Dagblaðið - 15.10.1981, Page 26
26
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1981.
Slm. 1 147S
Fantasía
Walt Disneys
meö
Fíludelfíu-sinfóníuhljómsveit-
inni undir stjórn
I.eopold Stokowski.
í tilefni af 75 ára afmæli bíósins á
næstunni er þessi heimsfræga
mynd nú tekin tii sýningar.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verfl.
TÓNABÍÓ
■ Simí 311 82
Lögga eða bófi
(Flic ou voyou)
BELNONDO
TILBAGE SOM VI KAN Ll' HAM
STRISSER
BISSE
Belmondo i topform, med sex
og oretæver. ★ ★ ★ ★ BT
MASSER AF ACTION!!!
Belmondo i toppformi.
★ ★★★K.K..BT.
Aöalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo
Michael Galabru
Bönnuö innan 16 ára.
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15.
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR
ROMMÍ
í kvöld uppselt
sunnudag uppseld.
JÓI
föstudag uppselt
miðvikudag kl. 20.30.
BARN I
GARÐINUM
laugardag kl. 20.30.
allra siflasta sinn.
OFVITINN
þriðjudag kl. 20.30.
fáar sýningareftir
SÍMI 11384.
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
Miðnætursýning
í
Austurbæjarbíói
laugardag kl. 23.30.
Miflasala I Austurbæjarblói
kl. 16—23. Simi 11384.
sími 16620
fllJSTURBtJARRifl
Gleðikonu-
miðlarinn
(Salnt Jack)
Skemmtileg og spennandi ný
amerísk kvikmynd I litum, sem
fékk verðlaun sem „bezta mynd”
á kvikmyndahátið Feneyja. Leik-
stjóri Peter Bogdanovich.
Aðalhlutverk:
Ben Gazzara
Denholm Elliott
íslenzkur tcxti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11,15.
Bönnufl börnum innan 12 ára.
LAUGARÁ8
Sími32075
Á heimleið
Ný bandarisk sakamálamynd um
fyrrverandi lögreglumann sem
dæmdur hefur verið fyrir að
myrða friöil eiginkonu sinnar.
Hann er hættulegur og vopnaður
0.38 calibera byssu og litlum
hvolpi.
Framleiðandi, leikstjóri og aðal-
leikari:
George Peppard
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Eplið
Fjörug og skemmtileg músíkmynd.
Sýnd í Dolby stereo.
Sýnd kl. 7.
m
Dagblað
án ríkisstyrks
Superman II
í fyrstu myndinni um Superman
kynntumst við yfirnáttúrlegum
kröftum Supermans. í Superman
II er atburöarásin enn hraðari og
Superman verður að taka á öllum
sinum kröftum í baráttu sinni við
óvinina. Myndin er sýnd í Dolby
Stereo.
Leikstjóri:
Richard Lester.
Aðalhlutverk:
Christopher Reeve,
Margot Kidder
OR
Gene Hackman.
Sýndkl 5.
Hækkafl verfl.
Tónleikar
kl. 8.30.
9 til 5
Létt og fjörug gamanmynd um
þrjár konur er dreymir um að
jafna ærlega um yfirmann sinn,
sem er ekki alveg á sömu skoðun
og þær er varðar jafnrétti á skrif-
stofunni. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Hækkafl verfl.
Aðalhlutverk:
Jane Fonda,
Lily Tomlin
og
Dolly Parton.
Sýnd kl. 5,7,15 og 9.30.
Bláalónið
(The Blue Lagoon)
íslenzkur texti.
Afar skemmtileg og hrífandi ný
amerísk úrvalskvikmynd i litum.
Leikstjóri:
Randal Kleiser
Aflalhlutverk:
Brooke Shields,
Christopher Atkins,
Leo McKern o.fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd þessi hefur alls staflar
verlð sýnd vifl metaflsókn.
Hækkafl verð.
Fórnin
Spennandi sakamálamynd i
með
Yves Montand.
