Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 22.10.1981, Qupperneq 26

Dagblaðið - 22.10.1981, Qupperneq 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981 (i\.ML\ 1310 1 Fantasfa Walt Disneys mcð Fíladelfíu-sinfóníuhljómsveit- inni undir stjórn Leopold Stokowski. í tilefni af 75 ára afmæli bíósins ái næstunni er þessi heimsfrægal mynd nú tekin til sýningar. Sýndkl.S, 7,10 og 9,15. |' Hækkað verð. California Suita Bráðskemmtileg, amerisk kvik- mynd með úrvalsleikurunum Janej Fonda, Alan Alda, Michael Caine, Maggie Smith, Walter Matthau o. fl. Endursýnd kl. 9 og 11. Bláa lónið (The Blue Lagoon) íslenzkur textl. Afar skemmtileg og hrifandi ný amerísk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Randal Kleiser Aðalhlutverk: Brooke Shlelds, Christopher Atkins, Leo McKern o.fl. Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. Mynd þessi hefur alls staðar 'veriö sýnd við metaðsókn. Hækkað verð. AIISTurbæjarrííI Ég elska flóðhesta Spennandi og sprenghlægileg kvik- mynd i litum, með hinum vinsælu TRINITY bræðrum. íslenzkur textl Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 9 til 5 The Rmcr Behlod Tbe Thrcoe JANE FONDA É v i/ 'gjí-i ' lk j NINE TO FIVE *HiGGift«ncTtmr 'ÆSíl Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um að jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoðun og þær er varðar jafnrétti á skrif- stofunni. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Hækkað verð. Aðalhlutverk: JaneFonda, Llly Tomlin og Dolly Parton. Sýnd kl. 5,7,15 og 9.30. <»,<* m LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR ROMMÍ i kvöld uppselt þriðjudag kl. 20.30. JÓI föstudag uppselt laugardag uppselt miðvikudag kl. 20.30. OFVITINN sunnudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30., SÍMI 16620. I Revían SKORNIR SKAMMTAR Miðnætursýning í Austurbæjarbiól laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbiói . kl. 16—21. Shni 11384. | sími 16620 Hefnd drekana (Chauange Me, Dragon) Afar spennnandi og viöburöarík, ný karatemynd, sem gerist i Hongj Kong og Macao. Aðalhlutverkin leika karatemeistararnir Bruce Liang, og Yasuaki Kurada Sýnd kl. 9. ||U^FERÐAR Bílbeltin hafal bjargað í fyrstu myndinni um Superman kynntumst við yfirnáttúrlegum kröftum Supermans. í Supcrman II er atburðarásin enn hraðari og Superman verður að taka á öllum sínum kröftum í baráttu sinni við óvinina. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Chrístopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verö. TÓNABÍÓ i Sími 3118Z , Einn, tveir, þrfr (One, Two, Three) Endursýnum aftúr þessa sígildu kaldastriðsgamanmynd aðeins í örfáa daga. Leikstjóri: Billy Wilder Aðalhlutverk: James Cagney, Horst Buchholz, Pamda Tiffin Sýnd kl. 5,7.10 og9.15. LAUGARÁS Sími32075 Lffe of Brían Ný mjög fjörug og skemmtileg mynd sem gerist i Judea á sama tíma og Jesús Kristur fæddist. Mynd þessi hefur hlotið mikla að- sókn þar sem sýningar hafa verið leyfðar. Myndin er tekin og sýnd i Dolby stereo. Leikstjóri: Terry Jones. Aðalhlutverk: Monty Pythons genglð Graham Chapman, John Cleese, Terry Gilllan og Erlc Idle. íslenzkur texti. Hækkað verð. Sýnd kl.5,7,9ogll. ÍGNBOGII 19 000 rA- Skatetown Eldfjörug og skemmtileg ný bandarísk músik- og gamanmynd, — hjólaskauta — disco í fullu fjöri, með Scott Baio — Dave Mason — Flip Wilson o.m.fl. íslenzkur textl. Sýndkl.3,5,7,9ogll. . askjr I Cannonball Run BURrnEnnDS-noffiiMOQE FNMHflWCBI-DMIBUSE _________________Tk’scoast tocoastandan/ttinggoos! Frábær gamanmynd, með hóp úr- valsleikara, m.a. Burt Reynolds, — Roger Moore, o.m.fl. Íslenzkur teaxti. Sýnd kl. 3,05,5,05, 7,05,, 9,05 og 11,05. -aalur Spánska fkigan ‘Ssui rmíurs V nwv rnoin^ Sp'anisíffijfly1 Fjörug ensk gamanmynd, tekin í sólinni á Spáni, meö Leslie Philips, Terry-Thomas. Íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3,10 5,10,7,10,9,10 og 11,10 - aalur E3 - Kynlffs- könnuðurinn Skemmtileg og djörf ensk litmynd, með Monika Ringwald, Andrew Grant Bönnuð börnum Íslenzkur textl Endursýnd kl. 3.15,5,15, 7.15,9.15 og 11.15 Simi 501&4* Undrin f Amityville Æsispennandi og dularfull amerísk mynd,1 byggð á sönnum viðburði er gerðist i bænum AmityvUle í 'New York fylki i ársbyrjun 1977. Sýnd U. 9. Bönnuð börnum. Gegn samábyrgð flokkanna ahá?, i Útvarp Fimmtudagur 22. