétting
úr palesander. Uppl. í síma 50084.
Til sölu Demag hlaupaköttur
með rafmótor sem hægt er að drífa fram
og aftur. Lyftigeta 800 kg. Uppl. í síma
92-8388.
Til sölu Electrolux eldavél,
2ja ára gömul. Uppl. í síma 51697 eða
53597.
Max-bútasalan.
Bútasalan verður opin milli kl. 1 og 6
þessa viku, meðal annars er mikið úrval
af ullar-, terylene-, og fóðurefnum. Auk
þess lítið gallaðar kápur og regnfatnaður
á lágu verði. Athugið. Einungis þessa
viku eða eins og birgðir endast. Verk-
smiðjan Max hf. Ármúla 5 v/Hallar-
múla. Inngangur austanmegin..
Herraterylene buxur
á 200 kr. dömuterylene buxur á 170 kr.
og drengjabuxur. Saumastofan Barma-
hlíð 34. Sími 14616.
Til sölu fjögur 13”
Bridgestone nagladekk. Stærð 175
SR13. Sem ný. Uppl. í síma 45005 eftir
kl. 17.
Semný 210 litra
Electrolux frystikista til sölu. Uppl. i
síma 23850.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562; Eldhúskollar, svefnbekkir,
sófaborð, sófasett, borðstofuborð,
skenkir, stofuskápar, klæðaskápar,
eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur
og margt fleira. Fornverzlunin Grettis-
götu 31, sími 13562.
9
Óskast keypt
8
Óska eftir útungunarvél.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—535
Salt- og sanddreifingarkassi
til aðsetjaá .vörubil. Uppl. ísima 86333.
Óska cftir að kaupa
drif við Passap Duomatic prjónavél.
Uppl. í síma 10536.
Kaupi og tek i umboðssölu
ýmsa gamla muni. Til dæmis gamla
skartgripi, myndaramma, leirtau, hnífa-
pör, gardínur, dúka, blúndur, póstkort,
leikföng og gamla lampa. Margt annað
kemur til greina. Fríða frænka, Ingólfs-
stræti 6, sími 14730 eða 10825, opið
12—18 mánudaga til föstudaga og 10—
12 laugardaga.
9
Verzlun
8
Seljum margs konar gjafavörur,
einnig mikið af handavinnu, mörg jóla-
munstur. Opið mánudaga til fimmtud-
aga frá 13 til 18, föstudaga 13 til 19 og
laugardaga 10 til 12. Verzlunin Panda,
Smiðjuvegi lOd Kópavogi, sími 72000.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið kl. 1—5 eftir
hádegi. Uppl. í síma 44192. Ljósmynda-
stofa Sigurðar Guðmundssonar, Birki-
grund 40, Kópavogi.
Dún-svampur.
Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar
stærðir og gerðir af okkar vinsælu Dún-
svampdýnum. Húsgagnaáklæði í miklu
úrvali. Páll Jóhann Skeifunni 8.
Pantanir í síma 85822.
c
D
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
c
Viðtækjaþjónusta
D
LOFTNE
VIDEO
KAPALKERFI
LOFTNET
Samkvæmt ströngustu gæðakröfum reiknum viö út og leggjum loft-
nets-videó- og kapalkerfi meö hagkvæmasta efnisval I huga.
Viðgeröir á sjónvarpskerfum, litsjónvörpum og myndsegulböndum.
LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN
simi, 27044, kvöldsimi 24474 og 40937.
^ Önnur þjónusta j Sjónvarpsviðgerðir \ S* Heima eða á verkstæði. \ f Allar tegundir.
23611 HÍISAVIÐGERÐIR 23611 Tökum aö okkur allar viögerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 3ja mánaða ábyrgð. Isí&mSm Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 1 .. 21940
^ Pípulagnir-hreinsanir ^
Raflagnir Annast allar raflagnir, nýlagnir, endurnýjanir, viðhald og raflagnateikningar. Þorvaldur Björnsson, rafverktaki, sími 76485. ^ y Erstrflað? ■8 Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, ; -J baðkerum og niðurföllum, notum ný f og fullkomin tæki, 'rafmagnssnigla. JK|T Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. IRl aV Strfluþjónustan Bi\ l Anton Aflalsteinsson.