Endursýnd kl. 11.
litum
Launráð
(Agency)
Æsispennandi og skemmtileg saka-
málamynd með Robert Mitchum,
Lee Majors og Valerie Perrine.
Sýndkl.9.
fGNBOGII
19 OOO
A_
Cannonball Run
BUHTHEVNOIDS-ROGCR MOOHE
FMRNiFWCETr-DOMDRUSE
to coastandanythinggoes!
Frábær gamanrnyml, eldfjörug frá
byrjun til enda. Víða frumsýnd
núna við metaðsókn.
Leikstjóri:
Hal Needham
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3,5,7,9,11.
Hækkafl verfl.
Shatter
Call Him
NnShatter
Hörkuspennandi og viðburðarík
litmynd með Stuart Whitman,
Peter Cushing.
Endursýnd kl. 3,05
5,05,7,05,9,05 og 11,05
Spánska flugan
Fjörug ensk gamanmynd, tekin í
sólinni á Spáni, með Leslie
Philips, Terry-Thomas.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3,10
5,10, 7,10, 9,10 og 11,10
Ófreskjan ég
Spennandi hrollvekja um Dr.
Jekill og Mr. Hyde, með Christ-
hoper Lee, Peter Chusing.
Endursýnd kl. 3,15
5,15,7,15,9,15 og 11,15
'Simi 50184
Fólskubragð
dr. Fu Manchu
MerSellers
(eMrjfgiriq).)
Bráðskemmtileg, ný, bandarísk
gamanmynd í litum.
Aðaihlutverkið leikur hinn dáði og
frægi gamanleikari:
Peter Sellers
og var þetta næstsíðasta kvikmynd
hans.
íslenzkur texti.
Svnd kl. 9.
Getum bætt við starfsf ólki
í fléttivélasal, unnið er á tvískiptum vöktum 5 daga vikunn-
ar kl. 7.30—15.30 og 15.30—23.30. Einnig kemur til
greina að vinna eingöngu næturvaktir. Upplýsingar um
þessi störf gefa verkstjórarnir, Bryndís Jónsdóttir og Ágúst
Sigurðsson, næstu daga frá kl. 14—17, (ekki í síma).
Hampiðjan hf.
w ■------------s
* FILMAN 1 DAG;?0
SmýndiriíarA
NMORGUN^)
KVIKMYNDA
VÉLA
'fiv LEIGA
%
FILIVIUR DG VÉLAR S.F.
I
Útvarp
DÆTUR—útvarpsleikritið kl. 20.40:
Önnum kafín
nútímakona,
móðir hennar
ogdóttir
Leikritið í kvöld fjallar, eins og
leikritið síðastliðið fimmtudags-
kvöld, um mismunandi viðhorf hjá
ólíkum kynslóðum kvenna. Höfund-
urinn er Björg Vik og hlaut leikritið,
sem heitir Dætur, verðlaun sem bezta
útvarpsleikritið á Norðurlöndum árið
1980.
Björg Vik er fædd í Noregi árið
1935. Hún hefur ritað bæði skáld-
sögur, ljóð og leikrit. Þjóðleikhúsið
sýndi eftir hana „Fimm konur” fyrir
fáum árum og norsk sjónvarpsútgáfa
af því leikriti kom seinna hérna á
skjánum.
Aðalpersónan í Dætrum er Miriam
og vinnur hún sem ráðunautur hjá
bókaútgáfu jafnframt því að annast
heimili. Leikurinn gerist um eina
helgi, og hefur þá maður Miriam
farið þurt úr bænum á ráðstefnu.
Hún hefur boðið móður sinni í
heimsókn.
Þær mæðgur hafa ólík viðhorf til
Guðbjörg Þorbjarnardóttir fer með
hlutverk ömmunnar sem saknar fyrri
Uma.
I
Útvarp
Fimmtudagur
15. október
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tiikynn-.
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tiikynningar. Við vinnuna — tón-
ieikar.
