Dagblaðið - 22.10.1981, Side 24
24
I
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981
»
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGA3LAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Varahlutir !
Range Rover árg. ’73'f. Comet árg. ’74 í-
ToyotaM2árg.’75 F-Escort árg.’74 (
Toyota M 2 árg.’72 Broncoárg. ’66'
Mazda818árg.’74 og’72
Datsun 180B árg. ’74 Lada Sport árg. ’80;
Datsun dísil ’72
Datsun 1200 73
Datsun 100A’73
Toyota Corolla 74
Mazda 323 79
Mazda 1300 72
Mazda616’74
Lancer’75
C-Vega 74
Mini’75
Fiat 13274
Volga 74
o. fl.
Allt inni. Þjöppumælt og gufuþvegið.'
Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opiö
virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá
10—16. Sendum um land allt: Hedd hf.,
iSkemmuvegi 20 M, Kópavogi. Simi
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Ö.S. umboöið, sími 73287.
Sérpantanir i sérflokki. .
Lægsta verðið. Látið ekki glepjast,:
kynnið ykkur verðið áður en þér pantið.'
Varahlutir og aukahlutir í alla bíla frá
USA, Evrópu, og Japan. Myndlistar yfir'
alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á
vélahlutum, flækjum, soggreinum,
blöndungum, kveikjum, stimplum,'
legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í,
Van bíla og jeppabifreiðar o. fl. Útvega
einnig notaðar vélar, gírkassa, hásingar.
Margra ára reynsla tryggir öruggustu'
þjónustuna og skemmstan biðtíma. Ath.l
enginn sérpöntunarkostnaður.
Umboðsmenn úti á landi. Uppl. i síma
73287, Víkurbakka 14, virka daga eftir,
kl. 20.____________________________
Bronco og Chevrolet.
Til sölu Chevroletvél 327 og varahlutir i1
Bronco, toppur, grill, hásingar o.fl.1
Uppl. í síma 92-7679.
Flækjur og felgur á lager.
Flækjur á lager í flesta ameriska bila.
Mjög hagstætt verð. Felgur á lager. i
Sérstök sérpöntunarþjónusta á felgum
fyrir eigendur japanskra og evrópskra
bíla. Fjöldi varahluta og aukahluta á
lager. Uppl. og afgreiðsla alla virka daga
eftir kl. 20. ö. S. umboðið, Víkurbakka
14, Reykjavík, sími 73287.
Óska eftir Toyota Corolla
árg. 74 eða 75. Góð útborgun fyrir
góðan bíl. Uppl. í síma 21743 eftir kl. 19.
Óska cftir að kaupa Peugeot 304
sem þarfnast lagfæringar. Aðrar
bílategundir koma til greina. Uppl. i
síma 16607 eða 21960..
Öska eftir Volvo 244 77 78,
eða Mözdu 66 79-’81, í skiptum fyrir
Opel Rckord árg. 76. Uppl. í síma 92-
3675 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa bíl
á verðbilinu ca 8—12 þús. kr., sem
mætti greiðast á ca 6 mánuðum. Má
þarfnast smáviðgerðar. Uppl. 1 sima
51559 eftir kl. 17.
Bill óskast,
árgerð 76 eða yngri, sem þarfnast
sprautunar eða viðgerðar eftir tjón.
Uppl.ísíma 72415.
Til sölu Mazda 323
árg. 77, skipti æskileg á Toyotu Carina
79 eöa ’80 eða Toyotu Corolla ’80.
Staðgreiðsla á milli. Uppl. í síma 43124
frákl. 20—22ikvöld.
Vetrardekk.
Til sölu 4 vetrardekk, stærð 13x175.
Uppl. ísíma 45541 eftirkl. 18.
Lada Safír árg. ’81
Volvo 14471
Wagoneer 72
Land Rover 71
Saab 96 og 99 74
Cortina 1600 73
M-Marína 74
A-Allegro 76
Citroön GS 74
M-Maverick 72
M-Montego 72
Opel Rekord 71
Hornet 74
Til sölu Morris Marina, sendiferðabíll,
árgerð 73, verð kr. 3000, staðgreitt.
Uppl.ísíma 51715.
Ford Escort station 1300,
árg. 73, skemmdur að innan vegna
bruna. Ný vél, vetrar- og sumardekk.
Tilboð óskast i síma 21413 eftir kl. 18.30
i kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Cortfna 71,
verð 5—6 þús. kr. Uppl. í síma 33337
eftirkl. 17.
Til sölu Vauxhall Via
árg. 73, þarfnast smálagfæringar, selst
ódýrt. Uppl. í síma 92-3221.
Til sölu Escort árg. 74,
tveggja dyra, góður bíll á mjög svo
góðum greiðslukjörum. Uppl. í síma
22783 eftirkl. 19.
Til sölu Ford Escort
árg. 74. Uppl. í síma 18192.
