Dagblaðið - 04.11.1981, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR4. NÓVEMBER 1981
19
í brezku meistarakeppninni í
tvímenningi fyrir nokkrum árum kom
spil dagsins fyrir. Á öllum borðum
varð lokasögnin sex hjörtu í suður.
Aðeins á einu borði vannst sögnin.
Vestur spilaði þar út tígulás, síðan
laufi.
Norðuk
* K8642
V 3
06
+ ÁD9753
VKfTl K
+ G
V 742
0 ÁG10953
* 642
* D10975
V G5
0 8742
* KIO
SuuyR
+ A3
^ÁKD 10986
0 KD
*G8
Gardener var með spil suðurs og
drap á laufás blinds í öðrum slag, tók
síðan sex sinnum hjarta og tígulkóng.
Staðan var þá þannig.
Nordur
a K86
V-----
' 0--------
+ D
VjSTlIK
+ G
-----
0 G
+ 62
Austur
+ D109
* K
♦ Á3
10
0-----
* G
Gardener tók nú hjartatíu og
kastaði laufdrottningu blinds. Austur
var varnarlaus, kastaði spaða og suður
fékk þrjá síðustu slagina í spaða.
Aðeins lauf út í byrjun hnekkir sex
hjörtum.
If Skák
í 2. umferð á skákmótinu í Tilburg í
október kom þessi staða upp í skák
Beljavski, sem hafði hvítt og átti leik,
og Húbner.
28. Dd3+ — Bd4 29. c5+ — Kxc5
30. Da3 + — Kd5 31. Bb3 + og Htlbner
var fastur í mátnetinu. í þessari umferð
vann Timman Spassky. Öðrum skák-
um lauk með jafntefli, Petrosjan-Lar-
sen, Miles-Ljubojevic, Sosonsko-And-
ersson, Portisch-Kasparov.
í einvíginu um heimsmeistaratitil
kvenna sigraði Maja Tsjiburdanidze
Nönu Aleksandriu 8—7. Tefldar 15
skákir af 16. Maja heimsmeistari og
hefði haldið titlinum á 8—8.
Hann kallar sig siálfan hægfara íhaldsmann. Ég kalla
hann afturhaldspunkt.
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreiö sími 22222.
Apétek
Heigar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka í Reykja-
vik vikuna 30. október — 5. nóvember. Laugamcs- •
apótek, næturvarzla frá kl. 22.00 til kl. 9.00 að
morgni virka daga en til kl. 10.00 sunnudaga.
Ingólfsapótek, kvöldvarzla frá kl. 18.00 til kl. 22.00
virka daga, en frá kl. 9.00 til kl. 22.00 laugardag 31..
október.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar-
tima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö 1 þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19,og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11—12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavaröstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Reyndu nú að passa þig, þú lognast alltaf út af þegar þú
ert búinn með tíunda glasið!
Reykjavtk — KópRvojur — SeltJ»m»mes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
iækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
HeimsókfiartM
Borgarspítalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Hellsuveradaratöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæðlngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarhelmlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Ðarnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
SöfBiin
Borgarbókasafn
Reykjavikur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júll
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud
kl. 13-19.
SÉRÚÍLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a
'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn
unum.
:SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814
;Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard
kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa
|Og aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuö vegna sumarleyfa.
tBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270.
^Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Ðústaöasafni, simi
36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga—föstudaga kl. 14—21.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin
viö sérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ung manneskja sem sótzt hefur
eftir ráöum þinum þarf svo sannarlega á samúö þinni aö halda.
Þú átt í einhverri erfiöri aöstööu, en tekst aö snúa ósigri i sigur.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Einhver gerir athugasemd í dag
sem fer óskaplega í taugarnar á þér. Reyndu þó aö stilla skap
þitt. Þér hættir til aö gleyma hlutunum, farðu þvi vel yfir dag-
bókina þina svo þú gleymir ekki afmælisdegi eöa stefnumóti.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Gættu þess að láta ekki svart-
sýnina ná tökum á þér þannig aö þú hættir viö mikilvægar fyrir-
ætlanir. Ákveöni þin og vinnugleði ætti aö nægja. Stjömurnar
eru þér hliöhollar i dag, svo þér er alveg óhætt að fara eftir hug-
boði.
Nautið (21. april—21. mai): Þú kemst aö leyndarmáli sem þér er
ekki ætlað aö vita. Láttu ekki tilfinningarnar hlaupa með þig i
gönur. Happatalan þin í dag er 3.
Tvíburarnir (22. mai—21. Júni): Einhver biður þig um greiða.
Athugaðu vel hvaöa afleiöingar slíkt gæti haft i för með sér fyrir.
þig, þær gætu orðiö þér óþægilegar.
Krabbinn (22. júní—23. júll): Heppilegur dagur fyrir þá sem
þykir gaman aö taka smááhættu. Sýndu þó fyllstu varkárni og
legðu ekki of mikið undir. Ástalífið getur orðið stormasamt.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Einhvcr ættingi þinn veldur vanda-
máli sem erfiðlega gengur að leysa. Þú færð óvænta glaðningu
með póstinum og verður sennilega fyrir einhverjum fjárhags-
Iegum gróða.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vertu ekki alltof hreinskilinn í
dag. Það yrði óvinum þínum aöeins til góða. Þú skemmtir þér vel
í kvöld.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér reynist erfitt að keppa við vin
þinn í eyðslusemi, þar sem hann hefur úr svo miklu meira aö
spila. Haltu þér heldur að þínum likum sem einnig eru líklegri til
að sýna þér meiri einlægni.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Láttu ekkert koma þér í upp-
nám í dag. Þú þarft svo sannarlega ekki að kvárta undan því aö
fólk hlusti ekki á þig. Kvöldiö veröur skemm(ilegt og tilvalið til
að hressa upp á ástina.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Gættu þess aö leggja ekki
alltof hart aö þé í dag. Þú hittir af tilviljun gamlan vin og þaö
rifjar upp ýmsar minningar.
Stcingeitin (21. des.—20. jan.): Þér vegnar miklu betur i einka-
lífinu ef þú lætur smáatriðin ekki fram hjá þér fara. Sennilega
þarftu að biðjast afsökunar á leiðinlegri athugasemd.
Afmælisbarn dagsins: Þú færö gullið tækifæri til að ferðast á
þessu ári, en því miður geturöu ekki notfært þér þaö. Þú getur þó
huggaö þig við aö fjármálin ganga eins og i sögu. Sennilega
hækkaröu i stööu. Ógift fólk getur búizt við því aö lenda i ástar-
ævintýri.
ÁSCRÍMSSAFN, BirgilaðulrKII 74: Opið
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangurókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími’
11414, Keflavík.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort Barna-
spítalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stööum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg.
Verzl. Ó. Ellingsen, Grandagaröi.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúö Breiöholts.
Háaleitisapótek.
Garösapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspítalanum hjá forstöðukonu.
Geödeild Bamaspltala Hringsins v/Dalbraut.