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Dagstund í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 15.10 „Örninn er sestur” eftir Jack Higglns. Ólafur Ólafsson þýddi. Jónína H. Jónsdóttir les (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tónllst eftir Johan Svendsen. Hindarkvartettinn leikur Strengja- kvartett í a-moll op. 1 / Fílharmóníusveitin í Osló leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr op. 4; MiltiadesCaridissti. 17.20 Litli barnatiminn. Gréta Ól- afsdóttir stjómar barnatíma frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Útvarp frá Alþlngi. Stefnu- ræða forsætisráðherra og umræð- ur um hana á eftir. Að þeim lokn- um verða veðurfregnir, fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 23.00 Kvöldtónleikar: Frá tónlistar- hátiðinni i Schwetzingen sl. vor. Flytjendur: Trudeliese Schmidt, Richard Trimborn og Kammer- sveitin í Stuttgart; Karl MUnchinger stj. a. „Frauenliebe und-leben” op. 42 eftir Robert Schumann. b. Sinfónía nr. 48 eftir Joseph Haydn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 23. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Hallórs- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Inga Þóra Geirlaugsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kattafárið” eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Gunnvör Braga les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 tslensk píanótónlist. Óiafur Vignir Albertsson leikur „Barokksvítu” eftir Gunnar Reyni Sveinsson / Gisli Magnússon leikur „Fjórar abstraktsjónir” eftir Magnús Blöndal Jóhannsson og „Barnalagaflokk” eftir Leif Þórarinsson / Steinunn Briem leikur „Fimm skissur” eftir F'jölni Stefánsson. 11.00 „Mérerufornuminninkær”. Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. Snæbjörn Einarsson skáld og fyrrverandi kennari frá Garðstungu les úr ljóðum sínum og kynnt verða fleiri verkeftirhann. 11.30 Morguntónleikar. Þættir úr tónverkum eftir Bizet, Strauss, Stravinsky, de Faila, Katsjaturian og Bartók. Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Orninn er sestur” eftir Jack Higgins. Ólafur Ólafsson þýddi JónmaH. Jónsdóttirles(lO). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Aeolian- kvartettinn leikur Strengjakvartett i D-dúr op. 76 nr. 5 eftir Joseph Haydn / Sinfóníuhljómsveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven: Leonard Bernstein stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 Kristmann Guðmundson átt- ræður. Erlendur Jónsson flytur inngangsorð og hefur umsjón með dagskránni. Klemenz Jónsson Ies smásðguna „Samviska hafsins” og Ragnheiður Steindórsdóttir les úr Ijóðum skáldsins. fiflljimiJJft Föstudagur 23. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Allt í gamnl með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og erlend málefni. 21.45 Sjö dagar i mai s/h (Seven Days in May). Bandarisk bíómynd frá 1964. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Kirk Douglaa og Burt Lancaater laika I bandartaku bfómyndinni „SJÖ dagar I maf" á föstudags- kvöldkl. 21.46. Kirk Douglas, Burt Lancaster, Frederic March, Ava Gardner og Martin Balsam. Offursti í Banda- rikjaher kemst á snoðir um sam- særi háttsetts hershöfðingja til að steypa forsetanum af stóli og ætlar hann sjálfur að komast til valda. ! Þýðandi: Heba Júlíusdóttir. 23.40 Dagskrárlok. DAGSTUNDIDUR 0GIM0LL —útvarpkl. 13,30: „Létt og hug- Ijjúf klassík” —segirstjórnandinn, KnúturR. Magnússon „Þessi þáttur verður svona að mestu leyti byggður upp á léttri og hugljúfri klassík,” sagði Knútur R. Magnússon, sem í dag sér um þátt- inn Dagstund í dúr og moll. „Ætlunin er að reyna að mynda eitthvert mótvægi við syrpurnar og fá einhverja tilbreytingu, þ.e. vera með öðru visi tónlist. Ég reyni svo auð- vitað að fylgja þessu úr hlaði með kynningum af ýmsu tagi. Hversu langur þátturinn verður get

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.