Dagblaðið - 22.10.1981, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981
Veðrið
Gengur í auðvestanátt moö
akúrum og síðan alydduóljum. Hæg-
viöri um allt land og akýjaö.
Kl. 6 var í Reykjavfk noröaustan 2,
aúld og 6, Gufuakólar aunnan 6,
rigning og 8, Galtarviti veatan 4, aúld
og 9, Akureyri, sunnun 4, akýjaö og 6,
Raufarhöfn aunnan 2, akýjað og 4,
Dalatangi hægviðri, skýjað og 3,
Höfn norðvostan 2, skýjað og 2, Stór-
höfði auöauatan 6, súld og 6.
í Þórahöfn hægviðri og 5,j
Kaupmannahöfn þoka og 2, Osló
skýjað og 2, Stokkhólmur þoka og 0,
London lóttskýjað og 3, Hamborg
lóttskýjað og 2, Porls skýjað og 4,
Madrid láttskýjað og 0, Liasabon lótt-
skýjað og 13,New York lóttskýjað og
13.
AndSát
/
Elisabel P. Malmberg lézt 12. október.
Hún fæddist 7. apríl 1939, dóttir hjón-
anna Inger og Páls Helgasonar. Elísa-
bet giftist Svend-Aage Malmberg, eign-
uðust þau þrjú börn. Elisabet nam
hjúkrunarfræði og starfaði við
hjúkrun. Hún var ritstjóri Tímarits
Hjúkrunarfélags íslands frá 1967—
1970. Elísabet verður jarðsungin frá
Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 15.00.
Jón Ingimarsson húsasmíðameistari,
Suðureyri, lézt 15. október. Hann
fæddist 17. janúar 1940. Foreldrar
hans voru Sturla Ingimar Magnússon
og Markúsína Jónsdóttir, eignuðust
þau 9 börn. Jón kvæntist eftirlifandi
konu sinni Margréti Njálsdóttur, eign-
uðust þau eina dóttur. Jón starfaði
bæði við húsasmiði og sjómennsku.
Páll Hallbjörnsson, kaupmaður lézt
15. október. Hann var fæddur að Ytri-
Bakka í Tálknafirði 10. september
1898. Foreldrar hans voru hjónin, Sig-
rún Sigurðardóttir og Hallbjörn
Eðvarð Oddsson, sem þar bjuggu. Páll
lauk skipstjóraprófi fyrir minni skip
árið 1918 og prófi frá Samvinnuskólan-
um árið 1921 og starfaði síðan í
verzlunum á Súgandafirði til ársins
1930. Það ár stofnsetti hann eigin
verzlun í Reykjavík og rak þar verzlanir
fram á síðustu ár, lengst af á Leifsgöt-
unni. Hann rak Harðfisksöluna í
Reykjavík árin 1933—1958. Páll fékkst
mikið við ritstörf og á síðustu árum gaf
hann út nokkrar skáldsögur. Þá var
hann í mörg ár meðhjálpari í Hall-
grímskirkju Reykjavík.
Kona Páls Hermanns Hallbjörnsson-
ar var Sólveig Jóhannsdóttir og lézt
hún fyrir tæpum tveimur árum. Þau
áttu átta börn og eru sjö þeirra á lifi.
Páll verður jarðsunginn frá Hall-
grimskirkju í dag, 22. október, kl.
13.30.
Ágúst Sveinsson frá Vatnsnesi, verður
jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju,
föstudaginn 23. október kl. 14.00.
Ingibergur Runólfsson, Víðimel 19
Reykjavík, lézt i Landakotsspítala 20.
þessa mánaðar.
Sölvi Kristján Sigurgeirsson, Ásbraut
6 Keflavík, er lézt að Elliheimilinu
Grund 11. þ.m. verður jarðsunginn frá
Keflavíkurkirkju laugardaginn 24.
október.
Kvenfólagi
Bústaðasóknar
er boðið á fund til Kvenfélags Garðabæjar þriðju-
daginn 3. nóvember nk. Vinsamlegast tilkynniö
þátttöku fyrir 24. október í sima 36212 hjá Dagmar
eða 33675 hjáStelIu.
Kvenfólag
Kópavogs,
Fyrsti fúndur vetrarins verður haldinn fimmtudag
22. október kl. 20.30 í Kastalagerði 7. Rætt verður
vetrarstarfið, einnig veröur ostakynning, frá Ostá-
og smjörsölunni. Stjórnin.
