Dagblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981
23
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Safnarinn
i
Nýtt frímcrki 21.10.
Margar gerðir af umslögum. Áskrif-
endur greiði fyrirfram. Kaupum ísl. frí-
merki, gullpen. 1974, póstkort og bréf.
Verðlistar 1982 komnir: Facit, Afa
Michel og Borek. Frímerkjahúsið,
Lækjargötu 6a, sími 11814.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzk og erlenda
rnynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
sími 21170.
Sjónvörp
v__________ ^
27” Nordmende litsjónvarpstæki
til sölu, hálfs árs gamalt, verð sam-
komulagsatriði. Greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 15480 til kl. 19..
Ljósmyndun
Óska eftir að kaupa myndavél,
Nikon F II, F III eða Canon F I, A I,
með aukahlutum. Góð staðgreiðsla.
Uppl. ísíma 32198.
Til sölu Deseler stækkari,
módel 23C. Uppl. í síma 39388 eftir kl.
18.
f---------1----s
Til bygginga
Mótatimbur til sölu,
1x6 og 2x4. Uppl. í síma 33147 eftir
kl. 18.
Húsbyggjendur.
Lækkum byggingarkostnaðinn allt að
15% , byggjum varanleg steinhús, fyrir-
byggjum to'gspennusprungur í
veggjum, alkalískemmdir, raka-
skemmdir og fleira. Hitunarkostnaður
lækkar um það bil 30%, styttum
byggingartímann. Kynnið ykkur breytt-
ar byggingaraðferðir, eignizt varanlegri
hús. Byggjum eftir óskum hús-
byggjenda. Síminn hjá byggingarmeist-
urunum 82923. önnumst allar
leiðbeiningar.
Mótatimbur, vinnuskúr með töflu.
Mótatimbur óskast fyrir sökk I auppslátt,
1x6 tommu, 2500 metrar 1 1/2—2ja
tommu, 800 metrar. Uppl. i síma 19013
eftirkl. 18.
Mótatimbur
1 x6 um 1000 metrar til sölu, einnotað.
Uppl. í sima 28406 eftir kl. 19.
CAF243.
Til sölu riffill, Parker Hale 743 með 7x
sjónauka ásamt tösku. Skipti á góðri
haglabyssu möguleg. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022 eftirkl. 12.
___________________________H-294
Til sölu haglabyssa,
3 ” Magnum. Uppl. í síma 77757.
Rifflaáhugamenn.
Æfingar eru hafnar í Baldurshaga.Laug-
ardalsvelli. Tímar. Þriðjudaga kl. 20.30,
fimmtudaga kl. 21.20. Símsvari 86616.
Skotfélag Reykjavíkur.
r N
Dýrahald
Hross til sölu.
Nokkur ódýr hross til sölu, lítið tamin og
ótamin og notaður hnakkur, einnig tré-
rennibekkur. Uppl. í síma 35083 milli
19og22.
Amason auglýsir.
Þú færð allt fyrir gæludýrin hjá okkur,
sendum í psótkröfu. Verzlunin Amason,
Laugavegi 30, sími 91 -16611.
Hundaræktarfélag íslands
heldur árshátíð i Skíðaskálanum Hvera-
dölum 31. okt. nk., þátttaka tilkynnist.
Uppl. I símum 99-1627 (Valdimar) 99-
2013 (Moegens)og 91-44984 (Guðrún).
Reiðhestar til sölu,
leirljós, 5 vetra, gangsamur, ágætlega
viljugur, og jarpur, stjörnóttur, 6 vetra,
viljugur og gangsamur. Uppl. í síma
40738 eftirkl. 20.
Til sölu fjárhús
með aðstöðu fyrir hesta. Miklir
möguleikar. Uppl. í síma 73465.
Svartur Miðdals-Labrador.
Til sölu 7 mán. svartur Miðdals-
Labrador hundur. Hringið í síma 25842.
Bátar
Til sölu 3ja tonna trilla
með Saab dísilvél, þarfnast viðgerðar.
Verð tilboð, svara öllum tilboðum.
Uppl. í síma 92-3908.
Óskast keypt og til sölu.
Óska eftir að kaupa Hondu XL 350—
250 árg. 75- 76, strax. Til sölu 10 gíra
Superia reiðhjól. Uppl. í síma 34136 eftir
kl. 17.30.
Honda SS 50, árg. 75
til sölu með nýuppteknum mótor og
splunkunýjum gírkassa, gott hjól. Uppl.
i síma 99-5942.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa-
markaðurinn, Skipholti 5, áður við
Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558.
f---------;------N
Fasteignir
Til sölu á Skagaströnd,
3ja herb. rúmgóð íbúð í uppgangsplássi.
Uppl. í síma 95-4679.
Grindavfk.
Til sölu 100 ferm geymsluhúsnæði,
steinsteypt, þarfnast lagfæringa. Uppl.
hjá auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 12.
H—204
f----------1------'
Bílaleiga
Á. G. Bflaleiga,
Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum
til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og
sendiferðabíla og 12 manna bíla.
Heimasímar 76523 og 78029.
Bílaleigan Vik, Grensásvegi 11.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið.
Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með
eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323
station og fólksbíla, Daihatsu Charmant
station og fólksbíla. Við sendum bílinn.
Símar 37688, 77688 og 76277.
Bílaleigan Vík sf., Grensásvegi 11,
Reykjavik.