Tilsölu Mazda 929 árg. 77,
ekinn 60 þús. km, fallegur bíll. Uppl. í
síma 77023 eftir kl. 10 á kvöldin. Eða
Kalli á Gúmmívinnustofunni.
Dodge.
Til sölu Dodge B 300, sendibíll, árg. 76,
lengri gerð (Ekki Maxivan). Nýtt lakk,
sílsalistar, góð dekk, lítið ekinn, góður
bíll. Bíllinn er ekki með hliðarglugga.
Uppl. í síma 37473 eftir kl. 19.
Til sölu Ford Cortfna 1600
árg. 74, ný sumardekk, þokkaleg vetrar-
dekk, þokkalegur bíll. Verð sam-
komulag. Uppl. í síma 18365.
Saab 99 árg. 74,
ekinn 116 þús. km til sölu, í skiptum
fyrir ódýrari. Uppl. í síma 99-3373.
Ath. Sérstaklega fallegur
og góður Audi 100 LS árg. 77 til sölu,
ekinn 50 þús. km, útvarp. Þessi bíll er
alger klassi. Uppl. í síma 18696 eftir kl.
19.
Trabant station árg. 76
til sölu. Uppl. í síma 72792.
Taunus 17 M árgerð 71
til sölu, með bilaða vél. Uppl. í síma
75880.
Til sölu Autobianchi 77
og Ford Transit sendibíll árg. 75, lengri
gerð, hentugur til innréttingar sem
sumarhús, dísil, sjálfskiptur. Ennfremur
Ford dísilvél. Uppl. í síma 40603.
Mustang-Moskwitch-Benz.
Til sölu Ford Mustang Mach I árg. 70,
Moskwitch árg. 75, ásamt varahlutum.
Einnig ýmsir varahlutir í Benz árg. 70
220 D. Uppl. í síma 75149 eftir kl. 18.
Datsun 1500 Pickup 79,
ekinn 40 þús. km, góður bíll, til sölu.
Uppl. í síma 99—3619 og 3671.
GMCRallý Wagoon 77.
Til sölu GMC Rallý Wagoon, seria 35
77, sæti fyrir 12, sjálfskiptur, vökvastýri
og fl., sanngjarnt verð, skipti athugandi.
Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut,
sími 33761, heimasími 30262.
Gamall VW til sölu,
gangfær, á góðum vetrardekkjum. Uppl.
í sima 40354 eftir kl. 18.
VW 1302 árg. 71 til sölu,
í tjónsástandi. Ágæt vél, einnig vinstri
afturhurð á Mazda 818 til sölu. Uppl. i
síma 76058.
Til sölu Cortina 1600 XL 73,
fallegur og góður bíll. Skipti möguleg á
dýrari. Uppl. í síma 50574 eftir kl. 18.
Sala-skipti.
Til sölu Lada 1500 station, árg. ’80,
ekinn 26 þús. km, skipti koma til greina
á litlum, nýlegum, japönskum bíl. Má
vera dýrari. Uppl. gefur Kári í síma
84822 eða 85709.
Til sölu Saab 96,
árg. 74, ekinn 50 þús. km, þetta er
skipstjórabíll. Uppl. í síma 42624.
Pontiac GT 37,350 71
til sölu. Einnig Chevrolet Nova 73,
sjálfskiptur, vökvastýri. Uppl. i síma
31816 eftirkl. 17.
Rauður VW 71,
keyrður 44 þús. km á vél, gott lakk, til
sölu. Á sama stað óskast Labardor
hvolpur. Uppl. í síma 71815 eftir kl. 19 f
dag og nasstu daga.
Volvo 244GL árg. 79 til sölu.
Bíll í fullkomnu lagi. Grásanseraður,
ekinn 34 þús. km. Verð 125 þús. kr.
Uppl. í sima 76522.
Subaru 1600 tii sölu
árg. 78, skemmdur eftir árekstur. Uppl.
að Hyrjarhöfða 6.
Trabant árg. ’80,
ekinn 20 þús. km, til sölu. Verð 25 þús.
kr. Uppl. í síma 45902 eða 24256.
Vel með farinn bfll.
Til sölu Volvo 144 DL árg. 74,
skoðaður ’81, vetrardekk. Uppl. i síma
45244 og 84958.
Til sölu Chevrolet Chevy Van
árg. 79, fallegur bíll, hagstæð greiðslu-
kjör. Uppl. í sima 32745.
'111 sölu Chevrolet
Blazer, árg. 76, 6 cyl., 250 cup., sjálf-
skiptur, afturhjóladrifinn, bíllinn
þarfnast sprautunar og smáviðgerða,
réttur bill fyrir laghentan mann, tilboð.
Uppl. í síma 45244 og 84958.
Wagoneer og Rambler.
Til sölu er Wagoneer, árg. 73, 8cyl.,
beinskiptur, í góðu lagi. Einnig til sölu
Rambler ’68, 6 cyl. sjálfskiptur, í góðu
lagi. Uppl. í síma 72609 eftir kl. 18 í
kvöldognæstu daga.
