Dagblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981 19 Vestur spilar út spaðasjöi í sex gröndum suðurs. Spilið virðist standa eða falla með því hvort svíning í tígli heppnast eða ekki. Ef tígulkóngur er hjá vestri, eiga varnarspilararnir tvo slagi. En suður getur gert vörnina erfiða. Þó er hætt við því að 99 af hverjum 100 spilurum myndu taka svíningu í tígli á röngum tíma. Lítum á spilið. Norðuk AKD10 V932 OG104 *ÁDG10 AUSTUK A 854 t?Á754 0 632 *432 Vesti k A7632 't? 86 OK75 +9875 Suouit A ÁG9 VKDGIO OÁD98 + K6 Aðalatriði spilsins er að spila hjarta tvívegis frá blindum áður en svíning í tígli er reynd. Spaðaútspilið er tekið á drottningu blinds. Hjarta spilað og austur gefur. Suður lætur drottningu, jafnvel kónginn. Gosinn eða tían mikil mistök. Suður á slaginn og spilar spaða á kóng blinds. Siðan aftur hjarta. Nú getur austur hnekkt spilinu með því að drepa á hjartaás en það eru jafnv.el meiri líkur á að hann gefi. Álíti að suður eigi K-D-10 í hjarta. Vestur gos- ann. En um Ieið og austur gefur vinnst spilið. Suður á slaginn. Spilar laufi og svínar síðan tígli. Vestur fær á kónginn en á ekki hjarta til að spila. Suður fær því 3 slagi á spaða, 2 á hjarta, 3 á tígul og 4 á lauf. Samtals 12. if Skák Beljavski sigraði á Interpolis-skák- mótinu í Tilburg í Hollandi. Hlaut 7.5 v. Petrosjan 7 v, Timman og Portisch 6.5 v., Ljubojevic 6 v, Andersson, Kasparov og Spassky 5 v, Sosonko og Larsen 4.5 v. Htlbner 4 v og Miles 3 v. í 5. umferðinni kom þessi staða upp í skák Kasparov, sem hafði hvítt og átti leik með manni undir, og Spassky. dxe7 — Bc6 61. Kb4 — Bb6 62. Bb3 — Bd7 og Spassky vann. (63. Bd5 — Be8 64. Bc4 — Í3 65. Bd3+ — Kxg5 66. Bb5 — f2 og hvítur gafst upp). í lokaumferðinrii á mótinu vann Beljavski Timman og náði þar með sínum bezta árangri hingað til. Hann varð heimsmeistari pilta 1973. Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifrcið simi 22222. Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykja- vik. 16—22. október. Apótek Austurbæjar opiö um heígina frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni, nema sunnudagsmorgun er opið til kl. 10.00. Kvöldvarzla er í Lyfjabúö Breiöholts. Þar er opiö frá kl. 18 — 22 virka daga, laugardag frá kl. 9 — 22. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Rcykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Er ekki möguleiki að ógilda hjúskaparsáttmálann á einhvern hátt. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í slma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Hellsuverndarstööln: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlö: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitall Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Visthelmiliö Vifllsstööum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfníft Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21 Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1 sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27 Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumaríagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud kl. 13—19. SÉRÍTtLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814 .Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa |Og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuö vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. ^Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 23. október. Vatnsberinn (21. Jan.-19. feb.): Langþráð ósk gæti ræzt um þessar mundir. Vinur eöa vinkoma kemur þér til hjálpar og það munar ekki litið um þaö. Ágætur dagur til aö sýna frumkvæði. Fiskamir (20. feb.-20. marz): Samvinna viö aðra gefur beztan árangur i dag. Haföu eyrun opin fyrir öllum nýjum hugmyndum. Einhver þeirra gæti komið þér aö góöu gagni. Hrúturinn (21. marz-20. april): Stökktu ekki upp á nef þér fyrr en þú hefur skoöaö alla málavexti gaumgæfilega. Þú móðgast fljótt, og þetta er ekki góður dagur fyrir þig, hvað varðar fundi og samningaviðræður. Nautiö (21. april-21. mai): Hikaöu ekki viö aö láta i Ijósi skoöun þína, þótt hún sé önnur en hjá flestum öörum. óvænjur at- burður gæti skeð i kvöld. Bréf verður þér umhugsunarefni. Tvíburarnir (22. maí-21. Júní): Þú færð ástæðu til aö hlæja aö eigin mistökum. En þau hafa engar alvarlegar afleiöingar. Faröu þó gætilega i viðskiptamálum. Krabbinn (22. júni-23. júll): Viröist rólegur dagur. Notaöu hann til aö hvíla þig og skipuleggja fram i timann. Það verður anna- samt hjá þér á næstunni. Einhver þér nákominn kemur þér á óvart meö hæfileikum sinum. LJóniö (24. júli-23. ágúst): Samstarfsmaöur eða einhver úr fjöl- skyldunni þarfnast huggunar vegna nýlegra vonbrigöa. Reyndu að draga ákvarðanir í fjármálum á langinn. Stjörnurnar eru óhagstæöar á þeim vettvangi. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Ágætur tími til að auka þekkingu sína. Þú gætir fengið tækifæri til aö vinna þig í álit. Láttu þaö ekki framhjá þér fara. Kvöldið lofar góöu. Vogin (24. sept.-23. okt.): Horfur eru á að þú lendir í rifrildi — sennilega eitthvaö tengt peningum. Persóna af hinu kyninu kemur þér úr jafnvægi. Þetta er nefnilega ekki mjög góöur dagur fyrir ástina. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Eitthvað varðandi heilsu þina angrar þig. Vinir þínir hafa áhyggjur af þessu. Þú gætir fengiö vanþakklæti án þess að eiga það skiliö, en við þvi er litið aö gera. gera. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Einhver vina þinna skemmtir þér í dag. Geföu engin loforö sem þú ert ekki viss um að geta staðið við. Kvöldiö gæti valdiö þér smávonbrígöum. Steingeitin (21. des.-20. jan.): 1 dag ættirðu aö rifa þig upp og fara og hitta nýtt fólk. Nú er kominn timi til aö því víkkir sjón- deildarhringinn. Allt sem snertir hugsun og gáfur ætti að takast vel hjá þér núna. Afmælisbarn dagsins: Talsverðar breytingar gætu orðiö hjá þér þetta árið. Mörg ykkar flytja á nýjan stað. Ástamálin virðast «kki í brennidepli. Hjá hjónum gætu orðið erfiöleikar, sem þó má yfirvinna ef viljinn er fyrir hendi. Eldra fólk fær margar ánægjustundir. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag- legafrá kl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNH) viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSD) viö Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Mimtingarsjijdlcl Minningarkort Barna- spftalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Noröfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiöholts. Háaleitisapótek. Garösapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspltalanum hjá forstööukonu. Geödeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.