Bilaleigan h/f Smiðjuvegi 44,
sími 75400, auglýsir til leigu án
ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-
70, Toyota K-70 station, Mazda 323
station. Allir bílarnir eru árg. 79, ’80 og
’81. Á sama stað eru viðgerðir á Saabbif-
reiðum og varahlutum. Sækjum og
sendum. Kvöld- og helgarsími eftir
lokun 43631.
Bilalcigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöð-
inni): Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Hringið og fáið uppl. um
verð hjá okkur. Sími 29090, heimasími
82063.
SH bflaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla. Einnig
Ford Econoline sendibíla með eða án
sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur
áður en þér leigið bíl annars staðar. Sími
45477 og43179. Heimasími 43179.
Bílaþjónusta
Getum bætt við okkur
blettun og alsprautun, einnig minni-
háttar réttingum, gerum föst verðtilboð.
Uppl. I síma 83293 og eftir kl. 19 í síma
16427.
I!
Varahlutir
I
Óska eftir hurðum
á Bronco 74. Uppl. í síma 39726.
Til sölu varahlutir
í Toyota Carina, svo sem vél, gírkassi,
drif og fleira. Uppl. í síma 38146 eftir kl.
18.
Land Rover bcnsínvél,
árg. ’64 til sölu, er tekin upp. Uppl. i
síma 96-52177 eftirkl. 18.
Til sölu varahlutir
í MB vörubíla, flestar gerðir. Uppl. í
síma 41823.
Speed Sport.
Pöntunarþjónusta á varahlutum og
aukahlutum í alla bíla á USA markaði.
Erum við búnir að senda þér 425 bls.
myndalista yfir aukahluti? Ef þú þarft
að panta varahluti eða aukahluti þá
borgar sig að panta hjá okkur. 1. Við
erum með stytzta afgreiðslutímann. 2.
Við pöntun gefum við þér upp verð sem
stenzt þegar varan kemur heim. 3.
íslenzk þjónusta alla leiðina — hvað
viltu betra? Reykjavík, s. 10372,
Brynjar. New York, s. 901-516-249-
7197,Guðmundur.
Speed Sport, Automat.
Sérpantanir á teppum í alla ameríska
bíla 1949—1982. Tilsniðið í bílinn.
Margar gerðir, ótal litir. Mjög vandaður
frágangur. Sími 10372, Brynjar.
(Kvöldsími).
Höfum opnað
sjálfsviðgerðarþjónustu að Smiðjuvegi
12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð
bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfrem-
ur notaða varahluti i flestar gerðir bif-
reiða t.d.
FordLDD 73 .Pinto’72
Datsun 180 B 78, Bronco ’66,
Volvo 144 70 Bronco 73,
Saab 96 73 ■ Cortina 1,6 77,
Datsun 160SS77 VWPassat’74,
Datsun 1200 73 VW Variant 72,
Mazda 818 73 Chevrolet Imp. 75,
Trabant Datsun 220 dísil 72
Cougar’67, Datsun 100 72,
Comet 72 Mazda 1200 ’83.
£nz 220’68, Peugeot 304 74
Catalina 70 Toyota Corolla 73
Cortina’72, Capri’71,
MorrisMarina 74, Pardus’75,
Maverick’70, Fíat 132 77
Renault 16 72, Mini 74
Taunus 17 M 72, Bonnevelle 70
Bílapartar Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum
78540 og 78640. Opið frá kl. 9 til 22 alla
daga og sunnudaga frá lOtil 18.
M-Comet 74
Cortina 2-0 76
M-Benz dísil’68
Dodge Coronette
71
Dodge Dart 70
Toyota Carina
72'
Toyota Corolla 74
Volvo 144 72
Audi 74
Datsun 100 A 75
Datsun 1200 72 og
73
Mazda 1300 72
Mini 74 og 76
Taunus 20 M 70
Rambler American
’69
Morris Marina 74
og’75
Land Rover ’66
Bronco ’66
F-Transit 73
VW 1300 73
VW 1302 73
Chrysler 180 72
o.fl.
Escort van 76
Escort 73 og 74
Peugeot 504 73
Peugeot 204 72
Lada 1500 75 og
77
Lada 1200 75
Volga 74
Renault 12 70
Renault 4 73
Renault 16 72
Austin Allegro 77
Citroen GS 77
Opel Rekord 70
Pinto’71
Plymouth Valiant
70
Fiat 13176
Fiat 125 P 75
Fiat 132 7 3
Vauxhall Viva 73
Citroen DS 72
VW Fastback 73
Sunbeam 1250 72
Ch. Impala 70
o.fl.
Ath. Bflvirkinn er fluttur
að Smiðjuvegi E44 Kópavogi, sími
72060. Til sölu varahlutir í:
Skoda Amigo 77
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum um allt land.
Bílvirkinn Smiðjuvegi E44 Kópavogi,
sími 72060.
Bilabjörgun, varahlutir.
Flytjum og fjarlægjum bíla, og kaupum
bíla til niðurrifs, staðgreiðsla. Einnig til
sölu varahlutir í:
Sunbeam, Wagoneer
Sitroen, GS og Ami, Peueeot 504.
Saab,
Chrysler,
Rambler,
Opel,
Taunus,
Fiat 127,
Fiat 128,
Fiat 132,
Datsun 100 A,
Plymouth,
Dodge Dart Swinger,
Malibu,
Marina,
Hornet,
Cortina,
Austin Mini 74,
VW,
Austin Gipsy,
og fleiri bíla. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga. Uppl. að Rauðahvammi við
Rauðavatn og síma 81442.