. Aðiiifuncfir ,
LL-t-v. •_.............
Aðalfundur fólags
einstæðra foreldra
verður haldinn á Hótel Heklu Rauðarárstig,
fimmtudaginn 22. október kl. 21.00. Mætiö vel og
stundvíslega. Stjórnin.
Útivistarferðir
Föstud. 23.10 kl. 20.
Þórsmörk um veturnætur. Fararstj. Sólveig
Kristjánsdóttir. Gist í góðu húsi. Farseðlar á skrifst.
Lækjarg. 6a, simi 14606.
Ketilsstigur-Krisuvik á sunnud. 25. 10 kl. 13.
Útivist.
Knattspyrnudeild
Fylkis
Uppskeruhátíð meistara- og 1. og 2. flokks knatt-
spyrnudeildar Fylkis verður í Rafveituheimilinu
föstudaginn 23. október nk. og hefst kl. 22. Mætum
ÖU.
Kvenfélag
Bústaðasóknar
heldur námskeið i glermálun ef næg þátttaka fæst.
Upplýsingar hjá Sigriði í sima 32756 og Björgu i
síma 33439.
Fólag fatlaðra í
Reykjavfk og nógrenni
Nú líður óðum að basar félagsins, sem veröur í
fyrstu viku desembermánaöar. Basarvinnan er
komin i fullan gang. Komið er saman öll
fimmtudagskvöld kl. 20.00 i Félagsheimilinu Hátúni
12. Við vonumst eftir stuðningi velunnara félagsins
eins og undanfarin ár.
Æfingatafla körfudeildar
Fram veturinn 1981—1982
Meistaraflokkur
mánudagar 19.40—21.20 Álftamýrarskóli
fimmtudagar 18.00—19.40 Hlíðaskóli
föstudagar 20.30—21.45 Hagaskóli
I. flokkur
mánudagar 21.20—23.00 Vörðuskóli.
II. flokkur
mánudagar 22.10—23.00 Álftamýrarskóli
þriðjudqgar 21.45—23.00 Hagaskóli
miðvikudagar 22.00—23.00 Vörðuskóli
III. flokkur
mánudagar 21.20—22.10 Álftamýrarskóli
þriðjudagar 21.45—23.00 Hagaskóli
miðvikudagar 21.00—22.00 Vörðuskóli
IV. flokkur
sunnudagar 17.10—18.50 Álftamýrarskóli
miðvikudagar 20.10—21.00 VörðuskÓli
V. flokkur
sunnudagar 16.20—17.10. Álftamýrarskóli
þriðjudagar 20.05—21.20 Laugarnesskóli
Minni-bolti
þriðjudagar 18.50—20.05 L^ugarnesskóli
Glímusamband íslands
Ársþing Glimusambands íslands fer fram að Hótel
Loftleiðum sunnudaginn 25. október og verður í
Leifsbúð.
Innanhússæfingar íþrótta-
félagsins Leiknis í knatt-
spyrnu
1. og 2. flokkur sunnudaga kl. 17.00 3. flokkur
sunnudaga kl. 15.30. 4. flokkur miðvikudaga kl.
19.10. 5. flokkurlaugardaga kl. 15.30.
JKvennaknattspyrna laugardaga kl. 13.50. 6. flokkur
isunnudaga kl. 13.10.
AfmæJi
70 ára er í dag, 22. október, Gunnar
Gíslason sjómaður, Fornhaga 19,
Reykjavík. Hann er fæddur á ísafirði.
Árið 1937 gekk hann að eiga Auði
Guðmundsdóttur og eignuðust þau
fimm börn. Hún lézt 18. mai 1981.
Gunnar er að heiman i dag.
[ Kvikmyndir
Tintromman sýnd
í Fjalakettinum
í kvöid
Kvikmyndin Tintromman sem átti að vera á fyrstu
dagskrá Fjalakattarins, kvikmyndaklúbbs fram-
haldsskólanema, er loksins komin. Fyrstu sýningar á
henni verða í Tjarnarbíói í kvöld klukkan 19.30 og
22.00.
Tintromman er eina myndin sem er innifalin í 50
kr. félagsskírteini klúbbsins. Þetta skírteini gefur
handhafanum einnig rétt til að kaupa sig inn á ein-
stakar dagskrár klúbbsins. Miðasala hefst einni
klukkustund fyrir hverja sýningu.
