Dagblaðið - 04.11.1981, Side 22

Dagblaðið - 04.11.1981, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1981 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 8 Til sölu B Ný óuppsett eldhúsinnrétting, spónlögð með antikeik, til sölu á sann- gjörnu verði. Uppl. á daginn hjá Alfreð í síma 66103 eða 27975 á kvöldin. Limvais, breidd 1,30, og I kantlímingarpressa með hitaelimenti til sölu. Uppl. hjá Árfelli h/f, sími 84635. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkur, stofu- skápar, klæðaskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur, og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. tbúðareigendur athugið. Vantar ykkur vandaða sólbekki í gluggana, eða nýtt plast á eldhúsinnrétt- inguna, ásett? Við höfum úrvalið. Gerum tilboð. Fast verð. Komum á staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál. Setjum upp sólbekkina ef óskað er. Sími 83757, aðallega á kvöldin og um helgar. Til sölu Philco þvottavéi, 2ja ára gömul, lítið notuð, svarthvítt sjónvarpstæki I palesander skáp og stór tekkskenkur, 5 ára, en Iítur út sem nýr. Uppl. í síma 45436 eftir kl. 19. Til sölu vegna flutnings, t.d. fallegt hjónarúm, antik, og ýmis konar húsgögn. Einnig Elna Lotus, sem ný. Til sýnis að Reykjavikurvegi 16, 1. hæð, eftir kl. 161 dag og á morgun. Til sölu 4 stk. Rocket teinafelgur, undir Subaru, 13x5 1/2 tommu + Good Year Polyglas GT. Stærð A 70-13. Selst í setti. Uppl. í síma 78117. 60 blýteinar, baujur, drekar, flot og færi til sölu. Hentar vel fyrir smærri báta. Uppl. í síma 97-8320. Til sölu krínglótt sófaborð og eldhúsborð á stálfæti. Uppl. i sima 77746. Til sölu búslóð: plusssófasett, dökk hillusamstæða, einbreitt rúm, eins og hálfs breið dýna og litill ísskápur. Uppl. í síma 85842. Er öryggi þitt ekki hjólbarða virði? UUMFERÐAR RÁD Til sölu eldra sófasett, vel útlitandi, einnig þeytivinda. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—520 Husqvarna eldavél með 3 hellum til sölu. Lítið notuð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-3957 á kvöldin. Herraterelyne buxur á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34, sími 14616. 8 Óskast keypt l Vigt, 100 kg eða stærri, óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—374 Verzlun Þroskaleikföng 13 tegundir, frá kr. 25—60, mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 43197 eftir kl. 19.30. 8 Vetrarvörur D Litið notaður Massey Ferguson vélsleði til sölu. Uppl. milli kl. 20 og 211 kvöld I síma 94- 7180. Snjósleði til sölu, Pamtera ’80, lítið ekinn, sem nýr. Uppl. hjá Ragnari, Bilasölu Guðfinns, sími 81588. 8 Fyrir ungbörn D Til sölu kerruvagn, baðborð, leikgrind og burðarrúm. Uppl. 1 síma 83602. Vil kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í sima 54760. 8 Heimilistæki D Einstætt tilboð. Ódýrir, úrvals djúpsteikingarpottar. Af sérstökum ástæðum seljum við nokkurt magn af úrvals Rima djúpsteikingarpott- um á útsölu, meðan birgðir endast. Verð 500 kr., 300 kr. verðlækkun frá eldra verði. I. Guðmundsson og Co hf., Vest- urgötu 17, Rvk. Stórt kæli- og frystiborð til sölu. Uppl. 1 síma 99-4144. Tii sölu Ignis ísskápur með frystihólfi, hæð 141 cm, breidd 50 cm, dýpt, 55 cm. Verð 2000 kr. Uppl. 1 síma71133. Völund þvottavél Ársgömul lítið notuð, Völund þvottavél til sölu. Fæst á 6500 kr. gegn staðgreiðslu. Uppl. 1 síma 24302. 8 Húsgögn D Vandaðar, danskar borðstofumublur og stórt sófaborð til sölu. Uppl. ísíma 11793. Nýir umboðsmenn Dagblaðsins GERÐAR GARÐI Rakel Gunnarsdóttir, Melabraut29 S. 92-7227 HVERAGERÐI * Úlfíir Björnsson, Þósmörk 9 S. 99-4235 | VÍK í MÝRDAL Sigurður Þór Þórhallsson, Mánabraut 6 5. 