Dagblaðið - 22.10.1981, Page 22

Dagblaðið - 22.10.1981, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22.0KTÓBER 1981 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 >) I Til sölu 8 Til sölu Instant álstillans, 7 einingar, 13 metra vinnuhæö. Uppl. í síma 51715.. Prentvél til sölu. 5 ára gamall Rex Rotary offset fjölritari, ásamt plötugeröarvél til söiu. Uppl. i síma 23588. Sólaríum sólbekkur til sölu, meö 24 perum og rafmagnslyftuút- búnaði. Uppl. í síma 16928 eftir kl. 19. Teppi-gardínur. Til sölu ca 28 mJ gott ullargólfteppi. Einnig dökkrauðar gardínur fyrir 7 m langan glugga og stórrisar í stil, 250 m á hæð. Uppl. í síma 72990. Til sölu hefilbekkur (vinnuborö). Uppl. í síma 14162 eftir kl. 18.30. Til sölu eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski; 5 innihurðir (spónl. eik) í körmum; Rafha eldavél. Uppl. í síma 31269 eftir kl. 18. Herraterelync buxur á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34, sími 14616. Fornverziunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkur, stofuskápar, klæðaskápar, eld- húsborð, stakir stólar, blómagrindur, og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. IP eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 50084. Notuð, stór bilskúrshurð með járnum, hæð 2,64, breidd 2,40 til sölu, á góðu verði. Uppl. í síma 24440. Notuð gólfteppi úr ull, 26 ferm til sölu. Einnig borðstofuborð og 4 stólar úr eik, og borðstofuborð með renndum fótum (antik). Selst ódýrt. Uppl. ísíma 19178. Takið eftir: Hef til sölu eldhúsinnréttingar og fata- skápa. Mjög gott verð, og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 74460 eftirkl. 19. Notað, stórt hita- og kæliborð til sölu. Uppl. í síma 99-4414. I Óskast keypt 8 Óska eftir 2ja borða Yamaha orgeli. Uppl. í síma 77316 eftir kl. 19. Vantar réttingar-gálga. Uppl. ísíma 84125. Kaupi og tek i umboðssölu ýmsa gamla muni. Til dæmis gamla skartgripi, myndaramma, leirtau, hnífa- pör, gardínur, dúka, blúndur, póstkort, leikföng og gamla lampa. Margt annað kemur til greina. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, simi 14730 eða 10825, opið 12—18 mánudaga til föstudaga og 10— 12 laugardaga. Yamaha-vélsleði. FW-440, árg. 79 til sölu. Uppl. gefur Jón Hjalti í síma 94-8131 á kvöldin. ^ AUr <«, KVIKMYNDA VÉLA- LEIGA ▲ WftAlEÐ St<B RLNIANIDAG MYNDIRNARA morgun S y SKÓLAVÖRDUSTÍG 41 - SÍMI 20235. Ég er að setja upp fuglabað Grímur minn. Hvenær hafa fuglarnir gert' eitthvað á þinn hlut. Þeir eru skrambi hljóðlátir þessir mótorhjóladrengir. - ^/4? Hvernig dirfistu að vera svona til fara í stássstof- unni minni? JT Ég færi alveg í kerfi ef einhver af ættingjum mínum kæmi í heimsókn? Til sölu Evinrude vélsleði, árg. 73, 20 ha, í mjög góðu lagi. Uppl. i síma 99-6504 eftir kl. 20. Til sölu Skidoo Everest 500m vélsleði 50 ha. með öllu. Nánari uppl. gefnar á milli 18 og 20 l síma 39129. Vélsleðartil sölu. Skidoo Alpina árg. 78, tveggja belta og Skiddoo Everest árg. 79, báðir í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 66402 eða 66838. 1 Verzlun 8 Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið kl. 1—5 eftir hádegi. Uppl. i síma 44192. Ljósmynda- stofa Sigurðar Guðmundssonar, Birki- grund 40, Kópavogi. Seljum margs konar gjafavörur, einnig mikið af handavinnu, mörg jóla- munstur. Opið mánudaga til fimmtud- aga frá 13 til 18, föstudaga 13 til 19 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi lOd Kópavogi, sími 72000. I Fatnaður 8 Kaupum pelsa, einnig gamlan leður- og rúskinnsfatnað (kápur og jakka). Kjallarinn, sími 12880. 1 Fyrir ungbörn 8 Til sölu vegna brottflutnings, regnhlifarkerra, rimlarúm, baðborð, skermkerra, hókus-pókus stóll, barna- stóll, Marmet barnavagn og ferðarúm. IJppl. ísíma 16591. 