Dagblaðið - 15.10.1981, Page 22

Dagblaðið - 15.10.1981, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1981. I i DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ Fyrir ungbörn SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Hlýr, vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 84061. Til sölu hrúnn Silvcr Cross barnavagn, vel með farinn. Uppl. í sima 92-3214. 1 Fatnaður 8 Sem ný mokkakápa til sölu, meðalstærð. Uppl. í síma 40700 ákvöldin. Kaupum pelsa, einnig gamlan leður- og rúskinnsfatnað (kápurogjakka). Kjallarinn, sími 12880. Vetrarvörur Óska eftir að kaupa vel með farinn Yamaha 440 vélsleða. Uppl. í sima 97-1264 eftir kl. 19. Húsgögn Til sölu nýleg kommóða með sex skúffum, verð ca 800—1000 kr. Uppl. í síma 18269 eftir kl. 16. Stuðlaskiirúm til sölu, skiptist í 2 glcrskápa, bjarskáp, 7 hiílur. Einnig baststóll og borð með reyklitaðri glerplötu. Uppl. í síma 72990. Ársgamalt sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll. Selst ódýrt vegna þrengsla. Uppl. I síma 53164._________________________________ Tii sölu einstaklingsrúm með náttborði frá Línunni. Uppl. í síma 16676 eftirkl. 18. Til sölu af sérstökum ástæðum 1 árs sófasett með bronsbrúnu pluss- áklæði og kögri að neðan ásamt sófa- borði úr palisander. Einnig til sölu 2 hvíldarstólar ásamt skemlum með grá- leitu plussáklæði. Uppl. í síma 50362. Gamalt eikarborðstofuborð ásamt 6 stólum til sölu. Uppl. i síma 35849. Sérð þú <; það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. yujraoAR Frambretti, húdd stuðarar og fl. fyrir CORTINA DATSUN — ESCORT HONDA CIVIC TOYOTA E. ÓSKARSSON Skeifunni S. Simar 3540S og 33510. okron hf. Siðumúla 31 Simi 39920. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13. sími 14099. Falleg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, furu svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu, svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrifborð, bókahillur og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður hljóm- tækjaskápar, og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Heimilistæki L Sem ný eins árs mjög hljóðlát uppþvottavél til sölu. 35% afsláttur frá nýrri. Uppl. í síma 30512. Husqvarna heimilissaumavél árg. '11 til sölu. Vélin er algerlega ónot- uð og enn í upphaflegu umbúðunum. Námskeið í notkun og meðferð fylgir. Uppl. tsíma 20371. Bauknecht sjálfvirk þvottavél, til sölu. Uppl. í síma 10430. Vil kaupa notað pianó, má þárfnast lagfæringar. Helga Frí- manns, sími 22985. Hljómtæki Til sölu plötuspilari, kassettutæki, magnari og hátalarar af Marantz gerð. Hátalararnir 100 w pr. stk., magnari 80 w. Selst á hagstæðu verði, gegn staðgreiðslu, selst allt saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 92- 3908. Græjur-Græjur-Græjur. Hvernig væri að losa sig við gömlu græj- urnar. Óska eftir að kaupa magnara og rafmagnsgítar. Verðhugmynd 2000— 2500 kr. Uppl. í síma 38748. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzk og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Vil kaupa frystikistu ca 250—300 lítra og stóran kæliskáp með engu frystihólfi. Til sölu ITT kæli- frystiskápur. Nýlegur, litur gulur, einnig 9 lengjur græn dralongluggatjöld. Uppl. ísima 41079. Til sölu notuð teppi, seljast ódýrt. Uppl. i síma 45958. Til sölu rýjateppi, 7x3 1/2, sem nýtt. Verð 2500 kr. Á sama stað til sölu burðarrúm á hjóla- grind. Verð 1000 kr. Uppl. í síma 75173 eftirkl. 19. -----------------\ Hljóðfæri Bose. Vil skipta á nýjum og ónotuðum Bose 802 boxum og söngkerfi. bein sala kemur einnig til greina. Uppl. i síma 43016 eftirkl. 19(Sævar). Kvikmyndir 8 Til sölu nýleg 8 mm kvikmyndasýningarvél með hljóði og 17 myndir með. Verð 5500 kr. Uppl. í síma 98-2461. 1 Video 8 Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónamyndir og þöglar, einnig kvik- myndavélar og videotæki. Úrval kvik- mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úrval af nýjum videospólum með fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardagd frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi l,sími 53045. Úrval mynda fyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 10— 13. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta- hlíð 31, simi 31771. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, simi 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath Opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugardaga frákl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Kaupum góðar videomyndir. Höfum til sölu óáteknar videókassettur, öl, sælgæti, tóbak, ljós- myndafilmur o.fl. Einnig höfum við til sölu notaðar 8 og 16 m.'m kvikmyndir og sýningavélar. Opið virka daga kl. 10— 12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga 10— 13. Sími 23479. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, Borgartiuni 33, sími 35450. Videotæki, spólur, heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17-21 öll kvöld. Skjásýn sf. Video— video. Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustig 19, sími 15480. f--------------> Dýrahald 9 vetra, skagfirzkur hestur til sölu. Uppl. í síma 66706. Óska eftir plássi fyrir 1—2 hesta í Kópavogi eða nágrenni. Uppl. í síma 44965. Nokkur vel ættuð tryppi og folöld, (afinn Hörður, Kolkuósi) til sölu. Gott verð. Einnig 5 hesta hús ásamt hlöðuplássi. Uppl. í síma 50000 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Amason auglýsir. Þú færð allt fyrir gæludýrin hjá okkur, sendum í póstkröfu. Verzlunin Amason, Laugavegi 30, sími 91 -16611. Óska eftir góðri haglabyssu, helzt 3ja eða 5 skota, sjálfvirkri, aðrar koma einnig til greina. Uppl. í síma 16463 eftirkl. 18. Til bygginga 25—30 ferm vinnuhús óskast. Byggung, Reykjavík, sími 26609. Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn allt að 15% , byggjum varanleg steinhús, fyrir- byggjum togspennusprungur í veggjum, alkalískemmdir, raka- skemmdir og fleira. Hitunarkostnaður lækkar um það bil 30%, styttum byggingartímann. Kynnið ykkur breytt- ar byggingaraðferðir, eignizt varanlegri hús. Byggjum eftir óskum hús- byggjenda. Siminn hjá byggingarmeist- urunum 82923. Önnumst allar leiðbeiningar. Til sölu DBS Golden, 5 gíra með kappreiðastýri og DBS Apache, 3ja gíra. Mjög vel með farin hjól. Uppl. í síma 71807. Til sölu Honda CR 125. Gott og kraftmikið hjól, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 97-6244.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.