Tintromman verður einnig sýnd í Tjarnarbíói á
laugardag og sunnudag. Nánar verður sagt frá
myndinni í helgardagbók á morgun.
Bók um 16 íslenzka
myndlistarmenn
Á næstunni mun koma út hjá Bókaútgáfunni Hildi
(Gunnar Þorleifsson) listaverkabók í stóru broti.
í bókinni eru æviágrip og rakinn listaferill 16 nú-
lifandi íslenzkra myndlistarmanna og hafa 12 rit-
höfundar samið textana, en forseti íslands, Vigdis
Finnbogadóttir, ritar formála.
Fjöldi mynda í litum og svarthvítu af verkum
listamannanna prýða bókina, og auk þess myndir af
þeim sjálfum.
Eins og fram kemur í upptalningunni hér á eftir er
hér um þjóðkunna listamenn að ræða. Allir eru þeir
á miðjum aldri, af kynslóð sem sett hefur svipmót
sitt á eitt skeið í íslenzkri myndlist, enda þótt hver
þeirra um sig hafi sín sérkenni.
Myndlistarmenn: Höfundar:
AlfreðFlóki..............Jóhann Hjálmarsson
Ásgerður Ester Búadóttir. . Guðbjörg Kristjánsdóttir
Baltasar.................Árni Bergmann
Bragi Ásgeirsson.........Matthías Jóhannessen
Einar Baldvinsson........Jóhann Hjálmarsson
Einar Hákonarson.........Sigurður A. Magnússon
Eiríkur Smith............Indriði G. Þorsteinsson
Gunnar öm Gunnarsson.. Aðalsteinn Ingólfsson
Hringur Jóhannesson .... Þorsteinn frá Hamri
Jóhannes Jóhannesson .. . Bera Nordal
Jón Gunnar Ámason........Guöbergur Bergsson
Leifur Breiðfjörð........Aðalsteinn Ingólfsson
Magnús Tómasson..........Þorsteinn frá Hamri
Ragnheiður Jónsdóttir.. .. Thor Vilhjálmsson
Vilhjálmur Bergsson......Baldur Óskarsson
Þorbjörg Höskuldsdóttir. . Þorsteinn fráHamri.
Mjög hefur verið vandað til útgáfunnar á öllum
sviðum. Mest um vert þykir útgefanda, að bókin
skuli að öllu leyti vera unnin hér heima. Setningu
hefur Texti hf., annazt, litgreiningu og prentun
Grafik hf., bókband Félagsbókbandið og
ljósmyndun Leifur Þorsteinsson.
Hlynur komiö út
Hlynur er komið út, fjórða tölublað þessa árs.
Meðal efnis blaðsins er frásögn frá 5. landsþingi
LÍS, ávarp Júlíusar Thorarensen, formanns Starfs-
mannafélags verksmiðja SÍS, tímamótanámskeið aö
Bifrösto.fl.
Bahóiar hafa opiö hús
að Óðinsgötu 20, öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30.
Frjálsar umræður, allir velkomnir.
Kröfugerö ASÍ
Á fundi samninganefndar ASÍ var samþykkt aö
hvetja félög og landssambönd til samstöðu á grund-
velli eftirfarandi kröfugerðar:
1. Grunnkaupshækkun.
1.1. Almenn hækkun grunnlauna verði 13%, sem
komi i áföngum á samningstímanum.
2. Verðbætur
2.1.
Verðbætur greiöist ársfjórðungslega m.v. óskerta
framfærsluvísitölu.
2.2.
Hinn 1. júni 1981, l.desember 1982 og l.júní 1983
reiknast sérstök launauppbót, sem miðast við það að
á næstu 6 mánuðum vinnist upp það sem á kann að
vanta að viðmiöunarkaupmáttur hafi náðst siðustu 6
mánuöi áundan.
3. Sérkröfur.
3.1.
Frá 1. nóvember 1981 taki næturvinna við þegar að
lokinni dagvinnu á fimmtudögum. Eftirvinna á
mánudögum — miðvikudögum falli niður á næstu 3
árum, þannig að næturvinna taki við í dagvinnulok.
3.2.