99-7218 BIABIB Borðstofuhúsgögn úr tekki, borð, 6 stólar og skenkur til sölu, vel með farið, verð kr. 4000. Uppl. ísíma41149. Vegna flutnings eru til sölu 4 raðstólar, hornborð og lítið borð. Selst á kr. 2000. Notaður svefnsófi á kr. 500. Eldhúsborð, dökkt á kr. 1000 og 2 stólar í stíl á 350 kr. stk. Uppl. 1 síma 29151 eftirkl. 18. Mjög vel með farið sófasett til sölu. Uppl. í síma 36652 eftir kl. 17. Borðstofuhúsgögn úr tekki til sölu, borð, sex stólar og skenkur. Uppl. 1 síma 13347. ■*? ' + Borðstofuhúsgögn. Við kaupa vel með farinn, útskorinn skenk, borð og 6 stóla. Uppl. 1 síma 92- 3529. Til sölu stofuskápur, rafmagnsarinn, eldra sófasett, sófaborð, skákborð með marmaraplötu og skrif- borð. Uppl. 1 síma 52981 milli kl. 17 og 19ákvöldin. Svefnbekkir og sófar: Svefnbekkir, sérsmíðum lengdir og breiddir eftir óskum kaupanda, fáanlegir með bakpúðum, pullum eða kurlpúðum, tvíbreiðir svefnsófar, hagstætt verð. Framleiðum einnig Nett hjónarúmin, verð aðeins 1.880, afborgunarskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Húsgagna- verksmiðja Húsgagnaþjónustunar, Auð- brekku 63 Kópavogi, sími 45754. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu hjónarúm, stök rúm og raðstólar, eldhúsborð og stólar, sófasett, sófaborð og fleira. 20% staðgreiðsluaf- sláttur þessa viku. Húsgagnavinnustofa Braga Eggerstsonar, Smiðshöfða 13, sími 85180. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir, bekkir, furu- svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu, svefnbekkir, með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrif- borð, bókahillur og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum 1 póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frimerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzk og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a, simi 21170. I Hljómplötur I Ódýrar hljómplötur. Kaupum og seljum hljómplötur og kassettur. Höfum yfir 2000 titla fyrirliggjandi. Það borgar sig alltaf að líta inn. Safnarabúðin, Frakkastíg 7. 8 Hljóðfæri B Gamalt Herm N Peterson Söm píanó til sölu. Uppl. 1 síma 32409 eftir kl. 19. Fallegt trommusett til sölu. Uppl. í síma 44602 eftir kl. 20. Til sölu beint á næsta bali, Elca Vox harmóníka með magnara, selst á mjög góðum kjörum. Uppl. 1 síma 29287. Pianó til sölu. Uppl. í sima 25908 eftir kl. 17. Til sölu er 700 vatta Peawey bassamagnari ásamt boxi. Hvort tveggja í góðu standi. Uppl. 1 síma 92-1976. Gítarleikari óskar eftir að komast 1 nýbylgjuhljómsveit. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—553 Saxófónn. Yamaha YTS-32, 8 mánaða gamall tenór sax, til sölu. Gullhúðaður, gott og fallegt hljóðfæri, ónotað. Uppl. í síma 31053. Til sölu Iftið notaður Ari Pro 11 rafmagnsbassi. Góð kjör. Uppl.ísíma 66416 eftirkl. 18. 8 Hljómtæki B Til söiu eru tveir, vel með farnir, Akai hátalarar, módel CW 2500, 100 vatta, tæplega eins árs gamlir, áætlað verð kr. 3500. Uppl. í síma 99-1732 eftirkl. 16. Til sölu Sunn Beta Bass magnari. Uppl. í síma 26226. Eru óhreinar og rafmagnaðar plötur vandamál hjá þér? Ef svo er þá leysum við þann vanda fyrir þig. Við ' hjá. hljómplötuhreinsuninni rennum plötunum í gegnum vélarnar okkar og gefum þeim nýtt lif. Við styrkjum félag heyrnleysingja um 5%. Sækjum og sendum. Hljóm plötuhreinsunin, Laugavegi 84, 2. hæð. Opið kl. 12.30 til 14.00 og 18.30 til 20.00, laugardaga frá 10.00 til 15.00, símar 20866 og 45694 á kvöldin. Óska eftir að kaupa spólusegulband 1 góðu lagi. Uppl. í síma 27887 eftirkl. 18. Til sölu Yamaha RD 50, vel með farið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—428 Til sölu Honda CB 50 árg. ’79, lítið keyrð og vel með farin. Uppl. í síma 42235 eftirkl. 