15.10 „Örninn er sestur” eftir Jack
Higgins. Ólafur .Óiafsson þýddi.
Jónína H. Jónsdóttir les (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Paui
Tortelier leikur Sónötu op. 8 fyrir
einleiksselló eftir Zoltán Kodály /
Jascha Heifetz og Brooks Smith
leika Sónötu í A-dúr fyrir fiðlu og
pianó eftir Cesar Franck.
17.20 Litli barnatíminn. Gréta
Ólafsdóttir stjórnar barnaíima frá
Akureyri.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Frá tónleikum í Norræna
húsinu 21. janúar í fyrra. Kontra-
kvartettinn leikur Strengjakvartett
nr. 8 eftir Erling Brene.
20.40 Dætur. Norrænt verðlauna-
leikrit frá fyrra ári eftir Björg Vik.
Þýðandi og leikstjóri: Stefán
Baldursson. Leikendur: Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Kristbjörg
Kjeid, Guðrún Gísladóttir, Sigrún
Edda Björnsdóttir, Sigmundur
örn Arngrímsspn, Steindór
Hjörleifsson og Ásdís og Ragn-
heiður Þórhallsdætur.
21.50 Austurfararvísur. Ljóð eftir
Guðmund Inga Kristjánsson.
Huida Runólfsdóttir les.
22.00 „Los Walldemosa” leíka og
syngja létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 An ábyrgðar. Þriðji þáttur
Auðar Haralds og Valdísar
Óskarsdóttur.
23.00 Kvöldtónieikar, lög úr óper-
ettum og önnur lög. Þýskir listá-
menn flytja.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
16. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn:
önundur Björnsson og Guðrún
Birgisdóttir. (7.55 Daglegf mál:
Endurt. þáttur Helga J. Hall3ors-
sonar frá kvöldinu áður. 8.00
Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Inga
Þóra Geirlaugsdóttir talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15
Veðurfregnir. Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Ljón í húsinu” eftir Hans Peter-
son. Völundur Jónsson þýddi.
Ágúst Guðmundsson les (9).
9.20 Tónlcikar. Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslensk tóniist. Manueia
Wiesler leikur ,,í svart-hvítu”,
tvær etýður fyrir einleiksflautu
eftir Hjálmar H. Ragnarsson /
Manuela Wiesler, Snorri Sigfús
Birgisson og Lovísa Fjeldsted leika
„Tríó” fyrir flautu, pianó og selló
eftir Snorra Sigfús Birgisson /
Ingvar Jónasson og Hafliði
Hallgrímsson leika „Dúó” fyrir
víólu og selló eftir Hafliöa Hall-
grimsson.
11.00 Að fortiö skal hyggja. Um-
sjón: Gunnar Valdimarsson. Les-
inn verður þátturinn „Sali skáld”
eftir Benedikt Gíslason frá Hof-
teigi.
11.30 Morguntónleikar. Þýskar
hljómsveitir og listamenn leika
vinsæl lög.
i)
^ Sjónvarp
Föstudagur
16. október
.19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Augiýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni.
20.50 Allt í gamni með Harold
Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gam-
anmyndum.
21.15 Fréttaspegill. Þáttur um inn-
lend og eriend málefni. í vetur
verður þessi þáttur á dagskrá tvisv-
ar í viku, á þriðjudögum og föstu-
dögum, hálftíma i senn. Frétta-
speglar verða í umsjón frétta-
mannaSjónvarps.
21.45 Farvel Frans. (Bye Bye
Braverman). Bandarísk gaman-
mynd frá 1968. Fjórir gamiir kunn-
ingjar, vinir rithöfundar, sem er
nýdáinn, halda saman á stað frá
Greenwich Village i jarðarför hans
í Brooklyn. Það gengur á ýmsu og
sitthvað skoplegt gerist.
Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðal-
hlutverk: George Segal, Jack
Warden, Jessica Walter, Joseph
Wiseman, Sorrell Brooke.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
23.15 Dagskráriok.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235.