Til sölu Mustang ’68,
gott verð gegn staögreiðslu. Uppl. í
síma81119eftirkl. 18.
Til sölu Morris Marina, árg. 75,
bíllinn er ný sprautaður og selst á mjög
góðu verði. Nánari uppl. í síma 78543
eftir kl. 20.
Chevrolet Malibu
árg. 78 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur,
með vökvastýri, brúnn að lit, ekinn 42
þús. km. Skipti möguleg á ódýrari bíl og
lán til 6 mán. mögulegt. Uppl. í síma 93-
1080, vinnusími 93-2032.
Húsnæði í boði
3ja herb. fbúð f vesturbæ
til leigu til maíloka. Uppl. um
fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist
augld. DB fyrir nk. mánudagskvöld
merkt „Maílok 266”.
70 ferm, ný, 2ja herb. ibúð
á Akureyri til leigu fyrir íbúð í Reykja-
vík. Frá og með áramótum. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—110
'------------->
Húsnæði óskast
Chevrolet Nova 77
til sölu, góður bíll, verð 67 þús.,er á snjó-
dekkjum og með kassettu og útvarps-
tæki. Uppl. í síma 92-1628 eftir kl.
19.30.
Tilsölu Volvol44
árg. 73, staðgreiðsluverð 35 þús. kr.
Uppl. í síma 93-1603 og 93-2032.
Dodge Dart árg. 72,
6 cyl., sjálfskiptur, skoðaður ’81. Skipti á
minni bíl. Uppl. í síma 54537 eftir kl. 19.
Daihatsu 1400 79,
ekinn 14 þús. km til sölu. Uppl. í síma
32219.
Eitt eða tvö herbergi
óskast i gamla bænum. Uppl. í síma
.22910.
Óskum eftir
2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavik sem
allra fyrst. Getum boðið 50 mJ nýja íbúð
á Flateyri í staðinn. (Ekki skilyrði). 3ja
mán. fyrirframgreiðsla og reglulegar
mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB
í sima 27022 eftir kl. 12.
H—176
Hjón með 4 börn
óska eftir að taka á leigu 3—5 herb. íbúð
1 3—6 mán. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 12.
H-187
Tilboð óskast í Toyota Landcruiser
árg. ’66, lítt skemmdan eftir árekstur.
Uppl. ísíma 18959.
Austin Mini 1000 árg. 74
til sölu, þarfnast smálagfæringar. Verð
kr. 4000. Uppl. í síma 74623.
Ungur, reglusamur drengur,
utan af landi, óskar eftir herbergi til
leigu strax. Uppl. í síma 54696.
Vantar þig bil á góðum kjörum?
Eigum nokkra góða og ódýra bíla á
sanngjörnum greiðslukjörum. Bílasala
Garðars, Borgartúni 1, sími 19615 og
18085.
Chevrolet Blaizer 73
til sölu, sjálfskiptur. Skipti á öðrum
jeppa eða bein sala. Upp. hjá auglþj. DB
í síma 27022 eftir kl. 12. H—239.
DB-vinningur i viku hvcrri.
Hinn ljónheppni áskrifandi Dagblaðsins
er
Randver Steinsson
Brúarholti 1
355 Ólafsvik
Hann er beðinn að snúa sér
tilauglýsingadeildar Dagblaðsins og tala
við Selmu Magnúsdóttur.
Til sölu Datsun dísil 220 C
árg. 77, ljósblár, nýupptekin vél,
Nýskoðaður, hagkvæmur bíll fyrir þá
sem aka mikið. Verð og greiðslukjör
samkvæmt samkomulagi. Uppl. gefur
Guðmundur í síma 28563 (heima) eða
22293 (vinna).
Mazda 323 station
til sölu, vínrauður, ekinn 13000 km,
Verð: 90.000, útborgun 45.000, eftir-
stöðvar má greiða á 6 mán. Staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í síma 20160 milli kl. 13
og 18.
Til sölu grá Mazda 929
árg. 78, 2ja dyra, ný vetrardekk, gott
lakk, útvarp og segulband. Uppl. í síma
41551 eftirkl. 17.
Eins til tveggja herb. ibúð
óskast í Keflavik sem fyrst. Uppl. í
símum 91-34970 og 91-76853. ^
Atvinnuhúsnæði
Til leigu ca 20 ferm
skrifstofuhúsnæði á jarðhæð, Tryggva-
götu 8 Reykjavík (áður afgreiðsla Akra-
borgar). Sérinngangur, snyrting og gott
geymslurými. Stutt í banka, flugfrakt,
toll, tollpóst, bögglapóst og pósthúsið.
Uppl. í síma 27634.
Óskum eftir verzlunarhúsnæði,
t.d. í Múlunum, ca 35—100 ferm. Uppl.
ísíma 10560.