19.30. Til sölu Suzuki AC árg. ’79, vel með farið. Einnig er á sama stað til sölu Yamaha trommusett. Uppl. í síma 97-1137 eftirkl. 19. Tilsölu Honda FS 50, gott og kraftmikið hjól, lítur vel út, einnig 24” drengjahjól og 20” telpnareið- hjól. Uppl. í síma 30645. Til sölu Yamaha MR 50 árg. ’80, mjög vel með farið og mjög góður kraftur. Uppl. í síma 21513 eftir kl. 16. Til sölu Suzuki PE 250, kraftmikið og gott crosshjól með ljósa- búnaði. Uppl. eftir kl. 191 sima 12411. Til sölu Honda CB 50 árg. ’78, mjög vel með farin. Uppl. 1 síma 98- 1989. 8 Ljósmyndun B Til sölu Cannon Flash 199 Speed light 400 mm Vivitar lins fyrir Canon og fleiri tegundin. Uppl. 1 síma 52816 ádaginn. Hvað er filma? Námskeið verður haldið að Fríkirkju- vegi 11 1 kvöld, kl. 20. Kennt verður hvernig filman er uppbyggð. Allir velkomnir. Félag áhugaljósmyndara. Video B Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar. Úrval kvikmynda, kjörið 1 barnaaf- mælið. Höfum mikið úrval af- nýjum videospólum með fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520. Til sölu 12 original myndbönd fyrir VHS kerfi. Uppl. 96-71671 eftirkl. 16. síma Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka dagai frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—1 17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta- hlíð 31, simi 31771. Video— video. Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur ’fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Véla- og kvikmyndaleigan, Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, videomyndir, sjón- varp, 16 mmm sýningarvélar, slidesvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við alvöru 3ja lampa videokvikmyndavél 1 verkefni. Yfir- færum kvikmyndir á videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur, kass- ettur og fleira. Opið virka daga kl. 10— 12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laug- ardagakl. 10—13,sími 23479. Videotæki, spólur, heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, Borgartiuni 33, sími 35450. Vídeó ICE Brautarholti 22, sfmi 15888. Höfum original VHS spólur til leigu. Opið alla virka daga frá kl. 12 til 23 nema föstudaga 10 til 18, laugardaga frá 12 til 18 og sunnudaga 15 til 18, Úrval mynda fyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 11—14. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72,, Kópavogi, simi 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. ATH. opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugar- daga, frá kl. 14—20 og sunnudaga kl. 14-16. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. 8 Dýrahald B Nýtt 8—10 hesta hús, til sölu í MosfellssveitUppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 12. H—449 Til sölu 8 vetra, rauðblesóttur hestur meö allan gang. Uppl. í síma 30326 eftir kl. 20. Kaupi alla páfagauka á hæsta verði. Skóvinnustofa Sigur- björns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Sími 33980. Til sölu er mjög góður bleikblesóttur 8 vetra hestur, faðir Ófeigur frá Hvanneyri, stór, traustur og meðfærilegur, hefur allan gang, hentar bæði byrjendum og vönum reiðmönn- um. Uppl. í sima 97-1359. Flyt hesta og hey. Uppl. ísíma 51489. Gæludýravörur. Höfum ávallt á boðstólum úrval gælu- dýra og allar vörur, sem á þarf að halda, fyrir gæludýr. Sendum 1 póstkröfu. Dýraríkið Hverfisgötu 82, simi 11624. Opið alla virka daga kl. 12—19 og laug- ardagakl. 11—15. 8 Verðbréf B Hámarksarður. Sparifjáreigendur. Fáið hæstu vexti á fé yðar. Önnumst kaup og sölu veðskulda- bréfa og víxla. Útbúum skuldabréf. Markaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4, sími 26984.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.