1 Húsgögn 8 Til sölu stórt sófasctt með kögri, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Uppl. í síma 75209. Halló. Átt þú ekki eitthvað af húsgögnum í geymslunni hjá þér sem þú ert hættur að nota, en fátækur námsmaður gæti haft gagn af? Ef svo er, er ég til með að kaupa þau fyrir lítinn pening, eða hirða þau. Vinsamlegast hringið i síma 14899 eftir kl. 18. Raðstólasett og húsbóndastóll til sölu, einnig General Electric ísskápur, á sama stað óskast barnarimlarúm. Uppl. í síma 51417. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, GrettisgÖtu 13, simi 14099. Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir, bekkir, furu- svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu, svefnbekkir, með útdregnum skúffúm og púðum, kommóða, skatthol, skrif- borð, bókahillur og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Heimilistæki 8 tsskápur, notaður, til sölu, ódýr. Uppl. í síma 31704 eftir kl. 18. Til sölu Rafha eldavéi. Uppl. í sima 32689. Westinghouse tauþurrkari ónotaður til sölu vegna flutnings, tekur 6 kíló. Verð 8 þús. kr. Uppl. i sima 75278. Þvottavélar. Við höfum að jafnaði á lager endur- byggðar þvottavélar frá kr. 3000, 3ja mánaða ábyrgð fylgir vélunum. Greiðsluskilmálar. Rafbraut, Suður- landsbraut 6, simi 81440. Hljómtæki 8 Til sölu Fischer stereosamstæða, tækin eru litið notuö og vel með farin. Uppl. í síma 78543 eftir kl. 20. Óskum eftir að fá gefins eða kaupa á vægu verði rafmagnsút- varpstæki með FM og LM bylgju. Uppl. ísíma 21515 milli kl. 9og 16. Til söiu 6 mánaða gamlir AR 92 hátalarar. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 24180 á kvöldin. Óska eftir að kaupa notaða þverflautu. Uppl. í síma 19414 milli kl. 18 og 20 í kvöld. Áttu pfanó, vantar þig bíl. Fíat 127 eða Ford Mercury Monark til sölu. Lítið gott píanó getur gengið upp i kaupin. Uppl. í símum 29069 eða 42259. Góður trommuleikari, 25 ára, vill komast í hljómsveit strax. Uppl. ísíma 86143. Gitarleikari óskar eftir að kynnast hljómfæraleikurum, sem áhuga hafa á að leika og vinna að frumsaminni tónlist. Öll hljóðfæri koma til greina. Uppl. í síma 77904. Til sölu Aria Proll, superbass, lítið notaður. Hagstætt verð. Uppl.ísima 31454 millikl. 15og20. Video 8 Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, sfmi 40161. Höfum VHS rayndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. ATH. opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugar- daga, frá kl. 14—20 og sunnudaga kl. 14-16. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Videokiúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, Borgartiuni 33,sími 35450. Videotæki, spólur, heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17-21 öll kvöld. Skjásýn sf. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Kaupum góðar 'videomyndir. Höfum til sölu óáteknar videókassettur, öl, sælgæti, tóbak, ljós- myndafilmur o.fl. Einnig höfum við til sölu notaðar 8 og 16 m/m kvikmyndir og sýningavélar. Opið virka daga kl. 10— 12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga 10—13. Sími 23479. Úrval mynda Ifyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opiðalla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 10— 13. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta- hlíð 31, simi 31771._______________ Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónamyndir og þöglar, einnig kvik- myndavélar og videotæki. Úrval kvik- mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úrval af nýjum videospólum með fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520. Video— video. Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.