Landssambönd og félög semji hvert fyrir sig um sér-
kröfur eftir því sem við á, en athugað verði á síðara
stigi, hvort rétt sé að taka á borð sameiginlegrar
samninganefndar þær kröfur, sem almennt eru
teknar upp af hálfu landssambanda og félaga.
4. Gildistími.
4.1.
Gildistimi samningsins verði frá 1. nóv. 1981 til 1.
nóv. 1983 og skal hann uppsegjanlegur með 1
mánaöar fyrirvara. Almennir fyrirvarar síðustu
Helga Hauksdóttir og Ómar Ægisson
voru nýlega gefin saman í hjónaband af
sr. Þóri Stephensen í Dómkirkjunni.
Kolbrún Indrihadóttir og Sigurjón
Jónssonvoru nýlegagefin samani kap-
ellunni að Hialjiistu af sr. Sigurði H.
sammnga.
4.2.
Ef önnur launaþegasamtök semja um meiri
kauphækkun en almennt semst um á vettvangi ASÍ
skal samningurinn vera uppsegjanlegur með
mánaðar fyrirvara.
5. Skattamál.
Beinir skattar verði lækkaðir á árinu 1982 með
uppfærslu skattþrepa og sérstakri hækkun barna-
bóta og persónuafsláttar. Staðgreiðslukerfi skatta
verði tekiö upp um áramótin 1982—1983. Haft verði
fullt samráð við verkalýðshreyfinguna um nýtt
skattkerfi og við þaö miðað aö skattbyrði láglauna-
fólks veröi lækkuö, en heildarskattbyrði aukist ekki.
Sérstaklega veröi kannaðar möguleikar á tryggingu
lágmarkslauna samhliða hinu nýja skattkerfi.
6. Uppsagnarfrestur.
Lögum um uppsagnarfrest verði breytt þannig að
takmarkaðar verði heimildir til uppsagna vegna hrá-
efnisskorts og starfsöryggi aukiö.
7. Atvinnumál.
Teknar verði upp viðræður við ríkisstjórn urp öfluga
uppbyggingu atvinnulifsins, þar sem m.a. verði
knúið á um ákvarðanir og framtíöarstefnumótun
varöandi orkufrekan iðnað.
8. Málefni fatlaðra.
Teknar verði upp þríhliða viðræður samtaka
fatlaðra, Alþýöusambandsins og rikisstjórnar um
það hvernig fötluðum verði tryggt jafnrétti í
þjóðfélaginu.
Fundur var ákveðinn i samninganefndinni nk.
þriðjudag og er þá gert ráö fyrir að fyrir liggi afstaða
og endanleg kröfugerð einstakra félaga og
sambanda.
Heimili þeirra er Grettisgata 45.
Ljósm. Sig. Þorgeirsson, Klapparstig
16, sími 14044. EFFECT-myndir.
Guðmundssyni.Heimili þeirra er Lauf-
vangur 7 Hafnarfirði. Ljósm. Sig. Þor-
geirsson, Klapparstíg 16, s. 14044.
GENGIÐ
GEIMGISSKRÁNING NR. 201 Feröamanna
22. OKTÓBER 1981. gjaldeyrir
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarikjadollar 7,740 7,782 8,538
1 Starlingspund 14,095 14,135 15,548
1 Kanadadollar 6,424 6,442 7,086
1 Dönskkróna 1,0614 1,0644 1,1708
1 Norsk króna U857 1,2894 1,4183
1 Sœnsk króna 1,3824 1,3863 1,5245
1 Finnsktmark 1,7417 1,7466 1,9212
1 Franskur f ranki 1,3591 1,3629 1,4991
1 Belg. franki 0,2041 0,2047 0,2251
1 Svissn. franki 4.0844 4,0960 4,5056
1 Hollenzk florina 3,0935 3,1023 3,4125
1 V.-þýzktmark 3,4119 3,4216 3,7637
1 ítölsk llra 0,00642 0,00644 0,00708
1 Austurr. Sch. 0,4869 0,4883 0,5371
1 Portug. Escudo 0,1192 0,1195 0,1314
1 Spánskur pesotj 0,0799 0,0801 0,0881
1 Japansktyen 0,03311 0,03321 0,03653
1 Irskt Dund 12,080 12,115 13,328
8DR Uérstök dréttarréttindl) 01/09 8,8892 8,8945
SfmsvaH vagna genglsskráningar 22190.