Bilanaþjónustan Tökum að okkur að gera við flesta þá hluti sem bila hjá þér. Dag-, kvöld- og helgarsími 76895. r Er stíflað? Fjarlægi stíflur I úr vöskum, wc rörum. baðkerum og mður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila- : plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýsfitækjum. loftþrýstitæki. raf ^ s * M magnssnigla o.fl. Vanir mcnn. Valur Helgason, sími 16037.
[ Jarðvinna-vélaleiga J
LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- J~' æMk. . ingar og fleygavinnu 1 húsgrunnum og ,a 1Ull. \ j- holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422
Ljósastillingar dag/ega ■■■ ■' v N.K.SVANE SKEIFAN 5 - SÍMI 34362 | Perur og samlokur jyrirliggjandi.
Leiqium Út stálverkpalla, álverkpalla og álstiga. TC jj. 1 ■ f Verkpallar — stigar MQ I | Q n n ■ Birkigrund 19 ■ m ■ ■ ■■■■ Sr
LOFTPRESSUVINNA
Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar.
TÆKJA OG VÉLALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvegi 34 - Símar 77620 - 44508
Loftpressur
Hrærivélar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Háþrýstidæla
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvél
Ljósavél,
31/2 kilóv.
Beitavélar
Hjólsagir
Keðjusög
Múrhamrar
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loflræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2", 3”, 4", 5”, 6", 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Sfmar: 38203 - 33882.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar or fleypun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsf>röfur i stór og smá verk.
Stefðn Þorbergsson Sími 35948
Leigjum út:
TRAKTORSPRESSUR
| —FLEVGHAMRA
—BORVÉLAR
— NAGLABYSSUR
LOFTPRESSUR 120-150-300-400L
SPRAUTUKÖNNUR
KÍTTISPRAUTUR
HNOÐBYSSUR
RYDHAMRAR
RYK- OG VATNSUGUR
SLÍPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR
BELTAVÉLAR
MÚRSPRAUTUR
UÓSKASTARI
-VELALEIGA
ÁRMÚLA 26, SÍMAR 81665 OG 82716
OG GRÖFUR
HAÞRYSTIDÆLUR
JUDARAR STÓRIR OG LITLIR
STINGSAGIR
HITABLÁSARAR
HEFTIBYSSUR
HJÖLSAGIR
NAGARAR—BLIKKKUPPUR
RAFSUÐUR—RAFSTÖÐVAR
FRÆSARAR
HESTAKERRUR
FÓLKSBÍLAKERRUR
JEPPAKERRUR
VATNSDÆLUR
HRÆRIVÉLAR
c
Verzlun
j
auóturlenðk uníjratjerölb
I JasiRÍR fef
S Grettisqötu 64- s: 11625
Sigurjón Haraldsson
Sími 34364.
MCJRBROT-FLEYQCIN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
Mjóll Horð«rson,Vélal«lgQ
SIMI 77770 OG 78410
f
I
3
O
Z
ui
(A
Flytjum inn beint frá Austurlöndum fjær m.a. Indlandi,
Thailandi og Indoncsíu handunna listmuni og skrautvör-
ur til heimilisprýði og til gjafa.
Höfum fyrirliggjandi indversk bómullarteppi, óbleiað
léreft, batikefni, rúmteppi, veggteppi, borödúka og
púðaver.
Einnig mussur, pils, blússur, kjóla, hálsklúta og slæður i
miklu úrvali.
Leðurveski, buddur, töskur, skartgripi og skartgrípaskrín,
perludyrahengi, bókastoðir, handskornar Balistyttur,
spiladósir, reykelsi og reykelsisker og margt fleira nýtt.
Einnig mikið úrval útskorinna trémuna og messing varn-
in8s- OPIÐ Á LAUGARDÖGUM.
augturlFtisík unöraberolb
BIAÐIB